Morgunblaðið - 19.01.1992, Síða 6
I
6 C
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992
Kringlan -
Til sölu á besta stað í Kringlunni 8-12
verslunarhúsnæði sem er 120 fm að
stærð nettó og 180 fm brúttó. Húsnæðið
er á 2. hæð þar sem umferð fólks er
mest. Afh. eignarinnar er 1.4. 1992.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu,
ekki í síma.
, ásbyrgi #
Borgartúni 33, 105 Reykjavík.
INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali.
SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.
® 623444
STRANDGOTU 28
SÍMI652790
Opið í dag
kl. 13.00-16.00
Einbýli — raðhús
Miövangur. Fallegt einb. á einni
hæð ca 198 fm ásamt 51 fm tvöf. bílsk.
Sólskáli. Skipti mögul. á minni eign. V.
15,8 m.
Norðurtún — Álftanesi.
Fallegt einb. á einni hæð ca 142 fm
ásamt 42 fm bílsk. Góöar innr. Skipti
mögul. á eign á Álftanesi, má vera í
byggingu. V. 13,9 m.
Langeyrarvegur. Gott 280 fm
einbhús á þremur hæðum á góðum
staö. Mögul. á góðri sóríb. á jaröhæð.
Laust fljótl. V. 16,4 m.
Brunnstígur. Gott talsvert end-
urn. járnkl. timburhús, kj., hæð og ris,
alls 141 fm. Rólegur og góöur staður.
Áhv. húsbréf ca 3,9 millj. V. 10,2 m.
Stekkjarhvammur. Vorum að
fá í einkasölu fallegt og fullb. endarað-
hús með innb. bílsk. Góöar innr. Park-
et. Vönduð og falleg eign. V. 14,9 m.
Vesturvangur. Fallegt og vel
staðsett 170 fm hús ásamt 49 fm bílsk.
Eign í toppstandi með parketi og
steinflísum. Góðar innr. Mögul. á séríb.
á jarðhæð.
Vallarbarð. Gott 134 fm timburh.
á tveimur hæðum. Fullb. að utan og
að mestu að innan. Fallegt útsýni. V.
12,7 m.
Vesturbraut. Gott, talsv. end-
urn., eldra steinhús, hæð, ris og kj.
ásamt bílsk. Góð afgirt lóð. V. 9,3 m.
Smyrlahraun - laust. Goti
150 fm raðhús ásamt bílskúr og fok-
heldu risi. m. kvisti.
Brattakinn. Lítið einb. ca 100 fm,
hæö og kj. að hluta ásamt 27 fm bílsk.
Eignin er mikið endurn. s.s. gluggar,
gler, þak, innr. ofl. Upphitað bílaplan.
Góð suðurlóð. Mögul. á sólskála. Laus
fljótl. V. 9,9 m.
4ra herb. og stærri
Kvíholt. Góð efri sérhæð ásamt
bílsk. Alls 181 fm. Eignin er í góöu
standi. Parket. Gott útsýni. V. 11,3 m.
Arnarhraun. Falleg og björt tals-
vert endurn. 153 fm efri hæð í tvíbhúsi.
Nýl. eldhúsinnr. o.fl. Góö áhv. lán ca
2,3 millj. V. 10,3 m.
Ölduslóð. Neöri sérhæð í góðu
tvíbhúsi ásamt rúmg. bílsk. Mögul. á
lítilli einstaklíb. í kj. meö sórinng. Vönd-
uð og vel meöfarin eign.
Breiðvangur. Góð 119 fm 4ra-5
herb. endalb. á efstu hæö í fjölbýli
ásamt bílsk. Stórt eldhús. V. 9,7 m.
Miðvangur. Falleg og björt 4ra-5
herb. ib. á 3. hæð á þessum vinsæla
staö. Nýl. eldhúsinnr., nýtt gler. Gæti
losnað fljótl. Verð 8,4 millj.
