Morgunblaðið - 24.01.1992, Side 21

Morgunblaðið - 24.01.1992, Side 21
20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Fulltrúar ritstjóra Fréttastjórar Ritstjórnarfulltrúi Árvakur h.f., Reykjavík Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson, Björn Jóhannsson, Árni Jörgensen. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Ágúst Ingi Jónsson. Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar: Aðal- stræti 6, sími 691111. Afgreiðsla: Kringlan 1, sími 691122. Áskriftar- gjald 1200 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 110 kr. eintakið. Umbrot á ferðamarkaði Umbrotin á ferðaskrifstofu- markaðinum undanfarið velga upp spumingar um hvort óeðlilega stór hluti þessarar starfsemi sé að færast á eina hönd og hvort hér séu að skap- ast fákeppnisaðstæður þar sem fáir stórir aðilar skipta bróður- lega á milli sín markaðnum á kostnað verðsamkeppni. Á und- anfömum árum hefur samkeppn- in óvíða verið harðari en einmitt milli þeirra ferðaskrifstofa sem skipuleggja hópferðir íslendinga til suðlægari landa. í þeirri starf- semi hafa ferðaskrifstofur komið og farið á liðnum árum en nú hefur það gerst á skömmum tíma að þijár ferðaskrifstofur sem selt hafa slíkar ferðir ásamt almennri farmiðaútgáfu eru horfnar af sjónarsviðinu að segja má. Ferða- skrifstofan Veröld er gjaldþrota og ferðaskrifstofumar Saga og hluti Atlantik mnnar inn í Urval- Útsýn, dótturfyrirtæki Flugleiða. Eftir standa að auki ferðaskrif- stofur á borð við Samvinnu- ferðir-Landsýn og Flugferðir-Sól- arflug auk smærri fýrirtækja. Það er aukin fyrirferð Flug- leiða, sem veldur ýmsum keppi- nautum áhyggjum. Að vísu hefur rekstur Urvals-Útsýnar ekki gengið vel til skamms tíma en engu að síður er ljóst, að flug- leiðamenn hyggjast auka umsvif sín á þessum vettvangi. Þá er eðlilegt að spurt sé, hvort félag sem fengið hefur einkarétt til áætlunarflugs á öllum helstu flugleiðum frá íslandi til annarra landa eigi einnig í krafti aðstöðu sinnar að hafa ráðandi markaðs- stöðu í skipulögðum sumarleyfis- og sólarlandaferðum íslendinga. Myndi slíkt vera látið óátalið annars staðar, t.d. innan Evrópu- bandalagsins, sem státar af strangri samkeppnislöggjöf, en reglur þess á öðm sviði hafa nú t.d. verið lagðar til gmndvallar nýjum reglum hér á landi við úthlutun flugrekstarleyfa. Flugleiðir em eitt öflugasta almenningshlutafélag landsins og hefur félagið á ýmsan hátt verið í farabroddi með upplýsingagjöf varðandi starfsemi sína. Þeim mun meiri furðu vekja svör Sig- urðar Helgasonar, forstjóra Flug- leiða, við fyrirspum Morgun- blaðsins á dögunum um tapið á ferðaskrifstofurekstri félagsins á undanfómum árum. Forstjóri Flugleiða neitaði að gefa upplýs- ingar um þennan taprekstur. Það hlýtur þó að skipta máli fyrir núverandi hluthafa og þá, sem hyggjast fjárfesta í Flugleiðum, að þær upplýsingar liggi opinber- lega fyrir. Úr því, að félagið er að auka umsvifin í ferðaskrif- stofurekstri skiptir máli fyrir fjárfesta að vita, hvernig því hef- ur famast í þeim rekstri á liðnum árum. í skýringum með ársskýrslu Flugleiða fyrir 1989 má sjá, að tap Úrvals-Útsýnar hafí það ár verið um 28 milljónir króna. í ársskýrslu félagsins 1990 