Morgunblaðið - 19.01.1992, Page 20

Morgunblaðið - 19.01.1992, Page 20
20 C MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 Magnús Axeisson fasteignasali SILUNGAKVÍSL V18.9M 288 FM Fallegt einbýlishús á 2 hæðum, 5 svefnherb. Marmari og parket á gólfum. Hurðir úr massívri eik. Möguleiki á sólstofu. Stórar svalir. Tvöfaldur bílskúr. Hús frágengið að utan. Áhvílandi 3,3 millj. * ♦ + ÖLDUGATA V. 6,0 M. 73 FM 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í stein- steyptu húsi við Öldugötu. Nýleg eldhúsinnrétting. Góðir skápar. Sameiginlegt þvottahús og sérinn- gangur. Áhv. veðdeild 1129 þús. Auður Guðmundsdóttir, sölumaður Laufás, fasteignasala, býður fyrst allra fasteignasala uppá tölvuvædda áætlunargerð byggingakostnaðar. Forritið er viðurkennt af Húsnæðisstofnun ríkisins og unnt er að fylla út umsóknareyðublað vegna hús- bréfa. Kerfiö er byggt á bygging- arlykli Hannars hf. og hönnun er gerð af kerfis- og verkfræði- stofunninni Spori sf. Þú kemur með teikningar af húsinu sem þú byggir og við reiknum. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGMASALAIV ILAUFAS I lAUFÁSl FASTEIGNASALA . B . r eím nun'll A P Anna Fríðs Garðarsdóttjr Regina Gunnarsdottir OltJUMULA 1/ & Ritarl/uppl. um eignir Ritari/uppl. um eignlr 812744 Fax: 814419 Símatími 12.00-14.00 VANTAR ALLAR GERÐIR EIGN Á SKRÁ Erla Guðmundsdóttir bókhald Sigríður Guðmundsdóttir sölumaður, Flórída. 4ra herb. og stærri 3ja herb. FLÓRÍDA Sigriður Guðmundsdóttir er stödd á fslandi um þessar mundir og veítir upplýsingar um fasteignaviðskipti (kaup og leigu) á Flórida. Viðtalstími hennar verður á skrifstofu okkar mánudaga og þriðjudaga kl. 15.00-18.00. Einbýlishús/raðhús AKUREYRI V.12.5M Erum með í sölu 186 fm einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr. 5 svefnherbergi, lóð fullfrágengin. Snyrtileg eign. Skipti möguleg á hæð í Revkiavík. Áhvílandi 2 millj. 4 4 + ÁSGARÐUR NÝTTÁSKRÁ 110 FM Raðhús sem er á 3 hæðum. Á aðal- hæð er eldhús og stofa. Á 2. hæð eru þrjú svefnherbergi og bað. í kjallara geymslur og þvottahús. Suðurgarður. ♦ * + HÁAGERÐI V.18M. 310 FM Vönduð eign í Smáíbúða- hverfi. Miklar endurbætur hafa verið gerðar utan sem innan. Viðbygging síðan 1980. Sauna. heitur pottur, leik- og líkamsræktarherbergi í kjallara. Stór og skjólgóð verönd. ♦ ♦ ♦ LANGHOLTSV. V.11.9M. 200 FM í sölu einbýlishús kjallari, hæð og ris. Hæðin er ca 100 fm sem skipt- ist í 3 svefnherbergi, 2 stofur, eld- hús og baðherbergi. Svalir. 1 her- bergi og 2 geymslur í 20 fm risi. í kjallara er 3ja herbergja 82 fm íbúð með sérinngangi. Stór og glæsileg- ur garður. Ekkert áhvflandi. Laust fljótlega. ♦ ♦ ♦ RAUÐAGERÐI ÚTSÝNI 320 FM Erum með í sölu stórglæsilegt ein- býlishús á tveimur hæðum. 4-5 svefnherbergi, rúmgóðar stofur. Æfingaherbergi og vinnuaðstaða í innbyggðum bílskúr. Ákveðin sala. ♦ ♦ ♦ SELBRAUT V16M 142 FM Fallegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er steypt einingahús. 4 svefnherbergi, borðstofa, vinnu- pláss og 25 fm sólstofa. 