Morgunblaðið - 19.01.1992, Side 24

Morgunblaðið - 19.01.1992, Side 24
24 C MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 Borgartúni 29 ‘S‘621600 HÚSAKAUP Opið í dag 13-15 Silungakvísl - einbýli Vorum að fá í sölu þetta fallega einbhús á tveimur hæðum ásamt góðum tvöf. bílsk. á þessum vinsæla stað. Parket og marmarafl. á gólfum. Mögul. á einstaklíb. Ákv. sala. Garðabær - einbýli Vorum að fá f einkasölu glæall. elnbhús „m/st(I“ sem stendur á elnum besta stað í Garðabæ. Húsið er vel skipul. á einní hæð ásamt stórri arinstofu á efrí hæð. Arkitekt: Vfffll Magnússon. Afh. fokb. strax. Teikn. og uppl. á skrifst. Vantar einbýli. Okkur vantar f sölu fyrlr einn af viðsklptavinum okkar oa 200 fm einbhús f Fossvogí eða Garðabæ. Til grefna koma skiptl á glæsil. 4ra herb. fb. auk bilsk. i nýt. húsi i Fossvogi. Stærri eignir Einbýli - vinnustofa Vorum að fá í einkasölu við Skólavörðu- holt tvær saml. eignir: Eldra einbhús sem er kj. og tvær hæðir og lítið, steypt einb. sem hentar vel sem vinnustofa (4 m lofthæð) en er í dag nýuppg. 2ja herb. íb. Eignir sem bjóða uppá mikla mögul. Nánari uppl. á skrifst. Fossvogur - einb. Eaílegtog vel skfpul. eiob. á eínni hæð. Stórar stofur, 6 herb. Rúmg. bílskúr. Góð staðsetn. Skiptl mögul. á minni eign. Álfheimar Mjög falleg og rúmg. íb. á tveim- ur hæðum i fjölb. Stofa, borðst., 4-5 svefnherb. ásamt aukaherb. i kj. Bílskréttur. Ljósheimar - skipti Góð 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Húseign nýtekin í gegn. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Lækjargata - Hf. Ný og stórgi. „penthouseib." á tveimur hæðum. Bflskýli. Vand- aðat innr. Parket. Ákv. sata. Breiðvangur - Hf. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Stofa, sjónvhol, 3 svefnherb. Vestursv. Hús- eign nýuppg. Áhv. 2,2 millj. langtlán Vesturbraut - Hf. 4ra herb. sérhæð í tvíbhúsi, hæð og ris. Stofa, borðst., 2 svefnherb. Mögul. á stækkun. Áhv. 3,3 millj. húsnlán. Flúðasel - ódýr 4ra herb. ósamþ. kjíb. í fjölbh. Áhv. hagst. langtímalán allt að 2,2 millj. Verð aðeins 5,2 millj. 2ja-3ja Flyðrugrandi - laus Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í eftirsóttu fjölbh. Stórar suðursv. Áhv. 2,3 millj. húsnstjlán. Laus strax. Víkurás - lán Gullfalleg 2ja herb. íb. í fjölb. Flísar á baði. Parket á gólfi. Þvhús á hæöinni. Suðursv. Lóðaframkv. þegar greiddar. Áhv. veðdeild og húsbr. 3,1 mlllj. Verð 5,2 millj. Kríuhólar - laus Góð, mikið endurn. 2ja herb. íb. á jarð- hæð í fjölb. M.a. ný eldhúsinnr. Mögul. á sólskála. Laus strax. Verð 4,3 millj. Háaleitisbraut bílskúr/laus Góð mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Ný eldhinnr. Ný gólfefni. Nýtt á baði o.fl. Ákv. sala. Laus strax. Vallarás - laus Nýl. björt og rúmg. 67 fm (nettó) 2ja herb. íb. í lyftuh. Innr. úr hvítt-beikl. Áhv. 2,2 millj. húsn- stjlán. Laus strax. Ystasel - tvær íb. Stórgl. tveggja íb. einbhús sem skiptist í stóra 2ja herb. íb. á jarðhæð sem mætti stækka og ca 190 fm íb. á efri hæð og jarðh. ásamt tvöf. bílsk. Glæsi- leg eign í 100% ástandi. Ákv. sala. Teigar - sérhæð Góð 148 fm efri sérh. og ris ásamt bílskrétti. Stofa, borðst., 5 svefnherb. Eignin þarfn. endurn. en býður upp á mikla mögul. Áhv. 3,0 millj. langtlán. Ákv. sala. Verð 10,0 millj. Grafarvogur - skipti Skemmtil. og vel skipul. endaraðhús á tveimur hæðum í Hamrahverfi. Rúmg. herb. bílskúr. Fallegt útsýni. Áhv. 3,3 millj. húsnstjlán. Skipti möguleg á minni eign. Verð 13,5 millj. 