hafa þessar upplýsingar verið felldar út, hvemig svo sem það samrým- ist eðlilegum reikningsskilavenj- um. Þrátt fyrir þessa þróun á ferða- skrifstofumarkaðnum er ljóst, að Flugleiðir standa enn andspænis harðri samkeppni á þessu mark- aði frá Samvinnuferðum og Flug- ferðum-Sólarflugi. Það er að vísu að einhveiju leyti háð því, að leiguflugfélagið Atlantsflug, sem þessar ferðaskrifstofur tvær skipta aðallega við, fái endurnýj- að flugrekstrarleyfi sitt en um- sókn félagsins er nú til meðferðar hjá flugmálayfirvöldum. Stómm fyrirtækjum í okkar litla samfélagi er mikill vandi á höndum. Þótt þau séu stór á okk- ar mælikvarða em þau lítil, þegar miðað er við sambærileg fyrir- tæki í öðmm löndum, sem fyrir- tæki eins og Flugleiðir þarf að keppa við. Þau þurfa að gæta að sér í því þrönga umhverfi, sem þau starfa hér. Bezt fer á því, að stjómendur þeirra sjálfír kunni sér hóf. Flugleiðir hafa lengið sætt gagnrýni vegna einkaréttar í áætlunarflugi frá íslandi. Er skynsamlegt fyrir fyrirtækið að bjóða heim athugasemdum um útþenslu á ferðaskrifstofumark- aðinum? Þeir tímar em liðnir, að neyt- endur á íslandi sætti sig við ein- okun eða svo ráðandi markaðs- stöðu fyrirtækja, að hætta sé á verðhækkunum af þeim sökum. Flugleiðir hafa tvívegis á skömm- um tíma mætt samkeppni með verðlækkunum. Þau viðbrögð em til fyrirmyndar en jafnframt til marks um hvað samkeppni skipt- ir miklu máli fyrir neytendur. Eftir því, sem útþensla Flug- leiða verður meiri hér heima fyr- ir verður krafan um fullt frelsi í flugi landa í milli sterkari. Það er skynsamlegra fyrir þessi stóm fyrirtæki að auka umsvifín á er- lendum markaði, eins og t.d. Eim- skipafélag íslands hefur í nýrri stefnuyfírlýsingu boðað að það muni gera. Þar fá stjómendur þessara fyrirtækja tækifæri til að fínna kröftum sínum viðnám í stærra umhverfí en hér. Þar hafa þeir meira olnbogarými og umsvif þeirra þar era líklegri til að skila þjóðarbúinu nýjum tekj- um. > Samtökin Islensk verslun stofnuð NY samtök atvinnurekenda í verslun, Islensk verslun, voru stofnuð í Reykjavík í gær. Að samtökunum standa þijú félög vinnuveit- enda, Bílgreinasambandið, Félag íslenskra stórkaupmanna og Kaup- mannasamtök Islands. Um er að ræða samtök yfir 1.000 fyrirtækja. V X Loðnuveiðin frá áramótum þriðj- ungur af veiðinni í fyrra: Flotinn nær ekki að veiða allan kvótann íslensk verslun mun vinna að sameiginlegum hagsmunum fyrir- tækja í verslun. í stofnsamþykktum íslenskrar verslunar segir um til- gang samtakanna: — að vinna að stefnumótun í versl- un og mynda vettvang til skoðana- skipta um málefni verslunar, — að leitast við að ná samstöðu í málum er snerta sameiginlega hagsmuni, verkefni og verkaskipt- ingu, — að marka stefnu varðandi lána- sjóði verslunarsamtakanna, Lífeyr- issjóð verslunarmanna og Félags- heimilasjóð, — að samræma afstöðu verslun- arinnar í kjara- og menntamálum, — að hafa samstöðu í alþjóðastarfi félagasamtaka í verslun, — að hafa samstöðu um rekstur Húss verslunarinnar, — að vinna gegn óheilbrigðum við- skiptaháttum og misrétti milli at- vinnugreina, — að vera málsvari fyrir íslenska verslun í málefnum er varða sam- eiginlega hagsmuni félaganna þriggja. Aðalstjóm