Morgunblaðið - 24.01.1992, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 24.01.1992, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992 29 Minning: Ingibjörg Sigurðar- dóttir, Akureyri Fædd 14. ágúst 1914 Dáin 17. janúar 1992 Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist á Seyðisfírði 14. ágúst 1914. For- eldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Björnsdóttir og Sigurður Björnsson, trésmiður, bæði austfirskrar ættar, sem sáu á eftir nær allri sinni fjöl- skyldu til Vesturheims um og upp úr aldamótunum síðustu. Ingibjörg ólst upp við ástríki á heimili foreldra sinna, sem bjuggu við tiltölulega góð efni á þeirra tíma mælikvarða enda Sigurður harð- duglegur og eftirsóttur smiður, sem lagði sig fram um að sjá vel fyrir sínu heimili. Ingibjörg var elst fjögurra barna þeirra hjóna, en þau voru auk henn- ar Valborg, Björn og nafni hans Björn sem skírður var eftir að sá eldri lést. Öll éru systkinin nú látin. Eins og títt var um böm og ungl- inga á þessum fyrstu árum aldar- innar fór hún fljótt að taka til hend- inni við ef til vill heldur mikill. Mest var þó gaman þegar við feng- um að kíkja á gömlu kjólana henn- ar og jafnvel fara í þeim í smá göngutúr. Þau hjónin, Bía og Stebbi, voru kannski um margt ólík. Hún hljóð- lát og heimakær, hann glaður, sem kom svo vel fram í leikjum við okk- ur stelpurnar. Aldrei gleymast manni t.d. „fallin spýta“ með Stebba, góðu „sláboltaspýturnar" sem hann smíðaði handa okkur eða allar bílferðirnar í gamla „Moskvitsjinum". Það er ekki hægt að skrifa um Bíu án þess að hafa Stebba með því í mínum huga voru þau aldrei nefnd nema bæði í einu. Þó samverustundum fækkaði eft- ir að ég fullorðnaðist hittumst við Bía oft í Eyrarveginum og áttum tal saman. Hún hafði gaman af því að fylgjast með börnunum mínum og eins rifjuðum við oft upp gamla tíma. Ég spurði hana eitt sinn hvort henni hefði aldrei fundist mikil í okkur lætin. Ekki minntist hún þess, en bætti þó við: „En ég man þó vel að þú talaðir mikið,“ og hló við á sinn sérstaka hátt. Ingibjörg og Stefán eignuðust tvö börn; Þórarinn, fæddur 1939, kvæntur bandarískri konu af lithá- ískum ættum, Liviu K. Stefánsson. Valborg, fædd 1948, gift Valdimar Kristinssyni. Eru þeirra synir Krist- inn og Stefán Ingi. Ævistarf Ingibjargar var að mestu helgað heimilisstörfum og uppeldi barna sinna, enda þótt hún um árabil ynni einnig nokkuð utan heimilis. Eftir að ég tengdist ijölskyldunni fann ég strax hversu gestrisin og greiðug Ingibjörg var enda hafði hún löngum tekið gestum sínum af höfðingsskap. Hef ég notið þess Aðfaranótt sunnudagsins 12. janúar lést vinkona min, Rakel Sigríður Gísladóttir, eftir langa sjúkrahússlegu. Við kynntumst fyrir 5 árum í gegnum starf mitt sem heimilishjálp hjá Seltjarnar- nesbæ. Rakel var með eindæmum jákvæð og lífsglöð og umburðar- lynd gagnvart samferðamönnum sínum og breytti alveg viðhorfi mínu til gamals fólks. Við urðum fljótt mestu mátar og ekkert kynslóðabil var mekjan- legt þó nærri 60 ár væru á milli okkar. Iðulega fór meiri tími í að spjalla en að ryksuga. Hún sagði mér frá ýmsu sem hafði hent hana á langri ævi og í gegnum þessar frásagnir kynntist ég æðruleysi hennar. Öllum áföllum tók hún með jafnaðargeði. Fljótlega eftir að ég fór að vinna fyrir hana lær- í tíðum ferðum til Akureyrar og um leið nutu dóttursynirnir sérstakrar umhyggju öminu sinnar, en með þeim fylgdist hún alltaf náið. Ingibjög og Stefán ferðuðust mikið með börnum sínum um land- ið hér áðut' fyrr og nokkrar ferðir fórum við