Kaldakinn. 4ra herb. hæö ásamt
37 fm bílsk. með gryfju og 20 fm
geymslu. Rólegur og góöur staöur.
Lækjarberg. 250 fm efri sérhæð
í tvíb. ásamt tvöf. bílsk. Eignin er tæpl.
tilb. u. trév.
Suðurgata. Ný 4ra herb. 118 fm
sérh. ásamt 52 fm bílsk. i fjórbýlish.
Húsið er fullb. að utan en íb. tilb. u.
trév. Til afh. strax. V. 9,5 m.
Dofraberg — „penthouse“.
Nýl. 4ra-5 herb. 138 fm íb. á tveimur
hæðum í litlu fjölb. Fallegar innr. Park-
et. Áhv. húsnlán ca 6,1 millj. V. 11,8 m.
Suðurgata. Falleg og björt efri
sérhæð í nýl. fjórbhúsi. Fallegar innr.
Parket og steinflísar á gólfum. Áhv.
húsnlán ca 3,5 millj. V. 10,8 m.
Dvergabakki — Rvfk.
Falleg 4ra herb. íb. ásamt auka-
herb. i kj. í nýmál. húsl. Parket.
V. 7,5 m.
Herjólfsgata. Góö 5 herb. íb. á
efri hæð í góðu fjórbýlish. Fallegt út-
sýni. Hraunlóð. V. 7,8 m.
Breiðvangur. Mjög góðog mikið
endurn. 5-6 herb. endaíb. á 2. hæð í
góðu fjölb. ásamt bílsk. V. 9,5 m.
Vesturbraut. Hæö og ris í tvíb.
ásamt bilsk. Samþ. teikn. af stækkun.
Áhv. húsnlán 3,2 millj. V. 6,8 m.
3ja herb.
Suðurgata. 3ja herb. fb. í litlu
fjölb. Pvhús innaf eldhúsi. V. 6,9 m.
Vesturholt. Ný 3ja herb. 94 fm
sérhæö i tvib. Húsiö er fullb. aö utan
en íb. tilb. u. tróv. Áhv. húsbréf 3,5
millj. V. 7,7 m.
Mánastígur. Góö 95 fm rishæð
ásamt efra risi í þríb. Sólskáli. Nýl. innr.
Gott útsýni. Ákv. húsnlón ca 3,9 millj.
V. 7,7 m.
Hlíðarhjalli — Kóp.
Falleg og björt 3ja herb. 93 fm
íb. ásamt 25 fm bilsk. 2 stór
svefnherb. Fallegar ínnr. Parket.
Fráb. útsýni. Áhv. húsnlán ca 4,8
millj. V. 9,6 m.
Merkurgata. Falleg, mikiö end-
úrn., 3ja herb. 74 fm sérhæð í tvíb, á
ról. og góöum staö. Nýl. gluggar og gler,
rafm., sökklar u. sólst. o.fl. V. 6,8 m.
Garöavegur. 3ja herb. neðri hæö
ásamt geymsluskúr á lóð. V. 3,7 m.
2ja herb.
Miðvangur. Falleg 2ja herb. íb. á
5. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Áhv.
góð lán ca 1,5 millj. V. 5,3 m.
Klukkuberg. Vorum að fá 2ja
herb. 60 fm íb. með sérinng. og -lóð á
1. hæð í nýju fjölb. Fráb. útsýni. Selst
tilb. u. trév. eða fullb.
I smíðum
Skógarhæð — Gb. Vorum að
fá fallegt 220 fm einb. á einni hæö með
innb. bílsk. Húsiö er fokh. Til afh. strax.
V. 9,7 m.
Aftanhæð — Gb. Raöhúsáeinni
hæö með innb. bílsk. Alls 183 fm. Afh.
fullb. að utan, fokh. aö innan. Sólskáli.
V. 8,5 m.
Birkiberg. Vorum aö fá 188 fm
einbhús á einni heeö. Húsiö er fokh.
Til afh. strax. V. 8,9 m.
