Morgunblaðið - 31.03.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.03.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1992 SJONVARP / SIÐDEGI ■ 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 i 8.00 • 8.30 ■ 9.00 áJí. TT 18.00 ► Líf í nýju Ijósi. (23:26). Franskur teiknimynda- flokkur. 18.30 ► íþróttaspeg- illinn. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Fjöl- skyldulíf. (29:80). (Fam- ilies l.l). Ástr- ölsk þáttaröð. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna við Ramsay- stræti. 17.30 ► Nebb- arnir. Teikni- myndaflokkur. 17.55 ► Orkuævintýri. Teiknimynd. 18.00 ► Allir sem einn. (All ForOne). Leik- inn mynda- flokkur. 18.30 ► Poppogkók. Endurtek- inn tónlistarþátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. SJONVARP / KVOLD • 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0 0 22.30 23.00 23.30 24.00 VF 19.30 ► Roseanne. (2:25). Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Ávarp forseta íslands v/vinnuverndar- árs. 20.40 ► Tón ijtöfar1!. 21.05 ► Sjónvarpsdagskráin. 21.15 ► Hlekkir. (2:4). (Chain). Bresk- ursakamálamyndaflokkurfrá 1989. Saksóknari og lögreglumaðurvinna saman að rannsókn á fasteignasvikum og lóðabraski á suðurströnd Englands. 22.10 ► Er íslensk menning útflutningsvara? Umræðuþáttur um kynningu á íslenskri menningu á erlendum vettvangi. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.00 ► Ellefufréttirog dagskrárlok. 19.30 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► Einn 20.40 ► Óskastund. Innlendur 21.40 ► Þorparar. (2:13). 22.35 ► E.N.G. (18:24). 23.25 ► Páskafri. (Spring break). íhreiðrinu. skemmtiþáttur þar sem skemmti- (Minder). Gamansamurbreskur Kanadískur framhaldsþáttur Gamanmynd um tvo menntskælinga ' (24:31). nefndir kaupstaðanna fá óskír sínar spennumyndaflokkur. sem gerist á fréttastofu. sem fara til Flórída í leyfi. Stranglega (EmptyNest). uppfylltar og einhverjir heppnir bönnuð börnum. Lokasýning. Gamanrriynda- landsmenn detta í lukkupottinn því 00.55 ► Dagskrárlok. þáttur. dregið verður í Happó. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregmr. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnars dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli Einar Karl Haraldsson. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í talí og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Heiðbjört" eftir Frances Druncome Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Þór- unnar Rafnsdóttur (9) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu raeðan á nefinu stendur. Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Þórdis Arn- Ijótsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar. Umsjón: Solveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn,- Hvað mótar tískuna? Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Bandaríska söngkonan Nancy Wilson og franski söngvarinn Jean Jaques Debout. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demanfstorgið". eftir Merce Rodorede Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar (4) 14.30 Miðdegistönlist. — Sextett í Es-dúr, ópus 81 b fyrir tvö horn og strengjakvartett eftir Ludwig Van Beethoven. Manfred Klier leikur ásamt félögum úr oklett Fílharmóníunnar i Berlín. — Konsertino í Es-dúr ópus 26 fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Carl Maria von Weber: Sabine Meyer leikur með Rikishljómsveitinni í Dresden; Herbert Blomstedt stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða - Um þráð íslandssögunnar. Um- sjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. . 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. - Hebresk svíta nr.1 eftir Srul Irving Glick. - Sellókonsert I C-dúr eftir Josef Haydn. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hérognú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. !■— ii I II II II I—■ 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Ðaglegtmál. Endurtekinnþátturfrámorgni. 20.00 Tónmenntir — Veraldleg tónlist. miðalda og endurreisnartimans Annar þáttur af þremur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. (Endurtekinn þátt- ur). 21.00 Fjölskyldan I íslensku samfélagi. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni f dagsins önn frá 19. mars.) 21.30 Lúðraþytur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 37. sálm. 22.30 Leikari mánaðarins, Sigríður Hagalín, leikur ásamt Þór Túliníus I leikritinu. „Ofurstaekkjunni" eftir Rudolf Smuul Þýðandi: Jón Viðar Jónsson, Leikstjóri: Gúðrún S. Gísladöttir. (Endurtekið). 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veður- fregnir. 1.10 Næturútvarþ á báðum rásum til morguns. Marjas að er alltaf nokkur viðburður þegar ný íslensk sjónvarps- mynd er frumsýnd. Þessar myndir eru vörður á leið íslensks sjónvarps og líka vörður á vegi dvergsamfé- lags í leit að sjálfsmynd. Stórþjóð- irnar eru stöðugt að móta sína sjálfsmynd á skjánum. Sú mynd kann að verða sjálfsmynd lítillar þjóðar ef hún megnar ekki að stunda eigin myndgerð. Bókmennt- irnar eru því miður ekki lengur sá spegill sem þær voru. Menn rífast varla lengur um persónurnar sem Laxness skóp í bókmenntaverkum sínum. Þessar _ grunnpersónur ásamt hetjum Islendingasagna vógu á móti táknmyndum Holly- wood-heimsins en ekki lengur. Persónusköpunin Nýja myndin Marjas sem ríkis- sjónvarpið sýndi sl. sunnudagskveld fékkst einmitt við mótun manneskju eða eins og sagði í dagskrárkynn- ingu: Mýndin er eftir Viðar Víkings- son, en handritið er byggt á sam- nefndri sögu Einars H. Kvaran sem kom fyrst út á prenti í Skírni árið 1918. Sagan fjallar um dreng í sveit sem uppgötvar vonsku heimsins er hann blandast í samkeppni tveggja manna um hylli heimasætunnar á bænum. Drengurinn hefur með- fædda skáldgáfu og nýtir hana til að þóknast öðrum vonbiðlanna, en það á eftir að snúast í höndunum á honum. Getur hugsast að Einar H. Kvar- an hafi haft skyggnigáfu á borð við þá sem Kafka hlotnaðist, en þessi drengur virðist dæmigerður fyrir íslending eftirstríðsáranna? Hann hefur glatað sakleysi sínu og heldur ráðvilltur út í heiminn. En fór ekki þannig með íslenska sveita- manninn sem ólst upp við fornar hefðir og heiðarleika en allt slíkt breyttist með hernum og stríðinu. Þoi'Ieifur Örn Arnarsson lék dreng- inn ágætlega og líka Þorsteinn Gunnarsson hinn fullorðna útjask- aða einstakiing. Viðar Víkingsson Rás 1: Lúðrar þeyttir á öldum Ijósvakans í kvöld ■■■■ Fyrsta hljómsveit á íslandi var lúðrasveit, sem stofnuð var 01 30 að frumkvæði Helga Helgasonar 1876 og bar nafnið Lúður- þeytarafélag Reykjavíkur. Á þeirri rúmu öld sem liðin er síðan þá hafa fjölmargir lúðrar verið þeyttir um byggðir landsins og í þættinum í kvöld leika íslenskar lúðrasveitir íslenska tónlist. Snemma á öldinni var stofuð lúðrasveit í Vestmannaeyjum, þá var þar tólf ára gamall trompetleikari, Oddgeir Kristjánsson að nafni. Síðar á lífsleiðinni varð Oddgeir stjórnandi Lúðrasveitar Vestmannaeyja og hér verða meðal annars leikin nokkur Eyjalög hans, útsett fyrir lúðra- sveit. RAS2 FM 90,1 7.63 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guömundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahauk- ur dagsins spurður úl úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis œkja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá helduráfram, meðal annars meðvanga- veltum Steinunnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréltir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 íslenska skífan: „Einar og Jónas". með Ein- ari Vilberg og Jónasi R. Jónssyni frá 1972. 22.10 Landið og miöín. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Land- skeþpni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keþþa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarþað kl. 6.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarþ á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lísu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Hvað mótar tiskuna? Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Giefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög, 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Land- fór nærfærnum höndum um þessar persónur og sýndi prýðilega m.a. nreð förðun, sem Auðbjörg Ög- mundsdóttir annaðist, inní saklaus- an ímyndunarheim barnsins en Við- ar nýtur sín best í heimi óhugnan- legra og skáldlegra fyrirbæra og ætti að geta náð langt á því sviði með miklu fjármagni. Það var hins vegar e.t.v. full langt á milli inn- skota frá heimi hins fullorðna ein- staklings og lokasenan var ekki mjög sannfærandi? Skorti einhvern veginn þá dýpt er einkenndi andar- tökin með drengnum. Þessi sjónvarpsmynd gerðist líkt og margar aðrar íslenskar myndir að mestu í sveit. Það er álíka erfitt að finna frumleg myndskot við slíkar aðstæður og niðri við Seðla- banka. En Páll Reynisson mynda- tökustjóri og Viðar Víkingsson náðu samt að gera landslagið frentur áhugavert og stundum dularfullt í anda hinnar innri sýnar drengsins enda almennt fagmannlega staðið að verki. Samt var náttúrusýnin skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Endurtekið úrval). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LAN DSH LUT AÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Þuríður Sigurðar- dóttir og Guðmundur Benediktsson. Fréttaspil kl. 12.45 í umsjón Jóns Ásgeirssonar. 13.00 Musík um miðjan dag. Umsjón Guðmundur Benediktsson. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarasyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Jón Atli Jónsson. 21.00 Harmónikkan hljómar 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. stöku sinnum svolítið hversdagsleg enda búið að mynda þessa grænu bala svo oft. Leikmynd Gunnars Baldurssonar hæfði efninu. Samleikur helstu persóna var nokkuð dæmigerður fyrir íslenskar sjónvarpsmyndir. Hann var agaður og svolítið hæggengur á stundum og mikil áhersla lögð á að hvert orð heyrðist enda hljóðstjórn Péturs Einarssonar traust. En þessi leik- máti sem á m.a. rætur að rekja til Skandinavíu á vel við þegar lýst er inní sálarskot. Og þarna tókust á tveir ungir menn sem Jakob Þór Einarsson og Hilmar Jónsson léku ágætlega. Þessir menn börðust um hylli ungu heimasætunnar sem Þór- unn Birna Guðmundsdóttir Jék en hún hæfði best hinum leikandi léttu senum. Þessi mynd var góð lexía fyrir okkur fullorðna fólkið sem gefum kannski ekki alltaf gaum að eigin orðgífni. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáitur. Erlingur og Óskar. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Erla Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 24.50. Bænalinan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7'og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafsson- ar og Eiriks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15, 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ír kl. 17 og 18. 18.05 Landsiminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111. 22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson, 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúsf Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir, 12.10 Valdfs Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafarugliö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið, Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. ■ 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfan. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 277-1 1 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Jóna De Grud og Haraldur Kristjánsson. 10.00 Bjartur dagur. 12.00 Karl Lúðviksson. 16.00 Siðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hallgrímur Kristinsson. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Álda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáltur blandaður óháöu rokki frá MS. 1.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.