Morgunblaðið - 19.01.1992, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 19.01.1992, Qupperneq 16
16 C MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 GIMLI GIMLIi GIMLIIGIMLI Pórsgata 26, sími 25099 Þórsgata 26, sími 25099 Þórsgata 26, sími 25099 Einb.- raðh. - parh. SKRIÐUSTEKKUR Falleg 272,7 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Arinn. Glæsil., ræktaður garð- ur. Húsið er allt nýtekið í gegn að utan og mál. Skipti mögul. á ód. eign. Verð 16,0 millj. 1398. NÚPABAKKI Fallegt 188 fm raðhús með 28 fm innb. bílsk. og 29 fm nýl. blómastofu, samtals 245 fm. Húsið er allt í mjög góðu standi, m.a. nýl þak, nýtt parket og gler. Skipti möguleg á ódýrari eign. Áhv. langtímalán ca 3,0 millj. Verð 14,5 millj. 1270. VESTURBÆR - KÓP. Nýtt glæsil. einbhús fullb. m. innb. bílsk. 4 svefnherb., 2 baðherb. Parket og flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni. Innang. í bílsk. Verð 17,8 millj. 1303. VORSABÆR - EINB. PARFN. STANDSETN. Ca 90 fm etnbhós á einni hœð, Hús- ið þarfn. klæðningar að utan og stands. að innan. Stór gróin lóð. Eftlr- sótt staös. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 6,8 mltlj. 1823. GRAFARVOGUR - RAÐH. Glæsil. 200 fm raðh. á tveimur hæðum m/góöum innb. bílsk. Vandaðar innr. Frág. lóð. Skipti mögul. á 5 herb. íb. í sama hverfi. Hagst. áhv. lán. 1406. FANNAFOLD - LÍTIÐ PARHÚS Fallegt nýlegt fullbúið parhús með góðum innbyggðum bilskúr. Vandað- ar innréttingar. Parket. 2 svefnherb. Mjög hentugt t.d. fyrtr eldra fólk sem vill minnka við slg en vera áfram i sérbýli. Skiptimöguleg á ódýrari eign. Verð 9,7-8,8 millj. 1020. LINDARBYGGÐ - PARH. MOSFELLSBÆR SEUABRAUT - RAÐH. Mjög gott ca 200 fm endaraðh. á þremur hæðum ásamt stæði i góðu bilskýll. Gafl nýl. klæddur m/Steni. Suðurgarður. 5 svefnherb. Áhv. ca 4,0 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. 1240. BAUGHUS - EINBYLI Giæsilegt 240 fm einbýlishús á fallegum útsýnisstað. Tvöfaldur innb. bílskúr. Einnig er nýtanlegt ca 70 fm útgrafið rými. Búið er að einangra húsið að innan, hlaða milli- veggi og hitalögn og ofnar komnir. Húsið er pússaö að utan með frág. þaki. Áhv. húsbréf 6,5 millj. Skipti á ódýrari eign mögu- leg. 555. HRAUNTUNGA - KÓP. Faflegt raðhús á tveímur hæðum með innb. bílsk. Húsið er 214 fm ósamt ca 70 fm útgröfnu rými. Húsiö er í ógeetu standi. Fallegt útsýni. 1013. BREKKUTANGI - RAÐH. Gott 278 fm raðhúe á þremur hæðum með innb. 34 fm bílak. Góð staðsetn Áhv. ca 4 millj. hagst. lán. 1395. BIRKIGRUND - EINB. - SKIPTI MÖGULEG Fallegt einbhús við Birkigrund í Kóp. Húsið er ca 160 fm með 30 fm innb. bílsk. og ca 80 fm gluggal. tómstherb. í kj. Húsið er allt í mjög góöu standi. Fallegur garður. Upphit- aðar stéttar. Mögul. að taka 1-2 eignir uppí kaupverö. Verð 16,5 mlllj. 1132. KAMBASEL - RAÐHÚS Mjög fallegt og fullb. 195 fm raðhús á tveim- ur hæðum með innb. bílsk. Vandaðar innr. Fallegur ræktaður garöur. Áhv. hagst. lán ca 2,6 millj. 1377. EIGN - TVÆR ÍBÚÐIR Höfum traustan kaupanda að eign í Austur- borginni t.d. Háaleitishverfi m/mögul. á lítilli séríb. I smíðum ALFHOLT HF. Ca. 125 fm neöri sérh. í tvíbhúsi. Afh. tilb. u. tréverk. Verð 9,8 millj. 104 Þórsgata 26, sími 25099 BERJARIMI - PARH. Skemmtil. staðsett ca 155 fm parhús ásamt 25 fm bílsk. sem afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Staðsetn. innst í botnlanga. Friðað svæði í vestur. Verð 7,9 millj. 1266. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. HÚSNLÁN 5,0 MILU. Skemmtil. 188 fm parhús ásamt 28 fm bílsk. Húsið er til afh. strax. fokh. innan, frág. utan. Áhv. lán f. húsnstj. ca. 5 millj. til 40 ára með 4,9% vöxtum. Lyklar á skrifst. Skipti mögul. Verð 9,2 millj. 1319. DALHÚS - RAÐH. Fallegt 165 fm endaraðhús ásamt 30 fm bílsk. Húsið afh. fokh. ásamt uppfylltum bílsksökklum. Til afh. strax. Verð 6.950 þús. 1245. GRAFARVOGUR - RAÐH. -■ ájrZZpTi Ih Vw\ Stórgl. 193,5 fm raðhús. Til afh. í dag fokh. innan, frág. og máluð að utan. Mögul. að taka ódýrari eign uppí. 2900. HÁTÚN - LYFTUH. HAGSTÆTT VERÐ Höfum til sölu skemmtil. ca 70 fm nettó 2ja herb. ibúðir i glæsilegu nýju fjölbýli8hú3i. ibúðirnar eru til afh. strax tilb. u. tróverk með uppsettum mllllveggjum og fínpússaðar. Öll ssm- oígn að innan fullfrág. sem og utan. Góð grelðalukjör. Lyklar á skrifst. Hagstætt verð. Verð aöelns 5,9 millj. Mjög fallegt 158,2 fm parhús á einni hæð ásamt bílskýli. Húsið er allt mjög vandað nema gólfefni og skápa vantar. Frág. lóð að mestu. 3 rúmg. svefnherb. Stórar stof- ur. Sólstofa. Lóð frág. að mestu. Áhv. lán við húsnstjórn ca 3,3 millj. Ákv. sala. Verð 12 millj. 1803. SKERJAFJORÐUR - NYTT Ca 107 fm 3ja herb. parhús. Afh. strax frág. aö utan, fokh. að innan. Áhv. húsnstjórn 3520 þús. Verð 7,4 millj. 1178. REYKJABYGGÐ - MOS. - HÚSNLÁN 4,7 MILU. Nýtt 125,4 fm timbur einingahús frá Húsa- smiðjunni ásamt bílsk. Afh. frág. að utan en fokh. að innan. Botnplata er ósteypt. Rafmagnsinntak greitt. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. 17. SELTJNES - NÝ RAÐHÚS Glæsil. ca 198 fm raðhús m/góðum ca 32 fm innb. bílsk. Húsin seljast frág. að utan, fokh. að innan. Einnig er mögul. að fá hús- in tilb. u. trév. Eignask. mögul. Til afh. í dag í fokh. ástandi. Komið við og fáið teikn. Hagst. verð. Verð fokh. 8,7 millj., tilb. u. tróv. 11,0 millj. 1131. VESTURFOLD - EINB. ÁHV. HÚSBR. 7,2 MILU. Glæsil. 203 fm einbhús á einni hæð. Tvöf. innb. bílsk. Húsið skilast fokh. með járni á þaki og hraunaö að utan. Allir ofnar fylgja. Glæsil. útsýni. Friðað svæði fyrir neðan húsið. Til afh. strax. 1419. Sérhæðir og 5-6 herb. íbúðir TÓMASARHAGI Glæsll. ca 110 fm sérhæð á 1. hæð á eftirsóttum stað. Sórinng. Nýl. gler. Parket. Áhv. 5,9 mlllj. húsbr. og húsnlón. 