Morgunblaðið - 14.07.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.07.1992, Qupperneq 9
9 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992 SUMARSALA FYRIRIÐNAÐARMANNINN Mikið úrval tækja og verkfæra á tilboði frá 13. - 31. júlí! SEM DÆMI AUSTUROMEC SPRAUTUKÖNNUR OG SANDBLÁSTURSTÆKI M/25% STGR.AFSL. CEM RAFSUÐ UVÉLAR, HLEÐSLUTÆKI OG STARTTÆKI M/15% STGR.AFSL. SHINANO LOFTVERKFÆRI KAWASAKI M/15% STGR.AFSL. HERMES SLlPIVÖRUR, SANDPAPPÍR, BELTI OG FLEIRA M/ 15% STGR.AFSL. CRAFTSMAN HANDVERKFÆRI M/ 15% STGR.AFSL. LEÐUR-VINNUVETTLINGAR OG RAFSUÐ UHANSKAR M/20% STGR.AFSL. VERKFÆRASKÁPAR OG KISTUR M/25% STGR.AFSL. JTulta* J)rM TA£fLÁTTUR ÍS: Veríð velkomin BROT KAPLAHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI SÍMI 653090 - FAX 650120 - servei iðnc * ~ — ____STEINAR WAAGE_____ SKÓVERSLUN im CAMR Verð nú Verð nú 3.795,- 1.195,- Áður: 4.995,- Áður:jU69S^- Litir: Hvítur m/bieiku, stærðir 36-40 Litir: Hvítur, stærðir 30-46 Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. Domus Medica, Egilsgötu 3, ^ sími 18519 Kringlunni, Kringlunni 8-l 2, sími 689212 ^ ÞÆGILEGIR SPORTLEGIR LÉTTIR MEÐ TRIFTANE GRIPSÓLA Skeifan 3h-Sími 812670 Leyniskjöl frá Islandi Forystugrein Alþýdu- bandalagsins fjallar um fréttir ríkissjónvarpsins úr leyniskjölum Kremlar í Moskvu, „sem gefa í skyn tengsl sovézkra yf- irvalda á tímum einræðis Kommúnistaflokksins við íslenzka sósíalista. Fréttamaður íslenzka ríkisjónvarpsins í Moskvu hefur fundið skjöl frá sendiráðsmönn- um sovézka sendiráðsins á Islandi frá 1970,“ segir þar, „sem innihalda það mat sendiráðsmanna að tengsl Alþýðubandalags- ins við Kommúnistaflokk Sovétríkjaima munu efl- ast..Lokaorð leiðar- ans eru þessi: „Kjarninn í öllum vangaveltum í kjölfar fréttanna um leyniskjöl sovézku sendiráðsmann- anna er auðvitað sá, að Alþýðubandalagið verð- ur að gera upp við hina pólitisku fortíð sína. Sú krafa var formlega uppi á siðasta landsfundi Al- þýðubandalagsins en var felld. Alþýðubandalagið og forverar þess, Sósíal- istaflokkurinn og Komm- únistaflokkurinn, liggur undir grun að hafa haft óformleg jafnt sem form- Ieg tengsl við Kommún- istaflokk Sovétríkjanna allt frá þriðja áratugn- um. Fréttimar um skjöl sendiráðsmannaima sanna að þessi tengsl héldu áfram mn á átt- unda áratuginn og kannski lengur. Alþýðu- bandalagið hefur að und- anfömu reynt að höfða til kjósenda sem lýðræð- islegur jafnaðamianna-® flokkur. Ef forysta* flokksins ætlast til þess að kjósendur taki flokk- inn alvarlega er lág- markskrafa að sama for- ysta beiti sér fyrir upp- gjöri í flokknum og hreinsi hann af kommún- iskri fortíð siimi. A með- an það uppgjör hefur ekki farið fram, hvílir ' alræðisskuggi sovézka kommúnismans eins og FÖSTUDAGSGREIN GUDMUNDAR EINARSSONAR ÓLAFUR RACNAR ER PRÓKÚRULAUS Þá cr búiö aö uka pólitKka tíkk- hcltiö endanlega af Ólafi Ragnan Gftmsayni I Alþýöubandalaginu. Afturbaldið I flokknum hefur iett honum Mólinn fyrir dymar IEES- milinu. Hann stóð aö þvl aö undirbúa miliö I siðustu rikissljó^_ en hafnar þvf nú. Hann er aftur kominr; þeirrar foriiöar s aldrei dugaö í rikisstióm sem nú þi aö tryggja (slendutgup- eölilega þitttöku í alþjóö^ - “ Alþýör stjómarsamsi lagið meöal an. iV ^ Ujös. v .,i erfiöara tyrir .agiö aö Svara spum- .n það hvers vegna Islend . ættu nú aö treysu flokki sem ,vo oft og greinikga hefur sýnt dómgreindarskon sinn og forheimskun. Flokkunnn baröist i móti fSAL sem hefur sannað gikti sitt. Flokkunnn baröist i móti NATO sem hcfur sannaö gildi sin. Fkikkunnn baröisl 1 móti EFTA sem einnig hefur sannað gildi sin. Svo er flokkunnn nú i móti EES. Ttl þess aö dylja IftilUekkun sfna og klóra yfir ósómann reynir svo Ólafur Ragnar aö dansa striösdans um •miö. bað er auövitaö til þess aö ‘a ekki aö horfast