Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
1T\ \ /^er sunnudagur 16_. febrúar, sem er 47. dag-
-L'-ii-VX urársins 1992. ÁrdegisflóiðíRvíkkl. 4.48
og síðdegisflóð kl. 17.16. Fjarakl. 11.11 ogkl. 23.22. Sólar-
upprás kl. 9.22 og sólarlag kl. 18.03. Myrkur kl. 18.54.
Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl.
24.25. (Aimanak Háskóla íslands.)
Sjá, ég sendi sendiboða minn, og hann mun greiða veg-
inn fy rir mér. (Mal. 3,1.)
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morgun,
mánudaginn 17.
febrúar, er sextugur Gunnar
Hersir Valdimarsson sendi-
bílstjóri, Rauðarárstíg 32,
Rvík. Eiginkona hans er
Björg Hersir. Þau taka á
móti gestum í menningarmið-
stöðinni Gerðubergi á afmæl-
isdaginn kl. 20-22.
FRÉTTIR/MANNAMÓT
NÍUVIKNAFASTA hefst í
dag. „Páskafasta sem hófst 9
vikum fyrir páska og fólst í
tveggja vikna viðbót við sjö-
viknaföstuna. Aukafastan var
tekin upp sem sérstök yfir-
bót, ýmist af fijálsum vilja
eða skylduð af kirkjunnar
mönnum,“ segir í Stjörnu-
fræði/Rímfræði.
FUGLAVERNDARFÉLAG
íslands heldur fræðslufund
nk. þriðjudagskvöid í Odda,
hugvísindadeildarhúsi Há-
skólans og hefst kl. 20.30.
Fundurinn er öllum opinn.
Ólafur Karl Nielsen fugla-
fræðingur flytur erindi sem
hann nefnir: Er flórgoðinn að
hverfa úr náttúru iandsins?
Mun hann í erindinu gera
grein fyrir niðurstöðum taln-
ingar á varpstofni fuglsins á
Mývatni sumarið 1990. Á
Suðurlandsundirlendi og í
Borgarfirði var flórgoðinn
áður algengur fugl en er nú
að heita má horfínn og á víð-
ar á landinu undir högg að
sækja.
FÉLAG eldri borgara. í dag
kl. 14 verður spiluð félagsvist
í Risinu og dansað í kvöld kl.
20 í Goðheimum. Á þriðjudag-
inn verður skáldakynning í
Risinu kl. 14. Hjörtur Pálsson
fjallar um Jón skáld Helga-
son. Herdís Þorvaldsdóttir og
Gils Guðmundsson lesa úr
verkum hans. Ráðgert er að
á þriðjudaginn hefjist nám-
skeið í framsögn. Leiðbein-
endur verða Sigrún Valbergs-
dóttir og Sigríður Eyþórsdótt-
ir. Nánari uppl. á skrifstofu
félagsins.
SLYS á börnum. Rauði
Kross íslands efnir til tveggja
kvölda námskeiðs um slys á
bömum, hvemig við þeim
skuli brugðist og hvernig
hægt sé að koma í veg fyrir
þau. Námskeiðin verða á Hót-
el Lind við Rauðarárstíg 24.
og 25. þ.m. Skrifstofa RKÍ
s. 26722 skráir væntanlega
þátttakendur og veitir nánari
uppl.
KVENNADEILD Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra
heldur aðalfund annað kvöld
á Háaleitisbr. 11-13 kl.
20.30.
VESTURGATA 7, fé-
lags/þjónustusmiðstöð aidr-
aðra. Létt leikfimi fyrir konur
og karla hefjst á mánudags-
morgun kl. 11 og verður
tvisvar í viku, líka á fimmtu-
dögum, sama tíma. Jónas
Þorbjarnarson sjúkraþjálfí
stórnar. Nánari uppl. í síma
627077.
