Morgunblaðið - 10.05.1992, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.05.1992, Qupperneq 2
2 FRÉTTIR/INNLENT EFNI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1992 Viðræður LÍN og viðskiptabankanna: Engir samningar verið gerðir um fyrirgreiðslu - segir aðstoðarbankastjóri Landsbankans VIÐRÆÐUR hafa átt sér stað að undanförnu á milli sljórn- enda Lánasjóðs íslenskra náms- manna og fulltrúa viðskipta- bankanna um fyrirgpreiðslu við námsmenn ef það ákvæði frum- varpsins um lánasjóðinn verður að lögum að lán verði eingöngu Nýju síma- skránni dreift í vikunni BYRJAÐ verður að dreifa nýju símaskránni í vikunni. Fyrstu sendingamar verða sendar út á land til þess að tryggja að allir fái skrána á svipuðum tíma. Símaskráin í ár verður með svipuðu sniði og í fyrra, aðeins stærri þó. Upplagið er 162.000 eintök. Helsta breytingin er, að sögn Ágústar Geirssonar, rit- stjóra, að letri á símanúmerum hefur verið breytt. Verða nýju töiustafímir opnari, og er þar að leiðandi minni hætta á rugl- ingi. Nýja símáskráin á að taka gildi 23. maí. greidd út eftir að námsmenn hafa skilað vottorði um náms- árangur. Að sögn Brynjólfs Helgasonar, aðstoðarbanka- síjóra Landsbankans, hefur enn enginn samningur verið gerður á milli bankanna og Lánasjóðs- ins um þetta. Brynjólfur sagðist frekar eiga von á að bankarnir tækju þetta að sér en eftir væri að fara ofan í framkvæmd ýmissa atriða, sem m.a. snertu kröfur bankanna um ábyrgðir og lánskjör.^Aúspurður sagði hann að bankamir hefðu ekki gefið neina yfírlýsingu um að þeir væru tilbúnir að taka þetta að sér. Ragnar Önundarson, fram-_ kvæmdastjóri íslandsbanka, segir að þetta sé enn í athugun. „Islands- banki hefur áhuga á málinu,“ sagði hann. Lárus Jónsson, fram- kvæmdastjóri LÍN, vildi ekki tjá sig um gang þessara viðræðna að svo stöddu. Annarri umræðu um lánasjóðs- frumvarpið lauk á Alþingi á fímmtudag og var því vísað til nefndar eftir atkvæðagreiðslu á föstudag. Skv. upplýsingum Morg- unblaðsins er líklegt að þriðja og síðasta umræða hefjist á þriðjudag. Þá munu frekari viðræður á milli bankanna og stjórnenda Lána- sjóðsins vera fyrirhugaðar strax uppúr helginni. Dómsmálaráðuneyti kannar eineltismál: Davíð Oddsson, forsætisráðherra, leggur hornstein að Hjúkr- unarheimilinu Eir við Gagnveg. Til hægri á myndinni er sr. Sigurður H. Guðmundsson, formaður byggingarnefndar. Hornsteinn lagður að nýju hjúkrunarheimili HORNSTEINN var lagður að hjúkrunarheimilinu EIR við Gagn- veg 8.1. föstudag, sem er reist af Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes- kaupstað, Verslunarmannafélagi Reykjavíkur, Samtökum blindra og blindravina, Sjómannadeginum í Reykjavík og Hafn- aiTirði, Sjálfseignarstofnuninni Skjóli og Félagi aðstandenda Alzheimersjúklinga. Er áætlað að fyrsti áfanginn verði tekinn í notkun seint á þessu ári. Hjúkrunarheimilið er 7.135 fermetrar og verður þar rými fyr- ir 120 einstaklinga. Þar áf er sérstök móttökudeild með pláss fyrir 24 aldraða einstaklinga. Móttökudeildin er hönnuð sér- staklega með tilliti til greiningar, skammtímavistunar og endur- hæfingar. Kostnaður við bygg- ingu hjúkrunarheimilisins er áætlaður 833,9 milljónir króna. í tengslum við hjúkrunar- heimilið er ætlunin að reisa hjúkr- unaríbúðir, sem tengjast munu EIR með tengigangi. Alls verða 40 slíkar íbúðir byggðar. Mun EIR veita þeim ákveðna þjónustu en annars munu þeir sem þar dveljast njóta heimahjúkrunar og þjónustu. Breyting á hegningarlögun- um til athugunar á næstunni TILLAGA frá fulltrúum