f augu við hina jtirgengilegu skömm þess scm reynir að kalla sig framfarasmnaöan jafhaöarmannaforingja. Þaö er spumig hvar lunn vetöur beygöur Paö er greinilegt aö Hjðrieifur og skoöanabræður hans eru pólitfsku | prókúmhafar Alþýöubandalagsins. Flokkur einangrunar Evrópustefna Alþýðubandalagsins fær vel úti látna gagnrýni í Alþýðublaðinu síðastliðinn föstudag. Á leiðarasíðu blaðsins eru ekki færri en þrjár greinar um tengsl Alþýðubandalagsins eða for- vera þess við Kommúnistaflokk Sovétríkj- anna fyrr á tíð og meinta einangrunar- stefnu þess í Evrópumálum á líðandi stund. dökkur skuggi yfir Al- þýðubandalaginu." Pólitísk al- gebra og aukaaðild að EB Alþýðubandalagið vill hafna EES-aðild „en samt fara í tvíhliða við- ræður við Evrópubanda- lagið, á grundvelli samn- ingsins sem það er ný- búið að hafna," segir Al- þýðublaðið í aimarri grein sama dag. Síðan segir: „Þessi pólitíska moð- suða er ein sú skrautieg- asta sem sést hefur í ís- lenzkum stjórnmálum. Ekki Iiafði formaður Al- þýðubandaiagsins fyrr kynnt þessa óskiljanlegu niðurstöðu, en virtur fé- lagi í miðsfjórn flokksins skilgreindi hana í hvassri blaðagrein og komst að þeirri niðurstöðu að hún væri svo furðuleg að í stjómmálaskólum fram- tíðarinnar hlyti hún að vera tekin sem dæmi um pólitíska algebru “! Síðar í þessari grein Alþýðublaðsins segir: „Samanburður á þeim samningi og þeim kjör- um sem okkur bjóðasí með EES varð hins vegar ekki tíl að auka tíltrú manna á moðsuðu Ólafs Ragnars. Tvíhliða samn- ingurinn var nefnilega miklu verri en EES. Toll- fríðindi okkar munu þannig vera þrefalt betri ÍEES en þau sem tvíhliða samningur færði Færey- ingiim. Ekki batnar dæmið þegar ákvæðin um gagnkvæmar veiði- heimildir eru skoðaðar. Færeyingar þurfa nefni- lega að láta margfalt mciri afla af höndtmi en við. Niðurstaðan er því sú, að ef svo ólíklega vildi tíl að Efí nennti að ræða við íslendinga eftir að þeir hefðu hafnað EES, þá liggur á borðinu að tvíhliða leiðin hefur fært öðrum þjóðum mörgum sinnum verri kjör en okk- ur býðst með EES.. En það er meira blóð í kúnni. Alþýðublaðið vitnar í sérfræðing íEvr- ópurétti, Árna Pái Arna- son, og segir: „Hann hef- ur sagt opinberlega að allar tillögur Alþýðu- bandalagins feli efnis- lega í sér næstum aJIt sem er í EES-samningn- um, og bætir við: „Það er mjög líldegt að þetta yrði túlkað sem aukaað- ild“ (að Evrópubandalag- inu)! MótiNATO, EFTA, EES og orkufrek- um iðnaði! Guðmundur Einarsson segir m.a. í föstudags- grein í sama blaði: „Það verður sífellt erf- iðara fyrir Alþýðubanda- lagið að svara spuming- unni um það hvers vegna íslendingar ættu að treysta flokki sem svo oft og greinilega hefur sýnt dómgreindarskort sinn og forheimskun: * Flokkurinn barðist á móti ÍSAL [orkufrekum iðnaði] sem hefur sannað gildi sitt. * Flokkurinn barðist á móti NATO [vestrænu vamarsamstarfi] sem hefur sannað gildi sitt. * Flokkurinn barðist á móti EFTA sem einnig hefur sannað gildi sitt. * Svo er fiokkurinn nú á móti EES. Til þess að dylja lítillækkun sina og klóra yfir ósómann reyn- ir svo Olafur Ragnar að dansa stríðsdans um formið... Það er greini- legt að Hjörleifur og skoðanabræður hans em pólitískir prókúmhafar Alþýðubandalagsins.“ HITAKUTAR ELFA-OSO 30-60-120-200-300 lítra. Ryfllrítt stál - Blöndunarloki. áratuoa gófl reynsla. ! Einar Farestvett&Co.hf. BORGARTÚNI28, SÍMI622901 L«M 4 stoppar vM dymar /:/:7:f:7:f:f:/ BIODRQGA LÍFRÆNAR JURTA SNYRTIVÖRUR „AGE PROTECTION“ Uppfyllir allar þarfir húðarinnar til að viðhalda ferskleika og heilbrigðu útliti. Útsölustaðir: Kaupfélag Eyfirðinga; Kaupfélag Skagfirðinga; Vestmanna- eyjaapótek; Lilja, Grenigrund 7, Akranesi; Ingólfsapótek, Kringlunni; Brá, Laugavegi; Stella, Bankastræti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.