Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992
17
15.JULI - MIOVIKUDAGUR:
20.JÚLI - MAIMUDAGUR:
25.JULI - LAUGARDAGUR:
1G.JULÍ - FIMMTUDAGUR:
sauðArkrúkur KL.10.00
SIGLUFJÖRBUR KL.1B.30
17.JULI - FÖSTUDAGUR:
ÚLAFSFJÖRÐUR KL.10.00
BALVÍK KL.18.00
22.JULI MIÐVIKUDAGUR:
VOPAIAFJÖRÐUR KL. 13.00
23.JULI - FIMMTUDAGUR:
EGILSTAÐIR KL.10.00
SEYBISFJÖRBUR KL.1B.00
27.JULÍ - MAIMUDAGUR:
STÖBVARFJÖRÐUR KL.13.00
29.JULÍ - MIÐVIKUDAGUR:
DJÚPIVOGUR KL.13.00
18.JULI - LAUGARDAGUR:
24.JULÍ - FÖSTUDAGUR:
3Q.JULÍ FIMMTUDAGUR:
Fjórgangur
1. Reynir Aðalsteinsson á Pentu, 39,93.
(Sigurvegari hjá Geysi)
2. Steinar Sigurbjörnsson á Val, 37,23.
3. Ingvar Grétarsson á Æsu, 35,04.
Stigahæsti knapinn: Reynir Aðalsteins-
son 102,33 stig.
Börn: Tölt:
1. Guðmar Þór Pétursson á Limbó,
80,56.
2. Erlendur Ingvarsson á Fána, 64,56.
(Sigurvegari hjá Geysi)
3. Marta Jónsdóttir á Sóta, 61,04.
4. Erlendur Guðmundsson á Ófeigi,
49,60.
Fjórgangur:
1. Guðmar Þór Pétursson á Kvisti, 51,51.
2. Marta Jónsdóttir á Sóta, 48,96.
3. Erlendur Ingvarsson á Stjama, 41,67.
(Sigurvegari hjá Geysi)
4. Erlendur Guðmundsson á Ófeigi,
34,68.
Sigurvegari í íslenskri tvíkeppni:
Marta Jónsdóttir.
Stigahæstur keppanda: Guðmar Þór
Pétursson, 132,07 stig. Stigahæstur
hjá Geysi: Erlendur Ingvarsson, 101,23
stig.
Gæðingaskeið:
1. Trausti Þór Guðmundsson á Gými,
103,5.
2. Hinrik Bragason á Eitli, 99,0.
3. Guðni Jónsson á Skolla, 95,5.
Gæðingaskeið hjá Geysi:
1. Fransicka Laack á Má, 54,5.
2. Guðni Þór Guðmundsson á Hersi, 53,0.
3. Logi Laxdal á Þjótanda, 42.0.
150 m. skeið:
1. Sóti frá Vatnsskarði á 14,2 sek. kn.
Sigurbjöm Bárðarson
2. Snarfari frá Kjalardal á 14,70 sek.
kn. Sigurbjöm Bárðarson.
3. Dreyri frá Stóra-Hofiá 15,13 sek. kn.
Ragnar Þór Hilmarsson.
3. Tígull á 15,50 sek. kn. Ásgeir Her-
bertsson.
Skeiðmeistarakeppni:
1. Logi Laxdal/Þjótandi með 12 stig.
2. Sigurbjöm Bárðarson/Snarfari með
10 stig.
3. Ragnar Þór Hilmarsson/Dreyri með 8
stig.
4. Ásgeir Herbertsson/Tígull með 1 stig.
Skeið 150 m
1. Þeyr, eig. og kn. Ágúst Oddsson, 16,3.
2. Faxi f. Kjamholtum, eig. Gísli Einars-
son, kn. Magnús Benediktss., 16,8.
3. Straumur, eig. Ragnar Ágústsson, kn.
Ágúst Oddsson, 16,9.
Skeið 250 m
1. Lýsingur, eig. og kn. Skúli Steonsson,
24,0.
2. Rauði-Núpur, eig. Skúli Steinsson, kn.
Hannes Þ. Ottesen, 28,5.
3. Bóls-Blesi, eig. Guðmundur Óskars-
son, kn. Einar Guðmundsson, 38,0.
Stökk 250 m
1. Kjami f. Lágavelli, eig. og kn. Þorvald-
ur Kristjánsson, 20,2.
2. Stjami f. Miklaholti, eig. Þráinn B.
Jónsson, kn. Óttar B. Þráinsson, 20,7.
