Morgunblaðið - 24.01.1992, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kænar konur. (Designing Women). 21.25 ► Gluggapóstur (The Check is in the Mail). Fjöl- 22.55 ► Ógnir eyðimerkurinnar. (High Desert Kill). Vís-
Fréttirog fréttatengt Gamanþáttur um fjórar konur sem reka sam- skyldufaðir nokkurverður þreytturá kerfinu og glugga- indaskáldsaga. Bönnuð börnum.
efni. an fyrirtæki og gengur á ýmsu. póstinum og ákveöur að snúa á það og gera heimili 0.25 ► Ungu byssubófarnir. (Young Guns). Kúrekamynd
20.35 ► Ferðast um tímann (Quantum Le- sitt óháð ytri öflum. En ekki er víst að öðrum fjölgkyldu- um Billy the Kid. Stranglega bönnuð börnum.
ap). Sam Beckett flaskist um í tíma og rúmi meðlimum lítist jafnvel á það. Aðall.: Brian Dennehy, 2.10 ► Vitfirring. TalesThat Witness Madness. Strang-
til að leiðrétta það sem farið hefur úrskeiðis. Anne Archer, Hallie Todd og Chris Herbert. lega bönnuð börnum. 3.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Bylgjan:
Úrslit karaoke
1Bylgjan verður með beina útsendingu í kvöld frá úrslitum
00 karaoke söngvakeppninnar, sem staðið hefur yfir frá því
Li\- ~~ \ haust. Keppendur voru orðnir nokkur huridruð af landinu
öllu þegar undanúrslit fóru fram, en 13 áunnu sér rétt til að halda
áfram keppni. Þeir Jón Axel Ólafsson og Bjarni Dagur Jónsson verða
kynnar kvöldins. Halli og Laddi skemmta áheyrendum og áhorfend-
um og aðrar óvæntar uppákomur eiga sér stað. Atta manna dóm-
nefnd velur þrjá söngvara í lokin, sem hreppa fyrstu þijú sætin.
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flyt-
ur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin.
7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Helgin framundan.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu. Umsjón: Vernharður Lin-
net.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlifið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá
ísafirði.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál — Frá alþjóðadjasshátið evrópskra
útvarpsstöða i Pori i Finnlandi. Annar þáttur af
fjórum. Kvartett David Linx frá Belgíu, Dungen-
Hoogendijk kvintettinn frá Hollandi, kvartett
Bobbys Wellins frá Bretlandi og sextett Vics
Vogels frá Kanada. Umsjón: Vemharður Linnet.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón:
önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfóm" eftir Mary
Renault. Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu
(17),
14.30 Ut i loftið. heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 íslendingar! Geislar eðlis vors. Þriðji þáttur
af fjórum. Umsjón: Sigurður B, Hafsteinsson og
Arnar Árnason.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi. „Tónmynd af Hitch" eftir
Bernard Herrmann. Fílharmóniusveitin i Lundún-
um leikur; höfundur stjórnar.
- „Öskubuska", ballettsvita ópus 87 eftir Sergej
Prokofjev. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Ne-
eme Ján/i stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Litiö um öxl - Saga Gullfossanna. Edda
Þórarinsdóttir segir frá og ræðir við Thor Vil-
hjámsson rithöfund og fyrrum háseta.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs-
dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.)
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu
sinni i Norræna húsinu árið 1974 þar sem söng-
hóparnir „Þrjú á þalli" og „Þokkabót" flytja nokk-
ur lög.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kontrapunktur. Lokaþáttur. Músíkþrautir
lagðar fyrir fulltrúa Islands I tónlistarkeppni Nor-
rænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson,
Gylfa Baldursson og Ríkarð Örn Pálsson. Um-
sjón: Guðmundur Emilsson. (Endurtekinn þáttur
frá sunnudegi.)
21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.)
21.30 Harmoníkuþáttur. Hrólfur Vagnsson og fleiri
leika.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 i rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áð-
ur útvarpað sl. þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Fjölmiðlagagnrýni.
