Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 14, JÚLÍ 1992 b ú 5TOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður, frh. 20.15 ► Visa- 20.45 ► Neyðarlínan 21.35 ► Riddarar nútímans 22.30 ► Auðurog undir- sport. Þáttur (Rescue911). Bandarískur (El C.I.D.) (1:6). Þeir eru komnir ferli (Mount Royal) (6:16). um íþróttirog myndaflokkur um hetjudáðir aftur þessir ótrúlega þreyttu og Evrópskur myndaflokkur um tómstunda- venjulegs fólks við ótrúlegar lúnu rannsóknarlögreglumenn í Valeur-fjölskylduna. gaman land- kringumstæður. þessum meinfyndana breska ans. spennumyndaflokki. 23.20 ► í slæmum félagsskap (Bad Influence). Spennandi mynd með þeim Rob Lowe og James Spader í aðalhlutverk- um. Leikstjóri: Curtis Hanson. 1990. Malt- in’s gefur ★ A'/z. Myndb.handb. gefur ★ ★ ★. 0.55 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið: Á grænni grein ■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld nýjan, breskan gamanmyndaflokk. C)f\ 35 Starfsfólk stórverslunar verður fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að missa vinnuna þegar versluninnni er lokað. Eftirlaunasjóður fyrirtækisins er rýr, ekkert eftir í honum nema hótel úti á landi. Starfsfólkið tekur saman pjönkur sínar og heldur upp í sveit en þar bíður þess gamalt hótel í niðurníðslu þar sem allri starfsemi er löngu hætt. Starfsfólkið hefur afar takmarkaða reynslu af öðru en verslunarstörfum og því gengur ýmislegt á þegar það reynir að koma sér fyrir og takast á við nýjar aðstæður. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sígurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Af norræn- um sjónarhóli Ttyggví Gislason. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01). 8.15 Veðurfregntr. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Jónas Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, Sesselja síðstakkur, eftir Hans Aanrud.. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttír les (2). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Sjörnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttjr. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Eriendsdótt- ir (Frá Akureyri). 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskipjamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Eiginkona ofurstans, eftir William Somerset Maugham. Annar þáttur af fimm. Þýðandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Með helstu hlut- verk fara: Gísli Alfreðsson, Margrét Guðmunds- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. 13.15 Út i sumariö, Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ivafi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Björn eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur lýkur lestri þýðingar Önnu Rögnu Magnúsardóttur (13). 14.30 Miðdegistónlist. Fiðlusónata í G-dúr op. 13 eftir Edvard Grieg. 15.00 Fréttir. Sumarið Hefur ekki hvert sumar sinn sjarma? Kannski var það óvenju sólríkt eða rigningarsamt eða fyrsti bíllinn kom gljábónaður úr kassanum. Jafnvel hversdagsleg atvik geta geymst í minninu eins og eftirminnilegt tilsvar á götu eða mynd af drekkhlöðnum síldarbáti er siglir inn spegilsléttan fjörð í hnjúkaþey. En svo reið fjölmiðlaöld- in í garð og þá kom nýr veruleiki: í stað býflugnasuðs í blómabeði komu nú minningar tengdar út- varpsþættí, þar sem útvarpsmenn fóru kringum landið eða Iétu eins og óðir væru líkt og Tveir með öllu gerðu á FM, en nú eru þeir félagar teknir að róast og þylja jafnvel gamla rússabrandara, enda út- varpsstjama sumarsins, Jóhannes á fóðurbíl Jötuns, búinn að flytja lög- heimilið til Selfoss og í þann mund að fá sér felulit á bílinn. Kappinn verður að verjast þegar konur 15.03 Tónlistarsögur. Umsjórr Bergþóra Jónsdóttir. — I II II llll IIII I II ■■ 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnrr. 16.30 í dagsins önn. Hlutverk söngsins í samfélag- inu. Umsjón: Sigríöur Albertsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Gunn- hild Oyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (32). Simon Jón Jóhannsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum, 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsirigar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flylur. 20.00 islensk tónlist'. — Dagur vonar eftir Gunnar Reyni Sveinsson. - Jn vultu solis" eftir Karólinu Eiriksdóttur. — Kliöur eftir Atla Heimi Sveinsson. 20.30 Þjónustulund. Umsjón: Andrés Guðmunds- son. 21.00 Tónmenntir Dmitríj Dmitrévitsj Shostakovitsj, ævi og tónlist. Þriðji þáttur: Umsjón: Arnór Hannibalsson. (Áður útvarpað á laugardag). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð,.endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kyöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Laxdæla saga. Guðrún S. Gisladóttir les. Lestrar liðinnar viku endurteknir í heild. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laúgsrdagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá siðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Haukssori og Eirikúr Hjálrriarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. úr símaklefum á tjaldstæðum. En ég minnist hér á útvarps- þætti vegna þess að útvarpið virðist eiga að mörgu leyti betur við í sumri og sól. Og í erlendum fagtímaritum kemur fram að sjónvarpsáhorfend- ur t.d. í Frakklandi sækjast eftir að horfa á sjónvarpið á sumrin eft- ir klukkan tíu á kvöldin. En þar eru aðstæður kannski aðrar en hér, hit- ar meiri og ólíkar matarvenjur, en samt vekja þessar upplýsingar upp ýmsar spurningar, til dæmis hvort ekki sé rétt að breyta fréttatímum? Sumarfréttir Eins og áður sagði breytast stundum matmálstímar í sumri og sól en samt haggast fréttatímar ekkert. Það er engu Iíkara en sjón- varpsstöðvarnar hafi fundið hina einu sönnu fréttastund sem er kl. 18.30 og 20.00. Á veturna eiga 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson. Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsihs. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dágskrá: Dægurmélautvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn Hlutverk söngsins i samfélag- inu. Umsjóm Sigriður Albertsdóttir, 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnír. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðn, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blitt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 8, 10, 11. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9 og 12. Radíus kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportiö. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. hvað um sumanð, þegar menn eru gjarnan lengur úti við að kveldi. Hvernig væri að breyta svolítið til og færa fréttatíma sjónvarpsstöðv- anna aftur til kl. 9.00 eða jafnvel 9.30 eða 10.00? Ríkissjónvarpið myndi vafalítið spara umtalsverða peninga á því að breyta fréttatímanum og fella niður ellefufréttir, en stundum eru áttafréttirnar full nálægt 19:19 að mínu mati. Þannig er svolítið skrýt- ið að horfa tvisvar á sömu fréttabút- ana með nokkurra mínútna bili. Ef fréttatímarnir færast til og þeir ríkissjónvarpsmenn slá saman átta- og ellefufréttum, gefst þeim færi á að vinna enn betur úr fréttum dags- ins og koma með ný sjónarhorn. En lítum að lokum á sumarþátt sem hefur kannski vakið minni at- hygli en Tveir með öllu, en þessi helgarþáttur sem nefnist... 13.05 Hjólln snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 17.00. Radíus kl. 14.30 og 18. 18.05 íslandsdeildin. Islensk dægurlög frá ýmsum timum. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrun Bergþórsdóttir. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 „Á góðum degi”. Kristbjörg, Óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 19.05 Mannakom —, ólafur Jón Ásgeirsson. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30, 22.45 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 8. 9.00 Fréttir. Radíus... ...er svolítið öðruvísi en aðrir sumarsmellir. Þátturinn er á dag- skrá Aðalstöðvarinnar í umsjón Steins Ármanns og Davíðs Þórs en þeir félagar leika þar eingöngu lög með Elvis Prestley. Strákarnir gera betur og framreiða frumsamin leik- atriði og í nýjasta þættinum var kveðskapur dægurlagahöfunda svo sem Þorsteins Eggertssonar lesinn upp og krufinn. Kostuleg og oft athyglisverð lesning. Stundum var þátturinn svolítið ungæðislegur og missti þá flugið en þarna voru þó skapandi einstaklingar og oft frum- leg sjónarhorn. Slíkur þáttur gæti e.t.v. keppt við Tvo með öllu en þá yrði tónlistin að vera fjölbreyttari og stjórnendur að tengjast betur atvinnulífinu. Ólafur M. Jóhannesson laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist í hádeginu. 13.00 Rokk og rólégheit. íþróttafréttir kl. 13. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.05 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Kristófer Helgason leik- ur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög fyrir hlust- endur. 22.00 Góðgangur. Július Brjánsson og hesta- mennskan. Þáttur fyrir þá sem dálæti hafa á hestum. 22.30 Kristófer Helgason tekur á móti óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sigurösson með tónlist fyrir nátthrafna. 3.00 Næturvaktin. FM957 FM 95,7 7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 fvar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari, HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöð 2 kl. 18.00. Óskalög og afmælis- kveðjur. HITTNÍU SEX FM 96,6 07.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. Tónlist. 13.00 Arnar Bjarnason. Tónlist. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Jóhann Jóhannesson. 22.00 Haraldur Gislason. 1.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Ólafur Birgisson. 10.00 Jóhannes, danskennsla og uppskriftir. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Kvöldmatartónlist. 21.00 Ólafur Birgísson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR, 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS. 1.00 Dagskráriok. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- hringja allar nætur, meira að segja þessir fréttatímar ansi vel við en

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.