Morgunblaðið - 19.01.1992, Side 8
8 C
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR SUNNUDAGUR
19. JANUAR 1992
IKAWIIIH AMN1
Sími 67*90*90 - Síðiimúla 21
SIMATIMI FRÁ KL. 12.00-15.00
Einbýli
Suðurgata 4: Til sölu járnkl. tímburh. á steyptum kj. tvær hæðir og kj. samt.
um 450 fm. Góð lóð. Húsið er á eftireóttum stað. Eignin hentar sem ibhús og f.
hvers konar atvrekstur (t.d. skrifst.j. 1046.
Arnarnes: Einstkl. glæsil. einbhús á
einni hjæð með tvöf bílsk. Alls 394 fm.
Húsið er til afh. nú þegar múrað að utan
en fokh. að innan. Stórar stofur. Afar skjól-
góð lóð mót suðri. Vönduð og sérstæð eign.
1694.
Rauðagerði: tíi söiu vandað tvíi.
einbhús á rólegum og eftirsóttum stað.
Samtals um 312 fm. Innb. bílsk. Glæsil.
parketlagðar stofur og 5-6 herb. Sérsmíð-
aðar innr. Litað gler. Gott geymslurými.
Gróin lóð. Skipti á minni eign t.d. í vestur-
borginni koma vel til greina. Verð 19,8
millj. 1990.
Sunnubraut - Kóp.: tii söiu
einbhús á tveimur hæðum u.þ.b. 112 fm
ásamt 35 fm bílsk. Stór og gróin lóð. Mjög
góð staðsetn. Mögul. á tveimur íb. Verð
11 millj. 996.
Hverafold: Vandað 183 fm einlyft
einbhús með innb. stórum bílsk. Húsið
skiptist m.a. í 4 svefnherb., 2 saml. stofur
o.fl. Áhv. 8,8 millj. í hagst. lánum. Verð 15
millj. 1205.
Sunnubraut - sjávarlóð:
Vorum að fá í einkasölu fallegt einbhús á
glæsil. sjávarlóð. Húsið er um 215 fm auk
bílsk. um 30 fm. 30 fm bátaskýli. í húsinu
eru m.a. 4-5 svefnherb. og 2 parketlagðar
stofur, nýstandsett eldhús. Verð 16,5 millj.
2145.
Vorsabær: Vorum að fá í sölu hlaðiö
einbhús á einni hæð u.þ.b. 90 fm. Húsið
stendur á stórri og fallegri lóð. Eignin þarfn.
endurn. Verð 6,8 millj. 2148.
Fosssvogur: Vorum að fá í einka-
sölu glæsil. einl. einbhús á fráb. stað
v/Grundarland. Húsið sem er um 195 fm
að stærð ásamt 34 fm bílsk. skiptist m.a.
í stórar stofur, 4 herb., gestasn. o.fl. Ein-
stakl. fallegur garður. Hér er um að ræða
hús í sérfl. 1175.
Álfhólsvegur - Kóp.: vorum
að fá í sölu skemmtil. einbhús á tveimur
hæðum u.þ.b. 130 fm auk 30 fm bílsk. Fráb.
útsýni. Gróin lóð. Verð 12,5 millj. 1564.
Hvammsgerði:
i:
Bugðutangi - Mos.: vor
um að fá t einkasöiu afar vandað einb.
á einni hæð meö tvöf. bilsk. og góð-
um garði. Parketlögð stofa og borðst.
Rúmg. eldh. með góöri innr. og tækj-
um. Þvottah. flísalagt mað miklum
innr. Svefnálma með 4 herb. og baði.
Fallegur viður í lotturn. Verð aöeins
14 mlllj. 2063.
Krókabyggð - Mosbæ:
Vorum aö fá I sölu glæsif. og sér-
stakt einbhús á einni hæð u.þ.b. 240
fm með tvöf. bítsk. Huslð er fallegt
hlaðið múrateinsh. og afh. tílb. u.
trév. fljótl. Ræktuð löð. Mögul. að
taka vel seljanlega eign uppí. Verð
11,5 mlllj. 2003.