fjölskyldurnar saman bæði innanlands og utan. Þá fóru þau í þrígang til sonar síns og tengdadóttur í Bandaríkjunum og ferðuðust þar víða um. í síðustu ferðinni komust þau á vesturströnd- ina við landamæri Kanada, þar sem Ingibjörg náði að sjá talsvert af skyldfólki sínu, sem þangað hafði flutt áratugum áður. Síðustu árin voru Ingibjörgu að mörgu leyti erfið. Árið 1974 fékk hún alvarlegt hjartaáfall, sem hún náði sér þó furðu vel eftir. Upp úr miðjum síðasta áratug átti hún orð- ið svo erfitt með gang að hún komst lítið út af heimilinu. Þrátt fyrir þessi veikindi sinnti hún nær öllum heim- ilisstörfum fram til síðasta með Fædd 8. júlí 1991 Dáin 17. janúar 1992 Þú ert sem bláa blómið, svo blíð og hrein og skær. Ég lít á þig, og löngun mér líður hjarta nær. Mér er sem leggi ég lófann á litla höfuðið þitt, biðjandi guð að geyma gullfagra barnið mitt. (Heine. Þýð. B.Gröndal.) I byijun júlímánaðar þegar sumar- ið skartaði sínu fegursta, birtan réð ríkjum og myrkrið var víðs fjarri fæddist lítil manneskja í þennan heim. Hún var of snemma á ferð. Hennar hafði ekki verið vænst fyrr en 12 vikum síðar og fyrst í stað leit út fyrir að viðdvölin yrði afar stutt. Lungun, það líffæri er gerir manneskjunni kleift að draga líf- sandann, voru ekki orðin nægilega þroskuð hjá stúlkunni litlu og þótt hún væri tengd við öndunarvél hékk líf henna á bláþræði svo vikum skipti. Að öllu öðru leyti var hún heil- brigð; rétt sköpuð og falleg. Hún hlaut nafnið Bergrín Gyða; Bergrín eins og móðuramma hennar hafði heitið og strax á fyrstu ævidögum sínum greypti hún sig óafmáanlega inn í vitund og hjörtu okkar sem álengdar stóðum er hún kleif hjalla sem allir töldu að væri henni ófær. Sá hjalli reyndist þó bara einn af brotnaði hún og var það mikið áfall fyrir hana því hún hafði mikla unun af ferðalögum og útiveru. Hún komst þó á fæturnar aftur og gat notið þess að vera úti. Oft- ar en ekki voru eilífðarmálin til umræðu hjá okkur og var Rakel með trúaðri konum sem ég hef kynnst. Sl. ár var henni og fjölskyldu hennar erfitt. Öll vissum við hvert stefndi, og þó ég sakni vinkonu minnar samgleðst ég henni því hún þráði orðið heitt að fara yfír landa- mærin. Þrátt fyrir erfið veikindi hélt hún góða skapinu sínu og síð- ast þegar við hittumst, rúmri viku áður en hún dó, hlógum við heil- mikið saman. Ég hef misst góða vinkonu en er sannfærð um að við hittumst aftur. Fjölskyldu hennar sendi ég innilegar samúðarkveðj- hjálp eiginmanns síns. Hinn 13. janúar sl. veiktist hún skyndilega og lést í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri fjórum dögum síðar. Nú er leiðir skilja þakka ég tengdamóður minni alla umhyggju í minn garð og fjölskyldu minnar og bið henni guðs blessun- ar. Tengdaföður mínum votta ég innilegustu samúð. Valdimar Kristinsson. Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist 14. ágúst 1914 og lést eftir stutta legu í Fjórðungssjúkrahúsinu á mörgum örðugum sem hún þurfti að klífa á sinni stuttu ævi. Hvað eftir annað urðu faðir, móðir og lítil syst- ir að þreyja dagana á meðan Bergr- ín Gyða barðist við ofureflið; bíða, vona og trúa því að gæfan myndi snúast á sveif með þeim og að litla stúlkan yrði örugglega þeirra. Ef lát varð á fékk vonin vængi og sveif hátt á vit drauma um bata og heimkomu. En alltaf þrengdi að á ný. Bergrínu Gyðu virtist það áskapað að dansa á þeirri brún er aðskilur líf og dauða. En hún átti lífsvilja í ríkum mæli; hann geislaði af henni og fallegu augun hennar sögðu: „Hafið biðlund með mér, ég legg allt í sölurnar.