Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 18

Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 18
18 C MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUlfNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 dhíþróttaskóli ^Stjörnunnar Nýtt námskeið hefst mánudag- inn 22. júní, hægt er að vera hálfan eða allan daginn. Ath. Námskeiðið stendur 13 vikur. Verð kr. 2.900,- hálfan daginn kr. 5.300,- allan daginn kr. 9.900,- allan daginn með mat Gæsla frá kl. 8-9 og 16-17 Mæting í Garðaskóla. Innritun í síma 651940. GARÐASTAL Lausn á steypuskemmdum = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 652000 l Iíu-- x :pn ... i - 3 Morgunblaðið/Bjami Eiríksson Sigurður Hall (t.v.) frá íslenskum matvælum, sem ásamt Viking Brugg er samstarfsaðili kynningar- innar í júnímánuði, og Bjarni Þór Olafsson, veitingastjóri Hótels Loftleiða. ÍSLENSKUR MATUR Framleiðsla íslenskra fyrirtækja kynnt Hótel Loftleiðir efnir í sumar til kynningar á framleiðslu íslenskra matvælafyrirtækja með það fyrir augum að vekja athygli ferðafólks og íbúa höfuðborgarsvæðisins á því hve langt íslensk fyrirtæki hafa náð á þessu sviði og vekja jafnframt athygli á gæðum íslensks hráefnis. > Ahótelinu eru tveir veitinga- staðir sem báðir taka þátt í kynningunni. í hádeginu er boðið upp á hlaðborð í Lóninu, sem er nýinnréttaður veitingastaður inn- af anddyri hótelsins. Þar er sér- stök áhersla lögð á laxa- og síldar- rétti ásamt öðrum sjávarréttum. Á maðseðli Blómasalar, sem er aðalveitingastaður hótelsins, verður megináhersla lögð á nýja fiskrétti. Morgunblaðið/Alfons Pétur Jóhannesson afhendir Gísla Wíum og Óttari Guðlaugssyni verðlaun fyrir björgun úr sjávarháska. Á SJÓMANNADAGINN Hátíðahöld í Ólafsvík Tilboðsverð í maí og júní Gott verð MEGA skifulaga álpHturnar ryðga ekki og upplitast ekki. Þær eru langthnalausnin sem þú leitar að. Fást í mörgum stærðum. Yfir þrjátfu ára reynsla á íslandi. LANGTÍMALAUSN SEM MJ LEÍTAR AÐ SPARAÐU VtÐHALD N0TAÐU ÁL Mega h/f, Engjateigi 5, 105 Reykjavík Pósthólf 1026, 121 Rcykjavík. Sími 91-680606. Fax 91-680208. SJÓMANNADAGURINN i Ólafsvík var haldinn hátíðlegur 13. og 14. júní. A laugardaginn fóru keppnisgreinar fram við höfnina. Keppt var í flotgallasundi, kappróðri og koddaslag og var sannkölluð sumarblíða báða hátíðisdagana. Asunnudeginum kl. 9 var farið í skemmtisiglingar út víkina á þremur bátum og fjölmenntu heima- menn með böm og fullorðna. Kl. 11 fór fram í Ólafsvíkurkirkju sjómann- amessa þar sem sr. Friðrik Hjartar sóknarprestur predikaði og sjómenn fluttu ritningarorð og einnig tók lag- ið sönghópurinn Rjúkandi ásamt kirkjukórnum undir stjóm Helga E. Kristjánssonar, skólastjóra Tónlist- arskólans. Eftir hádegi fóm hátíðahöldin fram í Sjómannagarðinum. Ræðu dagsins flutti Bjöm Amalds formað- ur verkalýðsfélagsins Jökuis. Þá vom sjómenn heiðraðir fyrir björgun úr sjávarháska. Það voru Óttar Guð- laugsson, skipstjóri á Auðbjörgu II SH 197, en hann ásamt skipshöfn bjargaði skipverjum af Homstrend- ingi HF 117 er sökk út af Dritvíkur- töngum 9. september 1991. Þá var Gísli Wíum einnig heiðraður fyrir það einstæða afrek að bjarga skips- félaga sínum, er hann féll fyrir borð á Hamri SH 224 og fór inn í trollið. Gísli tók sér hníf og kastaði sér á eftir honum og skar gat á trollið og síðan voru þeir hífðir upp. Þá gerði Sævar Þóijónsson flug- maður mikla lukku er hann flaug vél sinni yfir íþróttavöllinn og dreifði sælgæti til hátíðargesta. Mikii þátttaka var í keppnisgein- um sem fóru fram í góðviðri báða dagana og fjölmenntu bæjarbúar á samkomur þessar. Sjómanndeginum lauk með sjó- mannahófí í Félagsheimili Ólafsvík- ur. Þar fóru fram ýmis heimatilbúin skemmtiatriði. Tvær sjómannskonur vom heiðraðar, þær Bjarney Sig- tryggsdóttir og Sigíður Þóra Eggertsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.