3. Landi f. Keldulandi, eig. Ólafur Ein-
arsson, kn. Fannar Olafsson, 20,9.
Stökk 300 m
1. Chaplin f. Hvítársíðu, eig. Helgi J.
Ólafss., kn. Magnús Benediktsson,
22.5.
2. Greifi, eig. Óskar Guðmundss., kn.
Einar Guðmundss., 23,4.
3. Rauður, kn. Óttar Bragi Þráinsson,
24.6.
Brokk 300 m
1. Þrumugnýr, eig. Sigrfður Guð-
mundsd., kn. Gunnar Eyjólfsson, 42,9.
2. Lindi, eig. Sigríður Guðmundsd., kn.
Gunnar Eyjólfsson, 43,5.
3. Hálfmáni, eig. Óskar Guðmundsson,
kn. Margeir Ingólfsson, 47,7.
♦ ♦ ♦--------
Hestamót helgarinnar:
Fimm mót
um helgina
Hestamót verða haldin á fimm
stöðum um helgina og öll á lands-
byggðinni. Hæst ber líklega sam-
eiginlegt mót Sleipnis á Selfossi
og Smára í Árnessýslu sem haldið
verður á Murneyri laugardag og
sunnudag. Verða bæði félögin með
sína gæðingakeppni og opnar
kappreiðar.
Stormur á Vestfjörðum verður með
sitt mót á Söndum í Dýrafirði og
Strandamenn í Blakki og félagar í
Kinnskæ verða með sameiginlegt
mót að Sólheimamelum í Reykhóla-
sveit. Stígandi í Skagafirði verður
með sitt mót að Vindheimamelum
og Faxi í Borgafirði heldur gæðinga-
keppni og kappreiðar að Faxaborg
um helgina. Þannig að það verður í
mörg hornin að líta hjá hestamönn-
um um helgina en auk þessara móta
eru margir hestamenn að ferðast á
fákum sínum vítt og breytt um land-
ið.
BLÖNDUÓS KL.13.00
GRENIVÍK KL.10.00
HÚSAVÍK KL. 10.00
REYBARFJÖRBUR KL.10.00
FASKRÚÐSFJÖRDUR KL.1B.00
AKUREYRI
CÞÓR KL.IO.OO, KA KL.15.00)
NESKAUPSTABUR KL.10.00
ESKIFJÖRBUR KL.1B.00
HÖFN KL.10.00
FJARMALARÁÐUNEYTIÐ hefur ráðið Steindór Guðmundsson,
byggingaverkfræðing í starf forstöðumanns Framkvæmdadeildar
Innkaupastofnunar ríkisins. Starfið var auglýst í júní sl. og rann
umsóknarfrestur út 30. júní. Um
Steindór tekur við störfum í
byijun október af Skúla Guð-
mundssyni verkfræðingi sem
gegnt hefur starfi forstöðumanns
Framkvæmdadeildar frá því að
Innkaupastofnun var sett á fót
samkvæmt lögum árið 1970. Að-
spurður segir nýráðinn forstöðu-
starfið sóttu 35 manns.
maður að óhjákvæmilega mótist
hver stofnun af þeim manni sem
reki hana. Hins vegar sé enn of
snemmt að segja til um hvort veru-
legar breytingar verði á starfsemi
Framkvæmdadeildar undir hans
stjórn.
Steindór Guðmundsson er 45
ára, kvæntur Bjarndísi Harðar-
dóttur snyrtifræðingi og á 3 börn.
Hann lauk prófi í byggingaverk-
fræði árið 1974. Steindór hefur að
námi loknu starfað hjá Borgar-
verkfræðingi í Reykjavík, Lands-
virkjun, ístaki hf., E. Phil. & Sön
A.S. í Danmörku og hefur síðan
1983 verið annar aðaleigandi og
framkvæmdastjóri Verkfræðistofu
Stanleys Pálssonar hf.
Vítllfell hf, Coca Cola á íslandi, hvetur ungt og efnilegt íþróttafólk til
aB taka þátt í Knattþrautakeppninnl og reyna þannlg á hafnl, þol og
þor. Vonandi verður þesslkeppni tll þess að efla ennfrekar áhuga
og ástundun á heilbrigðum íþróttum.
Steindór Guðmundsson.
Innkaupastofnun ríkisins:
Steindór Guðmundsson ráðinn
forstöðumaður Framkvæmdadeildar
1