og varastjóm sam- takanna skipa: Bjami Finnsson, Blómaval (KI), Birgir R. Jónsson, Magnús Kjaran hf. (FÍS), Kristján Mót þetta er haldið af Skákskóla íslands og Taflfélagi Reykjavíkur í samvinnu við Kjarna hf. sem legg- ur til forritin og tölvurnar. Á 11. heimsmeistaramóti míkrótölva í skák í fyrra varð M-Chess í öðm sæti og hlaut titilinn „Heimsmeist- ari PC-tölva í skák“. Á meðal kunnra skákmanna sem forritið hefur lagt að velli í skák með 2ja klst. umhugsunartíma er banda- ríski stórmeistarinn Larry Christ- iansen, sem á stigalista FIDE 1. janúar 1992 er með 2.595 stig. Höfundur M-Chess er Bandaríkj- amaðurinn Marty Hirsch, sem er Einarsson, Hekla hf. (BGS), Sigrún Magnúsdóttir, Rangá (K|), Jóhann- es Jónsson, Bónus (KÍ), Guðjón Oddsson, Liturinn (KÍ), Kristmann Magnússon, Pfaff hf. (KÍ), Steinar Waage, Verslun Steinars Waage (KÍ), Gunnar Snorrason, Verslun- armiðstöðin, Hólagarður (KÍ), Sig- urður E. Haraldsson, Versl. Elfur, (KÍ), Páll Samúelsson, P. Samúels- son hf. (BGS), Ingvar Helgason, Ingvar Helgason hf. (BGS), Ingi- mundur Sigfússon, Hekla hf. (BGS), Vilhelm Ágústsson, Höldur hf. (BGS), Ágúst Hafberg, ísam hf. (BGS), Geir Gunnarsson, Gunn- ar Bemhard hf. (BGS), Jón Magn- ússon, Johan Rönning hf. (FIS), Wemer Rasmussen, Pharmaco hf. (FÍS), Rafn Johnson, Heimilistæki hf. (FÍS), Bjami Bjamason, Stefár. Thorarensen hf. (FÍS), Bjami V. Magnússon, íslenska umboðssalan hf. (FÍS), Einar Kristinsson, Daníel Ólafsson hf. (FÍS). í framkvæmdastjóm sitja: Bjami Finnsson, Birgir R. Jónsson, Sigfús Sigfússon, Sigrún Magnúsdóttir, Kristján Einarsson, Ragnar Ragn- arsson, Magnús E. Finnsson, Stef- án S. Guðjónsson og Jónas Stein- arsson. stærðfræðingur og hefur þar að auki unnið til verðlauna í skák. Einnig hefur hann m.a. unnið að verkefnum fyrir Geimferðastofnun Bandaríkjanna við geimfarið Vo- yager. Meginmarkmið þessa forrits er að sögn Hirsch er að nota grund- vallaratriði tölvuvísinda og gervi- greindar til að ná fram nýjum styrkleika. Styrkur forritsins fer mjög eftir því á hversu öflugri tölvu það er notað. Ekki má rugla því saman við forritið Deep Though sem er í eigu IBM. Það er keyrt á ofurtölv- um og er almennt viðurkennt sem VEIÐST hafa um það bil 54 þúsund tonn af loðnu frá ára- mótum, eða tæplega þriðjungur af veiðinni á sama tíma í fyrra er 170 þúsund tonn veiddust. Á allri vertíðinni frá í haust er búið að veiða 110 þúsund tonn af um 577 þúsund tonna kvóta það sterkasta í heimi. Góð verðlaun em í boði handa þeim sem beztum árangri munu ná gegn M-Chess á morgun. Þau eru Silicon Valley-tölva sem teflt verður á auk forritsins sjálfs og annars er nefnist Chessmaster 3000. Andvirði vinningsins er á fjórða hundrað þúsund króna. Höskuldur H. Dungal hjá Kjama hf. sagði í samtali við Morgunblað- ið í gær, að fyrirtækið hefði ákveð- ið að gerast styrktaraðili þessa móts í tilefni af því að í ár eru lið- in 20 ár frá skákeinvígi aldarinnar á milli Fischers og Spasskys í Laug- ardalshöllinni. Það var upphafið á framfaraskeiði í íslenskri skáklist, sem við höfum búið að síðan og vonast aðstandendur sýningarinnar á morgun eftir því að æfmgamögu- leikamir, sem tölvumar bjóða upp á, verði til að efla styrkleika ís- lenskra skákmanna enn frekar. sem úthlutað hefur verið til ís- lenskra skipa. Líklegt er að Grænlendingar og Norðmenn veiði ekki alla þá loðnu sem þeir fá í sinn hlut og gætu ís- lensku skipin því átt eftir að veiða um 600 þúsund tonn. Lár- us Grímsson, skipstjóri á Júpiter RE 161, telur að flotinn nái ekki að veiða allan kvótann. Loðnuflotinn kom mestallur inn til Eskifjarðar í gærmorgun og var aflinn á bilinu 50-150 tonn á skip er fékkst í fyrrinótt. Síðan hefur verið bræla og ekki líkur á að gefi fyrr en aðfaranótt laugardags í fyrsta lagi. Að sögn Lámsar á Júpiter er loðnan mjög dreifð og illveiðanleg eins og stendur. Ef ekki verður breyting á í næstu viku verður gefið frí, gmnna nótin tekin um borð og byijað með hana í straumnum í byijun febrúar. Láms segir að íslandsmet í loðnuveiðum þurfí til að ná 600 þúsund tonnum fyrir vertíðarlok og telur hann að það takist ekki. Samt vonast hann til að Ioðnan gefí sig um strauminn þegar hún gengur á gmnnið því nóg sé af loðnu í sjónum. Hins vegar hafí hún breytt hegðunarmynstri sínu á síðustu ámm, væri dreifðari fyrrihluta vertíðar. Telur Láms það stafa af þorskleysi í sjónum, því þegar nóg sé af þeim gula til að éta loðnuna hnappi hún sig saman til vamar og sé þar af leið- andi veiðanlegri. Segir Láms að fiskifræðingar séu að lokum að átta sig á þessu og vissu að nóg væri af loðnu í sjónum, þeir vissu bara ekki alveg hvar í sjónum hún væri. Taflfélag Reykjavíkur: Heimsmeistari PC-tölva teflir við sterka skákmenn BYLTING hefur orðið í styrkleika skákforrita á almennum mark- aði á undanförnum mánuðum. Eitt hinna nýju forrita M-Chess, verð- ur sýnt á morgun í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12 á skákmóti sem ber heitir „Áskorun tölvunnar“. Frá kl. 12.00 til 14.00 munu þijátíu ungir skákmenn úr Skákskóla íslands og tíu félagar úr TR etja kappi við 40 M-Chess-forrit, sem keyrð verða á jafnmörgum tölvum af gerðinni Silicon Valley með Intel 80486 ör- gjörva og 33 Mhz. klukkutíðni. Frá kl. 14.00 til 16.00 munu síðan nokkrir reyndir skákmenn tefla við forritin. Mannréttindadómstóll Evrópu: Málflutningnr í máli Þorgeirs Þor- geirssonar gegn íslenska ríkinu MÁLFLUTNINGUR var hjá mannréttindadómstóli Evrópu í máli Þorgeirs Þorgeirssonar rithöfundar gegn íslenska ríkinu s.l. mið- vikudag. Málið snýst um hvort dómur yfir Þorgeiri fyrir ummæli hans í blaðagreinum um lögreglu stangist á við 10. grein mann- réttindasáttmála Evrópu um tjáningarfrelsi. Forsaga málsins er sú að Þor- geir Þorgeirsson var dæmdur í 10.000 kr. sekt vegna ummæla sem hann viðhafði í tveimur blaða- greinum í Morgunblaðinu í des- ember 1983. í greinunum var fjall- að um svokallað „Skaftamál" og í því sambandi meðal annars marg- víslegt ofbeldi og meiðingar sem höfundur taldi að lögreglumenn beittu fólk í löggæslustörfum. Var hann dæmdur í sakadómi Reykja- víkur 16. júní 1986 á grundvelli 108. gr. almennra hegningarlaga sem hljóðar svo: „Hver, sem hefur í frammi skammaryrði, aðrar móðganir í orðum eða athöfnum eða ærumeiðandi aðdróttanir við opinberan starfsmann, þegar hann er að gegna skyldustarfi sinu, eða við hann eða um hann út af því, skal sæta sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að 3 ámm. Aðdróttun, þótt sönnuð sé, varðar sektum, ef hún er borin fram á ótilhlýðilegan hátt.