3 svefnherb., 2 stofur. Verð 9,7 millj. 1820. FROSTAFOLD Glæsil. 137,2 fm nettó 5-6 herb. ib. á 6. hæð i vönduðu lyftuh. Stæði i bllskýli fylgir. fbúðin er fullb. með glæsil. innr. og mjög fallegu útsýni. Mögul. er að hafa 4 svefnherb. Eign f sérfl. Áhv. húsnstjlán ca 2,3 millj. Verð 12,5 millj. 1995. HLÍÐARAS - MOS. HÚSNÆÐISLÁN - 4,6 M. Til sölu 125 fm neðri hæð i nýju tvíbhúsi. fb. er ekki fullb. en nánast ibhæf. Glæsil. eldhús. Ákv. sala. Verð 8,9 millj. 9999. KÓPAVOGUR- SÉRH. Glæsll. ca 130 fm miklð endurn. sérh. ásemt bílsk. Parket. Vandaðar nýl. innr. Glæsil. út3ýní. Eign i sérfl. 1997. VANTAR SÉRHÆÐIR 100-140 FM Höfum kaupendur að góðum sérhaað- um i Rvík eða Kóp. ca 100-140 fm að stærð. Allar nánari uppl. gefa Bárður eða Þórarínn á skrifst. Félag fasteignasala Póstfax 20421. Símatími í dag frá kl. 11-15 Bárður Tryggvason, sölustj. Eifar Ólason, sölum., Haukur Sigurðsson, sölum., Þórarinn Friðgeirsson, sölum., Olga Ólafsdóttir, ritari, Franz Jezorski, lögfr., Árni Stefánsson, viðskfr. GRÆNAHLIÐ - 5 HERB. - LAUS STRAX Ca 120 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góöu fjórb- húsi á eftirsóttum stað í Hlíðunum. Suð- ursv. Endurn. gler. 1218. Verð 9,3 millj. HEIMAR - BÍLSK. Góð ca 120 fm íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Bílsk fylgir. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í sama hverfi. Verð 9,5 millj. 1375. REYKÁS - BÍLSK. - SKIPTI MÖGULEG Glæsll. nær fullb. 152 fm fb. hæð og ris ásamt fullb. 26 fm bilsk. Parket. Frág. lóð. Áhv. ca 3,5 millj. Ákv. sala. Skipti mögul. é ód. eign. 1252. 4ra herb. íbúðir INN VIÐ SUND VESTURBERG - 4RA HÚSNLÁN 3,5 M. Mjög falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð m/glæsíl. útsýní yfir borgina. Ib. er mikiö uppgerð og í toppstandl. 3 svefnherb. Áhv. lón v/Husnstj. 3,5 mlllj. Verð 6,7 mlllj. 1296. ÁLFHOLTSVEGUR HAGSTÆÐ LÁN Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í fallegu 5-ib. steínhúsi. Suðursv. Eign í topp- standl. Áhv. ca 4,4 mlllj. húsbréf. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. 1818. JÖRVABAKKI -1. HÆÐ Glæsii. 4ra herb. íb. á 1. hæð I fal- legu fjölbhúsi. Ib. er öll endurn. að innan. Glæsil. eldhús, parket. Eign í sórfl. Ákv. sala. 1816. DALSEL Falleg 4ra-5 herb. Ib. á 3. hæð ásamt stæði í bilskýli. Suðursvalir. Fallsgt útsýnl. Áhv. lán v/húsnstj. 3,5 millj. Verð 7,9 mlllj. FURUGRUND NEÐST í FOSSVOGSDALNUM - HAGSTÆÐ LÁN Góð 4ra herb. endaíb. á I. hæð í litlu fjölbh. neðst i Fossvogsdalnum. Sér- þvottah. 3 svefnherb. Áhv. lén v/húsnstjórn ca 3,1 mitlj. Verð 8,0 miilj. 1421. ÁLFHEIMAR Góð 4ra-5 herb. á 1. hæð ásamt aukaherb. i kj. i góðu fjölbhúsi sem er nýviðg. að utan og málað. Afh. 15. mars. 1813. MIÐB. - „PENTHOUSE" Höfum til sölu glæsilegar 140 fm íbúðir (raðh.) á tveimur h n. Sórinng. íb. skil- ast tilb. u. trév. ao .. með uppsettum milliveggjum og íb. fullb. að utan. Glæsil. útsýni. Góöar suðursv. Teikn. á skrifst. Verð 8,7 millj. 