Morgunblaðið - 31.03.1992, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 31.03.1992, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1992» 57 VORÍLOFTI Læknar og réttur sjúklinga Frá Sigurði Þór Guðjónssyni: FÖSTUDAGINN 20. maís fór fram á vegum Samtaka heilbrigðisstétta ráðstefna öllum opin um rétt sjúkl- inga. Ég veit ekki betur en hún sé fyrsta slíka ráðstefnan á íslandi. Tveir frummælenda voru læknar, Örn Bjarnason og Guðrún Agnars- dóttir. En aðrir læknar létu ekki sjá sig. Þó er ósennilegt að þeir hafi almennt verið meira uppteknir þennan dag en aðrar heilbrigðis- stéttir. Vitanlega var það sjálfsögð kurt- eisisskylda, góðir mannasiðir, að stóru sjúkrahúsin f Reykjavík; Landspítalinn, Borgarspítalinn og Landakotsspítali, hefðu sent a.m.k. einn af yfirlæknum sínum til að sýna málefninu virðingu. Þeir sem lesa Morgunblaðið vita að sennilega skrifar engin stétt jafn mikið í blaðið og læknar. Og þeir skrifa að sjálfsögðu um heilbrigðis- mál. Oft teija þeir að það sem þeir eru að skrifa um sé mikilvægur rétt- ur eða hagsmunir hinna sjúku. Þeir YELVAKANDI FRAKKI Drapplitaður herrafrakki var tekinn í misgripum laugardag- inn 7. mars á A. Hansen. Sá sem frakkann tók er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 43771 eða 97-41477. SKÓR OG FILMA Á MR-ballinu á Hótel íslandi 4. mars sl. töpuðust Kickers- skór, grænir með gulum reim- um, í búningsherberginu. Einnig átekin Konica-filma í plast- hulstri en hún tapaðist á dans- gólfínu. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hafa samband við Brynju eða Margréti í síma 11924. HANSKAR Hvítir Reuch-skíðahanskar töp- uðust hjá skíðadeild Fram í Blá- fjöllum þriðjudaginn 17. mars. Þeir efu merktir að innan „Krist- ján Páll“. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í síma 53388. Nýjar Levis-gallabuxur eru í fundarlaun. KVÖLD- MATARTÓNLIST Pétur Þorsteinssson: Ég vil þakka Jóhanni Jóhanns- syni, þáttagerðarmanni á FM, fyrir góða kvöldmatartónist milli kl. 7 og 8 á kvöldin, aðrir þátta- gerðarmenn mættu gjarnan taka hann sér til fyrirmyndar. Einnig vil ég þakka Sverri Hreiðarssyni útvarpsstjóra fyrir þægilega tónlist í morgunsárið. LÆÐA Hefur einhver séð hana Brúsku síðan á sunnudag 23. mars? Hún er steingrá sjö mánaða læða og var með bleika hálsól með rauðu endurskinsmerki á. Vinsamleg- ast látið vita ef þið hafið séð hana eða vitið hvar hún er, í Bollagörðum 8, sími 611523. LYKILL Heimasmíðaður lykill, um 10 sentímetra langur með auga á endanum, tapaðist um daginn á leiðinni Seltjarnarnes, Klepps- vegur, Grensásvegur. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 681747 eða síma 615016. Fundarlaun. PÁFAGAUKUR Gulhvítur dísarpáfagaukur með rauða díla í kinnum flaug út um svaladyr í Jóruseli 12 föstudag- inn 27. mars. Vinsamlegast hringið í síma 73248 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. EYRNALOKKUR Dropalaga eyrnalokkur úr gulli tapaðist í miðbænum fyrir skömmu. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í vinnu- síma 14473 eða heimasíma 71300. eru sem sagt óþreytandi að berjast fyrir rétti sjúklinga í blaðagreinum. Er það þá ekki í furðulegri mót- sögn við þessa krónísku ritræpu, að enginn hinna ellefu hundruð ís- lensku lækna skyldi mæta á ráð- stefnu um rétt sjúklinga, að þeim tveimur undanskildum, sem beinlín- is voru frummælendur? Það fer ekki á milli mála að þeir höfðu ekki áhuga. Þessa skulum við minnast næst þegar við lesum blaðagreinar lækna um hagsmuni eða rétt sjúkra. Og við skulum þá ennfremur hafa í huga hinn sígilda sannleika að það eru verkin í lífí okkar sem gilda. Verkin eru sannleikurinn um líf okkar. En orðin eru því miður æði oft lygin í lífi okkar. SIGURÐUR ÞÓR GUÐJÓNSSON, Skúlagötu 68, Reykjavík. Sólarkaffi ísfirðinga VEGNA skrifa Unnar Konráðsdótt- ur í Morgunblaðinu 17. þ.m. um sólarkaffi ísfirðingafélagsins vil ég taka fram eftirfarandi: Þegar formaður ísfirðingafélags- ins fór fram á við Hamrahlíðarkór- inn að koma fram á sólarkaffi fé- lagsins var þess sérstaklega óskað að kórinn syngi lag Jónasar Tómas- sonar „í faðmi fjalla blárra“ í dag- skrá sinni þetta kvöld. ÞORGERÐUR INGÓLFSDÓTTIR Stórholti 41 Reykjavík PageMakér á Maciníosh & PC Útgáfa fréttabréfa, eyðublaðagerð, auglýsingar og uppsetning skjala. Námskeið fyrir alla þá sem vinna að útgáfu og textagerð. Höfum kennt á PageMaker frá árinu 1987. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Verkfræöistofa Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • stofnuö 1. mars 1986 (£) UNlHVIRFISVfcN Nl k L N I N G mm ] MoemsBBw sekúndur heimshoma á milli Þeir sem atvinnu sinnar vegna veröa að senda bréf, graf ík eöa teikningu á milli staöa komast vart lengur hjá því aö nota telefaxtæki. Nú bjóðum við nýtttelefaxtæki INFOTEC 6023 Öflugt, fallegt, einfalt í notkun og ódýrt Þetta nýja tæki hefur yfir að ráða flestum þeim kostum stóru tækjanna, s.s. íslenskur texti á skjám tækjanna, gráskala, 80 númera minni ofl. ofl. - Veröið kemur þér á óvart. Hafið samband við sölumenn okkar í sima 691500 - TÆKNIDEILD n\n9a' Uro'rin beaar Heimilistæki hf Tæknideild, Sætúni 8 SÍMl 6915 00 C StoUUKjfUM,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.