Kvennaathvarfsins um breyt- ingu á hegningarlögum verður tekin til faglegrar athugunar i dómsmálaráðuneytinu á næst- unni og möguleikar kannaðir á að leggja hana eða útgáfu af henni fyrir næsta alþingi. Helgi Daníelsson, yfirlögregluþjónn, segir að eineltismálin séu ein- hver þau erfiðustu sem RLR fái til úrlausnar og segir brýna nauðsyn á að leita leiða til að styrkja konur í slíkri aðstöðu. Tillaga fulltrúa Kvennaat- hvarfsins felur í sér að í stað lög- regluáminningar sem menn fá fyr- ir að leggja aðra í einelti komi grein sem feli í sérjið hægt verði að dæma menn sem gerst hafí brotlegir um slíkt til að láta ekki sjá sig á ákveðnum stöðum eða hafa samband við ákveðna aðila í tiltekinn tíma. Ef þeir ekki sinni þessu sé með skjótum hætti hægt að handtaka þá og láta þá sæta sektum, varðhaldi eða fangelsi. Tillagan var í desember send til umsagnar þeirra aðila í kerfinu sem málið varðar. Umsagnir þess- ara aðila hafa nú allar borist dóms- málaráðuneytinu og verður málið tekið til athugunar á næstu dög- um. Ari Edwald, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, segir að verði tillagan að lögum verði um algera nýjung að ræða i hegningarlögun- um. Helgi Daníelsson segist fagna því að verið sé að leita leiða til að ráða bót á vanda þeirra kvenna sem lagðar séu í einelti. Hann segir að eineltismálin séu einhver þau erfíðustu sem RLR fái til úr- lausnar þar sem hægt sé að leggja fólk í einelti með margvíslegum hætti án þess að nokkurs staðar sé hægt að fá hönd á fest. Helgi leggur í þessu sambandi áherslu á að brýnt sé að styrkja Kvennaathvarfíð þar sem þar fari fram afar merkilegt starf að þess- um málum. Þórir Oddsson, vararannsóknar- Afkoma stærstu sjávarútvegs- fyrirtækjanna hefur versnað veru- lega frá því í upphafi síðasta árs, eins og fram kemur í frétt hér í blaðinu í fyrradag. Forstjórar Granda hf. og Útgerðarfélags Ak- ureyringa hf. nefna aflaminnkun, lækkandi afurðaverð og gengis- hækkun íslensku krónunnar sem ástæður breytingarinnar. Amar Sigurmundsson formaður Samtaka fískvinnslustöðva sagði í samtali við Morgunblaðið að sam- kvæmt nýjum tölum Þjóðhags- stofnunar um þróun útflutnings- verðs á sjávarafurðum hefði verð á útfluttum sjávarafurðum lækkað um tæp 4% frá því í apríl í fyrra. Verðlækkun á saltfíski, sem Sam- tök fískvinnslustöðva meta á 8%, er ekki komin fram í þessum tölum lögreglustjóri ríkisins, segir að ein- eltismálin séu oft og tíðum afar illvíg en mennirnir séu mjög útséð- ir með að sitja um fórnarlömbin þegar enginn sjái til og því sé sönnunarstaðan oft erfíð. Hann segist ekki hafa orðið var við að þessum málum hafi fjölgað á undanfömum árum. Hann segist hins vegar óttast að mikið sé um að sögn Arnars. Ef landfrystur fískur, það er að segja uppistaðan í framleiðslu stóru hraðfrystihúsanna, er tekinn út úr kemur í ljós að hann hefur lækkað um tæp 7% á árinu. Verð- ið á þessum afurðum var í há- marki í apríl til júní á síðasta ári en hefur verið að lækka hægt en bítandi frá því í júlí. Amar sagði að þetta væri vegin verðlækkun á milli tegunda og markaða. Verðið er ekki sundurliðað eftir einstökum tegundum eða mörkuðum en Arnar sagðist telja að lækkunin hefði verið mest á Evrópumarkaði og að af einstökum tegundum væri verðlækkun á ufsa mest. Þá tók Amar það fram að þarna væri um að ræða beina verðlækkun í erlend- um gjaldmiðli.'ekki væri tekið tillit mál sem konur hafí ekki kært vegna ótta um að verða beittar frekara ofbeldi. „Það er með ólíkindum hvað sumar konur era búnar að ganga í gegnum áður en þær kæra og mér segir svo hugur að margar konur búi við óbærilegt ástand án þess að leita ásjár yfirvalda,“ segir Þórir. til þeirra hækkana sem þurft hefðu að koma til að verðið héldi í við almennar verðhækkanir. Arnar sagði að þrátt fyrir að verðbólgan hefði hjaðnað mikið á þjóðarsáttartímanum hefði hún verið mun hærri en í helstu við- skiptalöndum okkar. Því hefði raungengi íslensku krónunnar hækkað, það réðist af mismunandi breytingum á innlendri verðbólgu og kostnaðarhækkunum og verð- bólgu í viðskiptalöndunum, og væri nú 6% hærra en í við upphaf þjóðarsáttarsamninga. Arnar sagði að raungengið hefði ekki breyst frá því í júní síðastliðinum því verðlagsbreytingar hefðu verið svipaðar og hjá öðrum þjónum. Með nýjum kjarasamningum væri stefnt að því að innlend verðbólga og kostnaðarhækkanir yrðu næstu tíu mánuði lægri en í viðskiptalönd- unum. Ef það gengi eftir myndi raungengið lækka um 2-2'/2% og þannig myndi gengið smám saman leiðréttast. Yerð á landfrystum fiski hef- ur lækkað um 7% á einu ári VERÐ á landfrystum fiski hefur lækkað um tæp 7% á einu ári, að sögn Arnar Sigurmundssonar formanns Samtaka fískvinnslu- stöðva. Raungengi íslenskú krónunnar hefur haldist stöðugt þenn- an tíma en frá upphafi þjóðarsáttarsamninga hefur það lækkað um 6%, að sögn Arnars. Ekki lengur fjarlæg hugsun að sjá íslenska aðila í útgerð erlendis ►Rætt við Pál Gíslason fram- kvæmdastjóra Icecon./lO Havel einn í heiminum ►Ævintýrið um skáldprinsinn sem vildi færa landi sínu auð og siðgæði var of gott til að vera rétt. Vaclav Havel, forseti Tékkóslóvak- íu, nýtur enn vinsælda, en forseta- embættið hefur breytt honum, segja vinimir./14 Flækingar á flugi ► Um 100 fuglategundir fiækjast. hingað á ári hveiju og er þá ekki átt við þá fugla sem verpa hér. Margir hvetjireru árvissir gestir en um 20% þeirra hafa aðeins sést einu sinni frá því menn fóm að skrá slíka gesti./16 Hvellurinn mikli og upphaf alheimsins ►Uppgötvanir COBE-rannsókna- hnattarins renna stoðum undir kenningar um sprenginguna, sem 61 af sér efnið, rúmið og tímann./ 18 Bheimili/ FASTEIGNIR ► l-32 íbúðir aldraðra ►Ármannsfell er að hefja smíði stórbyggingar fyrir aldraða í hjarta Kópavogs./18 ífimbulkulda hafískrumlunnar ►Einstæð frásögn og myndir af ferð þeirra Árna Johnsen alþingis- manns og Ragnars Axelssonar ljósmyndara á ísbjamarslóðir aust- ur af Grænlandi./l Kyntákn hverfur af sviðinu ►Svipmynd af leikkonunni Marlene Dietrich./ll Verstöðin ísland ►Rætt við kvikmyndagerðar- mennina Erlend Sveinsson, Sigurð Sverri Pálsson og Þórarinn Guðna- son um gerð umfangsmestu heim- ildarmyndar hérlendis./12 Athvarf norðlægrar menningar ►Víkingafélagið, sem sinnir ís- lenskum fræðum í Bretlandi, er orðið hundrað ára, og hér segir frá starfsemi þess og sögu./14 Af spjöldum glæpa- sögunnar ►Thomas E. Ketchum var frábær skytta, en bráðlyndur. Hann þótti hugmyndasnauður í aðferðafræð- inni oglöggæslumenn áttu því auðvelt með að hafa upp á honum þegar þeim varð ljóst að hann rændi gjarnan sömu lestirnar aftur og aftur á sama staðnum./20 ► FASTIR ÞÆTTÍR Fréttir 1/2/4/6/bak Leiðari 20 Helgispjall • 20 Reykjavíkurbréf 20 Minningar 22-24 íþróttir 34 Útvarp/sjónvarp 36 Gárur 39 Mannlífsstr. 8c Dægurtónlist 18c Kvikmyndir Fólk I fréttum Myndasögur Brids Stjðmuspá Skák Bíó/dans Bréf til blaðsins Velvakandi Samsafnið INNLENDAR FRÉTTIR- 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR; 1-4 19e 22c 24c 24c 24c 24c 25c 28c 28c 30c

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.