Morgunblaðið - 31.05.1992, Blaðsíða 25
ATVINNURAD-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
AUGL YSINGAR
T ónlistakennarar
athugið
Tónlistakennara (skólastjóra) vantar að
Tónskóla Tálknafjarðar fyrir næsta skólaár.
Æskilegt er að viðkomandi geti sinnt starfi
organista í Stóra-Laugardalskirkju.
Umsóknir skal senda til sveitarstjóra Tálkna-
fjarðarhrepps, Strandgötu 44, Tálknafirði,
sem veitir nánari upplýsingar í síma 94-2539.
Umsóknarfrestur er til 15. júní.
SveitarstjóriTálknafjarðarhrepps.
Hjúkrunarfræðingar
- deildarstjórar
Laus er til umsóknar 100% staða deildar-
stjóra við hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grinda-
vík.
Víðihlíð er hjúkrunarheimili fyrir sjúka- og
aldraða, og er ný deild frá sjúkrahúsi Keflavík-
urlæknishéraðs með 29 rúmum, en þar af
verða 14 rúm tekin í notkun í ágúst nk.
Allar upplýsingar um starfið veitir hjúkrunar-
forstjóri S.K. í síma 92-14000.
Umsóknarfrestur er til 14. júní nk. og skulu
umsóknir berast fyrir þann tíma.
Keflavík31. maí 1992.
Deildarstjóri
fjármáladeildar
Laust er til umsóknar starf deildarstjóra fjár-
máladeildar dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
isins. Á starfssviði deildarinnar eru m.a. fjár-
lagagerð fyrir dóms- og kirkjumálasvið, um-
sjón með framkvæmdum, starfsmannahald,
tölvumál o.fl.
Æskilegt er að deildarstjóri fjármáladeildar
hafi viðskiptafræði- eða hagfræðimenntun
og reynslu af talnavinnslu í töflureiknum.
Umsóknum skal skilað til ráðuneytisins fyrir
15. júní nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
27. maí 1992.
Organistar og
tónlistarkennarar
Okkur bráðvantar tónlistarkennara við tón-
listarskólann á Seyðisfirði næstkomandi
skólaár á píanó, strengi og málmblásturs-
hljóðfæri. Um er að ræða tvær heilar stöður.
Jafnframt vantar organista við Seyðisfjarðar-
kirkju sem fyrst. Góð vinnuaðstaða er fyrir
hendi, þar á meðal nýtt 15 radda pípuorgel.
Utvegum húsnæði ef óskað er.
Nánari upplýsingar veita Kristrún H. Björns-
dóttir, skólastjóri, í símum 97-21566 og 21366
og Jóhann Grétar Einarsson, sóknarnefndar-
formaður, í símum 97-21101 og 21110.
Fóstra
Gríma, foreldarekinn leikskóli í Hjónagörð-
um, óskar eftir fóstru í fullt starf strax á
yngri deild. Framtíðarstarf.
Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Gríma -14379“ fyrir 3. júní.
Sérkennarar
Ákveðið hefur verið að setja á stofn sérdeild
við Húnavallaskóla í A-Húnavatnssýslu.
Okkur vantar sérkennara að deildinni sem
myndi vinna að skipulagi og framkvæmdum
við hana í nánu samstarfi við skólastjóra og
skólanefnd. Fyrir hendi er mjög ódýrt leigu-
húsnæði, fæði á kostnaðarverði á skólatím-
um og flutningsstyrkur.
Upplýsingar gefa formaður skólanefndar,
Jóhannes Torfason, sími 95-24287, skóla-
stjóri, Arnar Einarsson, sími 95-24313 og
fræðslustjóri, Guðmundur Ingi Leifsson, sími
95-24369.
Umsóknarfrestur er til 12. júní.
Staða
framkvæmdastjóra
Kvikmyndasjóðs íslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins.
Umsækjendur skulu hafa háskólapróf og
reynslu af stjórnunarstörfum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsferil sendist menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 1. júlí 1992.
Menntamálaráðuneytið,
l.júní 1992.
Meðeigandi óskast
Vel staðsett verslun í Reykjavík óskar eftir
dugmiklum og framtakssömum samstarfsað-
ila. Um er að ræða allt að helmings eignarað-
ild í vaxandi fyrirtæki sem er í innflutningi,
dreifingu og smásölu á sérhæfðum og
áhugaverðum vörutegundum. Arðsöm fjár-
festing fyrir einstakling eða hjón, þar sem
konan fengi vellaunað stjórnunarstarf til
frambúðar.
Áhugasamir sendi nafn, kennit., heimilisfang
og símanúmer, ásamt einhverjum frekari
upplýsingum, til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „Framtíð - 7972“ fyrir 7. júní nk.
Stöður vitavarða
Stöður aðalvitavarðar og aðstoðarvitavarðar
á Galtarvita eru lausar til umsóknar.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Vita- og
hafnamálaskrifstofunni, Vesturvör 2, Kópa-
vogi, fyrir 19. júní nk.
Upplýsingar um störfin eru veittar á sama
stað í síma 600000.
Kópavogi 29. maí 1992.
Vitamálstjóri.
Snyrtivöruverslun
Laust er hlutastarf fyrir starfskraft á aldrinum
25-40 ára, vanan verslunarstörfum.
Usmóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsinagdeild Mbl. fyrir
6. júní, merktar: „RK - 3489".
Ritari
Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara
skrifstofustjóra Skrifstofu Norðurlandamála.
Krafist er góðrar kunnáttu í einu Norður-
landamáli og færni í vélritun, ritvinnslu og
skjalavörslu.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Skrifstofu
Norðurlandamála, Skúlagötu 63,150 Reykja-
vík, fyrir 15. júní nk.
Utanríkisráðuneytið.
Endurskoðun
Endurskoðunarskrifstofa óskar eftir að ráða
viðskiptafræðing eða löggiltan endurskoð-
anda til starfa. Starfssviðið er endurskoðun,
uppgjör fyrirtækja, umsjón bókhalds og ráð-
gjöf á sviði reiknishalds og endurskoðunar.
Eignaraðild kemur til greina.
Með allar umsóknir verður farið með sem
trúnaðarmál.
Umsókni'r óskast sendar á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 10. júní, merktar: „E - 3490“.
Grunnskólinn á ísafirði
Kennarar
Kennara vantar í eftirtaldar stöður:
Raungreinar í 8.-10. bekk.
Tónmennt.
Almenn kennsla í 1.-7. bekk.
Upplýsingar gefur Björg Baldursdóttir skóla-
stjóri í símum 94-3044 (skólinn) og 94-4649
(heima) og Yngvi Hagalínsson í símum
91-73800 eða 91-45866 (heima).
Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Skólastjóri.
Fóstrur
Fóstrur eða starfsmenn með aðra uppeldis-
menntun óskast á leikskólann Álfaberg.
Á leikskólanum dveljast þrjátíu börn samtímis.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
í síma 53021.
Fóstrur eða starfsmenn með aðra uppeldis-
menntun óskast á leikskólann Hvamm.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
í síma 650499.
Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar
um störfin í síma 53444.
Félagsmálastjórinn íHafnarfirði.