“ í dómi sakadóms segir m.a. að í greinunum séu skammaryrði, móðganir og aðdróttanir í garð ónafngreindra og ótiltekinna starfsmanna í lögregluliði Reykja- víkur. Ákærði hafí ekki réttlætt þessi ummæli. Hæstiréttur stað- festi dóminn 20. október 1987. í kjölfarið lagði Þorgeir fram kæm hjá mannréttindanefnd Evr- ópu. Nefndin ákvað að taka fyrir tvo liði kæmnnar er varða brot á 6. grein mannréttindasáttmála Evrópu um rétt til sanngjarnra réttarhalda og 10. grein sama sátt- mála um tjáningarfrelsi. Eftir árangurslausa sáttaum- leitan úrskurðaði mannréttinda- nefndin með þrettán atkvæðum gegn einu að um brot á 10. gr. mannréttindasáttmálans væri að ræða. Það álitaefni kemur því til kasta mannréttindadómstólsins. Hins vegar komst mannréttinda- nefndin einróma að þeirri niður- stöðu að í máli Þorgeirs hefði ekki verið brotið gegn 6. grein. Mál- flutningur var á miðvikudag og er dóms að vænta eftir u.þ.b. hálft ár að sögn starfsmanna dómsins. Þorgeir Þorgeirsson flutti mál sitt sjálfur fyrir dóminum en hann nýtur aðstoðar Tómasar Gunnars- sonar hæstaréttarlögmanns. Málið fluttu fyrir hönd islenska ríkisins Þorsteinn Geirsson ráðuneytis- stjóri í dómsmálaráðuneytinu, Gunnlaugur Claessen ríkislögmað- ur og Markús Sigurbjörnsson pró- fessor. Meðal dómara sem dæma í málinu er Garðar Gíslason nýskip- aður hæstaréttardómari. a 8" 21 ee(!I HAÍJMAl ,I>S HUDAOUTBÖ'4 QIGA.IHVUJOflOI/ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992 Útborgrin til hluthafa Sameinaðra verktaka HÉR á eftir fer hluthafaskrá Sameinaðra verktaka hf. eins og hún var 1. maí 1990. Samkvæmt upplýsingum frá stjórnendum fyrirtækisins hafa mjög litlar breytingar orðið á hluthafaskránni síðan. 1 töflunni kemur fram eignarhlutur sem hlutfall af heild. Morgunblaðið hefur síðan reiknað út, samkvæmt því hlutfalli, hvernig þær 900 milijónir sem greiddar voru út sl. mánudag, skiptust á milli hluthafa. Hluthafi Hiutur % Útb.kr. Adolf Wendel 0,2800 2.520.000 Áki Granz 0,2800 2.520.000 Andrés Karlsson 0,2800 2.520.000 Anna Mjöll Ámadóttir 0,0400 360,000 Anna Þórunn Hauksdóttir 0,0467 420.200 Amdís Hervinsdóttir 0,0933 839.700 Amgrímur Guðjónsson 0,1100 990.000 Árni Valdimarsson 0,0900 810.000 Ásgeir Guðmundsson 0,0400 360.000 Ásgerður Runólfsdóttir 0,0400 360.000 Ásrún Ragnarsdóttir 0,1100 990.000 Ásta Birna Hervinsdóttir 0,0467 420.000 Ásta Björg Kristjónsdóttir ... 0,2325 2.092.502 Ásta Dan Ingibergsdóttir 0,7500 6.750.000 Ásta Einarsdóttir 0,3800 3.420.000 Ásta Fjeldsted 0,0760 684.000 Ástvaldur Stefánsson 0,0200 180.000 Auður Einarsdóttir 0,1000 900.000 Bárður Ragnarsson 0,2200 1.980.000 Bergsteinn Sigurðsson db 0,2800 2.520.000 Birgir Ottósson 0,0100 90.000 Bima Fjóla Valdimarsdóttir ., 0,0900 810.000 Bjami Karlsson 0,0400 360.000 Bjöm J. Guðmundsson 0,3000 2.700.000 Blikksmiðja Reykjavíkur 0,0800 720.000 Bóas Emilsson 0,2800 2.520.000 Brú hf. byggingafélag 4,4800 40.320.000 Brynhildur Guðmundsdóttir ., 0,3000 2.700.000 Brynjólfur Jónsson 0,2800 2.520.000 Byggingafélagið Stoð hf. 4,480 40.320.000 Byggingamiðstöðin sf. 2,9800 26.820.000 Daníel Einarsson 0,2800 2.520.000 Diljá M. Gústafsdóttir 0,0152 136.800 Dröfn hf. skipasmíðastöð 1,2000 10.800.000 Edda Ámadóttir 0,0583 524.700 Einar Guðjónsson 0,0600 540.000 Einar Gunnarsson 0,0400 360.000 Einar Sigurðsson 0,4400 3.960.000 Elísabet Isleifsdóttir 0,0250 225.000 Erla Unnur Ólafsdóttir 0,2800 2.520.000 Erlendur Steinar Ólafsson ... 0,4400 3.960.000 Ema Vigdís Ingólfsdóttir 0,2550 2.295.000 Eyþóra Valdimarsdóttir 0,1500 1.350.000 Félag vatnsvirkja hf 7,0000 63.000.000 Georg Ólafsson 0,1500 1.350.000 Gerður Pálsdóttir 0,0292 262.800 Gísli Einarsson 0,3800 3.420.000 Gissur Símonarson 0,6000 5.400.000 Glófaxi Blikksmiðja 0,0800 720.000 Goði hf. byggingafélag 4,4800 40.320.000 GuðbjörgVigfúsdóttir 0,2250 2.025.000 Guðlaug Ottósdóttir 0,0100 90.000 Guðmundur Einarsson .. 0,2800 2.520.000 Guðmundur G. Gústafsson .. 0,0152 136.800 Guðmundur Hervinsson .. 0,0933 839.700 Guðmundur K. Magnússon .. 0,2900 2.610.000 Guðmundur K. Ottósson .. 0,0100 90.000 Guðmundur Teitur Gústafsson . .. 0,1611 1.449.400 Guðmundur Tómasson db .. 0,9000 8.100.000 Guðni Magnússon .. 0,2800 2.520.000 Guðný Jóhannsdóttir .. 0,2800 2.520.000 Guðrún Ámadóttir .. 0Á583 524.700 Guðrún Þórarinsdóttir .. 0,1000 900.000 Gulltoppur sf. ... 2,9000 26.100.000 Gunnar Jónsson ... 0,0200 180.000 Gústaf Þórðarson db ... 0,0600 540.000 Gylfi Þorkelsson ... 0,0119 107.100 Hafsteinn Ólafsson ... 0,1500 1.350.000 Halldór Guðmundsson ... 0,3600 3.240.000 Halldór H. Jónsson ... 0,4400 3.960.000 Halldór Magnússon ... 0,0400 360.000 Hanna María Kristjónsdóttir .... ... 0,2325 2.025.000 Haraldur Antonsson ... 0,2600 2.340.000 Haraldur Einarsson ... 0,2800 2.520.000 Haukur Andrésson ... 0,1467 1.320.000 Héðinn hf. vélsmiðja ... 1,5200 13.680.000 Helga Rúna Gústafsdóttir ... 0,1611 1.449.400 Helga Símonardóttir ... 0,6000 5.400.000 HilmarÁmason ... 0,2750 2.475.000 HjálmarKjartansson ... 0,0200 180.000 Hólmfríður Guðjónsdóttir ... 0,4667 4.200.300 Hólmfríður Magnúsdóttir ... 0,2900 2.610.000 Hrefna Einarsdóttir ... 0,1000 900.000 Hreiðar Guðjónsson ... 0,0400 360.000 Hulda Sigfúsdóttir ... 0,2000 1.800.000 Hörður & Rjartan hf ... 0,0400 360.000 HörðurValdimarsson ... 0,0900 810.000 Iðnsamtök hf ... 2,9800 26.820.000 Inga S. Þorkelsdóttir ... 0,7500 6.750.000 Ingimar Þorkelsson ... 0,0119 107.100 Ingólfur Antonsson ... 0,2600 2.310.000 Ingólfur Finnbogason sf ... 2,0800 18.720.000 Ingólfur Stefánsson ... 0,5400 4.860.000 Ingvi Guðmundsson ... 0,3000 2.700.000 J.B. Pétursson blikksmiðja ... 0,0800 720.000 Jóhanna Sveinsdóttir ... 0,0400 360.000 Jón Bergsteinsson ... 1,4800 13.320.000 Jón G. Halldórsson ... 1,6600 14.940.000 Jón Halldórsson ... 0,2800 2.500.000 Jón Rúnar Kristjónsson ... 0,2350 2.115.000 Jónína Ólafsdóttir ... 0,1500 1.350.000 Jónína Þórðardóttir ... 1,2000 10.800.000 Júlía Jónsdóttir ... 0,0760 684.000 Karl Ásgeirsson ... 0,0400 360.000 Karl Jóh. Ottósson ... 0,0100 90.000 Karl Sæmundsson ... 0,6000 5.400.000 Karvel Ögmundsson ... 0,4400 3.960.000 Katrín Magnúsdóttir ... 1,2000 10.800.000 Katrín Vigfússon ... 1,0400 9.360.000 Keilir hf. vélsmiðja ... 0,1200 1.080.000 Kjartan Gíslason ... 