Morgunblaðið - 10.05.1992, Síða 24
ffrgwtMafrife
ATVINNU/RAÐ-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
ATVINNU/I /<::>/ ÝSINGAR
Kennarar
Lausarstöðurvið grunnskóla íVestfjarðaum-
dæmi. Umsóknarfrestur til 1. júní nk.:
Skólastjórastöður við eftirtalda skóla:
Grunnskólann í Rauðasandshreppi.
Grunnskólann á Þingeyri.
Grunnskóla Mýrahrepps.
Stöður grunnskólakennara við eftirtalda
skóla:
Grunnskólann Rauðasandshreppi.
Héraðsskólann Núpi.
Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður
grunnskólakennara framlengist til 24. maí nk.
Grunnskólann á ísafirði - meðal kennslu-
greina stærðfræði í 8.-10. bekk, tónmennt,
sérkennsla, almenn kennsla í 1.-7. bekk.
Grunnskólann í Bolungarvík.
Reykhólaskóla - meðal annars kennsla í útibúi.
Grunnskólann á Patreksfirði.
Grunnskólann á Bíldudal.
Grunnskólann á Þingeyri.
Grunnskóla Mýrarhrepps.
Grunnskóla Mosvallahrepps.
Grunnskólann Flateyri.
Grunnskólannn Suðureyri.
Grunnskólann Súðavík.
Grunnskólann Drangsnesi.
Grunnskólann Hólmavík - meðal kennslugreina
sérkennsla, tungumál, íþróttir, heimilisfræði,
handmennt, myndmennt og tónmennt.
Grunnskólann á Broddanesi - 2/3 staða.
Grunnskólann á Borðeyri.
Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi
skóla, sem gefur nánari upplýsingar.
Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis.
Kennarar
Lausar stöður við grunnskóla í Suðurlands-
umdæmi. Umsóknarfrestur til 6. júní nk.
Stöður kennara við Grunnskóla Austur-Eyja-
fjallahrepps, Austur-Landeyjahrepps og
Vestur-Landeyjahrepps, Grunnskólann Hellu
- meðal kennslugreina almenn kennsla og
íþróttir.
Grunnskólann Þorlákshöfn - meðal kennslu-
greina handmennt.
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn-
arastöður framlengist til 24. maí nk.
Við Barnaskóla Vestmannaeyja - meðal
kennslugreina íþróttir, líffræði, eðlisfræði,
danska.
Hamarsskóla, Vestmannaeyjum - meðal
kennslugreina eðlisfræði, enska, danska.
Ketilsstaðaskóla, Kirkjubæjarskóla, Grunn-
skólann Hvolsvelli - meðal kennslugreina
smíðar og hannyrðir.
Grunnskóla Djúpárhrepps í Þykkvabæ,
Barnaskólann Eyrarbakka, Grunnskólann
Stokkseyri - meðal kennslugreina mynd- og
handmennt, tónmennt.
Sólvallaskóla á Selfossi - meðal kennslu-
greina íþróttir.
Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi
skóla, sem gefur nánari upplýsingar.
Fræðslustjóri Suðurlandsumdæmis.
Kennarar
Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður
við grunnskóla í Norðurlandsumdæmi vestra
framlengist til 24. maí nk.
Stöður grunnskólakennara við:
Grunnskóla Siglufjarðar: Almenn kennsla,
íþróttir pilta og hannyrðir.
Barnaskóla Sauðárkróks: Tónmennt.
Gagnfræðaskóla Sauðárkróks: Mynd-
mennt, handmennt, sérkennsla við sérdeild.
Barnaskóla Staðarhrepps, V.-Hún: Almenn
kennsla.
Laugarbakkaskóla: Almenn kennsla, íþróttir,
stærðfræði, enska, handmennt og heimilis-
fræði.
Grunnskólann Hvammstanga: Yngri barna
kennsla og íþróttir.
Vesturhópsskóla: Almenn kennsla og
kennsla yngri barna.
Húnavallaskóla: Sérkennsla við sérdeild.
Grunnskólann Blönduósi: íslenska, danska,
íþróttir, tónmennt, smíðar, sérkennsla.
Höfðaskóla, Skagaströnd: Almenn kennsla,
kennsla yngri barna og sérkennsla.
Steinsstaðaskóla: Kennsla yngri barna,
mynd- og handmennt.