40 fm bílskúr. Lóð fullfrágengin. Skipti möguleg á minni eign. Áhvílandi 457 þús. ♦ ♦ ♦ ÁLFHEIMAR NÝTTÁSKRÁ 127 FM Mjög falleg 4ra herbergja íbúð a á efri sérhæð í fjölbýlishúsi. Parket á gólfum. 3 svefnherbergi. Stórt hol. Stór stofa. Bílskúr. Tvennar svalir. ♦ ♦ ♦ DALALAND NÝTT Á SKRÁ 115 FM 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Ný eldhúsinnrétting. Suðurverönd. Sérgarður. Mjög snyrtileg eign. Laus. ♦ ♦ ♦ GLAÐHEIMAR V.8.9M. 102 FM Falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Lítið niðurgrafin. Ný eldhúsinnrétting. Parket. Nýtt gler. Rafmagn endurnýjað. Verönd. Falleg lóð. Sér inn- gangur. ♦ ♦ ♦ GRAFARVOGUR V. 9,9 M. ÚTSÝNI 4ra herbergja íbúð á 2 hæðum í nýbyggðu fjölbýlishúsi. Suðursval- ir. Geymsla fylgir íbúð. Áhvílandi 4 millj. 950 þús. frá Veðdeild. ♦ ♦ ♦ KJARRHÓLMI V.7,2M. 90 FM 4ra herbergja íbúð á 4. hæö. Rúmgóð stofa og herb. Góð sameign. Húsið er mikið til endurnýjaö að utan. Gott út- sýni. Laus strax. Áhvflandi 847 þúsund ♦ ♦ ♦ NJARÐARGATA V. 7,9 M. 116 FM Efri hæð og ris í steinhúsi. Hæðin skiptist í 3 stofur og eldhús. Risið skiptist í baðherbergi, 2 svefnher- bergi og sjónvarpshol. Góðir skáp- ar. Sameiginlegt þvottahús. 2 geymslur. Ahvílandi veðdeild 256 þúsund. ♦ ♦ ♦ SKÓGARÁS V. 7,8 M. 87 FM 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. 25 fm bílskúr. Dökkt vandað parket á allri íbúðinni. Sérinngangur. Áhv. 2,1 millj. veðd. ♦ ♦ ♦ SÓLHEIMAR V. 9,5 M. FRÁBÆRT ÚTSÝNI Falleg 5 herbergja íbúð 124 fm á 8. hæð í lyftuhúsi. Rúm- góð stofa. Suðursvalir. Geymsla í íbúð. Stór og mikil sameign. Stétt og bílaplan upphitað. Bílskúr. ♦ ♦ ♦ VÍFILSGATA V. 6 M. Hæð og kjallari, upplagt fyrir fjöl- skyldu með uppkomin börn. Góður garður og staðsetning. Á efri hæð er stofa, svefnherbergi, eldhús og bað. Niðri eru 2 herbergi og snyrt- ing. ÆSUFELL V. 5,9 M. 87,4 FM 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. í íbúðinni eru forstofa, 2 stofur, eldhús, baðherbergi og 2 svefnherbergi. Frábært útsýni yfir Reykjavík, Snæfellsnes og Esjuna. Ekkert áhvílandi. Laus. ♦ ♦ ♦ FELLSMÚLI NÝTTÁSKRÁ 98 FM 3ja-4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Lítið niðurgrafin. ♦ ♦ ♦ FLYÐRUGRANDI V. 6,5 M. 3ja herbergja 57 fm góð íbúð á 3. hæð. Mikil og góð sameign. Ibúðin er í 4ra hæða blokk. Áhvílandi 400 þúsund veðdeild. HRAUNTEIGUR V. 5,4 M. 70 FM. Mikið endurnýjuð 3ja her- bergja íbúö f þríbýlishúsi. Nýir gluggar. Nýlegt eldhús, snyrtileg íbúð. Áhvílandi 707 þús. ♦ ♦ ♦ KLEPPSVEGUR NÝTTÁSKRÁ 75 FM 3ja herbergi góð íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi í íbúð- inni. Stórt geymsluloft. 18 fm her- bergi í kjallara. Frábært útsýni yfir Viðey og Esjuna. Laus strax. ♦ ♦ ♦ SKIPASUND NÝTTÁSKRÁ 82 FM 3ja herbergja íbúð í kjallara. Lítið niðurgrafin. 2 stór svefnherbergi, stofa og hol. Nýlegt þak. 2ja herb. BARÓNSSTÍGUR NÝTTÁSKRÁ 34 FM Ósamþykkt einstaklingsíbúð. íbúð- in er öll endurnýjuö, flísar á gólfum, ný eldhúsinnrétting. Allt nýtt á baði. ♦ ♦ ♦ FÁLKAGATA V. 3,5 M. 45 FM 2ja herb. ósamþykkt (búð í risi á 4. hæð. Suðursvalir. Geymsla. Parfnast standsetn- ingar. Ekkert áhvílandi. ♦ ♦ ♦ LAUGARNESV. V. 4,7 M. 47 FM Stórglæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Mikið endurnýjuð, m.a. flísar á gólfum. Nýir gluggar. Skipti á stærri. Áhvílandi 2.050 þús. ♦ ♦ ♦ MÁNAGATA V 4.850 þús. 51 FM 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í par- húsi. Svalir. Geymsluris og geymsla í kjallara. Sameiginleg þvottaað- staða. Parket á gólfum. Áhvílandi 2,8 millj. ♦ ♦ ♦ Til leigu VESTURVÖR Mjög snyrtileg skrifstofuherbergi til leigu við Vesturvör í Kópavogi. Verð 290-300 kr. pr. fm. Danniörk: Dökliar liorfliir i byggíiigariðnaði Bygging-ariðnaðurinn í Danmörku horfir ekki björtum augum á þetta nýbyrjaða ár og telja margir, að það verði það erfiðasta fyrir hann í langan tíma. Kemur þetta meðal annars fram í spá danska vinnuveit- endasambandsins fyrir árið. Hefur hún að vísu ekki verið birt opinber- lega en skýrt hefur verið frá ýmsum efnisatriðum hennar. Samdrátturinn í byggingarstarf- seminni er jafnt í atvinnu- sem íbúðarhúsnæði og svo mikill, að óhjá- kvæmilegt þykir, að til verulegra uppsagna og gjaldþrota komi í grein- inni. A síðasta ári var búist við aukn- um umsvifum á þessu ári vegna auk- ins hagvaxtar í iðnríkjunum en það hefur ekki gengið eftir. Mörg dönsk byggingarfyrirtæki íjárfestu þó í tækjum í þessari góðu trú og sitja nú uppi verkefnalítil en þeim mun skuldugari. Annað, sem veidur, er, að fjárfesting í atvinnu- og skrif- stofuhúsnæði hefur verið allt of mik- il í Danmörku á síðustu árum. Leig- an er þess vegna mjög lág og lítið vit í að fjárfesta í nýju húsnæði. Illa horfir einnig með byggingu íbúðarhúsnæðis en áður hafði verið búist við, að 18.000 íbúðir yrðu byggðar á þessu ári. Nú er ljóst, að þær verða miklu færri. Eina ljósglæt- an er, að meira verði um ríkisstyrkt- ar byggingar en kvótinn fyrir þær var ekki fullnýttur á síðasta ári. Stakfeli Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 íf Lögfræöingur Þórhildur SandhoH Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið frá kl. 13-15 FOSSVOGUR - EINBÝLISHÚS Stórt nýtt vandað einbýlishús ásamt bílskúr við Markarveg, Fossvogi. Allur búnaður mjög vandaöur. Innréttingar sérsmíðaðar. Parket og flísar á gólfum. Ymislegt LAMBHAGI - ÁLFTAN. 1284 fm sjávarlóð á góðum stað á Álftanesi til sölu. VANTAR 500 FM Vandaö húsnæði á jaröhæð eöa í lyftuhúsi í langtímaleigu. Mjög góður leigutaki. VANTAR 4ra-5 herb. 4ra-5 herb. íbúð óskast í Bökk- unum, Breiðholti. VANTAR - 3JA HERB. 3ja herb. íb., sem mætti þarfnast standsetn., óskast á sanngjörnu verði. Atvinnuhúsnæði SMIÐJUVEGUR - KÓP. Ný 513 fm efri hæð meö sérinng. og góðu útsýni. Hæðin er tilb. u. trév. og máln. Sérhiti. Hentar vel sem sam- komusalur eða skrifstofur. HAFNARBRAUT - KÓP. Steinsteypt iðnaðarhúsnæði 2x200 fm. Góðar innkeyrsludyr á neöri hæð. Einbýli HJALLABREKKA - KÓP. Glæsiiegt 2ja íbúöa hús með bíiskúr og mjög fallegum garði. Góð 2ja herb. íbúð 60 fm á f. hæð ásamt inngangi í aðalíbúð sem er 212 fm á þremur pöll- um. Stofa, fjölskyiduherb., bókaherb., 5 svefnherb., eldhús, 2 baðherb., tóm- stundaherb., búr, þvottahús og góðar geymslur. Inngangur í báðar íbúðirnar úr fallegum 2ja hæða gróðurskála. KÁRSNESBRAUT - KÓP Nýtt og vandað 157 fm einbhús m. 4 svefnherb. Húsinu fylgir 32 fm bílsk. GARÐHÚS - í SMÍÐUM Mjög vel staðsett fokh. einbhús á útsýn- isstað. Húsið er á tveimur hæðum 254 fm með tvöf. bílsk. Bílsk. er m. mikilli lofthæð. Teikn. á skrifst. Verð 9,6 millj. Raðhús og parhús TUNGUVEGUR Raðhús kj., og tvær hæðir 130,5 fm nettó. Mjög falleg og snyrtil. eign. m. 3 svefnherb. Verð 8,7 millj. AKURGERÐI - PARH. Steypt parh. kj., hæð og ris 128,6 fm nettó. 3-4 svefnherb., 2 stofur. Mjög góður garður í suður. Verö 11 millj. Hæðir og sérhæðir HAGALAND - MOS. Gullfalleg 90 fm neðri sórh. í tvíbhúsi. 2 rúmg. svefnherb. Stór stofa. Stórt eldhús. Innb. 26 fm bílsk. Verð 8,9 millj. RAUÐALÆKUR Glæsileg íb. 131,4 fm á 3. og efstu hæö. 4 svefnherb., 2 stofur. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 10,5 millj. NÖKKVAVOGUR 1. hæö i timburhúsi 76 fm. Sórinng. Stofur, 2-3 svefnherb. Auk þess fylgir ósamþ. íb. í kj., herb., stofa, eldhús. Verð 7,8 millj. SNORRABRAUT 4ra herb. efri hæð í steinhhúsi. 21 fm bílsk. fylgir. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. 4ra-6 herb. ÁSBRAUT - KÓP. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. íb. fylgir 25,2 fm bílsk. með rafmagni, heitu og köldu vatni. Verð 7,4 millj. GAUKSHÓLAR Stórglæsileg 5-6 herb. endaíb. 123,8 fm á 5. hæð. Fráb. útsýni. Þrennar svalir. Sérþvhús og -búr. íb. fylgir 27 fm bílsk. Verð 8,5 millj. 3ja herb. HÁTÚN Vel staðsett góð 3ja herb. íb. með sér- inng. 84,5 fm. íb. er laus strax. Verð 6,5 millj. LAUGATEIGUR Falleg íb. í kj. 81,6 fm. íb. er m/sór- inng. Nýyfirfarin og laus nú þegar. Verð 6,2 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. útsýnislb.í lyftuhúsi. Húsvörður. Nýmáluð, ný teppi. Gott bilskýli. Góð lán. Verð 6,3 millj. 2ja herb. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi 43,7 fm nettó. (b. fylgir stæði i bílskýli. Góð áhv. lán. EIRÍKSGATA Mjög snyrtil. ósamþ. 2ja herb. [b. i kj. 37,2 fm nettó. Ákv. verð 2,7 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íb. á 7. hæö í lyfuhúsi. Park- et. Glæsil. útsýni. Húsvörður. Verð 5,1 millj. BJARGARSTÍGUR Ágæt 2ja herb. efri hæð í steyptu tvíb.húsi. 64 fm. Afgirtur garður. Verð 5.5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. ib. é 2. hæð I fjölbhúsi. Verð 4.5 millj. HÁTÚN 2 nýjar 70 fm fbúðir i fjölbhusi tilb. u. trév. Til afh. strax. Verð 5,9 millj. VINDÁS Mjög falleg 2ja herb. íb. 58,8 fm á 2. hæð. Getur losnað fljótl. Verð 5,1 millj. LEIRUTANGI - MOS. 2ja herb. séríb. f parhúsi. 92,3 fm. Mjög vel staösett eign. Verð 6 millj. HJALLAVEGUR Falleg 2ja herb. íb. 60,5 fm á jarðhæð. Góð íb. Ákv. sala. Verð 5,0 millj. VÍÐIMELUR Góö íb. í kj. 44,1 fm. Mikiö endurn. ný eldhúsinnr., parket. Nýendurn. raflagn- ir og ný tafla. Verð 4,1 millj. LYNGMÓAR í Garðabæ gullfalleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 56,2 fm. Parket og flísar á gólfum. Góð lán fylgja, 2 millj. Verð 5,7 millj. VINDÁS Góð einstaklingsíb. á 3. hæð með fal- legum innr. Flísar og parket. Verð 3,8 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.