“ í rúmt hálft ár stóðst hún hveija eldraun; falleg, sterk, viðkvæm, vanmáttug - allt í senn. Við hlið hennar blikna aðrar hetjur. Sú er þessar línur ritar varð þeirr- ar gæfu aðnjótandi að kynnast Bergrínu Gyðu og hverfa þar með á vit nýrrar víddar í lífinu. Upphafið var á þá leið að ég ætlaði að gefa henni. Ásamt móður hennar, föður og systur ætlaði ég að veita henni návist, snertingu, ást og kærleika. En áður en varði var ég horfin inn í hringiðu mildra og mjúkra tóna, - tónanna hennar Bergrínar Gyðu. Þessir tónar léku um sál mína, fundu strengi sem ég vissi ekki að þar væru til og fengu þá til að hljóma. Ég varð nemandi hennar, sú sem þáði; sú sem var vakin til lífs. Að ur. Minnumst með gleði og þakk- læti samverustundanna með Ra- kel. Guð blessi hana. Arna Björk Gunnarsdóttir. Akureyri 17. janúar sl. Ættir henn- ar þekkti ég lítið, en foreldra henn- ar í Fjólugötunni man ég vel sem afa og ömmu Valborgar æskuvin- konu minnar. Ingibjörg var gift Stefáni Þórar- inssyni húsgagnasmið og eignuðust þau tvö börn: Þórarin, fæddur 1939, læknir í Bandaríkjunum, kvæntur Liviu K. Stefánsson, og Valborgu, fædd 1948, bókasafnsfræðingur, gift Valdimar Kristinssyni og eiga þau tvo syni, Kristin, fæddur 1972 og Stefán Inga, fæddur 1980. Við það að setjast niður og skrifa nokkur minningarorð um Ingi- björgu, eða Bíu eins og hún var oftast kölluð, riijast upp fyrir mér áhyggjulausir bernskudagar á Eyr- ai'veginum. Bía og Stebbi eiga stór- an hlut í þeim minningum. Bíu þekkti ég sem mömmu henn- ar Valborgar vinkonu minnar. Sem barn og unglingur var ég nær dag- lega á heimili þeirra. í minningunni finnst mér sem Bía hafíð alltaf ver- ið til staðar heima, tilbúin að gefa okkur að drekka eða leyfa okkur að leika sér inni. Aldrei minnist ég þess að hún hefði orð á því þó ærsl- gangurinn tefði ýmis störf. Á þess- um árum var mikill framfarahugur á Seiðisfírði enda blómstaði þar atvinnulíf, þar gætti mjög áhrifa erlendra athafnamanna og verslanir "voru þar glæsilegri en áður hafði eilífu geymi ég hana í hjarta mér. Lífið er sífellt að færa okkur sitt- hvða í fang. Sumt er óendanlega erfítt. En oft eru það erfiðleikarnir sem færa okkur heim sanninn um manngildið. Ég dáðist að Bergrínu Gyðu. En ég dáðist líka að foreldrum hennar. Aldrei hik eða uppgjöf - ekki heldur þegar vonin var sem veikust. Þau umvöfðu dóttur sína og og gengu með henni eins Iangt og þau kom- ust. Þjáning hennar var þjáning þeirra, bros hennar þeirra gleði og þegar stundin kom og hún losnaði úr viðjunum kvöddu þau hana með þeirri fegurð, ást og virðingu sem hinn sanni kærleikur kveikir. Fæddur 10. ágúst 1912 Dáinn 6. janúar 1992 Kveðja frá Iþróttafélaginu Magna Eins áhorfanda verður saknað á heimaleikjum Magna í sumar. Sverr- ir á Lómatjörn er farinn þangað sem menn geta hlaupið óhaltir með bolt- ann á tánum daginn út og inn ef þeim býður svo við að horfa. Fótboltabakteríuna fékk Sverrir strax á barnsaldri þegar hann fylgd- ist með Magnamönnum við æfíngar á Litlafleti á fyrstu árum félagsins. Fljótlega fór hann þó að blanda sér í leikinn og sparka sjálfur. Knattspyrnulið Magna varð á þeim árum með þeim allra sterkustu á Norðurlandi. Það gat ef sá gállinn var á því burstað bæði KA og Þór, fengið Knattspyrnuverðlaun fjórð- ungsins og Norðurlandsmeistaratitil. Einn af máttarstólpum liðsins var tvímælalaust Sverrir á Lómatjörn. Hann spilaði á miðjunni, var mið- framvörður eins og það hét þá. Sú staða hentaði honum ákaflega vel. Þar gat hann verið með bæði í vörn og sókn og á fullri ferð leikinn út. Og það hentaði öðrutn liðsmönnum ekkert síður að hafa Sverri í þessari stöðu. Hann var fljótur, lipur með boltann og dugnaðurinn var ódrep- andi. Þótt Sverrir væri auðvitað löngu hættur að spila knattspyrnu dvínaði áhugi hans á henni samt hvergi. Fótboltabakteríuna losna menn ekki við hafí menn einu sinni tekið hana. Sóttin elnar frekar en hitt. Svo fram- arlega sem heilsa og aðstæður leyfðu þá mætti Sverrir á völlinn á hvern einasta heimaleik Magna. Og hann fylgdist grannt með gengi liðsins í útileikjum. Gladdist í velgengni og hvatti til dáða ef miður gekk. Oftar en ekki með góðlátlegum hlátur- skelli og smásögu frá „gullaldarárun- um“. tíðkast hér á landi. Var mikill ljómi yfír þessum æskuminningum. Ingibjörg naut venjulegrar barn- askólafræðslu en á 17. ári fór hún fyrst úr foreldrahúsum og hélt til ísafjarðar þar sem hún stundaði nám við Húsmæðraskólann Ósk einn vetur. Sú fræðsla átti síðar eftir að nýtast henni vel. í skólanum eignaðist hún vinkonur, sem hún hélt sambandi við síðar og skólaver- unnar minntist hún ávallt með ánægju. Eftir skóladvölina á ísafirði starfaði hún um nokkurn tíma við hótelið þar í bæ. Um miðjan fjórða áratuginn fór Ingibjörg til Ákur- eyrar og vann þar við heimilisstörf fram til ársins 1937. Það ár, 22. maí, giftist hún eftirlifandi eigin- manni sínum, Stefáni Þórarinssyni frá Teigi í Vopnafirði, sem þá var við nám í húsgagnasmíði. Þau áttu heimili á nokkrum stöðum á Akur- eyri uns þau fluttu í eigið hús á Eyravegi árið 1940, þar sem þau hafa búið æ síðan. Mér þykir leitt að geta ekki ver- ið við jarðarför hennar. En kæru vinir, ég verð með ykkur í huganum og þakka henni og ykkur allar þær góðu stundir sem ég átti á Eyrar- vegi 7. Eg, Smári og börn okkar sendum ykkur okkar innilegustu samúðar- kveðjur og biðjum Guð að styrkja ykkur. Inga. Hún kom að sumri þegar sól var hæst á lofti. Bros hennar og augu báru í sér birtu og geisla sólarinnar. Veturinn var harður en nú þegar fyrstu sólargeislarnir eru að hefja sig yfir fjallstindana í heimabæ henn- ar, Isafirði, fetar hún nýja stigu á leið sinni til almættisins. Við, sem eftir stöndum, horfum á geislana gullnu og látum þá lýsa upp veginn sem framundan er. Elsku Ranna mín, Kitti og Val- gerður. Ég bið góðan Guð að vaka yfír Bergrínu Gyðu. Ég bið hann líka um að sefa sorg okkar og söknuð - > uns við sjáumst á ný. Margrét Grétarsdóttir. Áhugi Sverris á fótboltaleiknum var ekki sprottinn af einu saman gamninu við að sparka bolta. Hann hafði brennandi áhuga á fólki, ungu og öldnu og öllum gerðum þess. Hann viidi að menn tækjust á við hvert verkefni með það að markmiði að beijast til sigurs og naut þess sjálfur. Eltingaleikurinn við knöttinn féll vel að þessum hugsunarhætti. Þeir sem börðust til sigurs í hveijum knattspyrnuleik voru líklegir til að gera það líka í lífsbaráttunni. Þeir voru menn að hans skapi. Það sem einkenndi persónu Sverr- is Guðmundssonar var hversu hann var alla tíð hress og jákvæður. Hann hallmælti ekki mönnum heldur reyndi að fínna það jákvæða í fari þeirra. Hann heyrðist aldrei kvarta þótt fötlun hans í áratugi væri honum þung og erfið. Bölmóður eins og nú virðist þjaka fólk, einkum ráðamenn, komst ekki fyrir í hans hugskoti. Baráttuviljinn tók allt plássið. Við slíka menn er gott að hafa fengið að eiga samfylgd. Við þökkum fyrir. Björn Ingólfsson. Kveðjuorð: Rakel S. Gísladóttir Bergrín G. Krístjáns- dóttir — Kveðjuorð Sverrir Guðmunds- son - Kveðjuorð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.