Grettisgata: Vorum að fá í sölu gott
einbhús við Grettisgötu. Húsið sem er for-
skalað timburh. er kj., hæö og ris um 120
fm. Vönduð gólfefni og innr. Stór lóð.
Bílskúrsr. Verð 10,5-11 millj. 2014.
Skerjafjörður - sjávarlóð:
Til sölu byggingarframkv. að stórgl. 317 fm
einbhús á mjög eftirsóttum stað. Teikn. á
skrifst. 1815.
Trönuhjaili - Kóp.:
□PP'
M. ..Æ
Fallegt einb.- eða tvíbhús. um 280 fm á
tveimur hæðum. Efri hæð fylgja 2 góð herb.
á neðri hæð, ásamt salernisaðstööu. Samþ.
2ja herb. íb. um 75 fm á neðri hæð. Afh.
fokh. að innan en fullb. að utan. Góð stað-
setn. fráb. útsýni. Verð 8,5/4,4 millj. 1791.
Stafnasel: Glæsil. rúml. 300 fm einb.
m/tvöf. bílsk. (40 fm). 7-8 svefnherb. Hagst.
langtlán geta fylgt. Ákv. sala. Skipti á minni
eign koma til greina. 769.
Parhús
Fagrihjaili: Vorum að fá í sölu á ein-
um besta stað í Kóp. þrílyft parh. um 190
fm auk bílsk. um 27 fm. Flísar og parket á
gólfum. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. 3-4
svefnherb. Verð 14,7 millj. 1628.
Fallegt hús á tveimur hæðum á góðum stað
í Hvammsgerði. í húsinu eru nú tvær íb.
Það er byggt sem einbýli. Fallegur og gróinn
garður. Góður bílsk. Laust fljótl. Verð 12,3
millj. 1966.
Sæviðarsund: Til sölu glæsil. ein-
bhús sem er á rólegum og eftirsóttum stað.
Húsið sem er að mestu leiti á einni hæð
er um 265 fm auk 34 fm bílsk. Fallegur
garður. Vönduð eign í góðu ástandi. Verð
23 millj. 1951.
Miðtún: Ákaflega fallegt og vel um-
gengið einbhús á tveimur hæðum u.þ.b. 160’
fm auk um 20 fm bílsk. Verð 12,9 millj. 2081.
Langholtsvegur: Mjög vandaö
tvfl. 138 fm einbhús sem skiptist m.a. í
stofu, 5 herb. o.fl. auk 43,7 fm bflsk. Húsinu
hefur verið einstakl. vel viðhaldið og mikið
verið endurn. m.a. raflagnir, hitalagnir að
hluta, nýl. járn og fl. Falleg lóð. Verð 13,5
millj. 1677.
Raðhús
Við miðbæ Kópavogs: th söiu
endaraðhús á mjög rólegum stað við Skóla-
tröð. Húsiö sem er um 180 fm auk 42 fm
bílsk. skiptist m.a. í 5 svefnherb., stofur
o.fl. Fallegt útsýni. Áhv. 2,1 millj. Verð 12,5
millj. 1679.
Hvassaleiti: Til sölu 268 fm fallegt
raðhús við Hvassaleiti. Glæsil. stofur. Innb.
bílsk. Húsið stendur á góðum og rólegum
stað. Skipti á góðri 4ra herb. íb. koma til
greina. Verð 14,8 millj. 1852.
Arnartangi - Mosfellsbæ:
Vandaö og gott timburraðhús á einni hæð
um 100 fm auk rúmg. bílsk. 3 svefnherb.
Parket. Ný og vönduð eldhúsinnr. Gufubað.
Fallegur garður. Áhv. 5 millj. í húsbréfum.
Verð 9,8 millj. 1960.
Birkigrund: Vorum að fá í einkasölu
rúmg. og fallegt raðhús u.þ.b. 170 fm auk
35 fm bílsk. Húsið er vel skipulagt og vel
umgengið og stendur á rólegum og veður-
sælum stað í Fossvogsdalnum. Verð 13,4
millj. 2154.