1812. DALTUN - PARHUS Höfum í einkasölu fullb. glæsil. ca 240 fm parh. á þrem- ur hæðum ásamt 26,6 fm bílsk. Húsið er staðsett neðst í Fossvogsdalnum og friðað svæði fyrir neðan. Vandaðar innr. Parket. Garðstofa mót suðri. Sérinng. í kj. og mög- ul. að hafa þar séríb. Verð 16,5 millj. 1831. KRÓKABYGGÐ - EINBÝLI Nýtt glæsii. 180 fm einb. á einni hæð ásamt 37 fm innb. bílsk. 4 svefnherb. Glæsilegt eldhús. Skemmtil. stað- setn. Áhv. ca 6,0 millj. þar af 4,8 millj. v/húsnstj. Verð 13,8 millj. 1829. VEGHÚS - 4RA-5 HÚSNLÁN Glæsll., fullb. ca 130 fm Ib. á tveimur hæðum. íb. er m/góðum innr., suður- svölum. Áhv. nýtt hagst. húsnlán os 5,0 millj. Mjög ákv. sala. Verð 9,9 millj. 1404. SIGTUN - AKV. SALA Góð 4ra herb. ca 98 fm á jaröhæö m/sér- inng. Nýl. eldhús. Góð staðsetn. Áhv. húsbr. ca 3,5 millj. Verð 6.7 milli. 1810. HOFTEIGUR - LAUS 4ra-5 herb. risíb. í þrlbhúsi m/góðu geymslurisi yfir. 3-4 svefnherb. Skemmtil. staðsetn. Verð 8,4 millj. 1344. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjórbýlishúsi ásamt 12 fm aukaherb. i kj. sem er m. aögangi að snyrt. innb. 33 fm mjög góöur bílsk. Parket. Nýl. eldhús. Eign í topp- standi. Stórar suðursv. Verð 10,5 millj. 103 FÍFUSEL - 4RA Gullfalleg 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð. Parket. Sérþvottah. innaf eldh. Hús nýviö- gert utan og málað. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,3 millj. SÖRLASKJÓL - ÁHV. 4 MILU. Glæsil. 4ra herb. risíb. á eftirsóttum stað. Öll endurn. i hólf og gólf. Nýtt þak, gler, gluggar, parket, rafmagn o.fl. 3 svefnherþ, Áhv, 4 millj. hagst. lán. Verð 6,9 millj. 1449. HÁTÚN - NÝTT SÝNDKL. 13-16 ÍDAG nýju fulib. glæsil. 12-íþ. fyftuh. Vand- aðar innr. Sérþvhús. Parket. Stórar svalir. Eign f algj. sérfl. Verð 9,0 millj. 1888. VESTURBÆR - NYL. Glæsil. nýl. ca 120 fm íb., hæð og ris, í fallegu fjórbhúsi. 2 svefnherb., 2 stofur. Suðursv. Áhv. húsnstjórn ca 3,4 millj. Verð 10,8 millj. 1349. EFSTASUND - ÁHV. HAGST. LÁN 4,2 M. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 90,3 fm í kj. í stein- húsi. Sérinng. Parket. Nýl. þak. V. 6,8 m. 68. FRAMNESVEGUR - GLÆSILEG RISÍBÚÐ Höfum til sölu glæsilega 3ja-4ra herb. íbúð í risi. íbúðin er byggð ofaná eldra steinhús þ.e. innréttingar, lagnir, gler, gluggar o.fl., allt nýtt. Hátt til lofts. Glæsil. útsýni. Suður- svalir. Eign í sérflokki. Verð 7,6 millj. 1374. NÖKKVAVOGUR - ÁHV. 3,7 MILU. Góð 4ra herb. efri hæð og ris í tvíb. Áhv. húsnstjlán ca 3,2 millj. + 500 þús. við hand- hafa. Eftirsótt staðsetn. SAFAMÝRI - 3JA Góð ca 80 fm fb. á 4. hæð I mjög góðu fjölbhúsi, Glæsil. útsýni. íb, er laus I mars. Ákv. sala. Verð 6,1 mlllj. 1828. BÁRUGRANDI - NÝTT ÁHV. 5,3 MILU. Falleg 3ja herb. Ib. á jarðhæð I nýju glæsil. fjölbhúsi. 