Morgunblaðið - 05.07.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJAA/EÐUR SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1992
9
3. sd. e. þrenn.
Þykir Guði vænt um vonda stráka?
eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup
Maður nokkur átti tvo sonu. Sá yngri þeirra sagði við föður sinn: Faðir, lát mig fá þann hluta eign- anna, sem mér ber. (Lúk.15:11-24) Amen
Dyrabjöllunni var hringt. En hann gat ekki
Úti stóð lítill drengur, gleymt pabba.
góður vinur minn. Kannski fengi hann
vinnu hjá honum?
Augun voru grátbólgin Hann sneri heim.
og ekki í röddinni, honum var mikið niðri fyrir: Lengi hafði pabbi
horft út á veginn
Prestur! Prestur! og beðið árangurlaust.
Þykir Guði nokkuð vænt um vonda stráka? Tötralegur maður
Kollur gægðist fyrir húshornið, kom gangandi og hann þekkti son sinn
eitthvað hafði sletzt upp á Fögnuður gagntók hann.
vinskap drengjanna. Hugsum vér ekki stundum Feðgarnir féllust í faðma og allt varð aftur gott.
á svipaðan hátt? Án verðskuldunar
Jesús sagði sögu af manni, er átti tvo sonu. var sonurinn tekinn í sátt. Vinur minn spurði:
Yngri sonurinn undi ekki lengur heima. Þykir Guði vænt
Hann vildi freista gæfunnar um vonda stráka?
úti í hinum stóra heimi! Fann hann frelsið Guði þykir vænt
í fj'arlægu landi? um alla menn,
Hann hélt það, bæði vonda og góða.
meðan allt lék í lyndi Og hann elskar ætið
og vinir hópuðust að honum. að fyrra bragði.
En peningarnir hurfu og vinirnir með. Guð grét yfir syni sínum.
Loks lenti hann Grætur hann einnig yfir oss,
hjá svínunum. mér og þér?
Var þetta þá endir alls? Nei, hann kom til sjálfs sín. Guð gjörðist maður til að frelsa oss.
Atti hann að snúa aftur í Kristi eigum vér
heim til pabba? náð Guðs.
Hann skorti kjark. Höfum vér snúið aftur
Pabba gat ekki þótt heim til Guðs?
vænt um hann! Hann hafði glatað Hann bíður
sonarréttinum með útbreiddan faðminn,
og átti heima Látum hann ekki
hjá svínunum! bíða til einskis!
Biðjum: Drottinn Guð. Fyrirgef oss, hve oft vér förum frá þér. Gef oss náð til að dveljast heima hjá þér. Leið
oss aftur heim, ef vér höfum villzt burt. Þökk fyrir kærleik þinn í Jesú nafni. Amen
VEÐURHORFUR í DAG, 5. JÚLÍ
YFIRLIT í GÆR: Við norðausturströnd landsins er smálægð en allvíð-
áttumikil 1029 mb hæð norður af landinu. Um 900 km suður af Hvarfi
er vaxandi lægð sem mun hreyfast austnorðaustur. Heldur mun hlýna
í veðri.
HORFUR í DAG: Allhvöss eða hvöss suðaustanátt. Rigning um sunn-
an- og vestanvert landið en þurrt að kalla norðaustanlands. Hiti 10-15
stig.
HORFUR Á MÁNUDAG:
Suðaustan eða austan strekkingur. Súld eða rigning sunnan og vestan-
lands en þurrt norðaustantil. Hlýtt í veðri, einkum norðaustanlands.
HORFUR Á ÞRIÐJUDAG:Suðaustanátt norðantil, en suðlæg átt sunn-
sunnan til á landinu. Skúrir vestanlands, súld eða rigning suðaustan-
til en þurrt og skýjað með köflum norðaustanlands. Hlýtt í veðri.
Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veöur Staöur hiti veður
Akureyri 6 léttskýjað Glasgow 11 rigning
Reykjavík 8 alskýjað Hamborg 18 skýjað
Bergen 13 léttskýjað London 15 þokumóða
Helsinki 11 léttskýjað Los Angeles 17 léttskýjað
Kaupmannahöfn 17 hálfskýjað Lúxemþorg 14 alskýjað
Narssarssuaq 10 hálfskýjað Madríd 19 léttskýjað
Nuuk vantar Malaga 19 heiðskírt
Osló 13 léttskýjað Mallorca 18 léttskýjað
Stokkhólmur 13 léttskýjað Montreal 14 skúr
Þórshöfn 8 alskýjað NewYork Orlando 17 27 skúr léttskýjað
Algarve 23 heiðskírt
Amsterdam 16 þokumóða París 15 skýjað
Barcelona 18 hálfskýjað Madeira 19 skýjað
Berlín 19 alskýjað Róm 19 þokumóða
Chicago 15 heiðskírt Vín 20 heiðskírt
Feneyjar Frankfurt 19 17 þokumóða rigning Washington Winnipeg 22 11 alskýjað hálfskýjað
▼
Heiðskírt
r r r
r r
r r r
Rigning
Léttskýjað Hálfskýjað
* r * *
* / * *
r * r * * *
Slydda Snjókoma
Skýjað Alskýjað
V V V
Skúrir Slydduél Él
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
og fjaðrirnar vindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.
10° Hitastig
V Súld
= Þoka
riig..
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana
3. júlí til 9. júli að báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki,
Hraunbæ 102b. Auk þess er Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21,
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga.
Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16,
s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari
681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim-
ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt
allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í
símsvara 18888.
Ónæmísaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi
með sór ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið-
vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök
áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand-
endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30,
á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og
hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa
viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins
Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka
daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30,
föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis
sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar-
daga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð,
símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300
eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl.
18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra-
hússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring-
inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í
önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt
númer 99-6622.
Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími
ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að geía
upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer:
99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármula 5, opið þriðju-
daga kl. 13.30-16.30. S. 812833. Hs 674109.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot,
Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím-
svari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir
foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild
Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð
fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og
börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Simsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir
fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur-
götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s.
82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu-
megin). Þriðjud.—föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á
fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s.
689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er
ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-
18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega
til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöld-
fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer-
íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl.
19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og
13855 kHz. í framhaldi af hádegisfróttum kl. 12.15 á virkum dögum
er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegis-
fréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent
yfirlit yfir fróttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna-
deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla dagavikunnar kl. 15-16.
Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks-
götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími
kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga
kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna-
deild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00.
- Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl-
Ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðáspít-
ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl.
15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311,
kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsajur mánud.-föstud. kl. 9-19.
Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána)
sömu daga 9-1.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s.
27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s.
36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn
mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s.
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu-
daga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar.
Arbæjarsafn: Opið alla daga kL 10-18, nema mánudaga.
Arnagarður: Handritasýning í Árnagarði við Suðurgötu alla virka
daga til 1. sept. kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús
alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir:
14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl.
12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár.
Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö daglega nema
mánudaga kl. 13.30-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl.
13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema
mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl.
20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júli.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl.
20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júli.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18,
sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga
milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg 116: Opnir sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21.
Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl.
14.00-18.00. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl.
14- 18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug
og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard.
8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00.
Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar-
fjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu-
daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8
og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga
kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl.
10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugar-
daga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar-
daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laug-
ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.