Arnartangi: Gott timburraðhús á
einni hæö um 100 fm. Parket á stofu. 3
svefnherb. Sauna. Góður garður. Verð 8,5
millj. 2154.
Fljótasel: Óvenju rúmg. og glæsil.
raðh. með innb. bílsk. u.þ.b. 242 fm. Vand-
aðar innr. og frág. 6 svefnherb. Verð 14,5
millj. 2114.
Hverafold: Nýl. og fallegt raðh. á
einni hæð m/innb. bílsk. alls u.þ.b. 182 fm.
Áhv. rúml. 9,0 millj. frá veðd. og í húsbr.
Verð 13,8 millj. 1479.
Víðiteigur - Mos.: Vorum aö fá
í sölu eitt af þessum vinsælu raðhúsum viö
Víðiteig. Húsið er um 85 fm. Góðar innr.
Parket á stofu. Mjög fallegur garður. Áhv.
rúml. 2 millj. frá veödeild. Verð 8,3 millj.
2096.
Selbraut: Glæsil. 180 fm raðhús
ásamt tvöf. 43 fm bílsk. Húsið skiptist m.a.
í 4 svefnherb., 2 saml. stofur o.fl. Vandaðar
innr. Verð 15,5 millj. 331.
Bakkasel: Vorum að fá í einkasölu
gott þríl. raðhús á fallegum stað um 235
fm auk bílsk. um 20 fm. í kj. hússins er lítil
einstaklíb. Parket á stofu. Góð eign. Skipti
á minni eign koma til greina. Verð 14 millj.
1944.
í austurborginni: ciæeíi.
160 fm elnl. raöhús sem mlkið hefur
verið standsett. 4 svefnherb. Nýtt
gler. Parket. Topp eign. Ákv. sala.
1986.
SKOSIIM
OG
VERDMETUM
SAMDÆGURS
Arnartangi - Mos .: Vorum að
fá í sölu gott raðhús um 100 fm. Góðar
innr. Parket. 3 svefnherb. Góður garður
með tréverönd. Verð 8,7 millj. 2130.
Grundarás - endaraðhús:
Glæsil. 210 fm endaraðhús með fallegu út-
sýni. 40 fm tvöf. bílsk. 4-5 svefnherb. Laust
1.3. nk. Verð 14,8 millj. 2133.
Hæðir
Ægisíða
Vorum að fá í sölu efri hæðina í þessu
trausta og virðulega steinhúsi. Hæðin er
u.þ.b. 120 fm auk 23 fm bilsk. íb. fylgir eign-
arhlutdeild í kjíb. Húsið stendur á einkar
fögrum og eftirsóttum stað og er eignin
laus nú þegar. Verð 12,6 mlllj. 2153.
Barmahlíð - hæð og ris:
163 fm mjög vönduð eign sem er hæð og
ris og skiptist þannig. Á hæðinni eru: 2
saml. stofur, 2 herb., eldhús og bað. í risi
eru: 2 stór herb. og 2 minni. 35 fm bílsk.
Nýl. eldhúsinnr. Laus fljótl. 2097.
Grenimelur: Vorum að fá í sölu á
þessum eftirsótta stað góða efri hæð og
ris um 140 fm auk bílsk. um 25 fm. Nýl.
standsett eldhús og bað. 4 svefnherb., 2
stofur. Nýtt þak. Áhv. um 6,8 millj. hagst.
lán. Verð 12 millj. 2044.
Sóleyjargata: vorum að fá í söiu
4ra herb. neðri sérhæð um 130 fm á góðum
stað v/Sóleyjarg. Nýtt þak er á húsinu. Verð
9,0 millj. 2136.
Mávahlíð: Góö 4ra herb. sérhæð V
góðu fjórbhúsi um 90 fm auk bílsk. Áhv.
um 3,7 millj. hagst. lán. Verð 9,1 millj. 2077
Á frábærum stað í Laugar-
ásnum: Rúmg. og glæsil. hæð og ris,
samtals um 180 fm auk bílsk. Á hæðinni
eru m.a. 3 glæsil. stofur með útsýni til suð-
urs yfir Laugardalinn. í risi eru m.a. 5 svefn-
herb. Stór lóð. Verð 14,5 millj. 1709.