2 svefnherb. Áhv. ca 5,3 millj. þarf af 4,8 millj. v/húsnetj. Verð 6,9 miilj. HLÍÐARVEGUR - KÓP. ÁHV. 3,5 MILU. Falleg 95 fm neðri sérhæð. Sérinng. (b. er öll i mjög góðu standí. Áhv. hagst. lán ca 3,5 millj. Verð 7,5 miltj. 5199. SKIPASUND - BÍLSK. Falleg mikið endurn. 4ra herb. sérhæð í tvíbhúsi ásamt 31 fm bílsk. og 40 fm út- gröfnu rými í kj. sem er fokh. 3 svefnherb. Nýl. rafmagn. Parket. Áhv. ca 2,1 millj. hagst. lán. 1429. ENGIHJALLI - KÓP. - LYFTUH. - ÚTSÝNI Falleg 97,4 fm suðuríb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Suð- og vestursv. Parket. Fallegt útsýni. Verð 6,8 millj. 1371. NJÁLSGATA - 4RA Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í vönduðu nýju íbfjölbh. 3 svefnherb. Endurn. gler. Ákv. sala. 1407. HRAUNBÆR - 4RA - SKIPTI MÖGULEG Glæsil. 97,5 fm íb. á 4. hæð. Sérþvhús og búr innaf eldhúsi. 3 svefnherb. Glæsil. út- sýni. Eign í toppstandi. Verð 6,7 millj. 1102. FRAKKASTÍGUR Falleg efri hæð í tvíbhúsi. Nýjar hital. Hús nýmálað að utan. Verð 5,8 mlllj. 1249. 3ja herb. íbúðir KELDUHVAMMUR HF. Falleg 3ja herb. rúmg. íb. í risi. Laus fljótl. Verð 6 millj. HJARÐARHAGI - 3JA HAGSTÆÐ LÁN Ca 80 fm íb. á 4. hæð i fjölbhúsi. Húsið er allt nýmál. að utan. Einnig sameign að inn- an. Áhv. lán v/húsnstj. ca 2,7 millj. Verð 6,5 mlllj. 1315. HATUN - LYFTA Gullfalleg ca 75 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Nýtt eldh. Parket o.fl. Laus strax. Verð 6,8 millj. 1825. BARÓNSSTÍGUR Ca 64 fm nettó 3ja herb. íb. á jaröh. Ákv. sala. Verð 3,8 mlllj. 1827. VESTURBÆR - KÓP. Góð ca 87 fm íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Verð 5,9 millj. 1401. LAUGAVEGUR Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í bakhúsi. Verð 3,9 millj. 956. LAUGAVEGUR Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í forsköluöu timb- urh. Ágæt fb. Getur losnað strax. Verð 5,1-5,2 millj. EFSTASUND Stórglæsil. endurn. 3ja-4ra herb. efri sórh. í tvíbhúsi. 29,4 fm bílak. Eignahl. 65%. Húsið er allt nýl. klætt að utan með Steni-klæðn. Gluggar og gler nýtt. Allar Innr., gólfefni, rafm. o.fl. var endurn. nýl. (b. skiptlst I hol, eld- hús, baðherb., stofu og 2 svefnherb. Á neðri hæð er 1 herb. sem Innang. er í úr ib. Áhv. hagst. lán ca 2,4 millj. Elgn í aérfl. Verö 9,0 mlllj. 1397. VANTAR - VESTURBÆR Höfum traustan kaupanda að 3ja-4ra herb. nýl. íb. í Vesturbæ. Má kosta allt að 9,5 millj. Aliar nánari uppl. veitir Bárður Tryggvason. VANTARHRAUNBÆR 2JA-3JA Höfum traustan kaupanda utan af landi sem óskar eftir 2ja-3ja herb. íb. í Hraunbæ með ca 2-4 millj. í hagst. lánum. Allar nánari uppl. veitir Bárður Tryggvason. KAMBASEL Glæslleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í 6-ib. fjölbh. Ib. er fullb. með sér- þvottah., vönduöum ínnr. Parket á gólfum. Eign I sérfl. Áhv. ca 2,4 millj. hagst. lán. Verð 7,4 millj. 1058.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.