Grunnskólann, Hofsósi: Mynd- og hand-
mennt, íþróttir og erlend tungumál.
Sólgarðaskóla, Fljótum: Almenn kennsla.
Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi
skóla, sem gefur nánari upplýsingar.
Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra.
Kennarar
Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður
við grunnskóla í Reykjanesumdæmi fram-
legnist til 24. maí.
Kársnesskóli, Kópavogi: Almenn kennsla.
Mýrarhúsaskóli, Seltjarnanesi: Almenn
kennsla, sérkennsla, heimilisfræði.
Valhúsaskóli, Seltjarnarnesi: Heimilisfræði.
Garðaskóli, Garðabæ: Myndmennt.
Víðistaðaskóli, Hafnarfirði: Tónmennt.
Öldutúnsskóli, Hafnarfirði: Sérkennsla.
Álftanesskóli, Bessastaðahreppi:
Almenn kennsla.
Varmárskóli, Mosfellsbæ: Myndmennt.
Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ:
Smíði, danska.
Myllubakkaskóli, Keflavtk:
Almenn kennsla, sérkennsla í sérdeild.
Grunnskóli Grindavíkur: Mynd- og hand-
mennt, íþróttir, tónmennt, tölvukennsla, al-
menn kennsla í 8.-10. bekk.
Grunnskóli Njarðvíkur: Myndmennt.
Grunnskólinn í Sandgerði: Almenn kennsla,
sérkennsla.
Gerðaskóli, Garði: Almenn kennsla, sér-
kennsla, heimilisfræði, enska.
Stóru-Vogaskóli, Vatnsleysustr: Mynd- og
handmennt.
Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi
skóla, sem gefur nánari upplýsingar.
Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis.
Kennarar
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenna-
rastöður við grunnskóla Vesturlandsum-
dæmis framlegnist til 24. maí nk.
Brekkubæjarskóli, Akranesi: Sérkennsla við
sérdeild.
Grundaskóli, Akranesi: Almenn kennsla.
Heiðarskóli: Heimilisfræði, handmennt.
Grunnskólinn Hellissandi: íþróttir, kennsla
yngri barna.
Grunnskólinn Grundarfirði: Bekkjarkennsla
í 4.-7. bekk, enska, íþróttir, mynd- og hand-
mennt, líffræði og heimilisfræði.
Laugaskóli Dalasýslu.
Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi
skóla, sem gefur nánari upplýsingar.
FræðslustjóriVesturlandsumdæmis.
Kennarar
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenna-
rastöður við grunnskóla í Norðurlandsum-
dæmi eystra framlengist til 24. maí nk.
Grunnskóli Grímseyjar: Almenn kennsla.
Barnaskóli Ólafsfjarðar: Kennsla yngri
barna, mynd- og handmennt.
Grunnskóli Hríseyjar: Almenn kennsla,
íþróttir, handmennt.
Árskógarskóli: Kennsla yngri barna og
myndmennt.
Þelamerkurskóli: Kennsla yngri barna.
Barnaskóli Akureyri: Almenn kennsla,
íþróttir stúlkna, heimilisfræði.
Glerárskóli: Almenn kennsla, heimilisfræði,
smíðar, myndmennt, raungreinar.
Oddeyrarskóli: Heimilisfræði, smíðar.
Síðuskóli: Danska, myndmennt, heimilis-
fræði, sérkennsla, íslenska, yngri barna
kennsla.
Bröttuhli'ðarskóli: Sérkennsla..
Þjálfunarskólinn: Sérkennsla.
Gagnfræðaskóli Akureyrar: Almenn
kennsla, sérkennsla, íþróttir, smíðar.
Grenivíkurskóli: Almenn kennsla.
Litlulaugaskóli: Almenn kennsla.
Barnaskóli Húsavíkur: Almenn kennsla,
mynd- og handmennt.
Lundur, Öxarfirði: Almenn kennsla.
Grunnskóli Presthólahrepps: Almenn
kennsla.
Grunnskólinn Raufarhöfn: íþróttir, almenn
kennsla.
Grunnskóli Svalbarðshrepps: Almenn
kennsla.
Grunnskólinn Þórshöfn: Almenn kennsla.
Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi
skóla, sem gefur nánari upplýsingar.
Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra.
Hárgreiðslusveinar
óskast í heilsdags- eða hlutastarf.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „M - 10302“.