Míðbraut - Seltj.: s herb.
glæsil. 122 fm neðri sérhæð ásamt
nýjum 28 fm bílsk. með upphitaðri
irmkeyrsiu. Nýtt þak o.fl. Sérþvhús.
Verð 10,7 millj. 2116.
Blönduhlíð: Falleg og rúmg. 5 herb.
efri hæö um 140 fm auk bílsk. Góðar parket-
lagöar stofur, 3 svefnherb. Verð 9,8 mlllj.
2101.
Álfatún: 5 herb. efri sérhæð í tvíbhúsi
ásamt fokh. rými í kj. Samtals um 162 fm
auk 37 fm bílsk. Áhv. 2,7 millj. Verð 11,9
millj. 2060.
Skrifstofu- eða íbúðar-
húsn. neðarlega við Öldu-
götu: Vorum að fá í einkasölu um 150
fm haeð sem i dag er nýtt sem skrifstofu-
húsn. en er teiknaö sem íbhúsn. Hæðinni
fylgir 16 fm bílsk. ( kj. er rúmg. geymslu-
rými. Stór lóð. Verð 8,7 millj. 2046.
Bárugata - hæð og ris: e
herb. falleg eign f steinsteyptu þríbhúsi. 52
fm góður bílsk. m/3 fasa rafm. Verð 9,5
milij. 1980.
í Laugarásnum: e herb.
125 fm vönduð hæð ásamt 35 fm
bilskúr. 4 svefnherb. Góð staðsetn.
Ákv. sala. Laus strax. Verð 10,9
mlllj. 1752.
Ásholt
Fullbúnar og vandaðar íbúðir og sérbýli fyrir alla aldurshópa.
íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar.
Öllum íbúðunum I Ásholti fylgir sér bílastæði í upphitaðri bílgeymslu
með bílaþvottaaðstöðu.
( Ásholti er einstaklega fallegur einkagarður.
í Ásholti er húsvörður sem annast allan rekstur sameignar.
Góð greiðslukjör eru ( boði og tekur seljandi húsbréf að hluta til án
affalla.
Raðhús á tveimur hæðum um 145 fm. Parket á stofu, flísalagt bað-
herb., eldhús með rótarspóns- og granít-innréttingu, búið fullkomnum
tækjum m.a. uppþvottavél. Verð 13,2 millj.
Raðhús á tveimur hæðum um 133 fm. 3 svefnherb. Glerskáli útaf
stofu. Góðar innr. Verð 11,7 millj.
Rúmgóð 3ja herb.líb. á 4. hæð um 107 fm. Útsýni til norðurs og aust-
urs. Flísalagt baðherb. Verð 10.450 þús.
Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð um 107 fm. Um 40 fm stofur. Falleg
eldhúsinnrétting. Gott útsýni til austurs. Verð 10.150 þús.
Skipti á góðum 3ja-4ra herb. íbúðum koma til greina.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
4ra-6 herb.
Analand - nýlegt: vorum að fá
í einkasölu glæsil. íb. á jarðhæð u.þ.b. 110
fm auk um 23 fm bílsk. íb. er í nýl. húsi og
standur á eftirsóttum og skjólsælum stað.
Verð: Tilboð. 2162.
Vesturberg: 4ra herb. falleg íb. á
3. hæð með góðu útsýni. Nýl. gólfefni. Ákv.
sala. Verð 6,7 millj. 2150.
Jörfabakki: Góð 4ra herb. íb. á 3.
hæð um 101 fm með aukaherb. í kj. Blokk-
in hefur öll verið tekin í gagn. Verð 7,7
millj. 2160.
Vesturberg: GóÖ 4ra herb. íb. á 2.
hæð um 80 fm. Blokkin hefur nýl. veriö við-
gerð. Sameign nýtekin í gegn. Verð 6,9
millj. 2156.