HREPPSTJÓRASTAÐA er
laus hjá sýslumanninum í
Strandasýslu, Ríkharði Más-
KROSSGATAN
LÁRÉTT: - 1 rósemd, 5 LÓÐRÉTT: - 2 fálm, 3
skjögra, 8 durts, 9 dreng,
11 mjög gott, 14 álít, 15
koma í veg fyrir, 16 skaða,
17 sækja sjó, 19 lengdarein-
ing, 21 beitu, 22 skammt
frá, 25 hrygla, 26 tunna, 27
magur.
knæpa, 4 refsar, 5 þrútna
af mjólk, 6 háttur, 7 megna,
9 spil, 10 smábók, 12 líkams-
rækt, 13 gerir ekki, 18 belt-
um, 20 komast, 21 árið, 23
leyfíst, 24 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 skref, 5 kátar, 8 fitan, 9 hrafn, 11 nafar,
14 net, 15 launa, 16 aftri, 17 rór, 19 undu, 21 eðla, 22 iðn-
inni, 25 ann, 26 ára, 27 rót.
LÓÐRÉTT: — 2 ker, 3 eff, 4 Finnar, 5 kantar, 6 ána, 7
ana, 9 holduga, 10 afundin, 12 fátíðir, 13 reiðast, 18 óðir,
20 uð, 21 en, 23 ná, 24 Na.
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra:
900 milljónirnar eru smáanrar
miðað við 90 milljarða kvótann
Hugmyndir sjávarútvegsráðherra óraunsæjar og óframkvæmanlegar
Þetta er nú bara sama og að hirða aurinn og kasta krónunni, Steini minn. — Snúðu þér að
sægreifunum ...
syni. Er það staða hreppstjóra
í Broddaneshreppi og er um-
sóknarfrestur til 1. mars, til-
kynnti sýslumaðurinn í Lög-
birtingi.
KÓPAVOGUR. Kvenf.
Freyjan heldur spilafund í
dag, félagsvist. Byrjað að
spila kl. 15 á Digranesvegi
12 þar í bænum. Spilaverð-
laun og kaffiveitingar.
KIWANISKLÚBBURINN
Viðey heldur fund þriðjudags-
kvöldið nk. kl. 20 í Kiwanis-
húsinu Brautarholti 26.
SÓKN & FRAMSÓKN halda
sameiginlegt spilakvöld í
Sóknarsalnum nk. miðviku-
dagskvöld kl. 20.30. Spila-
verðlaun/kaffiveitingar.
BARNADEILD Heilsu-
vemdarstöðvarinnar, Baróns-
stíg, hefur opið hús fyrir for-
eldra ungra bama kl. 15-16.
Umræðuefni verður: Vatns-
þjálfun barna. Um það fjallar
Guðrún Einarsdóttir þroska-
þjálfi.___________________
DAGPENINGAR ríkis-
starfsmanna. í Lögbirtinga-
blaðinu tilk. ferðakostnaðar-
nefnd að hún hafí ákveðið
dagpeninga til til greiðslu
gisti- og fæðiskostnaði ríkis-
starfsmanna á ferðalögum, á
vegum ríkisins, hér innan-
lands. Nema þessar greiðslur
frá kr. 1.750-6.500.
LEIKLISTARSKÓLI ís-
lands. Menntamálaráðuneytið
auglýsir í Lögbirtingi lausa
stöðu skólastjóra þessa skóla.
Segir þar að hann skuli settur
eða skipaður af ráðherra til
fjögurra ára í senn og miðast
við 1. júní. Menntun og
reynsla í leiklistarstörfum er
skilyrði. í næstu viku, 20.
þ.m., rennur umsóknarfrestur
út.
NESSÓKN. Aðalfundur
kvenfélags Neskirkju verður
í safnaðarheimili kirkjunnar
annað kvöld, mánudag, kl.
20.30.
ITC-deildin Eik, Hafnarfirði,
heldur fund annað kvöld í
Hjallahrauni 9 kl. 20.15.
Ræðukeppni.
SKAFTFELLINGAFÉL.
Félagsvist verður spiluð í
Skaftfellingabúð í dag kl. 14.
SAMVERKAMENN Móður
Teresu halda mánaðariegan
fund í safnaðarheimilinu Há-
vallagötu 16 kl. 16 á mánu-
dag.
ÁRBÆJARSÓKN, starf
aldraðra. Nk. þriðjudag leik-
fimi kl. 13.30.
KIRKJUSTARF
GRENSÁSKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fundur í Æskulýðsfélaginu
Örk mánudagskvöld kl. 20.
Fundur með foreldrum ferm-
ingarbarna mánudagskvöld
kl. 20.
HÁTEIGSKIRKJA: Fundur
í æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20. Starf fyrir 10-11 ára
mánudag kl. 17.30. Starf fyr-
ir 12 ára mánudag kl. 19.30.
Biblíulestur mánudagskvöld
kl. 21.
LAUGARNESKIRKJA:
Æskulýðsfundur í kvöld kl.
20.
NESKIRKJA: Æskulýðs-
fundur kl. 20 mánudagskvöld.
SELJTARNARNESKIRJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20.30. 10-12 ára
starf mánudag kl. 17.30.
ÁRBÆJARKIRKJA: For-
eldramorgunn þriðjudag kl.
10-12. Haraldur Tómasson
fjallar um fyrirtíðaspennu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Mánudag: Fyrirbænir í kirkj-
uni kl. 18. Starf fyrir 11-12
ára börn kl. 18. Fundur í
æskulýðsfélaginu mánudags-
kvöld kl. 20.30. Söngur, leik-
ir, helgistund.
SELJAKIRKJA: Mánudag:
Fundur hjá KFUK, yngri
þeild, kl. 18, eldri deild kl.
18.30. Opið hús hjá æskulýðs-
félaginu SELA kl. 20. Helgi-
stund.
SKIPIN
RE YK JAVÍKURHÖFN:
í gær kom Kistufell úr
strandferð. Kyndill kom líka
og fór aftur í ferð samdæg-
urs. Á morgun er Brúarfoss
væntanlegur að utan og tog-
arinn Jón Baldvinsson kem-
ur af veiðum og landar.
MINNINGARSPJÖLtT"
MINNINGARKORT Barn-
aspitala Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: í apótek-
um í Reykjávík, Kópavogi,
Garðabæ og Mosfellsbæ:
Ennfremur eru þau seld í
Blómabúð Kristínar (Blóm &
Ávextir), Blómabúðin Dahlía,
Grensásvegi. Verslunin Ell-
ingsen og verlunin Geysir.
Barna- og unglingageðdeild
Dalbraut 12. Heildverslun
Júlíusar Sveinbjörnssonar.
Kirkjuhúsið. Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði. Ólöf Pét-
ursdóttir Smáratúni 4,
Keflavík. Kort með gíróþjón-
ustu fást afgreidd hjá hjúkr-
unarforstjóra Landsspítalans.
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður Ág-
ústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Hoitsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
ORÐABÓKIN
Eins og naut íflagi
Á undanförnum vikum
hefur brugðið fyrir í mín
eyru orðtakinu: að haga
sér eins og fíll í krístalls-
búð. Hefur mér einkum
virzt ýmsir stjórnmála-
menn grípa til þessa orð-
taks í sambandi við þær
aðgerðir, sem núverandi
ríkisstjórn hefur verið að
gera til þess að freista
þess að koma böndum á
verðbólgu og ríkisfjármál.
Hefur þeim þá ofboðið,
hversu stjórnin svarfazt
stundum um, og þótt að-
farir hennar keyra um
þverbak. Orðalagið bendir
strax til þess, að hér sé
erlend hugsun og óís-
lenzkuleg að baki enda
ganga engir fílar hér um
götur og kristallsbúðir
hafa ekki heldur verið al-
gengar hér á landi. Upp-
runans verður því að leita
annað og þá kemur
danskan helzt í hug. Ekki
verður þar fundin bein
samsvörun, en aftur á
móti í þýzku: sich wie ein
Elefant im Porzellanladen
benehmen. í OH er 50 ára
gamalt dæmi, en þeim,
sem það notaði, hefur
fundizt eðlilegra að tala
um naut en fíl. Hann sagði
eins og naut í glervöru-
búð. Trúlega hefur hann
verið minnugur íslenzks
orðalags, sem nær alveg
því, sem við er átt, þótt
hann hafi kosið að breyta
því örlítið og færa nær
borgarmenningunni. Það
er orðtakið að haga sér
eins og naut /
(moldar)flagi. Á það ekki
alveg eins vel við hér?
- JAJ.