Morgunblaðið - 10.05.1992, Síða 37

Morgunblaðið - 10.05.1992, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIUVARP SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1992 37 SUI N N IUI DAGI U IR 1 ■ O IV 1AÍ SJONVARP / MORGUNN (t 0. STOÐ2 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 1.30 12.00 1 2.30 13.00 13.30 9.00 ► Nellý.Teikni- 9.45 ► Þrírlitlirdraugar. Nýrteiknimynda- 11.00 ► Lög- 11.30 ► 12.00 ► Eðal- 12.30 ► Art Pepper. Endurtekinn 13.35 ►Mörk myndumfílastelpu. flokkur um þrjá litla drauga sem eru óskap- regluhundur- Ævintýrahöll- tónar. Tónlist- þáttur um manninn og tónlist hans. vikunnar. End- 9.05 ► Maja býfluga. lega myrkfælnir. inn Kelly.(1:26 in (1:8). Leik- arþáttur. Þátturinn var áður á dagskrá Stöðv- urtekinn. Teiknimynd. 10.10 ► Sögurúr Andabæ.Teiknimynd 11.25 ► Kalli innframhalds- ar 2 í júní á síðastliðnu ári. 13.55 ► 9.30 ► Dýrasögur. meðíslensku tali. kanína og fé- myndafl. fyrir ítalski boltinn. Myndaflokkur. 10.35 ► Soffía og Virginía. Teiknimyndafl. lagar. börn ogungl. Bein útsending. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 TF 17.20 ► Setningar- 18.00 ► 18.30 ► Sum- hátíð Rúrek '92. Upp- Babar(3:10). arbáturinn. taka frá setningarhátíð Kanadískur (3:3). Segirfrá djasshátíðarinnar. myndafiokkur litlum dreng. 17.50 ► Sunnudags- um fílakonung- 18.55 ► Tákn- hugvekja. inn Babar. málsfréttir. 19.00 ►- Bernskubrek Tomma og Jenna. (1:13). Teiknimynda- flokkur. (t 0 STOD2 13.55 ► ítalski boltinn. Framhald. Mögulegter að áhorfendurfái að sjá AC Milan vinna ítalska meistaratitlinn í knattspyrnu. Liðið þarf aðeins eitt stig til að tryggja sér titilinn, en Juventus er eina liðið sem getur náð Milano að stigum. Napólí er í þriðja sæti, en liðið hefur átt góða leiki í vetur. 15.50 ► NBA-körfuboltinn. Fylgstverður með leik Detroit Pistons og New York Knicks í þandarisku úrvalsdeildinni. Búast má við hörku baráttu í úrslitakeppninni, þar sem New York Knicks, lið Pat Riley sýnir sínar sterku hliöar. 17.00 ► Van Gogh. Heimildar- myndaflokkur um ævi og list Vinc- ents Van Gogh en tæplega 102 ár eru liðin síðan þessi stórbrotni lista- maður tók eigið líf. Þættirnir eru fjór- ir. Voru áðurá dagskrá 1990. 18.00 ► 60 minútur. Marg- verðlaunaður fréttaskýringa- þáttur. 18.50 ► Kalli kanína og félagar. Teiknim. 19.00 ► Dúndur Denni. Hörku andar- ungi í ævintýrum. 19.19 ► 19:19. svn TILRAUNAÚTSENDINQ 17.00 ► Skýjaklúfar (Skyscrapers) (3:5). Fjallað er um listina við að þyggja skýjaklúfa nútímans. Hún er ekki ný af nálinni því þessi byggingar- tækni hefurverið í stöðugri þróun síðaná 14. öld. 18.00 ► Óbyggðir Ástralíu (Bush Tucker Man) (1:5). í þessari nýju þáttaröð er slegist í ferð með Les Hiddens sem kynnir áhorfendum óbyggðir Ástralíu á óvenjulegan hátt. 19.00 ► Dag- skrárlok. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 a 19.30 ►- Vistaskipti (7:25). Banda- riskurgaman- myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Gangur lífsins (Life GoesOn)(3:22). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú þörn þeirra sem styðja hvert annað í blíöu og stríðu. Bill Smitrovich, Patti Lupone. 21.25 ► Aégað gæta bróður mfns? 2. þáttur: Útíóviss- una. Fjallaðverðurum þáhópaflóttam.sem hingað hafa komið. 22.05 ► 27 bómullar- hlöss. Bandarísk sjón- varpsmynd byggð á leik- riti eftir Tennessee Will- iams. Aðalhlutverk: Lesl- eyAnnWarren og fl. 22.50 ► Emmyverðlaun. Upptaka frá afhendingu verð- launanna sem eru veitt fyrir framúrskarandi sjónvarpsefni. Athöfnin fór fram í New York í nóvember síðastliðnum. 24.00 23.40 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. (t STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Klassapíur (Golden Girls) (24:26). Hressar konur á besta aldri sem leigja saman húsá Flórída. 20.25 ► Heima er best (Homefront) (11:13). Sagan gerist eftir að hermenn koma heim úrstríði. Sagt erfrá lífi fjölskyldna þeirra. 21.15 ► Aspei og félagar(2:7).Gestir Aspels eru Annie Lennox, Ruþy Wax og Will Carling. 21.55 ► í blindri trú (Blind Faith). Sannsöguleg fram- haldsmynd byggð á samnefndri metsölubók Joe McGin- ness. Hamingjan erfallvölt eins og Roger Marshall og drengirnirhansfáað reyna þegareiginkona Rogersog þamsmóðir lætur Iffið í fólskulegri árás. Seinni hlutinn er á dagskrá annað kvöld. Sjá kynningu i dagskr.blaði. 23.25 ► Óvænt örlög. (Outrageous Fortune). Þegar maður nokkur hverfur í sprengingu standa eftir tvær konur sem áttu i ástarsambandi við hann. Maltin's og Myndb.handb. gefa Bönnuð börnum. 1.00 ► Dagskráriok. STJARNAN FM 102,2 9.00 Toggi Magg. 11.00 Samkoma frá Veginum kristið samfélag. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 14.00 Samkoma frá Orði lífsins kristilegt starf. 16.30 Samkoma Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænasfundir kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan kl. 9.00— 24.00, s. 675320. BYLGJAN FM.98,9 8.00 í býtið á sunnudegi. Björn ÞófSigurðsson. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Fréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 14.00 Perluvinir fjölskyldunnar. Skemmtiþáttur I umsjón Sigmundar Ernis Rúnarssonar. Magnús Kjartansson sér um hljómsveit þáttarins. Stjóm útsendingar er í höndum Sigurðar Hlöðversson- ar. Fréttir kl. 15. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17. 18.00 Páll Oskar Hjálmtýsson. 19.09 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 13.00 Ryksugan á fullu. Jóhann Jóhannsson. 16.00 Vinsæidalisti (slands. Endurtekið frá sl. föstu- degi. • 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Oskalagasíminn 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Inn I nóttina. Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Karl Lúðvíksson. 17.00 Vilhelm Gunnarsson. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 22.00 Inga Gunnarsdóttir. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. örvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 Úr iðrum. Umsjón: Halldór Harðarson, Krist- ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess. 1.00 Dagskrárlok. Aðalstöðin: „Mæðradagsmorguninn minnir mig á...“ ■■■■ Mæðradagurinn er í hugum margra merkilegur fyrir -< /\ 00 margra hluta sakir. Þó einkum fyrir það að á þessum degi hugsa allir vel til móður sinnar, færa henni blóm eða sýna henni á einhvem hátt hug sinn. í tilefni dagsins verður á dagskrá aðalstöðvarinnar tveggja klukkustunda langur þáttur, „Mæðradags- morgun minnir mig á...“ í umsjón Ingibjargar Gunnarsdóttur og Olafs Þórðarsonar. Fjalla þau um mæður á ýmsan hátt; rætt verður við verðandi móður og margra bama mæður, leikin mæðralög, rætt við böm um móður sína og sitthvað fleira. íþróttakennari vill taka að sér sundkennslu úti á landi. Lysthafendur sendi auglýsinga- deild Mbl. nafn og símanúmer merkt: „Vornámskeið - 9684“. I.O.O.F. 10 == 1735117 = Lokaf. I.O.O.F. 3 - 17451119 - Lf Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður f Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánudagskvöldiö 11. maf kl. 20.30. Gísli Arnkelsson sér um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Sunnudagaskóli í dag kl. 14.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Anna og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Hermannavfgsla. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00: Heimilasambandið. Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Somhjálp Almenn samkoma í í Þríbúðum Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Fjöl- breyttur söngur. Samhjálparkór- inn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óladóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, simi 14606 Dagsferðir sunnud. 10. maí Kl. 10.30 Fjallganga nr. 1: Búrfell í Grímsnesi (536 m). Kl. 10.30. Um Djúpagrafning að Sogsbrú. Miðvikud. 13. maíkl. 20.00 Kvöidganga. Fimmtud. 14. maíkl. 20.30. Kynning á ferðum sumarsins og upplýsingar um útbúnað og fleira, sem tengist ferðunum verður á Hallveigarstíg 1. Allir velkomnir. Um næstu helgi: 15.-17. maí Básar á Goðalandi. 15.-17. maí Eyjafjallajökull. Dagsferðir sunnud. 17. maí. Kl. 10.30 Kirkjuganga 10. áfangi. Kl. 12.00 Hjólreiðaferö. Sjáumst. Útivist. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Fjölskyldusamvera kl. 11.00. Vakningasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Raeðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hvftasunnuklrkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Nýja postula- kirkjan íslandi, Háaleitisbraut 58-60 (2.h.) Nýja postulakirkjan Islandi Ármúla 23, 2.h., 108 Reykjavík. Guðsþjónusta verður sunnudag- inn 10. maí kl. 11.00. Ritningarorð: Ég og faðirinn erum eitt (Jóh. 10.30). Verið velkomin. Safnaðarprestur. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. VEGURINN Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Björn Ingi Stefánsson prédikar. Almenn samkoma kl. 16.30. Högni Valsson predikar. Almenn samkoma kl. 20.30. Hafliði Kristinsson, forstöðu maður Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu predikar. Miðvikudagur 6. maí kl. 18.00. Séra Halldór S. Gröndal verðui með biblíulestur. Altir velkomnir. „Mikill er Guð og mjög vegsamlegur". Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. KFUK KFUM Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Upphafsorð og bæn: Hulda Björg Jónasdóttir. Ræðumaður: Gunnar J. Gunn- arsson. Allir velkomnir. / FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533 Raðganga 1992 Kjalarnes - Hvalfjörður Sunnudaginn 10. maí verður genginn annar áfangi i rað- göngunni til Borgarness. 1. Kl. 10.30 Tindstaðafjall við Esju Gengið á Tindstaðahnjúk (814 m). Lagt verður upp frá Miðdal v/Kerlingargil og niður við Grjót- dal. 2. Kl. 13.00 Saurbær - Hvalfjarðareyri Leiðin liggurfrá Saurbæ á Kjalar- nesi (þar sem göngunni lauk síðast) og að Hvalfjaröareyri. Hvalfjarðareyri er paradís steinaskoðara en auk þess má alltaf finna líf í fjöru. Verð kr. 1.000,-. Spurning: Hvað eru elstu berg- lög Esju gömul? Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Raðganga 1 frá 26. aprfl verður endurtekin laugardaginn 16. maf. Kvöldgöngu 13. maf verður frestað til fimmtudags 14. maf, en þá verður sólarlagsganga á Seltjarnarnesi/við Seltjörn og Suðurnes. Síðasta myndakvöld vetrarins verður i Norræna húsinu mið- vikudaginn 13. maí kl. 20.30. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉIAG ÍSIANDS *>LDUGÖTU3S:11798 19533 Opiðhús í IMorræna húsinu Sfðasta myndakvöld vetrarins Efni: Árbók Ferðafélagsins 1992 og árbókarferðin kynnt í máli og myndum. Nokkrar aðrar ferðir verða einnig kynntar. Eftir kaffihlé: Hornstrandamynd Osvalds Knudsens (33 mín). Merkileg heimildarmynd um horfna tíð. Kaffi í hléi. Aðgangur kr. 200,- Félagsmenn komið og takið gesti með. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.