Kleppsvegur: Rúmg. og björt 4ra
herb. íb. um 101 fm. Parket á stofu. Mjög
gott útsýni. Laus í byrjun mars. Verð 6,9
millj. 1922.
Jörfabakki: Góð 4ra herb. íb. á 3.
hæð um 106 fm með aukaherb. í kj. Ný-
standsett baðherb. Blokkin hefur öll verið
tekin í gegn. Tvennar svalir. Verð 7,5 mlllj.
2158.
Lynghagi: Falleg 4ra herb. íb. á efstu
hæð. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 9 millj.
1692.
Holtsgata: Mjög góð 4ra herb. íb.
um 100 fm á 1. hæð. Parket. Rúmg. herb.
Vönduð eign. Verð 7,4 millj. 1396.
Holtsgata - glæsiíb.: Vorum
að fá í einkasölu afskapl. rúmg. og bjarta
íb. u.þ.b. 120 fm á 3. hæð í góðu steinh.
íb. hefur öll verið standsett m.a. gólfefni,
innr., gler, rafm. o.fl. Vandaður frág. Verð
8,9 millj. 2132.
Stóragerði: Vorum að fá í sölu góða
4ra herb. endaíb. um 100 fm á 2. hæð.
Nýl. parket á stofu og holi. Nýstandsett
baðherb. Verð 7,6 millj. 2144.
Dalsel: 4ra-5 herb. falleg íb. á 1. hæð
m/sérþvherb. og stæði í bílgeymslu. Utan-
húss viðg. nýl. lokið. Nýtt parket. Glæsil.
útsýni. Áhv. 2,3 millj. frá veðdeild. Verð 8,2
millj. 2120.
Glaðheimar: 4ra herb. nýstands. ib.
é jaröhæð m/sérinng. og -hita. Nýtt þarket
og flísar. Ný eldhinnr. og tæki. Ný baðinnr.
Nýtt gler og póstar. Laus strax. Verð 8,9
millj. 2142.
Stóragerði: Falleg 4ra herb. endaíb.
á 3. hæð. íb. er m.a. 2 herb., 2 glæsil. stof-
ur o.fl. Suðursv. Fallegt útsýni. Nvtt parket.
Nýtt gler. Nýtt bað. Bílskréttur. íb. er laus
nú þegar. Verð 8,1 millj. 2141.
Seilugrandi: Falleg og björt íb. á
tveimur hæöum u.þ.b. 110 fm ásamt stæði
í bílgeymslu. Fallegt útsýni. Húsið veröur
nýmálað að utan. Verð 9,3 millj. 1938.
Háaleitisbraut: 4ra herb. glæsil.
ib. á 1. hæð ásamt bílsk. og bílskrétti. íb.
hefur mikið verið standsett m.a. nýjar hurð-
ir, parket o.fl. Áhv. frá byggsj. ríkisins ca
3,5 millj. 2105.
Vesturbær: 125 fm glæsil. endaíb.
sem afh. tilb. u. trév. fljótl. íb. skiptist m.a. í
2 saml. stofur, blómaskála, 3 rúmg. herb.
og sérþvottaherb. Verð 8,9 millj. 944.
Engjasel: Vorum að fá í sölu glæsil.
4ra herb. endaíb. á 1. hæð um 107 fm auk
stæðis í bílgeymslu. Blokkin hefur öll verið
tekin í gegn. Vönduð gólfefni. Góðar innr.
Verð 8,5 millj. 2034.
Fiskakvísl: 5 herb. glæsil. um 120 fm
endaíb. ásamt stórum bílsk. íb. skiptist
m.a. í 3 svefnherb., stofur, sérþvherb. o.fl.
Stórar suðursv. og norðursv. Mögul. á arni
í stofu. Verð 10,9 millj. 2089.
Þingholtin: Rúmg. og björt 4ra-5
herb. u.þ.b. 118 fm (130 fm gólfflötur) þak-
hæö í góðu steinhúsi. Mikil lofthæð. Falleg
og sérstök eign. Verð 8,4 millj. 1132.