0,0400 360.000 Kolbrún Guðmundsdóttir ... 0,2200 1.980.000 Kristín Guðmundsdóttir ... 1,9333 17.399.700 Kristín Gústafsdóttir ... 0,1611 1.449.400 Magnús Árnason ... 0,6000 5.400.000 Magnús Guðjónsson ... 0,1100 990.000 Magnús Gústafsson ... 0,0806 725.000 Magnús K. Jónsson ... 0,2800 2.520.000 Margrét Gústafsdóttir ......... 0,1611 Margrét Karlsdóttir ......... 0,0800 Margrét S. Pálsdóttir ......... 0,0806 MargrétValdimarsdóttir ........ 0,0900 Matthías Jochumsson ........... 0,0760 Oddur Gústafsson .............. 0,0152 Ólöf Ingvarsdóttir ............ 0,6000 Óskar Jóhannsson .............. 0,0400 P. Gústaf Gústafsson .......... 0,1611 Pálína Björnsdóttir ........... 0,4400 Páll Guðjónsson db............. 0,4400 Páll Þorsteinsson & ........... 0,2250 Pétur Andrésson ............... 0,1467 Pétur Guðmundsson ............. 0,3000 PéturHjaltested ............... 0,0400 Rafvirkjadeildin hf. .......... 3,6800 Ragna Agústsdóttir ............ 0,0400 Reginnhf....................... 7,4600 Rósa Andrésdóttir ............. 0,1467 Sameinaðir verktakar hf. ...... 7,4800 Sif Ingólfsdóttir ............. 0,7450 Sigfús Einarsson ........... 0,1000 Sigríður Jónsdóttir ........... 0,4400 Sigríður Valdimarsdóttir ...... 0,1500 Sigrún Gústafsdóttir Ambos .... 0,0152 *Sigurbergur Árnason ........... 0,9000 Sigurður Antonsson ............ 0,2600 Sigurður Guðjónsson ........... 0,1100 Sigurður Guðmundsson .......... 0,0400 Sigurður Þ. Gústafsson ........ 0,0152 Sigurgeir Þorkelsson .......... 0,0119 Siguijón Hákonarson db......... 0,0450 Sigþrúður Ingólfsdóttir ....... 0,7450 Snorri Tómasson ............... 0,9000 Sólveig Snorradóttir .......... 0,0450 Steðji hf. vélsmiðja .......... 0,1200 Stefán Einarsson db............ 0,2800 Stefán G. Guðmundsson ......... 0,2800 Stefán Guðbergsson ............ 0,3325 Stefán Þorkelsson ............. 0,0119 Steinar Antonsson ............. 0,2600 Sveinbjöm Sigurðsson .......... 0,9000 Sveinn Aðalsteinn Gíslason db. .. 0,2800 Sveinn Siguijónsson ........... 0,2800 Sædís Pálsdóttir .............. 0,0292 Sæmundur Sigurðsson ........... 0,0400 ThorÓ.Thors ................... 0,9000 Unnur S. Vilbergsdóttir ....... 0,6000 UnnurTómasdóttir .............. 0,0760 Unnur Þorkelsdóttir ........... 0,7500 ValdimarHannesson ............. 0,0400 Valdís Guðjónsdóttir .......... 0,1050 ValgeirHannesson .............. 0,0400 Vélav.st. Sig. Sveinbjöms ..... 0,2400 Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar .. 0,1200 Verktakafélag málarameistar ... 1,1600 Vigfús Magnússon .............. 0,2900 Vilborg Ámadóttir ............. 0,0583 ÞorbjörgJónsdóttir ............ 0,0200 Þórður Kristjánsson ........... 0,4400 Þórhildur Vigfúsdóttir db...... 0,0450 Þorkell Ingibergsson .......... 2,2300 Þorkell Jónsson ............... 0,3250 Þórann Einarsdóttir ........... 0,1000 Þuríður Guðmundsdóttir ........ 