Morgunblaðið - 19.01.1992, Síða 13

Morgunblaðið - 19.01.1992, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 C 13 SPURTOG SVARAÐ Gjalddagar ■ húsbréfa- kerfinu JÓN Rúnar Sveinsson, félags- fræðingur hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, verður fyrir svörum: Spurning: Hvernig er reglu- legum gjalddögum og helstu lánskjörum háttað í húsbréfa- kerfinu? Svar: Húsbréf sem slík hafa enga sérstaka gjalddaga, heldur greiðast þau að fullu af Byggingar- sjóði ríkisins með áföllnum vöxtum og verðbótum, annaðhvort þegar þau eru dregin út eða í síðasta lagi eftir 25 ár. Á móti útgefnum húsbréfum gefur kaupandi eða húsbyggjandi út fasteignaveðbréf sem Byggingarsjóður ríkisins eign- ast. Skuldarinn (þ.e. íbúðarkaup- andinn eða húsbyggjandinn) greið- ir síðan reglulega af fasteignaveð- bréfinu. Gjalddagar fasteignaveðbréf- anna eru fjórir árlega, 15. mars, 15. júní, 15. september og 15. desember. Heildarfjöldi gjalddaga á öllum 25 árum lánstímans eru 99, en ekki 100 eins búast mætti við í fljótu bragði. Rétt er að vekja athygli á því að hér er um að ræða aðra gjald- daga en á meginhluta annarra lán- veitinga Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, en þeir eru: 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember. Ársvextir á meginhluta fasteigna- veðbréfa samkvæmt húsbréfakerf- inu eru 6%, lánstíminn 25 ár og fasteignaveðbréfið er bundið lán- skjaravísitölu. Greiðsluformið er jafngreiðslulán (annuitetslán). Miðað við ofangreindar forsend- ur er ársfjórðungsleg greiðsla á hveijum gjalddaga (að undanskild- um þó fyrsta gjalddaganum) kr. 19.455,60 af hverri milljón króna sem viðkomandi tók upphaflega að láni, framreiknað miðað við lán- skjaravísitölu. Miðað við heilt ár greiðir viðkomandi samtals kr. 77.822,41 á ári. Þessu má einnig lýsa þannig, að árlegar greiðslur af hverri einni milljón króna, sem skuld lántakandans nemur, séu 7,78% (7,782241) af fjárhæðinni. Spurning: Hvaða meginreglur gilda um greiðsluskyldu íbúa í fjölbýlishúsum á rekstrarkostn- aði sameignar? Samkvæmt gildandi lögum um fjölbýlishús skulu íbúðareigendur bera sameiginlegan kostnað af framkvæmdum, hússtjórn og við- haldi í hlutfalli við eignarhluta. Þetta þýðir t.d. að fjölskylda í fjög- urra herbergja íbúð greiðir mun hærri kostnaðarhluta en fjölskylda sem býr í tveggja herbergja íbúð. Þetta á við t.d. þrif á teppum í stigagangi fjölbýlishúss, þrátt fyrir það að notkun íbúa á efstu hæð í stigagangi á gólfteppum sameign- ar sé augljóslega meiri en þeirra sem búa á 1. hæð. Hvað áhrærir kostnað vegna sameiginlegs þvottahús er þó ann- að upp á teningnum. Um slíkan kostnað gildir sú sérregla, sam- kvæmt 14. gr. laga um fjölbýlis- hús, að afnotaréttur sameiginlegs þvottahúss og þurrkherbergis skal skiptast jafnt milli íbúða. Kaupverð tækja til sameiginlegra nota í þvottahúsi eða þurrkherbergi, svo og viðhaldskostnaður slíkra tækja, skal sömuleiðis skiptast jafnt milli íbúðareigenda, en ekki í hlutfalli við eignarhluta. Að lokum skal þess getið að lög um fjölbýlishús taka til allra iiúsa sem í eru tvær íbúðir eða fleiri. FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 Opið frá ki. 12-15 hvassaleiti - bílsk. GRAFARVOGUR Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 195 fm ásamt 42 fm tvöf. bílsk. Fallegar innr. Fráb. útsýni. Sérstök eign. NÚPABAKKI Fallegt raðhús 116,5 fm nettó með innb. bílsk. Tvennar svalir, suð-vestur og austur. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Ræktuð lóð. Verð 13,5 millj. KÁRSNESBRAUT Fallegt nýtt raöhús á tveimur hæðum 170 fm nettó meö innb. bílsk. 3 svefnherb. Sval- ir á efri hæð meö fráb. útsýni. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn. 5,1 millj. til 40 ára. Verð 12,4-12,5 miilj. MIÐVANGUR - HAFN. Falleg 4-5 herb. íb. á 1. hæö ca 100 fm. Góðar vestursvalir. Góður mögul. á 4 svefn- herb. Bílskúr. Ákv. sala. Getur losnað strax. Skipti mögul. á ódýrari. LYNGMÓAR - BÍLSK. Falleg 3ja-4ra herb. Ib. á 1. hæð 92 fm nettó ésamt bílsk. 3 svefnherb. Suðursv. Ákv. sala. GRAFARVOGUR Höfum til sölu „lúxus“-ib. sem er hæð og ris ca 145 fm á fallegum útsýnisst. í Grafar- vogi. íb. er rúml. tilb. u. trév. og tilb. til afh. nú þegar. Bilsk. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm nettó. Suð-vestursVs Góðar innr. Þvhús á hæð- inni. Verð 6,3 millj. ORRAHÓLAR Falleg 3ja herb. ib. á 7. hæð 88 fm í lyftu- blokk. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. veðdeild ca 1700 þús. og fl. langtímalán. Verð 6,5 millj. VESTURBERG Falleg 2ja herb. ib. á 4. hæð i lyftubl. 64 fm nettó. Suð-vestursv. Fráb. útsýni yfir borg- ina. Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. LAUGAVEGUR Góð 2ja herb. íb. 45 fm nettó á 2. hæð í þríb. (bakhúsi). Laus fljótt. Áhv. langtímalán ca 1,5 millj. Verð 3,5 millj. GARÐABÆR - ÚTSÝNI Höfum til sölu 4ra herb. íbúðir í fallegu 7-íb. fjölbhúsi sem er verið að byggja á besta útsýnisstað í Garðabæ. íb. skilast tilb. u. trév. að innan, öll sameign fullfrág. Uppl. og teikn. á skrifst. GRASARIMI Fallegt endaraðhús á tveimur hæðum 150 fm nettó. 4 svefnherb. Góðar svalir. 38 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Verð 13,5 millj. FLJÓTASEL - BÍLSK. Glæsil. raðhús á þremur hæðum 242 fm nettó með innb. bílsk. Góður mögul. á séríb. á jarðhæð. Fallegar innr. Tvennar svalir. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. HVERAGERÐI/SKIPTI Höfum til sölu gott elnbhús á elnni hæð 126 fm nettó ásamt 38 fm bilsk. sem er einstaklib. í dag. 4 svefnherb. skipti mögul. á eígn á Reykjavíkur- svæðinu. FOSSVOGUR - EINB. Höfum í einkasölu einbhús á einni hæð á fráb. stað i Fossvogi. Kj. undir húsinu. 4 svefnherb. á hæðinni. Bílsk. Ræktuö lóð. Ákv. sala. REYKJAMELUR - MOS. Fallegt einb. á einní hæð 144 fm nettó ásamt 35 fm bílsk. 4 svefn- herb. Falfegur staður. Ræktuö lóð. Ákv. sala. Áhv. langtímalán. V. 12 m. HEIÐVANGUR - HAFN. Fallegt einbhús á einni hæð 122 fm ásamt 40 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Fallegar innr. Stór lóð við hraunjaðarinn mjög vel ræktuð. Fallegt útsýni. Ákv. sala. BIRKITEIGUR - MOS. Gott einbhús á einni hæð 140 fm ásamt 46 fm bílsk. Fallegt útsýnL Góður staður. Ákv. sala. Verð 10,8-10,9 millj. LANGAGERÐI - SMÁÍBHV. Fallegt einbhús sem er kj. og hæð 171 fm ásamt 60 fm bílskplötu. Byggréttur ofan á húsiö (ris). Endurn. innr. Falleg, ræktuð lóð. Hiti i plani og stéttum. Fráb. staðsetn. Stein- steypt hús. 4ra-5 herb. og hæðir BRÆÐRABORGARSTÍGUR Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð 106,4 fm. íb. er öll nýstandsett. Aukaherb. í kj. fylgir. HVASSALEITI - BÍLSK. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ca 90 fm nettó í blokk. Parket. Ágætar innr. Vestursv. Góð- ur bílsk. Verð 8,4 millj. ÞINGHOLTIN Falleg 3ja-4ra herb. íb. sem er hæð og ris í þríb. Nýl. fallegar innr. Nýtt rafmagn. Ný standsett ib. Ákv. sala. HRAUNKAMBUR - HAFN. Góð 135 fm íb. á tveimur hæðum í tvíb. ásamt bílsk. íb. er hæö og kj. (sem í eru 4 svefnherb.). Ákv. sala. Laus strax. V. 8,5 m. 3ja herb. STÓRAGERÐI - BÍLSK. Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 4. hæð 83,8 fm. Suöursv. Fallegt útsýni. Bílsk. Aukaherb. í kj. fylgir. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. HÁALEITISBRAUT Snyrtil. og björt 3ja herb. ib. á 1. hæð. Nýtt eldhús. Nýtt bað. Vestursv. Bilskúrs- réttur. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. HJALLAVEGUR Falleg 3ja herb. íb. í risi. 55 fm nettó. Park- et. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. nýtt lán frá húsn- stjórn 3 millj. Ákv. sala. Sérhiti. V. 5,8 m. ENGIHJALLI Björt og falleg 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftubl. 90 fm nettó. Tvennar svalir, suður og aust- ur. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn 3420 þús. Ákv. sala. Laus eftir 2 mánuði. Verð 6,5 millj. HJALLAVEGUR Falleg 3ja herb. íb. í kj. 67,2 fm nettó. Nýtt eldhús. Ný gólfefni. Sérhiti. Sórinng. Nýtt þak. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. MÁNAGATA Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 50 fm nettó. Nýtt eldhús og bað. Mikið endurn. íb. Tvíbýli. Ákv. sala. Góður staður. V. 4,4 m. ASPARFELL Björt og snyrtil. 2ja herb. íb. á 4. hæð 60,5 fm nettó í lyftubl. Fallegt útsýni. Laus eftir mánuð. Áhv. húsnlán 1,5 millj. Verð 4,8 millj. BARÓNSSTÍGUR Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 58,1 fm nettó. Vestursv. Parket. Góðar innr. Áhv. lang- tímalán 2 millj. Steinhús. Ákv. sala. V. 6,2 m. VIÐ SNORRABRAUT ÍBÚÐIR FYRIR ELDRA FÓLK Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir fyrir eldri borgara 55 ára og eldri í þessu sjö hæða lyftuh. steinsnar frá Domus Medica, Heilsuverndarst., Droplaugarst., Sundhöllinni, Trygg- ingast. rík. Örstutt í alla þjón. íbúðirn- ar og öll sameign afhendist kaupend- um fullfrágengið í sept. '92. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu. Örfáar ibúðir eftir. ÞANGBAKKI Falleg 2ja herb. íb. 62 fm á 8. hæð í lyftubl. Góðar innr. Rúmg. suð-vestursv. Þvhús á hæðinni. Fráb. útsýni. Áhv. langtímalán ca 2,2 millj. Ákv. sala. Laus fljotl. HVERFISGATA Höfum til sölu fallegt parhús á tveimur hæðum 170 fm með bílsk. og sökklum und- ir laufsskála. Skilast fokh. að innan, fullb. að utan. Einnig mögul. að fá húsið tilb. u. tróv. Teikn. og uppl. á skrifst. Til afh. strax fokhelt. AFLAGRANDI - RAÐHÚS Höfum í einkasölu mjög vandað og sérstakt endaraðhús á tveimur hæðum ásamt plássi í risi 190 fm. Innb. bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. að innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Til afh. strax fokh. GRAFARVOGUR Höfum til sölu sérlega vel skipulögð raðhús á einni og hálfri hæð 194 fm með innb. bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. Teikn. og uppl. á skrifst. VIÐARÁS Til sölu fjögur raðhús 165 fm á tveimur hæðum. Gert er ráð fyrir 4 svefnherb. Innb. bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. aö innan, eða tilb. u. tróv. að innan. Verð 8,4 millj. fokh. en 10,8 millj. tilb. u. trév. FÁFNISNES Höfum til sölu á þessum fallega stað 90 fm parhús ásamt bílsk. Til afh. fljótl. fokh. að innan, fullb. að utan. Áhv. nýtt lán fró húsn- stjórn 3,6 millj. Teikn. og uppl. á skrifst. Verð: Tilboð. FAGRIHJALLI - KÓP. Höfum til sölu parhús ca 160 fm ásamt bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. lán fró bygg- sjóði ca 5 millj. Verð 9,3 millj. DALHÚS - GRAFARVOGI Höfum til sölu þetta fallega endaraðhús 175 fm á tveimur hæðum með 32 fm bílsk. Frá- bært útsýni yfir borgina. Til afh. 1. maí 1992 fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Verð 8,9 millj. LANGAFIT - GARÐABÆ Höfum í einkasölu bygglóð 705 fm. Verð 1,2 millj. HAFNARFJ. - ÚTSÝNI Höfum til sölu blokkaribúðir á besta útsýnis- stað í Hafnarfirði. íbúðirnar eru til afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln., sameign fullfrág. að utan sem innan. Teikn. og allar frekari uppl. á skrifst. SELTJARNARNES Falleg neðri hæð i tvíb. (jarðhæð) 110 fm. Mikið endurn. Parket. Nýjar fallegar innr. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. GARÐHÚS Höfum til sölu glæsil. íb., hæð og ris, 145 fm ásamt bílsk. Nýjar fallegar innr. Parket. Frábært útsýni. Ákv. sala. LEIFSGATA - BÍLSK. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 91 fm nettó í fjórb. ásamt 31,2 fm bílsk. Sérhiti. Fráb. staöur. Verð 7,5 millj. KRUMMAH. - BÍLSKÝLI Falleg rúmg. 3ja herb. íb. 89 fm nettó á 2. hæð í lyftubl. ásamt bílskýli. Parket. Suð- ursv. Áhv. langtímalán 2,7 millj. V. 6,6 m. LEIRUTANGI - MOS. Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð og ris í par- húsi 103 fm nettó. Suöurlóö. Allt sér. Góð- ur staöur. Verö 8,9 millj. GRETTISGATA Falleg 3ja herb. íb. í risi í fjórb. Mikið end- urn. íb. Góðar innr. Nýtt rafmagn, gluggar og gler. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. Falleg 2ja herb. íb. 60 fm nettó í þríb. Góð- ar innr. Snyrtil. íb. Gengið frá Frakkastíg. Áhv. byggsjóður ca 1100 þús. Ákv. sala. Verð 4 millj. EYJABAKKI Góð 2ja-3ja herb. íb. í lítill blokk 60 fm nettó. Austursv. Áhv. langtímalán ca 1400 þús. Skipti á bíl eða ööru lausafé mögul. Verð 4,6 millj. ÞINGHOLTIN - HÆÐ Hæðln: Falleg 2ja harb, hæð með sérinng. Panelklæddirveggir. Snyrtil. innr. Nýlr gluggar og gler. Nýtt |aak. Ákv. sala. Áhv. byggsjóður 2 millj. ÞINGHOLTIN - RIS Rlslð: ( sama húsl falleg og snyrtil. 2ja herb. fb. 36 fm nettó. Áhv. lán ca 2 millj. Mjög góðir mögul. á að samoina þessar tvær Ibúðlr I elna. ÞANGBAKKI Falleg 2ja herb. íb. 62 fm nettó á 4. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Laus strax. Atvirmuhúsnæði SUÐURLANDSBRAUT Höfum til Suöurlandsbraut glæsil. verslhæð ca 400 fm í nýbyggingu og tvö 100 fm skrifsthúsn. á 2. hæð. Teikn. á skrifst. LYNGHÁLS Höfum til sölu við Lyngháls 90 fm iðnaðar- pláss á jarðhæð með stórum innkeyrsludyr- um. Hentar vel fyrir léttan iðnað eða verk- stæði. Ákv. sala. HAFNARBRAUT - KÓP. Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. 200 fm hvor hæð. Stórar innkdyr á neðri hæð (götuhæð). Hagst. áhv. lán og verð. Til afh. fljótt. SIMI: 685556 MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON HEIMIR DAVÍÐSON JÓN MAGNÚSSON HRL FOSSVOGUR - SÓLVOGUR Glæsilegar þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk. Frábær útsýnisstaður. Höfum til sölu rúmgóðar 2ja-4ra herb. íbúðir í glæsilegri nýbyggingu sem er að risa á besta stað í Fossvogi. Húsvörður. Ýmis þjónusta. Gufubað, sturtur, búningsklefar, heitir pottar, setustofa, samkomu- og spilasalur. íbúðirnar afh. í apríl 1990 fullbúnar að undanskildum gólfefnum nema á baöi. Sameign skilast fullbúin að innan sem utan. Frábært útsýni úr öllum íbúðum. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.