Kaplaskjólsvegur: vorum að fá
í sölu góða 4ra herb. íb. um 100 fm auk
herb. í kj. m/aðg. að snyrt. Suðursv. Ný-
viðg. blokk. Áhv. ca 4,6 millj. húsbr. Verð
8,1 millj. 1399.
Mávahlíð: Falleg og góð 4ra herb.
risíb. í þríbhúsi um 75 fm. Nýtt gler, nýtt
rafmagn í sameign. Nýbúið er aö fram-
kvæma viðgerð á húsinu. Skipti á stærri
eign á svipuðum slóðum koma til greina.
Verð 6,1 millj. 1064.
Kópavogsbraut: Óvenju rúmg.
kj.íb. um 130 fm. í íb. eru m.a. 4 svefnherb.
Sér þvottah. og mjög rúmg. stofa. Sér inng.
Áhv. 3,4 millj. veðdeild. Verð 8,1 millj. 2083.
Vesturberg: vorum aa té i
einkaaölu 95 fm góða fb. á jarðh.
(gengið beint inn). Sértóð. Verð 6,6
millj. 2026.
::
:
Bergstaðastræti: i vom
rum
erþ.
að fá f aölu fallega og rúmg. 6 he
„penthouseib." um 108 fm I góðu
steinh. 3 svefnherb., 2 stofur. Mjög
stórar um 30 fm svalir. Mjög gott
útsýni. Verð 8,6 millj. 2056.
Baldursgata: vorum að fá tii soiu
tvfl. steinsteypt 206 fm einbhús á góðum
stað. Húsið skiptist m.a. i 2 saml. stofur,
6-7 herb. o.fl. Stórt manngengt ris er yfir
húsinu. Nýtt þak er á húsinu og það er einn-
ig nýstandsett að utan. Verð 12,7 millj. 304.
Ránargata: Góð neðri hæð í þríbýl-
ish. um 75 fm ásamt aukaherb. með svöl-
um. Góð lóð. Verð 5,9 millj. 1538.
Þingholtin: Vorum að fá í sölu um
80 fm hæð í steinh. við Týsgötu. 2 saml.
stofur og 2 svefnherb. Nýl. gler og gluggar
að hluta. Verð 6 millj. 2039.
Miklabraut: Góð 4ra herb. efri hæð
95,8 fm auk bílsk. um 24 fm (geta verið 5
herb.). Lofthæð 2,55-2,6 m. Gifslistar í
stofu. Manngengt risloft er yfir íb. Geymslur
í kj. Verð 7,9 millj. 1962.
Grettisgata: Góð sérhæö auk ris-
lofts um 80 fm. Góðar stofur. Nýtt rafm.
Ný tæki á baði. Verð 6,9 millj. 1125.
Sörlaskjól: Vorum að fá í sölu 4ra
herb. risíb. um 83 fm i góðu bakhúsi. Park-
et á stofugólfi. Gott útsýni til Bessastaða.
Verð 7,1 millj. 1883.
Langholtsvegur: góó 4ra herb.
kjíb. um 94 fm í tvíbhúsi. Gufubaö í sam-
eign. Parket á gólfum. Verð 6,4 millj. 1866.
Grafarvogur: Giæsii. 5-7 herb. 163
fm íb. á tveimur hæðum með innb. bílsk.
Áhv. frá Byggsj. 3,4 millj. Skipti á minni eign
koma til greina. Verð 10,7 millj. 1674.
FELAG Í^ASTEIGNASALA
SÍfVll 67-90-90 SÍÐLJIVILJLA 21
Starfsmenn: Sverrir Kristinssun, sölustjóri, Iögg. fasteignasali, Þóróifur Ilalldórsson, hdl., lögg. fastcignasali, Þorleifur St. Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guómundur Sigur-
jónsson, lögfr., skjalagerð, Guðmundur Skúli Ilartvigsson, lögfr., sölum., Stefán Hrafn Stcfánsson, lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, Ijósmyndun, Ástríður Ó. Gunnars-
dóttir, gjaldkeri, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, Inga Hannesdóttir, simvarsla og ritari, Kolbrún Birgisdóttir, símvarsla og ritari, Margrcl Þórhallsdóttir, bókhald.