Morgunblaðið - 31.05.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.05.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVIiMIMA/RAÐ/SMÁ SUNl#B?&UJi 31- MAÍ 1992; 31 RAÐAUGi YSINGAR Enskunám í Englandi Námskeið fyrir alia aldurshópa. í boði eru 7 skólar í Eastbourne, vinsælasta sumardvalarstað Englands. Starfsmaður ISAS í Eastbourne ávalt til aðstoðar. Nánari upplýsingar veitir Kristín Kristinsdótt- ir, fulltrúi ISAS á íslandi, í síma 671651 fyrir hádegi virka daga. Verzlunarskóli íslands Innritun 1992-1993 Innritun í nám skólaárið 1992-1993 fer fram 3. til 5. júní. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skólans frá kl. 9-18. Grunnskólanemendur Umsókn skal fylgja staðfest Ijósrit af prófskír- teini. Innritaðirverða 250 nemendurí3. bekk. Verzlunarprófsnemendur skulu skila umsókn sinni eigi síðar en 5. júní. Þeir, sem hafa verzlunarpróf úr öðrum skól- um en VÍ, þurfa að skila staðfestu Ijósriti af prófskírteini. Öldungadeild Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skól- ans 3.-5. júní gegn greiðslu innritunargjalds kr. 5.750. W' IÐNSKÚUNN f REYKJAVfK Innritun fyrir haustönn fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík, á Skólavörðuholti, dagana 3.-5. júní, kl. 10.00-18.00. Innritað verður í eftirtalið nám: I Dagnám 1. Samningsbundið iðnnám (námssamningur fylgi umsókn) 2. Bókagerð (prentun, prentsmíð, bók- band) 3. Grunndeild í fataiðnum 4. Grunndeild í háriðnum 5. Grunndeild í málmiðnum 6. Grunndeild í rafiðnum 7. Grunndeild í tréiðnum 8. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði 9. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun 10. Framhaldsdeild í hárgreiðslu 11. Framhaldsdeild í hárskurði 12. Framhaldsdeild í húsasmíði 13. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði 14. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 15. Framhaldsdeild í rafvirkjun og rafvélavirkjun 16. Framhaldsdeild.ívélsmíði og rennismíði 17. Almennt nám 18. Tölvubraut 19. Tækniteiknun 20. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi) II Kvöldnám (öldungadeild) 1. Meistaranám (auk annarra gagna fylgi sveinspróf) 2. Almennar greinar 3. Grunnnám í rafiðnum 4. Rafeindavirkjun 5. Tölvubraut 6. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi) 7. Tækniteiknun Innritun er með fyrirvara um þátttöku í ein- stakar deildir og áfanga. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit prófskír- teina með kennitölu. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans, sem er opin virka daga kl. 9.30- 15.00, sími 26240. Frá menntamálaráðuneytinu Innritun nemenda í framhaldsskóla íReykjavík fer fram í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg dagana 3. og 4. júní nk. frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjar- skólanum innritunardagana. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMULA 12 • 108 REYKJAVIK ■ SIMI 84022 Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Innritun verður 3. og 4. júní á skrifstofu skól- ans, s. 814022. Skrifstofan er opin kl. 8.00- 16.00. Sömu daga verður tekið á móti um- sóknum í Miðbæjarskólanum. Boðið er upp á eftirfarandi nám: Uppeldis-, viðskipta- og íþróttafræðinám á tveggja ára brautum, nám til stúdentsprófs á félags- fræði-, íþrótta-, hagfræði-, listdans- (í sam- vinnu við Listdansskóla Þjóðleikhússins), náttúrufræði- og nýmálabraut. Á heilsugæslusviði er eftirfarandi nám í boði: Sjúkraliðabraut (3 ár með starfsnámi), braut fyrir aðstoðarfólk tannlækna (2 ár pg starfsþjálfun á tannlæknadeild Háskóla ís- lands), læknaritarabraut (árs nám og níu mánaða starfsþjálfun), lyfjatæknanám (3 ár með starfsnámi). Námsráðgjafi, skólameistari og aðstoðar- skólameistari eru til viðtals á skrifstofutíma 1.