Lækjarberg — einbýli
Lindarberg - raðhús
Lindarberg — parhús
Klapparholt — parhús
Setbergshlíð — 2ja-5
herb.
Álfholt - Hafnarfirði - sérstakt tækifæri
Til sölu sérhæðir sem afh. tilbúnar að utan en fokheld-
ar að innan og gefur fólki sem getur tekið til hendinni
tækifæri til að fá sér rúmgott húsnæði á ódýran hátt.
• 148 fm á tveimur hæðum. Verð 6,9 millj.
• 182 fm á tveimur hæðum. Verð 7,8 millj.
INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSS0N sölumaður, heimas. 641152.
ARKITEKTUR
FramlíóaiTiii^iicl
Búnaóarbankans
Seinasta fimmtudag var kunn-
gerð niðurstaða í hugmyndasam-
keppni Búnaðarbanka Islands
um afgreiðslusali bankans. Af
þeim tillögum sem bárust var til-
laga arkitektanna Jóns Olafs
Ólafssonar og Sigurðar Einars-
sonar valin til fyrstu verðlauna.
Samstarfsmður þeirra var Jón
Otti Sigurðsson.
Tillaga þeirra félaga byggist á
þeirri ímynd sem bankinn hef-
ur þegar skapað sér með sjónvarps-
auglýsingum, þar
sem höfðað .er til
viðskiptavinai;ins
með „kyrrlátri
fegurð", myndum
úr íslenskri nátt-
úru og tengja sáð-
manninn, merki
bankans, við
landsins gæði.
eftir Hilmor Þór
Björsson
Höfundar segja í greinargerð að
þetta hafi m.a. orðið vaki að tillög-
unni.
Ég hafði það á tilfínningunni að
þeir keppendur sem höfðu nálgast
verkið með því að kynna sér starf-
semi banka eins og hún er í dag
hafi fallið í þá gryfju að gera tillögu
að hefðbundnum afgreiðslusal. Þeir
festust í viðjum vanans. Aðrir höf-
undar virðast hafa látið núverandi
fyrirkomulag lönd og leið og nálg-
ast Iausnina með því að hanna af-
greiðslusal eins og þeir gætu hugs-
að sér hann best sjálfir. í fyrstu
verðlaunatillögunni sem hér er til
umfjöllunar hafa höfundar notað
seinni aðferðina. Þetta sést einkum
á því að tillagan er ekki nothæf
eins og hún er sett fram af höfund-
um, en hinsvegar er hún það svegj-
anleg að hún getur mætt öllum
þeim kröfum sem til hennar eru
gerðar og til afgreiðslusala eins og
4ra herb. og stærra
GARÐUR
S.62-I200 62-I20I
Skipholti 5
Spóahólar -tvöf. bflsk.
4ra herb. íb. á 2. hæð í
þriggja hæða blokk. Ath.
tvöf, innb. bílsk. fylgir.
Stærð 127,4 fm. Góð íb. á
góðum stað. Verð 8,8 millj.
Símatími kl. 13-15
2ja-3ja herb.
Austurbrún. Höfum í einka-
sölu eina af vinsælu íb. í Austur-
brún. ib. er 2ja herb. 56,3 fm og
er á 12. hæð. Útsýni með þvi feg-
ursta i borginni. Laus fljótl. Verð
5,0 millj.
Hverfisgata. Mjög faiieg ný
2ja herb. íb. 64,2 fm á 2. hæð í
fallegu húsi. Ónotuð íb. til afh.
strax. Verð 6,2 millj.
Hverfisgata. Lítn 2ja herb.
nýstandsett kjíb. Góð íb. fyrir t.d.
skólafólk. Verð 3,6 millj.
Eyjabakki. 2ja herb. 59,7 fm
íb. á 1. hæð. Aukaherb. á sömu
hæð fylgir. Verð 4,6 millj.
Engihjalli. 3ja herb. rúmg. íb.
á 8. hæö. Góð íb. Laus.