9.03 9—fjögur. Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við
lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91
687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9—fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með pistli Gunnlaugs Johnsons.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 island - Ungverjaland. Arnar Björnsson lýsir
landsleik í handknattleik frá Austurriki.
20.15 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskól-
anna í kvöld keppir Menntaskólinn í Kópavogi
við Fjölbrautaskóla Suðumesja og Verslunar-
skóli Islands við Framhaldsskóla Austur-Skafta-
fellssýsu. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson.
Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir.
21.15 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt sunnudags kl. 00.10.)
22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún
Gústavsdóttir.
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur-
eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00.
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17,00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Jamlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, .12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End-
urtekinn frá mánudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
Næturtónar halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk-
ana stjórna morgunútvarpi.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur þátt um
islenskt mál. Hollusta, heilbrigði og fl.
10.00 Við vinnuna með Bjarna Arasyni. Kl. 11.30.
íþróttafréttir I umsjón Böðvars Bergssonar.
12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður
Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna. Umsjón Bjarni Arason. Kl.
13.30. íþróttafr. i umsjón Böðvars Bergssonar.
14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur.
15.00 I katti með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Þessum þætti stjórn-
ar Hólabrekkuskóli í umsjón Böðvars Bergss.
21.00 Vinsældarlisti grunnskólanna. Umsjón Böð-
var Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson.
22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Egg-
ertsson.
24.00Nætursveifla.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur.
9.00 Jódis Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Tónlist.
22.00 Natan Harðarson.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98.9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir-
lít kl. 7.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er
671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í
umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónsjon-
ar. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14 og 16 I umsjón Steingrims
Ólafssonar.
16.00 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson. Fréttir kl. 17 og 18.
18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason.
21.00 Bein útsending frá karaoke söngkeppninni.
24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
4.00 Næturvaktin
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Jóhann Jóhannsson I morgunsárið.
9.00 Ágúst Héðinsson á morqunvakt.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10ÍvarGuðmundsson.
15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna B. Birgisdóttir.
19.00 Vinsældalisti íslands, Pepsi-listinn, Ivar Gúð-
mundsson.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann' Jó-
hannsson á næturvakt.
2.00 Seinni næturvakt. Umsjón Sigvaldi Kalda-
lóns.
Þrengir að
A
Ymsir telja rangt að tala um
„fjálsar" útvarps- og sjón-
varpsstöðvar. Frelsið er vissulega
afstætt og stundum eru einkastöðv-
amar ekki mjög fijálsar enda hafa
þær ekki gulltryggðan aðgang að
almannafé. Tökum dæmi um þann
þrýsting sem einkastöðvamar búa
stundum við af hálfu augiýsenda.
Að undanförnu hefir ónefndur
bókaútgefandi mætt í síðmorgun-
þátt Bylgjunnar. Þar rabbaði útgef-
andinn dag eftir dag við unga stúlku
sem stýrir þættinum. Undirrituðum
þótti mikið til um þennan „bók-
menntaáhuga" stúlkunnar þar til
hann áttaði sig á því að stúlkan
hafði eiginlega bara áhuga á bóka-
markaði sem útgefandinn stendur
fyrir. Skömmu eftir að spjallinu
iauk kom auglýsingasyrpa og þar
hljómaði gjaman auglýsing frá út-
gefandanum.
Þessi mikla bókamarkaðsum-
ræða á Bylgjunni rifjaði upp frá-
sögn ónefnds gagnrýnanda sem
starfaði um skeið á einkaútvarps-
stöð hér í borg. Gagnrýnandinn
fékk eitt sinn bók í hendur sem
honum leist ekkert á og fór hann
ekki mjúkum höndum um verkið.
Skömmu síðar fékk hann aðra bók
senda frá sama útgefanda. En þá
hafði forsvarsmaður stöðvarinnar
samband við gagnrýnandann og
tjáði hortum að útgefandinn hafi
ekki verið sáttur við dóminn. Var
þess farið á leit við gagnrýnandann
að hann felldi jákvæðan dóm um
nýju bókina. Gagnrýnandinn sagði
umsvifalaust upp starfinu.
Tímaskortur?
Útvarps- og sjónvarpsfrétta-
mönnum er nokkur vandi á höndum
þessa dagana. Niðurskurðarhnífur
ríkisstjórnarinnar blikar víða og
ekki gott að segja hvort öll sárin
komi til með að gróa. Fréttamenn
verða oft ansi ringlaðir í þessum
látum. Þannig verður grínkrot á
upplýsingatöflu sjúkradeildar að
stórfrétt í sjónvarpinu. Þegar svona
miklar sviptingar eru í samfélaginu
er full ástæða til að setja nokkra
fréttamenn í rannsóknarblaða-
mennsku. Þessir fréttamenn verða
að fá tíma til að skoða forsendur
og afleiðingar niðurskurðarins í
stað þess að þeytast um samfélagið
í leit að uppákomum. Með því að
gefa fréttamönnunum rýmri tíma
til að vinna fréttir fær almenningur
raunsannari mynd af niðurskurðin-
um. Og sennilega er best að skoða
einstök dæmi sem allir skilja í stað
þess að einblína á tölur og gröf?
Hugsum okkur til dæmis að frétta-
mennirnir fylgdust með áhrifum
niðurskurðarins í ákveðnum ríkis-
stofnunum, annars vegar í dæmi-
gerðum barnaskóla og hins vegar
á deild í spítala. Þá kæmust þeir
kannski að því að í hveijum ár-
gangi er skipt upp einum bekk og
nemendunum dreift á milli annarra
bekkja þar til þeir eru orðnir stút-
fullir. Þeir nemendur sem þá standa
út af eru keyrðir í aðra skóla eins
og búfénaður. „Fortíðarvandi“
stofnunarinnar væri síðan kannaður
og þá kæmi kannski í ljós að bless-
uð börnin hefðu haft marga kenn-
ara sem koma og fara vegna lágra
launa. Öryggisleysið er fullkomnað.
Og hvað gerist þegar börnin koma
upp í framhaldsskólann. Þar opnaði
fyrrum menntamálaráðherra allar
gáttir en þáð gleymdist að undirbúa
skólana og nú eru engir peningar
til að bregðast við vandanum.
Á sjúkradeildinni kæmi e.t.v. í
ljós að hjúkrunarforstjórinn hefði
ákveðið að segja bara upp lægst
launaða fólkinu sem á erfiðast með
að fínna sér vinnu á aðkrepptum
vinnumarkaði. Það er jú stjórnend-
anna að ákveða niðurskurðinn. Það
er kannski þess vegna sem alþingis-
mennimir og ráðherrarnir krukka
ekki í eigið forréttindalifeyriskerfi?
En svona mál verða fréttamenn að
hafa tíma til að skoðaj ró ognæði.
Ólafur M.
Jóhannesson
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem
er að gerast um helgina og hitar upp með góðri
tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2
kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir afmælis-
kveðjur og óskalöp.
FROSTRÁSIN
FM 98,7
13.00 Ávarp útvarpsstjóra, Kjartans Pálmarssonar.
13.10 Pétur Guðjónsson.
17.00 Kjartan Pálmarsson.
19.00 Davíð Rúnar Gunnarsson.
20.00 Sigurður Rúnar Marinósson.
24.00 Jóhann Jóhannsson og Bragi Guðmundsson.
4.00 Hlaðgerður Grettisdóttir.
STJARNAN
FM102
7.00 Arnar Albertsson.
11.00 Siggi Hlö til tvö.
14.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
18.00 Adam og Eva.
20.00 Föstudagsfiðringur.
23.00 Hallgrímur Kristinsson.
3.00 Næturvaktin.
ÚTRÁS
FM 97,7
14.00 FÁ.
16.00 MS.
18.00 FB.
20.00 MH.
22.00 lönskólinn.
1.00 Næturvakt.
4.00 Dagskrárlok.