Morgunblaðið - 31.03.1992, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 31.03.1992, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1992» 57 VORÍLOFTI Læknar og réttur sjúklinga Frá Sigurði Þór Guðjónssyni: FÖSTUDAGINN 20. maís fór fram á vegum Samtaka heilbrigðisstétta ráðstefna öllum opin um rétt sjúkl- inga. Ég veit ekki betur en hún sé fyrsta slíka ráðstefnan á íslandi. Tveir frummælenda voru læknar, Örn Bjarnason og Guðrún Agnars- dóttir. En aðrir læknar létu ekki sjá sig. Þó er ósennilegt að þeir hafi almennt verið meira uppteknir þennan dag en aðrar heilbrigðis- stéttir. Vitanlega var það sjálfsögð kurt- eisisskylda, góðir mannasiðir, að stóru sjúkrahúsin f Reykjavík; Landspítalinn, Borgarspítalinn og Landakotsspítali, hefðu sent a.m.k. einn af yfirlæknum sínum til að sýna málefninu virðingu. Þeir sem lesa Morgunblaðið vita að sennilega skrifar engin stétt jafn mikið í blaðið og læknar. Og þeir skrifa að sjálfsögðu um heilbrigðis- mál. Oft teija þeir að það sem þeir eru að skrifa um sé mikilvægur rétt- ur eða hagsmunir hinna sjúku. Þeir YELVAKANDI FRAKKI Drapplitaður herrafrakki var tekinn í misgripum laugardag- inn 7. mars á A. Hansen. Sá sem frakkann tók er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 43771 eða 97-41477. SKÓR OG FILMA Á MR-ballinu á Hótel íslandi 4. mars sl. töpuðust Kickers- skór, grænir með gulum reim- um, í búningsherberginu. Einnig átekin Konica-filma í plast- hulstri en hún tapaðist á dans- gólfínu. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hafa samband við Brynju eða Margréti í síma 11924. HANSKAR Hvítir Reuch-skíðahanskar töp- uðust hjá skíðadeild Fram í Blá- fjöllum þriðjudaginn 17. mars. Þeir efu merktir að innan „Krist- ján Páll“. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í síma 53388. Nýjar Levis-gallabuxur eru í fundarlaun. KVÖLD- MATARTÓNLIST Pétur Þorsteinssson: Ég vil þakka Jóhanni Jóhanns- syni, þáttagerðarmanni á FM, fyrir góða kvöldmatartónist milli kl. 7 og 8 á kvöldin, aðrir þátta- gerðarmenn mættu gjarnan taka hann sér til fyrirmyndar. Einnig vil ég þakka Sverri Hreiðarssyni útvarpsstjóra fyrir þægilega tónlist í morgunsárið. LÆÐA Hefur einhver séð hana Brúsku síðan á sunnudag 23. mars? Hún er steingrá sjö mánaða læða og var með bleika hálsól með rauðu endurskinsmerki á. Vinsamleg- ast látið vita ef þið hafið séð hana eða vitið hvar hún er, í Bollagörðum 8, sími 611523. LYKILL Heimasmíðaður lykill, um 10 sentímetra langur með auga á endanum, tapaðist um daginn á leiðinni Seltjarnarnes, Klepps- vegur, Grensásvegur. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 681747 eða síma 615016. Fundarlaun. PÁFAGAUKUR Gulhvítur dísarpáfagaukur með rauða díla í kinnum flaug út um svaladyr í Jóruseli 12 föstudag- inn 27. mars. Vinsamlegast hringið í síma 73248 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. EYRNALOKKUR Dropalaga eyrnalokkur úr gulli tapaðist í miðbænum fyrir skömmu. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í vinnu- síma 14473 eða heimasíma 71300. eru sem sagt óþreytandi að berjast fyrir rétti sjúklinga í blaðagreinum. Er það þá ekki í furðulegri mót- sögn við þessa krónísku ritræpu, að enginn hinna ellefu hundruð ís- lensku lækna skyldi mæta á ráð- stefnu um rétt sjúklinga, að þeim tveimur undanskildum, sem beinlín- is voru frummælendur? Það fer ekki á milli mála að þeir höfðu ekki áhuga. Þessa skulum við minnast næst þegar við lesum blaðagreinar lækna um hagsmuni eða rétt sjúkra. Og við skulum þá ennfremur hafa í huga hinn sígilda sannleika að það eru verkin í lífí okkar sem gilda. Verkin eru sannleikurinn um líf okkar. En orðin eru því miður æði oft lygin í lífi okkar. SIGURÐUR ÞÓR GUÐJÓNSSON, Skúlagötu 68, Reykjavík. Sólarkaffi ísfirðinga VEGNA skrifa Unnar Konráðsdótt- ur í Morgunblaðinu 17. þ.m. um sólarkaffi ísfirðingafélagsins vil ég taka fram eftirfarandi: Þegar formaður ísfirðingafélags- ins fór fram á við Hamrahlíðarkór- inn að koma fram á sólarkaffi fé- lagsins var þess sérstaklega óskað að kórinn syngi lag Jónasar Tómas- sonar „í faðmi fjalla blárra“ í dag- skrá sinni þetta kvöld. ÞORGERÐUR INGÓLFSDÓTTIR Stórholti 41 Reykjavík PageMakér á Maciníosh & PC Útgáfa fréttabréfa, eyðublaðagerð, auglýsingar og uppsetning skjala. Námskeið fyrir alla þá sem vinna að útgáfu og textagerð. Höfum kennt á PageMaker frá árinu 1987. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Verkfræöistofa Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • stofnuö 1. mars 1986 (£) UNlHVIRFISVfcN Nl k L N I N G mm ] MoemsBBw sekúndur heimshoma á milli Þeir sem atvinnu sinnar vegna veröa að senda bréf, graf ík eöa teikningu á milli staöa komast vart lengur hjá því aö nota telefaxtæki. Nú bjóðum við nýtttelefaxtæki INFOTEC 6023 Öflugt, fallegt, einfalt í notkun og ódýrt Þetta nýja tæki hefur yfir að ráða flestum þeim kostum stóru tækjanna, s.s. íslenskur texti á skjám tækjanna, gráskala, 80 númera minni ofl. ofl. - Veröið kemur þér á óvart. Hafið samband við sölumenn okkar í sima 691500 - TÆKNIDEILD n\n9a' Uro'rin beaar Heimilistæki hf Tæknideild, Sætúni 8 SÍMl 6915 00 C StoUUKjfUM,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.