Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 33

Morgunblaðið - 14.07.1992, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992 33 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Þetta eru brúð- hjónin Anna Sóley Þorsteinsdóttir og Ebeneser Böðvarsson. Þau voru gefin saman í Garðakirkju 20. júní sl. Prestur var séra Helga Soffía Konráðsdóttir. Heimili þeirra er að Frakkastíg 12 A, Reykjavík. Ljósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 6. júní voru gefin samn í hjónaband í Áskirkju af séra Árna Bergi Sigurbjörnssyni Hrönn Níelsen og Helgi Jónsson. Brúðarsveinn var Jón Andri Helga- son. Heimili þeirra er í Hraunbæ 182, Reykjavík. BRÚÐKAUPSVEISLUR Perlan á Öskjuhlíð p e r l a n sími 620200 íslensku spilararnir sem taka þátt í EM unglinga í brids í Frakklandi. Talið frá vinstri: Sveinn R. Eiríksson, Kjartan Ásmundsson, Hrannar Erl- ingsson og Karl O. Garðars- son. Á minni myndinni eru bræðurnir Ólafur og Steinar Jónssynir. Ljósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 6. júní voru gefin saman í hjónaband í Víði- staðakirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni Sveinbjörg G. Har- aldsdóttir og Úlfar Garðar Rand- versson. Heimili þeirra er á Hjalla- braut 39, Hafnarfirði. Ljósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 6. júní 1992 voru gefin saman í hjónaband í Áskirkju af séra Árna Bergi Sigur- björnssyni __ Kristín Ármannsdóttir og Birgir Ómarsson. Heimili þeirra er í Engihjalla 13, Kópavogi. FLISAR nalRi7iu.iLiJU n. ihtti Stórhöfða 17, vlð Gullinbrú, sími 67 48 44 __________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Evrópumót unglinga í brids að hefjast ÍSLENSKA unglingalandsliðið í brids verður meðal þátttakenda á EM í brids sem hefst 17. júlí nk. og stendur í 10 daga. Mótið verður að þessu sinni í Frakklandi og er spilastaðurinn skammt frá París. Þetta er í 13. sinn sem mótið er haldið og er búist við á liðum frá yfir 20 löndum. Spilaðir verða 20 spila leikir og verður væntanlega spilað í riðlum. íslenska liðið hefir æft nokkuð að undanförnu. Það hefir hins vegar þann annmarka að eitt parið er frá Siglufirðý, en það eru bræðurnir Steinar og Ólaf- ur Jónssynir. Auk þeirra eru í liðinu Sveinn R. Eiríksson, Hrannar Erl- ingsson, Kjartan Ásmundsson og Karl O. Garðarsson. Fyrirliði er Sævar Þorbjörnsson. SKULDABREF GLITNIS 2-4 ára verðtryggð skuldabréf með fastri ávöxtun til gjalddaga. VÍB Arsávöxiun unilram \t röhól L»' u VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. LOKAÐ í DAG ÚTSALAN BYRJAR Á MORGUN OÓtimu I verzlun v/Nesveg, Seltjarnarnesi. FERÐAFÉLAG ÍSLAN0S MÖRKINNI 6 - SÍMI 68Z533 Þriðjudagskvöld 14. júlí kl. 20.00. Skemmtisigling um sundin blá (1,5 klst.) Siglt meö m/s Árnesi norftur fyr- ir Viftey aft Lundey (mikil lunda- byggð) og til baka um Þerneyjar- sund. Brottför frá Æglsgarði (Hval- bátabryggjan). Verft 700 kr., frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Skemmtileg fjölskylduferð. Tekin botnskafa með ýmsum sjávarlífverum. Ferðafélag (slands. Brottför Námskeið Dagar 15. júlf Almennt 3 19. júli Almennt 4 22. júlí Almennt 3 26. júlí Almennt 4 29. júlí Almennt 3 3. ágúst Almennt 5 9. ágúst Unglinga 5 16. ágústUnglinga 5 20. ágúst Almennt 4 23. ágúst Almennt 4 ferðaskrifstofaxJá ÍSLANDS ItD Skógarhlíð 18 - Sími 91-623300. FERÐAFELAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir miðvikudaginn 15. júlí: 1. