Morgunblaðið - 24.01.1992, Side 9

Morgunblaðið - 24.01.1992, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992 9 Hjartans bestu þakkir vil ég fœra ykkur öllum, kœru vinir, frœndur og vandamenn, sem geröuð mér daginn, 21. janúar, ógleymanlegan meÖ stórgjöfum, skeytum og heimsóknum. GuÖ gefi ykkur gcefu og gleði um ókomin ár. Hjartans þakkir. Guðmundur Gíslason. VELKOMINÍ TESS Útsa.la.11 er í fullum gangi Úrva.1 í stærðum 34-38» Líttu viö — það borgar sig. Opið virka daga kl. 9-18 - laugardaga kl. 10-14. TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. V NEi in leign í Kiinglunii t-12 Til leigu húsnæói á besta stað í Kringl- unni, 2. hæð, stærð 120 fm. Áhugasamir vinsamlega sendið inn nafn og tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tilboð - 14“ fyrir 29. janúar. Þorrablót í Valhöll Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til þorra- blóts laugardaginn 25. janúar nk. í Valhöll v/Háaleitisbraut. Dagskrá: - Húsið opnað kl. 19.00. - Borðhald hefst kl. 20.00. - Markús Örn Antonsson, borgarstjóri flytur hátíðarræðu. Veislustjóri verður Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. Miðasala er í Valhöll fimmtudag og föstudag milli 15.00-18.00 og laugardag milli kl. 13.00- 16.00. Miðaverð er kr. 2.000,- Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. ISLAND M G0RE-TEX Verð kr. 13.780,- (múF SENDUMI PÓSTKRÖFU UMLAND ALLT. H Glæsibæ, sími 812922. EURO-VISA RAÐ SAMNINGAR Akkilesar- hællinn Forystugrein DV nefn- ist „Verðbólgan á núlli“. Þar segir: „Þrátt fyrir allt and- streymið í efnahagsmál- unum og dökkar horfur í atvinnumálum og kjara- málum er samt eitt ljós í öllu svartnættinu. Verð- bólgan er að mestu horf- in. Hún mælist rétt fyrir ofan núllstrikið og hún hefur haldið sig þar í tvo eða þijá mánuði. Láns- kjaravísitalan sem gildir fyrir febrúar er lægri en sú lánskjaravísitala sem var reiknuð út fyrir ára- mótin. Þetta þýðir verð- hjöðnun í stað verðbólgu. Launavísitala er óbreytt frá því fyrir áramót en byggingarvísitalan hefur lækkað um 1% frá fyrra mánuði. Islendingar hafa ekki átt að vei\jast slíku ástandi í efnahagsmál- um. Stjórnvöld hafa glimt við verðbólgu- drauginn svo lengi sem elstu menn muna. Verð- bólgan var og hefur ver- ið okkar Akkilesarhæll i þjóðlifinu um langan ald- ur. Allir muna þami vita- hring launa og verðlags sem gerði allar áætlanir að engu, rúði fólk inn að skinninu og brenndi sparifé á báli óðaverð- bólgunnar. Allir muna óstöðugleikann, gengis- fellingarnar, svarta- markaðsbraskið og sókn- ina í lánsfé meðan lán voru ekki vísitölutryggð. í skjóli verðbólgunnar þreifst spilling og spá- kaupmennska, óvissa og örvænting. Heiðurinn Flestir stjómmála- flokkanna höfðu það efst á stefnuskrá sinni að slá á verðbólgu. Markið var oftast sett við að verð- Ljósið í svartnættinu Verðbólgan er að mestu horfin og miðað við síðustu þrjá mánuði er verðhjöðnun komin í staðinn. Það er því réttmæt krafa að vextir séu lækkaðir en þeir eru helzti þröskuldur í vegi nýrrar þjóðarsátt- ar. Þetta segir í forystugrein í DV í fyrradag. bólgan yrði sambærileg við verðbólgustigið í ná- grannalöndunum. Meiru treystu menn sér ekki að lofa og þau loforð voru líka oftast ekki efnd vegna þess að enginn virtist geta ráðið niður- lögum verðbólgudraugs- ins. Þessi meinsemd sýkti þjóðfélagið og skekkti. Þáttaskil Með þjóðarsáttinni margfrægu urðu þátta- skil. Margir komu þai' við sögu en verkalýðshreyf- ingin á þar allan heiður. Ekki síst vegna þess að launþegar féllu frá klass- ískri kröfugerð um launahækkanir og létu það yfir sig ganga að taka launavísitöluna úr hinu sjálfvirka sambandi við verðlagið. íslenskir launþegar eru sannar- lega ekki of sælir af kjör- um sínum en í staðinn hafa þeir uppskorið stöð- ugleika og verðbólgu- laust efnahagsumhverfi. Enginn vafi er á þvi að langlundargeð verka- lýðshreyfingarinnar um þessar mundir stafar meðal annars af þeirri staðreynd að verðbólgan hefur verið kveðin niður. Auðvitað eru blikumar í efnahagsmálunum og at- vinnumálunum að öðm leyti ástæða til þess að menn fara sér hægt í samningamálum en laun- þegar vita þó allténd hvað þeir hafa, hvað þeir fá fyrir króniuTiar og það gefur þjóðinni svig- rúm til að ná áttum með- an kreppan gengur yfir. Lifaí verðbólgn- hugarfari í ljósi þessa ástands er það réttmæt krafa að vextir séu lækkaðir. Vextir af víxlurn og skuldabréfiun em á bil- inu 14 til 15%. Það er hægt að segja með samii að vextir á lánsfjármark- aðnum séu þröskuldur í vegi nýrrar þjóðarsáttar. Þeir em úr öllu samræmi við eðlilega ávöxtun fjár og sliga bæði atvinnu- rekstur og skuldugar fjölskyldur. Bankamir virðast ennþá lifa í verð- bólguhugarfarinu og taka alls ekki mið af vemleikanum í kringum sig. I þeim kjarasamning- um, sem nú em vonandi að hefjast fyrir alvöm, þurfa bæði atvinnurek- endur og launþegar að sameinast um þá kröfu að niðurfærsla vaxta hafi forgang. Enda þótt þess- ir aðilar geti vitaskuld ekki samið sín í milli um vexti, né heldur að ríkis- stjómin gefi fyrirmæli til bankamia um vaxtastig- ið, þá er ljóst að allir þessir þrír höfuðviðsen\j- endur í kjaramálum hafa ítök inn í bankana. Auk þess sem lánastofnanir hafa meiri hag af þvi en flestir aðrir að lijól at- vinnulífsins snúist með eðlilegum hætti.“ Nú er tækifærið til að láta mynda bömin í jólafötunum, lægsta verðið er hjá okkur Alltþetta er innifalið í minnstu myndatökunni hjá okkur Á aðeins kr. 10.500,00 Ljósmyndastofan Mynd sími 65-42-07 Ljósmyndstofan Barna og fjölskylduljósmyndir sími 677-644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 4-30-20 B ílamarkaburinn v/Reykjanesbraut rl Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 MMC L-200 Pick Up 4x4 '86, blásans, 5 g., ek. 92 þ. km. Gott ástand. V. 720 þús. Wagoneer LTD ’86, 6 cyl., brúnsans m/viðarkl., sjálfsk., ek. 52 þ. km., rafm. í öllu. Jeppi í sérfl, V. 1550 þús. Toyota Corolla 1600 Liftback ’91, 5 g., ek. 6 þ. km., aflstýri, o.fl. V. 1080 þús. (sk. á ód) •émf. 1 i [iéfi0íltJí b I Metsölublað á hverjum degi! Honda Prelude EX 2,0 '88, topplúga, 5 g., ek. 28 þ. km. Sem nýr. V. 1280 þús. Range Rover '76, óvenju gott eintak. V. tilboð. BMW 630 CS '11, 2ja dyra, 6 cyl., álf. o.fl. Sjaldgæfur bill. V. 780 þús. Ath. sk. á góð- um jeppa. Honda Civic GL Sport '90, ek. 22 þ. V. 940 þús. (sk. á ód.) MMC L-300 4x4 8 manna '90, ek. 21 þ. km., grár/tvílitur. V. 1700 þús. Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km., 2 dekkjag., sem nýr. V. 565 þús. (465 stgr). Nissan King Cap 4 x 4 '91, diesel, 5 g., ek. 30 þ. km., ýmsir aukahl. (VSK bíll). V. 1350 þús. (sk. á ód). NYJUNG Skoðunarskýrsla trá bekktu bifreiðaverkstæði fylgir ðllum bílum á sýningarsvæði okkar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.