Gaukshólar - laus. 3ja
herb. 74,3 fm ib. á 7. hæð. Suður-
íbúð. Verð 5,7 millj.
HátÚn. 3ja herb. glæsil. ib. á
7. hæð. Mikiö útsýni. Frábær
staður. Verð 6,8 millj.
Kjarrhólmi - laus. 3ja herb.
75,1 fm endaib. á 1. hæð i blokk.
Suðursv. Þvherb. í íb. Góð sam-
eign. Verð 6,3 millj.
Hagar - sérhæð. 4ra herb.
100 fm góð íb. á 1. hæð í þrlb.
31 fm bilsk. Allt sér. Fráb. staður.
Norðurmýri. 4ra herb. 89 fm
stórgl. íb. á 2. hæð í þríb. Allt nýtt
í íb. Tilboö óskast.
Fellsmúli - gott lán. 4ra
herb. 106,9 fm góð íb. á 4. hæð
í blokk. Áhv. 3,3 millj. frá bygg-
sjóði. Verð 7,2 millj.
Grenimelur
4ra herb. efri hæð ásamt
nýbyggðu risi. (b. er í dag 2
stofur, 2 svefnherb., eldhús
og bað. I risi verða 3 góð
herb., baðherb. o.fl. Glæsil.
eign á fráb. stað.
Einbýlishús - raðhús
Asgarður - laust. Raðhús
109,3 fm, tvær hæðir og hálfur
kjallari. 4ra herb. snytril. íb. á
góðum stað.
Fannafold - skipti. 3ja
herb. parh., ein hæð, bílsk.
Nýtt gott hús. 4,6 millj. lán
frá húsnst. Ath. skipti á 2ja-
3ja herb. íb. í Vesturbæ
æskil.
Langholtsvegur - laust.
Einb./tvíb. steinhús 192,3 fm meö
40 fm bílsk.
Leirubakki.
3ja herb. 83,4 fm íb. á 1.
hæð í blokk. Þvottaherb.
innaf eldh. Suðursv. Mjög
góð staðs.
Kleppsholt. 3ja herb. notaleg
íb. á hæð í tvíb. Sérgarður. Verð
6,7 millj.
Heiðnaberg. Vorum að
fá í einkasölu mjög gott rað-
hús. Húsið er tvíl. með innb.
bílsk. Samtals 172,5 fm.
Mjög rólegur staður. Á neðri
hæð eru stofur, eldhús,
þvherb., snyrting og for-
stofa. Á efri hæð eru 3 herb.
og baðherb. Verð 13 millj.
Skálagerði
Vorum að fá í einkasölu 3ja
herb. ib. á 1. hæð í tveggja
hæða blokk. íb. er laus.
Mjög eftirsóttur staður.
Mjög hentug íb. f. eldra fólk.
Verð 6,0 millj.
Njálsgata. 3ja herb. 63,7 fm
ib. á 3. hæð i steinhúsi. V. 5,9 m.
Melar. 3ja herb. 76 fm íb. á 4.
hæð i blokk á góðum stað á Mel-
unum. Verð 6,6 millj.
Suðurgata 4
Glæsil. húseign í hjarta borgarinn-
ar. Húsið er timburh. tvær hæöir
og kj. ca 400 fm. Hentugt sem 2
ib. eða sem atvhúsn. f. marghátt-
aða starfsemi.
Annað
Byggingalóð fyrir einbhús á
glæsil. útsýnisstað i Kóp. Bygg-
hæf strax.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
Óskum eftir öilum stærðum og gerðum
fasteigna á söluskrá
við þekkjum þá nú á dögum. Höf-
undar sýna einnig fram á möguleika
tillögunnar til að mæta breytilegum
kröfum framtíðarinnar.
Höfundar byggja tillögu sína eins
og áður segir á „gróskunni" og
tengja hana þeirri ímynd sem aug-
lýsingar bankans hafa skapað und-
anfarin ár.
