Morgunblaðið - 24.01.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.01.1992, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992 ■ . . Plata Egils Ólafssonar TIFA TIFA var valin plata ársins hjá RAS 2 og auk þess átti hann 2 af 5 lögum ársins þar (SIGLING og ÞAÐ BRENNUR). Sororicide Hefur fengið frábæra dóma fyrir breiðskífuna THE ENTITY en sú plata var í 7. sæti yfir plötur ársins á RAS 2, í 6.-7. sæti yfir bestu plötur ársins að mati gagnrýnenda DV. Hilmar Örn Hilmarsson fékk FELIXINN á árinu auk þess að plata hans Island var í 6. sæti yfir plötur ársins á RAS 2. Geiri Sæm Fékk dóma með fyrirsagnirnar „MEISTARASTYKKI' og „GEIRIHITTIR í MARK" fyrir nýju plötuna Jörð. Hreint frábærir dómar sem Geiri á sannarlega skilið auk þess var platan í 11. sæti yfir bestu plötur ársins á RAS 2 og var Geiri valinn efnilegasti tónlistarmaðurinn. Vinir Dóra Hafa hlotið góðar viðtökur gagnrýnenda jafnt utan lands sem innan, en plata þeirra var í 9. sæti yfir plötur ársins á RAS 2. Onnur plata kemur út á árinu. Erlent GUNS N ROSES sendu loksins frá sér breiðskífur tvær sem heita USE YOURILLUSION 1 og 2 og var sú seinni í 9 -11 sæti yfir plötu ársins að mati gagnrýnenda DV. Breiðskífa NIRVANA „NEVERMIND" varð 5. sæti yfir bestu erlendu plötur ársins á RÁS 2 og í því 8. í DV yfir bestu plötu ársins. BRYAN ADAMS átti vinsælasta lagið á árinu á FM 95,7 EVERYTHINGIDO FORYOU og auk þess var það í 3. sæti á íslenska árslistanum á STJÖRNUNNI. Ný plata U2, ACHTUNG BABY fór hátt á árinu Auk þess að seljast vel fékk hún frábæra umfjöllun gagnrýnenda og var m.a. valin besta plata ársins að mati gagnrýnenda DV og 4.besta erlenda plata ársins á RÁS 2. JOHN LEE HOOKER sendi frá sér breiðskifuna MR. LUCKY og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Platan var valin 3. besta platan á árinu af gagnrýnendum DV.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.