0,2200 Samtals 100% 1.449.400 720.000 725.400 810.000 684.000 136.800 5.400.000 360.000 1.449.400 3.960.000 3.960.000 2.025.000 1.320.300 2.700.000 360.000 33.120.000 360.000 67.140.000 1.320.300 67.320.000 6.705.000 900.000 3.960.000 1.350.000 136.800 8.100.000 2.340.000 990.000 360.000 136.800 107.100 405.000 6.705.000 8.100.000 405.000 1.080.000 2.520.000 2.520.000 2.992.500 107.600 2.340.000 8.100.000 2.520.000 2.520.000 262.800 360.000 8.100.000 5.400.000 684.000 6.750.000 360.000 945.000 360.000 2.160.000 1.080.000 10.440.000 2.610.000 524.700 180.000 3.960.500 405.000 20.070.000 2.925.000 900.000 1.980.000 Jón Baldvin Hannibalsson: Gjaldtaka fyrir einkarétt Aðalverktaka kemur til álita Einkaréttur fyrirtækisins afnuminn og það gert að hlutafélagi JÓN Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra segir að til álita komi að íslenzkir aðalverktakar greiði gjald fyrir þann einkarétt, sem þeir hafa til framkvæmda fyrir Varnarliðið á Keflavíkur- flugvelli. Utanríkisráðherra segir hann hafí áður sem fjármálaráð- herra gert kröfu um umtalsverða arðgreiðslu til ríkisins af lilut þess í Aðalverktökum og það hafi nú verulegar tekjur af fyrirtækinu. Sameinaðir verktakar hf., sem fyr- ir skömmu ákváðu að greiða 900 milljónir út til hluthafa sinna án þess að skatt þurfi að greiða af því fé, eiga rúman þriðjung í Aðal- verktökum. „Það sem ég legg aðaláherzlu á, varð- andi þetta mál sem upp er komið, og sérstaklega í tengslum við Aðal- verktaka, er þetta: Það sem er óeðli- legt við rekstur fyrirtækisins er að auðsöfnun þess er öll í skjóli einka- leyfis á vegum ríkisins. Ég og minn flokkur höfum gagnrýnt það lengi,“ sagði Jón Baldvin í samtali við Morg- unblaðið. Hann minnti á að hann hefði sem utanríkisráðherra í fyrrverandi ríkis- stjórn hótað Aðalverktökum því að taka af þeim einkaleyfið, fengi ríkið ekki meirihluta í fyrirtækinu. Jón Baldvin sagðist hlynntur því að breyta fyrirtækinu í almennings- hlutafélag og gera það að almennu verktakafyrirtæki. Að því loknu þyrfti að opna framkvæmdir fyrir Varnarliðið fyrir öðmm verktakafyr- irtækjum. Jón Baldvin sagði að fjögur ár væra nú eftir af gildistíma starfsleyf- is Aðalverktaka. „Þann tíma þarf að nota til að undirbúa fyrirtækið sem almenningshlutafélag og breyta fyr- irkomulaginu yfír í almennan verk- takamarkað.“ Annað fyrirtæki, sem hefur einka- rétt á framkvæmdum í tengslum við varnarliðið er Kögun hf., sem hefur einkarétt á viðhaldi og þróun hugbún- aðar fyrir íslenzka loftvarnakerfíð (IADS). Kögun er að meirihluta í eigu Þróunarfélags Islands en einnig eiga á fjórða tug hugbúnaðarfyrirtækja hlut í því. Þróunarfélaginu ber að tryggja að Kögun geti tekið við við- haldi kerfísins þegar það kemst í gagnið árið 1995. Þróunarfélagið á einnig, samkvæmt samningi við stjórnvöld, að sjá um að fyrirtækið verði gert að almenningshlutafélagi og tryggja að hlutaféð dreifist, en safnist ekki á hendur fárra í fyrstu sölu. Jón Baldvin var spurður hvort einhveijar aðgerðir væra fyrirhugað- ar til að koma í veg fyrir að Kögun næði sömu stöðu og Islenzkir aðal- verktakar. „Kögun er ekki stórt fyrirtæki eins og er. Þetta var sett á laggimar til að tryggja að íslenzkir hugbúnaðar- menn fengju verkefni,“ sagði Jón Baldvin. „Eg lít ekki á þetta mál sem spurningu um hvort menn ætli að bregðast við í tilfelli einstakra fyrir- tækja. Ef menn ætla að bregðast við verður að gera það almennt í gegnum skattalög."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.