- 4. júní. x . Skolameistari. fjOlbrautaskúunn BREIÐHOUl Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun í dagskóla Fjölbrautaskólans í Breið- holti verður miðvikudaginn 3. júní og fimmtu- daginn 4. júní kl. 9.00-18.00 í Miðbæjarskól- anum og skólanum sjálfum. Einnig í skólanum föstudaginn 5. júní kl. 9.00-15.00. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður fram eftirtalið nám: Bóknámssvið Matvælasvið Eðlisfræðibraut Grunnámsbraut Náttúrufræðibraut Heimilishagfræðabraut Nýmálabraut Matartæknabraut Matarfræðingabraut Félagsgreinasvið Tæknisvið Félagsfræðibraut Grunnnám tréiðna Fjölmiðlabraut Húsasmiðabraut íþróttabraut Grunnnám málmiðna Uppeldisbraut Vélsmiðabraut Grunnnám rafiðna Rafvirkjabraut Heilbrigðissvið Viðskiptasvið Sjúkraliðabraut Verslunarpróf Snyrtibraut Framhaldsbrautir Listasvið Myndlistarbraut Handmenntabraut Tónlistarbraut Unnt er að Ijúka stúdentsprófi á öllum náms- sviðum skólans. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu Fjölbrautaskólans í Breiðholti, Austurbergi 5, sími 91-75600 og innritunar- dagana í Miðbæjarskólanum. Innritað verður í kvöldskóla Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti 27., 29. og 31. ágúst nk. Skólameistari. iliiniim IIIESUII BEEIIIIII Frá Háskóla Islands Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Há- skóla íslands háskólaárið 1992-1993 fer fram í nemendaskrá háskólans dagana 1.-12. júní 1992. Umsóknareyðublöð fást í nemendaskrá sem opin er kl. 10-16 hvern virkan dag á skráning- artímabilinu. Einnig verður tekið við beiðnum um skrásetn- ingu nýrra stúdenta dagana 6. til 17. janúar 1993. Við nýskráningu skrá stúdentar sig jafn- framt í námskeið á komandi haust- og vor- misseri. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdents- prófsskírteini. 2) Skrásetningargjald kr. 22.350,- Ljósmyndun vegna nemendaskírteina fer fram í skólanum í september 1992. E51IIIIIE iieieieieI tll III 1 biiiiiiiini ÍIÍIIEEEIIII |E1EEE|IEIII Viðskipa- og hagfræðideild Háskóla íslands auglýsir nám til meistaraprófs í hagfræði við deildina háskólaárið 1992-1993, sem sækja ber sérstaklega um. Um er að ræða 45 eininga nám sem unnt er að Ijúka á 1-2 árum og lýkur með M.S. gráðu. Miðað er við að umsækjendur hafi lokið B.S. prófi í hagfræði, en einnig er tekið við um- sóknum frá einstaklingum sem lokið hafa háskólaprófi í öðrum greinum. Námsskipulag gerir ráð fyrir að þeir nemend- ur, sem lokið hafa háskólaprófi í öðrum grein- um en hagfræði, geti sótt um skráningu í sérstakt undirbúningsnám með einstaklings- bundinni námsáætlun. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu viðskipta- og hagfræðideild- ar. Umsóknir sendist fyrir 12. júní nk. til skrif- stofu viðskipta- og hagfræðideildar, Odda v/Sturlugötu, 101 Reykjavík. Auglýsing þessi er birt með fyrirvara um nægilegar fjárveitingar til kennslunnar. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Innritun fyrir næsta skólaár 1992-1993 fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi 3. og 4. júní nk. frá kl. 10.00-16.00 báða dagana. Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Eðlisfræðibraut Félagsfræðibraut Ferðabraut Hagfræðibraut Málabraut Náttúrufræðibraut Tölvubraut Tónlistarbraut. Skrifstofubraut - tveggja ára hagnýtt nám með starfsþjálfun. Fornám - Innritun í fornám fer fram að undangengnu viðtali við námsráðgjafa. Viðtal skal panta í síma 43861. Námsráðgjafi verður til viðtals innritunardag- ana og eru nemendur hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit prófskír- teinis auk Ijósmyndar. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.