Morgunblaðið - 24.01.1992, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992
HASARIHARLEM
„★ ★ ★ Spcnnandi oj;
stórkostlcga J
skcnniltilcy, scxý, 'f.<2ri: I I.
fyndin oj; virkilcga |
Kla-silc-K." | |4
Wiishinj;tou Post.
Hraði, spcnna, spilling, svik og prettir, þar seni grínið
er aldrei langt undan. Forest Whitaker, Danny Glover,
Gregory Hines og Robin Givens gera þessa stórgóðu
undirheimainynd að einum skenimtilegasta trylli seni
sýnd hefur verið í langan tínia.
Leikstjóri: Bill Duke.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnum innan 16 ára.
SPEIMNA,
GRÍN
OG
BRELLUR
Spennumynd eins og þarr gerast
hestar. Grínmynd eins og þú vilt
liafa þær. Brellur af bestu gerð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuðinnan12 ára
HARÍáSÖN FORD
REGARDING
AFFINGRUM TVOFALT LIF
FRAM VERÓNIKU
CAKNI!
DOUBLE LIFE
ol veronika
★ ★ * SV. JVIBL,
Hárlitunarkeppni
á Hótel Islandi
HÁRLITUNARKEPPNI,
sein kennd er við Wella
verður haldin á Hótel ís-
landi sunnudaginn 26. jan-
úar. Þetta er þriðja árið í
röð, sem slík keppni er
haldin á vegum Halldórs
Jónssonar hf. umboðs-
manns Wella, í samvinnu
við Samband hárgreiðslu
og hárskerameistara.
Húsið verður opnað klukk-
an 19 og keppnin hefst klukk-
an 20. Heiðursgestur og yfir-
dómari verður þýski hár-
greiðslumeistarinn Helga
Pletz. Allur ágóði rennur til
styrktar landsliðinu í hár-
greiðslu og hárskurði til þátt-
töku í næstu heimsmeistara-
keppni.
LAUGARAS = =
HROIHOTTUR PRINS GLEDINNAR
Þetta er léttur, ljósblár farsi um Hróa og menn hans
í Skírisskógi. f þessari sögu er skírlífi ekki í hávegum
haft. Af hverju voru þessir skógarmenn allir í þröng-
um buxum (nema munkurinn)?
Aðalhlutverk: Dee Lockwood og Danielle Corver.
Leikstjóri: Richard Kanter.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára. Miðaverð kr. 450.
GLÆPAGENGID
„Hrikaleg og æsispeimandi f erð um undirheima Maf í-
unnar. Frábær frammistaða - ein af bestu myndum
ársins 1991." - J.M. Cinema Showcasc.
Sýnd i B-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 450.
BARTONFINK
Gullpálmamyndin frá Cannes 1992.
★ ★ ★ ‘A SV MBL. - EIN AF 10 BESTU 1991.
Sýnd í C-sal kl. 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 450.
PRAKKARINN2
Fjörug og skemmtileg grinmynd.
Sýnd virka daga kl. 5. Laugard. og sunnud. kl. 3 og 5.
___________Miðaverð alla daga kr. 300.-
2/2 BORGARLEIKHUSI0 sími 680-680
<«i<9
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• RUGLIÐ cftir Johann Ncstroy.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
7. sýn. lau. 25. jan., hvft kort gilda, uppselt.
8. sýn. mið. 29. jan., brún kort gilda, fácin sæti laus.
Sýn. fós. 31. jan.
• „ÆVINTVRIÐ"
Barnaieikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum.
Aukasýning lau. 25. jan. kl. 14, uppselt. Aukasýning lau. 25.
jan. kl. 16 fácin sæti laus. Sýn. sun. 26. jan kl. 14 uppsclt og
kl. 16 uppsclt. Aukasýning sun. 2. feb. kl. 14. Miðaverð kr.
500.
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. í kvöld. Sýn. sun. 26. jan. Sýn. fim. 30. jan.
Sýn. lau. 1. feb. Fáar sýningar cftir.
• ÞÉTTING cftir Sveinbjörn I. Baldvinsson.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. i kvöld, fáein sæti laus. Sýn sun. 26. jan., næst siðasta
sýning. Sýn. lau. 1. feb., allra síöasta sýning.
Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt aö hleypa inn eftir aö
sýning cr hafin.
Mióasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miöapantanir í síma alia virka daga frá kl. 10-12,
sínti 680680.
NÝIT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
NBOGINN
FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA
M0RÐDEILDIN
C23
19000
Joe Mantegna > Da«d Nlamel^
HOMCSE
Spennandi sakamálamynd um dularfull morð
á gyðingum. Lögreglumaður rannsakar morðin og
kemst að ýmsu sem ekki þolir að verða dregið fram
i dagsljósið.
Aðalhlutverk: |oe Mantegna (Godfather III, Alice), William
H. Macy (Silence of the Lambs). Leikstjóri: David Marmet.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BOÐSSYNING A STORMYNDINNIRICOCHET
kl. 9 í A-sal.
NAINKYNNI
Hrikalega spennandi saka-
málamynd um símavændis-
konu sem verður vitni að
morði. Enginn vill trúa
henni, þannig að hún verður
að glima við morðingjann
upp á eigin spýtur og það
mun ekki reynast auðvelt.
Aðalhlutverk: Deborah Harry
(Blondie) og James Russo.
Leikstjóri: Allan Holzman.
Sýnd kl. 7, 9og11.
Bönnuðinnan16 ára.
ISLENSK TALSETNING
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
FJ0RKALFAR
★ ★ ★ A.l. MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
HOMO FABER - Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HEIÐUR FÖDUR IMÍhlS * * * S. V. MBL. Sýnd kl. 11. HNOTUBRJÓTS- PRINSINN Sýnd kl. 5.
LEIKFEL. HAFNARFJARÐAR 50184
BLOÐ HINNAR SVELTANDISTETT AR
eftir Sam Shepard
4. sýning í kvöld kl. 20.30.
5. sýn. sun. 26. jan. kl. 20.30.
Sýnt er í Holinu, Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfiröi.