Morgunblaðið - 24.01.1992, Síða 26

Morgunblaðið - 24.01.1992, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992 ___________Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Aðaltvímenningur félagsins hefst miðvikudaginn 29. janúar. Spilaður verður hefðbundinn barómeter með 4 spilum milli para. Væntanlegir kepp- endur eru vinsamlegast beðnir að skrá sig á skrifstofu BSI, sími 689360 eða hjá Sævari sími 75420. Úrslit Reykjavíkurmóts í sveitakeppni Seríukeppninni er nú lokið í Reykja- víkurmótinu í sveitakeppni en úrslita- keppni efstu sveita fer fram helgina 25.-26. janúar. Seríukeppninni lauk með öruggum sigri sveitar Lands- bréfa, sem leiddi mestallt mótið. Þær sveitir sem spila til úrslita eru sveit Landsbréfa, Hjalta Elíassonar, Verð- bréfamarkaðar íslandsbanka og Tryggingamiðstöðvarinnar. Samkvæmt reglum velur efsta sveitin sér andstæðing í undanúrslit- um, en spilarar í sveit Landsbréfa ákváðu að láta keppnisstjóra, Kristján Hauksson, draga spil til ákvörðunar á andstæðingi. Kristján dró sveit Hjalta sem andstæðing og því eigast við sveitir Verðbréfamarkaðarins og Tryggingamiðstöðvarinnar í hinum leiknum. Leikirnir í undanúrslitum, 48 spil, hefjast klukkan 12, en spilað er í Sig- túni 9. Leikurinn um 1. sætið er 64 spil og hefst klukkan 10 árdegis á sunnudegi en leikurinn um 3. sætið (48 spil) hefst klukkan 13. Góð að- staða er fyrir áhorfendur og gefst þama gott tækifæri til þess að fylgj- ast með bestu spilurum landsins etja kappi hvor við annan. Spilarar í sveit Landsbréfa, sigurvegaranna í seríu- keppninni eru Jón Baldursson, Aðai- steinn Jörgensen, Matthías Þorvalds- son, Sverrir Ármannsson, Magnús Ólafsson og Bjöm Eysteinsson. Lokastaða efstu sveita varð þannig. Landsbréf 428 Hjalti Elíasson 410 Verðbréfamarkaður íslandsbanka 392 Tryggingamiðstöðin 381 Roche 363 Rauða Ljónið 361 S. Ármann Magnússon 354 Myndbandalagið 349 L.A. Kaffi 333 Gunnlaugur Kristjánsson 318 Keiluhöllin 302 Sjóvá Almennar 300 Sigmundur Stefánsson 299 Alls kepptu 22 sveitir í Reykjavíkur- mótinu og 11 efstu sveitimar unnu sér rétt til þátttöku í undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni. Núver- andi Reykjavíkurmeistari í sveita- keppni er sveit Verðbréfamarkaðar íslandsbanka. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú stendur yfír sveitakeppni. 14 sveit- ir taka þátt. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi. Staða eftir 4 umf. Sv. Guðlaugs Nielsen 90 Sv.MagnúsarSverrissonar 85 Sv.ÓlafsIngvarssonar 80 Sv.ÞorleifsÞórarinssonar 72 Sv.ValdimarsJóhannessonar 69 Hæstu skor yfir kvöldið. Sv. Guðlaugs Nielsen 47 Sv. Magnúsar Sverrissonar 46 Sv.ÞorleifsÞórarinssonar 45 Frá Bridsfélagi Selfoss og nágrennis Suðurlandsmót í sveitakeppni Mótið var haldið dagana 17. og 18. janúar sl. í Menntaskólanum á Laugar- vatni. Þrettán sveitir tóku þátt í mót- inu og spilaðar voru tólf umferðir með tólf spila leikjum. Öll spil voru forgef- in og sömu spil spiluð á öllum borðum, setti þetta fyrirkomulag skemmtilegan svip á mótið. Mótið hófst kl. 18.00 á föstudeginum og lauk spilamennsku rúmlega 23.000 á laugardagskvöldið, og sátu spilaramir í tuttugu og eina klukkustund við spilaborðið á þessum tíma. Mótið var jafnt og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en i síðustu umferð. Suðurlandsmeistari varð sv. Sigfúsar Þórðarsonar og með honum í sveit voru Brynjólfur Gestsson, Gunnar Þórðarson og Björn Snorra- son. Mótsstjóri var Einar Sigurðsson og stjórnaði af mikilli röggsemi. Röð efstu sveita: stig Sv.SigfúsarÞórðarsonar 259 Sv.KristjánsM.Gunnarssonar 254 Sv.SiprðarHjaltasonar 234 Sv. Karl 0. Garðarssonar 225 Sýning átillögum í hugmyndasamkeppni Búnaðarbankans Tillögur þátttakenda í hugmyndasamkeppni um útlit og skipulag afgeiðslusala Búnaðar- bankans eru til sýnis í Asmundarsal, Freyju- götu 41, dagana 17.-26. janúar. Sýningin er opin daglega frá kl. 13.00-17.30. (|) BÚNAÐARBANKIÍSLANDS Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram ískrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1, þriðjudaginn 28. janúar ’92 kl. 10.00: Kirkjuvegi 2, Stokkseyri, þingl. eigandi Júiíus Geirsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Oddabraut 24, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjörtur B. Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Reykjamörk 13, Hveragerði, þingl. eigandi Eiríkur Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins Borgar- og vara- borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða í vetur með fasta viðtalstíma í Valhöll á laugardög- um milli kl. 10.00 og 12.00. Á morgun, laugar- daginn 25. janúar, verða þessir til við- tals: Borgarfulltrúinn Magnús L Sveinsson, forseti borgarstjórnar, í borg- arráði, formaður stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar. Varaborgarfulltrúinn Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður atvinnu- málanefndar, í stjórn heilsugæslu miðbæjarumdæmis, menningar- málanefnd, byggingamefnd aldraðra. Sjálfstæðisflokkurinn. Frá stjórn Orlofssjóðs Kennarasambands íslands Kennarasamband íslands óskar að taka góða sumarbústaði á leigu á sumri komanda. Sumarbústaðir víðs vegar um land koma til greina en sérstaklega vantar okkur bústaði á Vestfjörðum og Snæfellsnesi. Upplýsingar veitir formaður stjórnar Orlofs- sjóðs, Sigríður Jóhannesdóttir. Viðtalstími á skrifstofu K.í. á mánudögum frá kl. 14.30 til 17.00, heimasími 92-12349. Tilboð, gjarnan með mynd af sumarhúsinu, sendist til stjórnar Orlofssjóðs K.Í., Grettis- götu 89, 105 Reykjavík fyrir 10. febrúar. Stjórn Orlofssjóðs Kennarasambands íslands. KENNSLA Kramhúsið Kórskóli Margrétar Pálmadóttur fyrir konur á öllum aldri. Söngur - tónfræði - raddþjálfun. Innritun í símum 15263 og 15103. &&Hn' jnkiÐ við Bergstaðastræti. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Þorrablót Vals verður haldið í Valsheimilinu laugardaginn 25. janúar nk. og hefst kl. 19.00. Ræðumaður kvöldsins: Svavar Gestsson. Veislustjóri: Vigfús Þór Árnason. Fjöldasöngur: Ellert Borgar Þorvaldsson. Valsbandið með létta sveiflu. Guðmundur Rúnar, trúbador, Valkyrjurnar, Skallarnir og fjöldi annarra skemmtiatriða og síðan mun dansinn duna undir tónum hljómsveitarinnar „Óla blaðasala“. Miðasala í Valsheimilinu. Reykjamörk 2b, 2-1, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Sigríður Thorlacius, hdl. og Ólafur Björnsson, hdl. Reykjamörk 2b, 2-2, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær (Þórdís Skúlad.). Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ævar Guðmunds- son, hdl. og Ólafur Björnsson, hdl. Tryggvagötu 5, e.h., Selfossi, talinn eigandi Guðmundur B. Pálsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Ólafsson, hrl. Miðvikudaginn 29. janúar ’92 kl. 10.00: Dynskógum 18, Hveragerði, talinn eigandi Guðmundur Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Heiðmörk 26a, Hveragerði, þingl. eigandi Kristján Gíslason. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins og Ævar Guðmunds- son, hdl. Syðri-Brú, Grímsneshr., þingl. eigandi Guðmundur Snæbjörnsson. Uppboðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins og Ævar Guð- mundsson, hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. SJÁLFSTJEOISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Akranes Hádegisfundur Almennur fundur verður í Sjálfstæðishús- inu laugardaginn 25. janúar kl. 11.30. Rætt verður um bæjar- og þingmál. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akra- nesi og þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi ræða málin. Boðið verður uppá súpu og brauð. Allir velkomnir. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Hafnarfjörður Landssamband sjálfstæðiskvenna Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði 3. stjórnarfundur LS á starfsárinu veröur haldinn laugardaginn 25. janúar kl. 10.00 í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði. Að loknum stjórnarfundinum mun Sjálf- stæöiskvennafélagið Vorboði standa fyrir opnum fundi sem hefst kl. 12.00 með léttum hádegisverði. Fundarstjóri Ásdís Konráðsdóttir. Dagskrá: 1. Formaður LS, Arndís Jónsdóttir, mun ræða málefni landssambandsins. 2. Aðalumræðuefni fundarins: GAT-samningurinn. Framsögumenn: María Ingvadóttir, varaformaður Neytendasamtakanna, og Sigurgeir Þorgeirsson, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra. 3. Umræður og fyrirspurnir. 4. Valgerður Sigurðardóttir, formaður Vorboða, ræðir stefnu og starfsemi félagsins. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin m I.O.O.F. 12 = 1731248’/2 = N.K. UTIVIST I.O.O.F. 1 = 1731248'/2 = N.K. Hallveigarstig 1, sfmi 14606 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagsferðir sunnud. 26. jan. Kl. 10.30: Kirkjugangan 2. áfangi Lágafellskirkja. Kl. 13.00: Kirkjugangan, styttri ferð. Ferðaáætlun fyrir 1992 er kominút. útivist Bænastund í kvöld k. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. NÝ-UNG i!uinii»ianra Samvera fyrir fólk á öllum aldri í kvöld í Suðurhólum 35. Bænastund kl. 20.05. Samveran hefst kl. 20.30. Gleði trúarinnar. Helga Stein- unn Hrjóbjartsdóttir fjallar um efnið. Guðmundur Karl Brynj- arsson syngur. Ungt fólk á öllum aldri er velkomið. I kvöld kl. 21.00 spjallar Páll Skúlason um heimspeki i húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á morgun, laugardag, er opið hús frá kl. 15.00 til kl. 17.00 með stuttri fræðslu og umræð- um kl. 15.30. FERÐAFÉIAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 &11798 19533 Vætta- og þorrablóts- ferð Ferðafélagsins helgina 1.-2. febrúar Einstakt tækifæri til að kynnast vættaslóöum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum með Árna Björns- syni og Þórði Tómassyni í Skógum. Þorrablót Ferðafélags- ins á laugardagskvöldinu. Slík ferð var farin í fyrsta sinn í fyrra og þótti takast frábærlega vel. Farið á nýjar slóðir. Gist í fé- lagsheimilinu Skógum. Brottför laugardag kl. 08. Pantið strax. Farmiðar og upplýsingar á skrif- stofunni Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Munið Kjalarnesgönguna 2. áfanga á sunnudaginn kl. 11: Úlfarsfell - Reykjaborg - Suð- urreykir. Heimkoma um kl. 15. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Ferðafélag islands, félag fyrir allal

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.