Morgunblaðið - 16.05.1992, Side 35

Morgunblaðið - 16.05.1992, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992 35 iíltóáur r a morgtrn ÁSKIRKJA: Messa kl. 14 á veg- um Átthagafélags Sléttuhrepps. Matthildur Guðmundsdóttir prédikar. Kór Átthagafélags Sléttuhrepps syngur. Sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Arna, Gunnar og Sigur- jón. Guðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur Ingibjörg Marteinsdóttir. Tríó nemenda úr Tónlistarskól- anum í Reykjavík: Kristín Lárus- dóttir, selló, Hrafnhildur Atla- dóttir, fiðla, Halla Stefánsdóttir, fiðla. Messukaffi Seyðfirðinga eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Kl. 10.30. Prestsvígsla. Biskup íslands, herra Olafur Skúlason, vígir eftirtalda kandidata í guðfræði: Hannes Björnsson til Patreks- fjarðarprestakalls í Barða- strandarprófastsdæmi, Sigríði Óladóttur til Hólmavíkurpresta- kalls í Húnavatnsprófastsdæmi og dr. Sigurjón Árna Eyjólfsson sem aðstoðarprest í Bústaða- prestakalli í Reykjavíkurpróf- astsdæmi vestra. Vígsluvottar sr. Andrés Ólafsson fyrrum pró- fastur á Hólmavík, sr. Guðmundur Óskar Ólafsson, Reykjavík, sr. Pálmi Matthías- son, Reykjavík, og sr. Sigfús J. Árnason, Hofi, Vopnafirði, sem lýsir vígslu. Altarisþjónustu ann- ast sr. Jakob Á. Hjálmarsson dómkirkjuprestur. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Miðvikudag kl. 12.10. Hádegisbænir í kirkjunni. Léttur málsverður á kirkjuloftinu og kl. 13.30—16.30: Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestursr. Guð- mundur Guðmundsson. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. (ath. breyttan messutíma). Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Þriðjudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrir- bænir, altarisganga og léttur hádegisverður. Biblíulestur og kirkjukaffi kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Miðvikudag: Aðalsafnaðar- fundur Hallgrímskirkju kl. 20.30 í safnaðarsal. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Mánu- dag: Biblíulestur kl. 21.00. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðni Gunnarsson. Kór Langholts- kirkju (hópur I) syngur. Organ- isti Jón Stefánsson. Tónlistar- flutningur í guðsþjónustunni helgaður minningu dr. Róberts Guðspjall dagsins: Jóh. 16.: Sending heilags anda. A. Ottóssonar. Aftansöngur virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kristni- boðsdagur í Laugarneskirkju. Messa kl. 11. Altarisganga. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédikar og sóknarprestur þjón- ar fyrir altari. Laufey Geirlaugs- dóttir syngur einsöng. Organisti Ronald Turner. Börn, sem koma með foreldrum sínum til messu í sumar, fá tækifæri til að fara í safnaðarheimilið meðan á prédikun stendur og hlusta -þar á sögur og leika sér. Að messu lokinni verður sýning á munum og myndum frá Kenýu og boðið upp á kaffi. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Einars Eyjólfsson- ar. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Bæna- messa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Mið- vikudag: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Samkoma kl. 20.30 á vegum Seltjarnarnes- kirkju og sönghópsins „Án skil- yrða“ undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar. Söngur, prédik- un, fyrirbænir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Organisti Daníel Jónasson. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jón- asson. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. FELLA- og Hólakirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organ- isti Guðný M. Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11 í Félaga- smiðstöðinni Fjörgyn. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Vigfús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. Sóknarprestur. KÁRSNESPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molakaffi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprest- ur. ÓHÁÐl söfnuðurinn: Guðsþjón- usta kl. 11. Safnaðarprestur. FRÍKIRKJAN í Rvík.: Guðsþjón- usta kl. 14. Samverustund með sjálfboðaliðum næturvöku að guðsþjónustunni lokinni. Mið- vikudag 20. maí morgunandakt kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 14. Börn syngja og sýna helgileik. Anna Marid og Daniel stjórna. Kl. 20 er þjóðhátíðarfagnaður Norð- manna Per Landrö flytur há- tíðarræðu á norsku. Veitingar. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardagur: Messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Laugardag: Messa kl. 14. Fimmtudag: messa kl. 19.30 og aðra rúm- helga daga kl. 18.30. KFUM/KFUK: Samkoma í kristniboðssalnum kl. 20.30 í umsjá „Samtaka um kristna boðun meðal gyðinga" kl. 20.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn sarhkoma kl. 16.30 í umsjá Samhjálpar. VEGURINN: Fjölskyldusamvera kl. 11 og almennar samkomur kl. 16.30 og kl. 20.30. Linda Beling prédikar og þjónar. Nk. miðvikudag Biblíulestur. Sr. Halldór S. Gröndal. MOSFELLSPREST AKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Að lokinni messu verður aðal- safnaðarfundur í safnaðar- heimilinu Þverholti 3. Kaffiveit- ingar. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 14. Fundur í Æskulýðsfélaginu nk. þriðju- dagskvöld í Kirkjulundi kl. 20. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sr. Sigurður Helgi Guðmunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. 25- ára fermingarbörn taka þátt í messunni og ætla síðan að koma saman í veitingahúsinu Skútunni. Organisti Helgi Braga- son. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Fermingarhópar 40 og 50 ára taka þátt í guðsþjónustunni. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA ST. Jósefsspítaia: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Fundur nk. mánudag kl. 20.30 fundur í Systra- og bræðr- afélag, Keflavíkurkirkju. KAÞOLSKA kapellan Keflavík: Messa kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Að henni lokinni verður aðalsafnaðarfundur í safnaðar- heimilinu. Sóknarnefnd. NLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRAN ESKIRKJ A: Messa kl. 14. 50 ára fermingarbörn taka þátt í messunni. Nk. fimmtudag: fyrirbænamessa kl. 18.30. Beð- ið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jóns- son. Minning: * Agústa Ebeneser- dóttir, Isafirði Fædd 29. ágúst 1915 Dáin 6. maí 1992 Þó að engill dauðans hafi svarta vængi séða með augum lifenda er allt eins víst að þeir séu úr tandur- hvítri perlumóður frá öðru sjónar- horni. Hinum megin við okkar dimma dal er sagt að bíði grænar grundir þar sem við fáum að hvfl- ast og vötn þar sem við megum næðis njóta og ef einhver á skilið umbun í öðru lífi, þá er Gústa áreið- anlega framarlega í þeim hópi. ERFIDRYKKJUR Perlan á Öskjuhlíð sími 620200 Sérfræðingar í blómaskreytingum vió öll tækifæri Skólavörðustíg 12 á horni Bergstaðastrætis sími 19090 Það er ekki heiglum hent að reyna að gera mannsævi skil með fáum og fátæklegum orðum, hvað þá rúmlega sjötíu ára erfiði sem ekki var launað neinum heiðurs- merkjum eða titilum. Að alast upp í bæ eins og ísafirði og eiga að konu eins og Gústu eni forréttindi sem ekki eru öllum gefin. Að ferð- ast til baka í huganum kveikir minningar um alúð, skilning og hlýju, angan af pönnukökum og nýlöguðu kaffí. Þótt efnin hafi oft verið rýr og húsakostur þröngur í byrjun búskapar Gústu og Láka var heimilið hlýtt, hreint og notalegt. Sumt fólk þarf ekki stór hús til að nægt pláss sé fyrir alla. Það getur verið erfitt fyrir okkur sem lifum í dag, að skilja lífsbar- áttu Gústu og samferðafólks henn- ar við að komast af í hörðum heimi, koma börnunum á legg og sjá til þess að allir hafi nóg að bíta og brenna, þar sem lífsþægindi og munaður nútímamannsins voru óþekkt hugtök, þar sem fólk lærði að lifa við þröngan kost en gat samt horft á afkomendur sína stolt og beint í baki. Þetta er fólkið sem við eigum allsnægtirnar að þakka, þetta er fólkið sem með hörðum höndum byggði ísland. Þegar börn Gústu og Láka uxu úr grasi og eignuðust eigin fjöl- skyldu hélt heimili þeirra hjóna samt áfram að vera miðpunktur alls. Þangað fóru barnabörnin í skólafrímínútum og þar beið þeirra mjólk og te, smurt brauð og heitir snúðar úr Gamla bakaríinu. Hinir eldri komu líka, drukku kaffi og ræddu málin af ákefð og heimilið iðaði af athafnasemi og fjöri. Á stórhátíðum söfnuðust svo allir saman og héldu hátíð. Það er ekki að undra að í huga okkar afkömend- anna eigi heimili þeirra Gústu og Láka sál, hvort sem það stóð við Pólgötu, Fjarðarstræti eða Brunn- götu. Þessari stuttu kveðju er hvorki ætlað að vera æviágrip eða úttekt á lífi Gústu, heldur örstutt minning- arbrot og þakkarkveðja t.il konu sem hefur verið svo mikilvæg í lífi okkar og tilveru. Megi hún hvíla í friði. Minning hennar mun lifa björt í huga okkar alla ævi. Þórir, Elva, Siggi, Stefán Þór og Magnea. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, BJÖRN GUÐNASON byggingameistari, Hólavegi 22, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju mánudaginn 18. maí kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á að láta Sjúkrahús Skagfirðinga njóta þess. Margrét Guðvinsdóttir, Óskar Guðvin Björnsson, Erla Kjartansdóttir, Lovísa Birna Björnsdóttir, Vigfús Vigfússon, Guðni Ragnar Björnsson, Anna Marie Stefánsdóttir, Björn Jóhann Björnsson, Edda Traustadóttir og barnabörn. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÞORBJÖRG ÞÓRHALLSDÓTTIR, Skeiðarvogi 89, Reykjavfk, andaðist á hjartadeild Landspítalans aðfaranótt 15. maí. Jón Kristinn Arason, Þórhaliur Arason, Sveinn Arason, Arnþór Óli Arason, Atli Arason, Anna Björg Aradóttir, Halldór Arason, Nanna Huld Aradóttir, og barnabörn. Sigrún Kristinsdóttir, Rannveig Tómasdóttir, Jóna Möller, Guðný Eiríksdóttir, Þorleifur Magnússon, Helga Ólafsdóttir, Pétur Ingólfsson, Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritsfjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn- arstræti 85, Akureyri. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmæl- isfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.