Tillagan hefur yfir sér nýtísku-
legt yfirbragð, sem stendur á
traustum grunni fortíðarinnar. Inn-
réttingar endurspegia varanleika
og hlýtt viðmót. Hún sýnir einnig
skyldleika við aðalbyggingu bank-
ans í Austurstræti.
Bankar hafa tekið miklum breyt-
ingum á undanförnum árum og
segja má að þeir séu á þröskuldi
nýrra tíma. Þeir hafa þróast úr
pólitískum skömmtunarstofnunum'
i þjónustufýrirtæki og viðhorf
þeirra til viðskiptavinarins liefur
breyst. Bankar og bankastarfsemi
er ákaflega spennandi. Ekki síst
fyrir hönnuði. Það kom því á óvart
að áhugi hönnuða var ekki meiri
fyrir samkeppninni, en aðeins bár-
ust níu tillögur. í verðlaunasætun-
um þremur er að finna meðal höf-
unda þijá arkitekta og tvo innan-
hússhönnuði. Önnur verðlaun hlutu
Sigurður Hallgrímsson arkitekt og
Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúss-
arkitekt. Þriðju verðlaun hlaut Ellen
Tyler innanhússarkitekt og var hún
ein síns liðs við tillögugerðina.
Þegar stjórnmál verða trúar-
brögð hættir rökvísin að starfa og
bókstafstrúin tekur við. Þetta á
einnig við um arkitektúr. Þeir arki-
tektar sem bundnir eru á klafa tísk-
unnar eiga erfitt með að setja fram
nýja hugsun í hönnun. Þeir eru eins
og maður sem klæðir sig vel. Hann
hefur hæfileika til þess að velja sér
föt úr hillum verslunarinnar en
hann hefur ekki þar með sagt hæfi-
leika til þess að hanna á sig föt.
Hann er meðvitaður um tískuna en
býr ekki til neitt smekklegt, hefur
ekki þá sköpunargáfu sem með
þarf. Samskonar arkitektar eru
margir til. Þeir fletta blöðunum og
velja úr þeim það sem þeim finnst
fallegt og raða því saman. Þetta
eru ekki góðir arkitektar heldur
flokkast þeir frekar undir það að
vera smekklegir arkitektar sem eru
meðvitaðir um tískuna. Verk þess-
ara arkitekta endast illa en vekja
oft mikla athygli þegar þau koma
fram, enda studd af tískunni. Fyrstu
verðlaunahugmyndin um af-
greiðslusal Búnaðarbanka íslands
er ekki af þessum toga heldur er
hún einmitt sprottin upp úr grund-
vallaratriðum byggingarlistarinnar.
Hún er sótt í ímynd Búnaðarbank-
ans og frábærrar hönnunar salar
aðalbankans í Austurstræti. Hún
er sprottin úr umhverfi Búnaðar-
bankans sem framsækins nútíma-
legs fjármálafyrirtækis. Tillaga sem
svona er lögð fram stendur fyrir
sínu um mörg ókomin ár vegna
þess að hún er vönduð og er ekki
háð lögmálum tísku líðandi stundar.
Það er vafalaust ekki tilviljun að
það er einmitt Búnaðarbankinn sem
fyrstur banka efnir til slíkrar sam-
keppni. Bankinn hefur um langt
árabil sýnt listum hverskonar mik-
inn áhuga og ekki er fráleitt að
álykta sem svo að menningarleg
stefna bankans hafi haft sitt að
segja um velgengni hans. Nú er svo
komið að bankinn er ekki aðeins í
fararbroddi hvað vexti og hagnað
áhrærir heldur er hann í fremstu
röð hvað varðar ímynd og um-
hverfi. Allt þetta hrindir kennisetn-
ingunni, sem orðin er að trúar-
bi'ögðum hjá sumum stjórnmála-
mönnum, að ríkisfyrirtæki séu
ávallt betur sett í höndum einkaað-
ila.
Höfundur er arkitekt.