Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 27
2e<H IAM ,íi Sf JDA MORGUNBLAÐIÐ li! .■ * j ...'I i( l Í.tó Mi.ðíl i ‘\'k ? -:r'A FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1992 B 27 ~ ■ SAMÞYKKIMAKA — Samþykki maka þinglýsts eig- anda þarf fyrir sölu og veðsetn- ingu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR — Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD — Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF — Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR — Stim- pilskyld skjðl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. LÁATAKEADIIR ■ LÁNSKJÖR — Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágústog 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig ýmiss sérl- án, svo sem lán til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, lán til meiriháttar end- urnýjunar og endurbóta eða við- byggingar við eldra íbúðarhús- næði, svo og lán til útrýmingar á heiisuspillandi húsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. -v'Ss , Vv-' / HlSBYGGIENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hverjum tíma ’ hjá byggingaryfírvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum — í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skú- lagötu 2. Skilmálar eru þar af- hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. I stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfís- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ FOKHELT — Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mann- virki á lóðinni. 28444 Opið frá kl. 12-14 OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SKRÁ Einstaklingsíb. ÁSVALLAGATA. Ca 30 fm á 2. hæð í nýl. húsi. Laus. TRYGGVAGATA. 40 fm ó 3. hæð. Góð íb. 2ja herb. RÁNARGATA. Ný uppgerð og falleg 53 fm á 1. hæð ásamt 40 fm bílsk. og geymslu. Laus nú þegar. VESTURBERG. Ca 55 fm á 3. hæð. Falleg eign. Bein sala. LAUGAVEGUR. Mjög falleg 40 • fm í nýl. húsi. Einkabílastæði. KRÍUHÓLAR. Endurgerð og fal- leg 55 fm á jarðhæð. Laus. 3ja herb. JÖKLAFOLD. Nýleg og falleg 90 fm á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. veðd. 4,8 millj. V. 8,8 m. LANGAHLÍÐ. Mjög góð 70 fm á 1. hæð ásamt herb. í risi. Góð lán 3,3 millj. áhv. V. 6,0 m. 4ra herb. og stærri HÁTEIGSVEGUR. Mjög falleg 114 fm á 2. hæð. Tvennar sval- ir. Góð lán. V. 9,7 m. OFANLEITI. 130 fm endaíb. á 2. hæð. Bílskýli. Til afh. strax tilb. u. trév., fullmáluð og raf- magn frág. V. 10,5 m. UÓSHEIMAR. Falleg 100 fm á 1. hæð í lyftuh. Getur losnað fljótl. KLEPPSVEGUR. Ca 110 fm á 1. hæð í blokk. Góð eign. FAGRABREKKA - KÓP. Mjög falleg 126 fm endaíb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Góð áhv. lán. V. 8,8 m. HAGAMELUR. Sérstakl. góð 96 fm hæð ásamt 23 fm bílsk. HVASSALEITI. Mjög góð 100 fm nettó á 3. hæð í góðu húsi. Suðursvalir. Frábært útsýni. SKAFTAHLÍÐ. Virðul. 150 fm á 2. hæð. Laus nú þeg- ar. Ekkert áhv. Þarfnast standsetn. Sérhæðir SUNDLAUGAVEGUR. Mjög góð 120 fm á 1. hæö ásamt aukaherb. í kj. og 40 fm bílsk. Raðhús DALHÚS. F.allegt 211 fm fullg. hús. Sala eða skipti á sérhæð. Einbýlishús KLYFJASEL. Fallegt 188 fm timburh. á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. I byggingu VIÐ AFLAGRANDA 11 OG 13 eru risin tvö falleg 210 fm raðhús. Teikn. og uppl. á skrifst. Annað HAFNARSTRÆTI. 60 fm og annað 20 fm skrifsthúsnæði í nýlegu lyftuhúsi rétt við vænt- anl. dómshús. 730 FNI á 2. hæð (efsta) við Krókháis. Mikil lofthæð og miklir mögul. Frábært útsýni. Góð lán áhv. SUMARBÚSTAÐIR í Svarfhóls- skógi og viö Laugarvatn. OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR ÁSÖLUSKRÁ HðSEIGMIR VELTUSUNOI 1 O fi|f|ll SIMI 26444 Ot Daníel Ámason, logg. fast., éF. Helgi Steingrímsson, sölustjóri. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.