Morgunblaðið - 31.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.05.1992, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Oia/uwu; DAGBOK SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1992 A I"P| \ f^er sunnudagur 31. mai, sem er 152. dagur ársins 1992. ÁrdegisflóðíReykjavíkkl. 5.32 og síðdegisflóð kl. 17.55. Fjara kl. 11.43. Sólarupprás í Rvík kl. 3.24 og sólarlag kl. 23.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 12.48. (Almanak Háskóla íslands). Því að miskunn þín nær til himna og trúfesti þín til skýjanna. (Salm. 57,11). ÁRNAÐ HEILLA Vélsleðakappar á Mýrdalsjökli um miðjan maimánuð. Morgunblaðið/RAX 7Hára afmæli. í dag, I O sunnudaginn 31. maí, er sjötugur Kristmundur Gíslason bifreiðasljóri frá ísafirði, nú Kirkjulundi 6 í Garðabæ. 7f\ára afmæli. 1. júní, nk. I U mánudag, er sjötugur Ástvaldur Stefánsson, mál- arameistari, Ásenda 10, Rvík. Kona hans er Guðrún G. Jónsdóttir kennari. Þau taka á móti gestum í Skip- holti 70 kl. 16-19, í dag, sunnudaginn 31. maí. pT /\ára afmæli. Á morgun, Ovl mánudag, er fimm- tugur Hans B. Guðmunds- son, húsasmíðameistari, Aðallandi 4, Rvík. Kona hans er Steinunn Njálsdóttir. Þau taka á móti gestum í sal Meistarasambands bygginga- manna, Skipholti 70, kl. 20-23 á afmælisdaginn. MINNINGARSPJOLD MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjóm s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. FRÉTTIR/MANNAMÓT FRETTIR I DAG er alþjóðlegi barna- dagurinn. í dag hefst „rúm- helga vikan“. - Vikan fyrir hvítasunnu. Nafnskýring óviss, en líklega andstæða við helgu viku segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Á morgun, mánudag, kviknar nýtt tungl. GERÐUBERG. Félagsstarf aldraðra. Mánudag kl. 9 hár- greiðslu- og fótaaðgerðatími, leikfimi kl. 11. Eftir hádegi koma í heimsókn eldri borgar- ar í Keflavík. Tónlistarkynn- ing kl. 14.15. Lára Rafnsdótt- ir fiðla, Ingibjörg Marteins- dóttir söngkona og trompet- leikari Eiríkur Ö. Pálsson. Kynnir Sig. Bjömsson. Kaffi- veitingar. KVENNAHLAUPIÐ. Kven- félagskonur í Kópavogi halda gönguæfingu mánudagskvöld kl. 20 og hefst hún við félags- heimili bæjarins og er öllum konum opin. SILFURLÍNAN s. 616262: Síma- og viðvikaþjónusta við eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. BASAR Kattavinafélagsins og flóamarkaður í dag í Katt- holti, býður ekki upp á kökur heldur venjulega basarmuni. KVENNASKÓLINN í Rvík. Vegna stækkunar skólans eru í Lögbirtingi auglýstar stöður kennara, lausar til umsóknar; heilar stöður og stundakenn- ara. Einnig er þar auglýst laus staða aðstoðarskóla- meistara. Umsóknarfrest set- ur skólameistari til 8. júní. FRÍMERKIN sem koma út 16. júní næstkomandi era þrílit: rauð, hvít og ljósgrá. Þau verða tengd útflutnings- verslun og viðskiptum. Sýna nokkur tákn þeirra atvinnu- greina er vinna að útflutningi afurða frá íslandi. Frímerkin era í verðgildunum 30 og 35 krónur. Frímerkin hannaði Ólöf Baldursdóttir. KVENNADEILD Slysa- varnafélagsins í Rvík heldur fund mánudagskvöldið kl. 20.30 með þeim konum sem ætla í sumarferðina til Pat- reksfjarðar í júní. Fundurinn er í húsi SVFÍ, Grandagarði. HREPPSTJÓRAR. Sýslu- maðurinn í Árnessýslu aug- lýsir lausar í Lögbirtingi tvær stöður hreppstjóra í lög- sagnarumdæminu. Önnur er hreppstjórastaðan í Grafn- ingshreppi, en hin staða hreppstjóra í Hraungerðis- hreppi. Umsóknarfrest setur sýslumaðurinn til 15. júlí næstkomandi. FÉLAG eldri borgara. Spil- uð félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Dansað í kvöld í Goð- heimum kl. 20. Mánudag opið hús í Risinu kl. 13-17. Þriðju- dag verður lögfræðingur til viðtals. Panta þarf viðtals- tíma á skrifstofu félagsins. KÓPAVOGUR. Félag eldri borgara efnir tií bingókvölds mánudagskvöldið á S-Digra- nesvegi 12, kl. 20. SELTJARNARNESSÓKN. Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Laugarfoss er væntanlegur að utan á sunnudag. KROSSGATAN LARETT: - 1 dökkt, 5 korns, 8 heiðursmerki, 9 margvísi, 11 litar, 14 fugl, 15 verkfæri, 16 glerið, 17 flana, 19 bráðum, 21 um- kringi, 22 skepnunum, 25 hreyfingu, 26 úrkoma, 27 bandvefur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LOÐRETT: - 2 árstíð, 3 húð, 4 lítill vélbátur, 5 ve- sælla, 6 illgjörn, 7 keyra, 9 felustaður, 10 gikkur, 12 orms, 13 gróðurinn, 18 kvabb, 20 fersk, 21 kvað, 23 sukk, 24 frumefni. LÁRÉTT: - 1 óþekk, 5 kárna, 8 eimur, 9 skuts, 11 gaman, 14 ugg, 15 aldin, 16 unnur, 17 aur, 19 afar, 21 iðna, 22 sámaði, 25 dót, 26 ata, 27 rói. LOÐRETT: - 2 þak, 3 ket, 4 kisuna, 5 kuggur, 6 ára, 7 nía, 9 skafald, 10 undr- ast, 12 mánuðir, 13 nurlari, 18 unnt, 20 rá, 21 ið, 23 Ra, 24 AA. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. maí-4. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti opið til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema surmudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til'hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smíts fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, é heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökln 78: Upplýsingar og ráðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugerdögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugáeslustöð, simþjónusta 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfióleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrír konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl.’ um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku í Breiöholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjóll- um/Skálafeili s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind- in“ útvarpaö á 15770 kHz. Aft loknum hádegisf róttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er s.ent yfirlK yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftirsamkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka- 6afnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtuni: Opiö alla daga 10—16. Akureyii: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Raf magnsveitu Reykjavíkur við rafstööina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið daglega 13-18 ti| 16. júni. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl 14 oa 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokaö vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Lokað til 6. júni. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðhottslaug eru opnir sem hór segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundiaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: ^-^O.SOTöstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.