4ra-6 herb. Jöklafold Góð 5 herb. íb. á 2. hæð í nýju fjölb. Stofa, borðst., 3 svefnherb. Suöursv. Skipti mögul. á sérb. m/bílsk. Engjasel - bílsk. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Þvhús í íb. Suðursv. Bílskýli. Mögul. skipti á stærri eign í Seljahv. eða Kóp. Hraunbær Góð 2ja herb. endaíb. á 2. hæð í fjölbh. Austursv. Áhv. 1,6 millj. langtímalán. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. Miðsvæðis - laus Snotur, ódýr einstakl.íb. á 1. hæð í góðu þríb. Sérinng. Laus fljótl. Miðborgin Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. Garðabær - ián Góð 2ja-3ja herb. fb. f lyftuh. ásamt stæði i bflskýli. Áhv. allt að 5,3 millj. langtímal. Laus strax. Ákv. sala. Hrísmóar - Gbæ Sérstakl. glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Allar innr. og gólfefni hið vand- aðasta. Stórar suður og austursv. Bflskýli. Stutt í alla þjón. Engjasel - bílskýli Falleg og rúmg. (90 fm nettó) 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Hús og sam- eign nýmál. Bílskýli. Verð 6,4 millj. Rauðarárstígur Góð endurn. 3ja herb. íb. á jarðh. Áhv. 2,1 millj. húsnstjlán. Verð 5,2 millj. Á Melunum - iaus Góð 3ja harb. íb. á 1. hæð I fjölb. Auk þsss herb. i risí m/snyrtingu og 2 herb. i kj. Nýtt þak og gler. Laus strax. Verð 6,9 millj. I smíðum Garðabær 3ja herb. með bílskúr. Álfholt - Hf. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. m/sér- inng. af svölum. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Afh. strax tilb. u. trév. eða fullbúin m/frág. sameign. Klukkuberg - Hf. Á stórkostl. útsýnisstað 4ra-5 herb. íb. é tveimur hæðum m/sérinng. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Afh. strax tilb. u. trév. eða fuflbúin. Skipti mögul. Dofraberg Hf. - skipti Vel hönnuð 5-6 herb. íb. á 2. hæð í þríb. Stofa, borðst., 4 svefnh. Góð staösetn. Afh. fljótl. tilb. u. trév. eða fullbúin. Teikn. á skrifst. Skipti mögul. á ód. eign. Berjarimi 190 fm parhús á 2 hæöum. Afh. fokh. innan og grófjöfnuð lóð. Til afh fljótlega. Grafarvogur - skipti Vel hannað 200 fm endaraðh. á tveimur hæðum m/ínnb. bilsk. Afh. strax fokh. að innan. Mögu- leg skipti á ódýrari elgn. Seltjarnarnes Raðhús á tveimur hæöum tilb. u. trév. Bergur Guðnason, hdl. Brynjar Harðarson, viðskfr. Guðrún Árnadóttir, viðskfr. Haukur Geir Garðarsson, viðskfr. Enra Skoðum og verðmetum samdægurs Símatími í dag 13-15 Einbýlis- og raðhús Lindarflöt - Gbæ Fallegt 150 fm einbhús ásamt tvöf. bílsk. Mikið endurn. eign. Áhv. langtlán 6.5 millj. þar af veðd. 3,5 millj. Rauðagerði Hæð og kj. ásamt tvöf. bílsk. samt. 318 fm í tvíbhúsi í friðsælu hverfi. Eignin er ekki fullg. og þarfn. lagfæringa. Nán- ari uppl. á skrifst. Verð 13,5 millj. Hverfisgata - Hfj. Vorum að fá í sölu 100 fm parhús, stein- hús, á 3 hæðum. Mikið endurn. eign. Áhv. veðdeiid 2,5 millj. Barrholt - Mos. Fallegt einbhús, 141 fm ásamt 35 fm bílskúr. 4 svefnherb. Tvær stofur, gestasnyrting og bað. Hitalagnir í stétt- um, raflýsing í garði. Fannafold Glæsil. 170 fm einbhús m. bílsk. Park- et. Húsið m. fallegri múrsteinsklæðn. utan. Verð 14,9 millj. Mögul. að taka minni eign uppí. Birkigrund - Kóp. Fallegt einbhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr, 260 fm mögul. á séríb. á neðri hæð. Skipti mögul. á minni eign. Verð 16.5 millj. Tvíbhús í Gbæ óskast Leitum að húsi m/tveimur ib. í Garðabæ. 3ja herb. íb. og stærri eign m/bílsk. Verð 14,0-17,0 millj. I smíðum Baughús Vorum að fá í sölu glæsil. parhús á tveimur hæðum m/innb. 35 fm bílsk. samt. 187 fm. Húsin eru í dag fokh., fullfrág. að utan. Mögul. að taka minni eign uppí kaupverð. Verð 8,4 millj. Leiðhamrar - útsýni Glæsil. 200 fm einbhús með innb. 35 fm bílsk. Til afh. nú þegar fullfrág. að utan, fokh. að innan. Glæsil. útsýni. Mögul. að taka minni eign uppí kaup- verð. Byggaðili: Múrtækni sf. Verð 9,5 millj. Fífurimi - sérhæðir Sérhæðir á sama verði og blokkaríb. Glæsil. sérhæðir í fjórb. sem afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Óvenju hagst. verð, t.d. 2ja herb. 70 fm íb. fullb. á 6,3 millj., 3ja herb. 100 fm íb. fullb. á 8,4 millj. Einnig hægt að fá keyptan bílsk. Sérhæðir Norðurmýri \/brum að fá í sölu 3ja herb. 90 fm efri sérhæð í þríbhúsi. Eignin er mikið end- urn. m.a. nýtt parket, nýtt gler, nýtt rafm. Sérinng. Sérhiti. Verð 7,8 millj. Laugarneshverfi Glæsil. 110 fm sérhæð á 1. hæð i þríbh. ásamt 30 fm bílsk. Nýtt parket. End- urn. bað. Nýtt gler. Áhv. langtímalán 3,5 millj. Verð 9,5 m. 4-5 herb. íbúðir Bergstaðastræti Björt 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð (efstu) 120 fm í fallegu steinh. 4 svefnherb., þar af 1 í risi. Rúmg. stofa m. suðursv. Fallegt útsýni. Verð 7,9 millj. Vantar - 4ra-5 herb. Hraunbæ eða Selási. Leitum að 4ra-5 herb. íb. í Hraun- bæ eða Selási í skiptum f. 3ja herb. íb. v/Rofabæ. Smiðjustígur Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í steinh. 3 svefnherb. Parket. Allar innr. nýl. Verð 7,2 millj. Boðagrandi - bílsk. Rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. 120 fm á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Góður endabflsk. m. glugga. 2 stofur. Mögul. á 4 svefnherb. Verð 9,3 millj. 3ja herb. íbúðir Rofabær Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð efst í Rofabæ. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. í Hraunbæ eða Sel- ási. Verð 6,5 millj. Blöndubakki Rúmg. 3ja herb. endaíb. á 3. hæð. 2 svefnherb. ásamt herb. í kj. Fallegt út- sýni til vesturs. Verð 6,3 millj. Lynghagi - laus Falleg 3ja herb. 85 fm íb. í kj. í fjórb. 2 rúmg. svefnh., stofa, endurn. eldh. Sér- inng. Áhv. veðd. 2,2 millj. Laus strax. Verð 6,5 millj. Rauðarárstígur 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. 2 svefn- herb., ágæt stofa. Suðursvalir. Verð 5,3 millj. Framnesvegur Glæsil. 3ja-4ra herb. risíb. Öll endurn. m/furuklæðn. í loftum og parketi á gólfi. Verð 7,6 millj. Njálsgata Góð 3ja herb. íb. 70 fm á 1. hæð í góöu steinh. Áhv. veðdeild 2,6 millj. til 40 ára. Verð 5,3 milij. Hraunbær - laus Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sórinng. af svölum. 2 svefnherb. m/skápum. Ágæt stofa. Fallegt, furukl. bað. Laus nú þegar. Bræðraborgarstígur Óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð, 98 fm nettó. Suðursv. Skiptist í 2 stór- ar skiptanl. stofur og rúmg. svefnherb. Verð 7,2 millj. Ránargata - sérh. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í timbur- húsi. Nýl. eldhús. Ný gólfefni. Sérinng. Áhv. 3 millj., þar af 2,3 millj. veðd. Verð 5,1 millj. Njálsgata 3ja-4ra á 1. hæð. Tvö svefnherb. á hæðinni ásamt 17 fm herb. í kj. Áhv. veðd. 3,5 millj. Verð 6,4 millj. Hverfisgata 3ja herb. íb. í kj. 72 fm. 2 rúmg. svefnh. Góður bakgarður. Verð aðeins 4 millj. Stóragerði 3ja herb. kjíb. í blokk. 2 svefnherb. Rúmg. eldh. Ósamþ. 2ja herb. íbúðir Gaukshólar Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. endaíb. á 7. hæð 54 fm nt. Parket. Glæsil. útsýni. Stórar suðursv. Áhv. 3,3 millj. þar af 2,7 millj. húsbr. Nýlendugata 2ja herb. íb. í kj. 30 fm ósamþ. Laus strax. Verð 3,0 millj. Vantar 2ja herb. m/háu húsnláni Leitum að 2ja herb. íb. m/háum húsn- lánum t.d. í Grafarv., Breiðh., Selási f. tausta kaupendur. Laugarneshverfi Rúmg. 2ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð. Stór stofa. Rúmg. herb. Flísal. bað. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. Laugarnesvegur 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket. Laus strax. Áhv. 1,5 millj. veðdeild. Verð 4,8 millj. Atvinnuhúsnæði Drangahraun - Hf. Vorum að fá í sölu 530 fm iðnhúsn. m/5 m lofthæð og stórum innkdyrum. Húsn. er skiptanl. og er í dag í leigu til 3 ára. Verð 19,5 millj. Heild 3 - Sundahöfn Vorum að fá í sölu 1000 fm versl. og iðnhúsn. í nýju húsi sem er skiptanl. 600 fm og 400 fm. Góð framtíðarstað- setn. f. fyrirtæki. Laugarnesvegur 190 fm verslhúsn. sem skiptist í 140 fm efri hæð og 50 fm geymslupláss í kj. Góð staðsetn, örstutt frá Tollvörug. og Sundahöfn. Hátt brunabmat. Verð 7,0 millj. Grettisgata - laus Vorum að fá í sölu verslhúsn. um 40 fm. Hentugt fyrir verslun/söluturn. Laust nú þegar. Verð 3,5 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. MIMSBLAD HÍISBTGCIENDVR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði ge[a væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til út- hlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum — í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skú- lagötu 2. Skilmálar eru þar af- hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfis- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/3 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 1/3 innan 3 mánaða frá úthlutun og loks 1/3 innan 6 mánaða frá úthlutun. ■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð- bréfið er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 6%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. HtSBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðsiugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfíð til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. HWAS5* f * 's * f SS SMM f uum wmmmmmmæimummmmmæmsmmsmæi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.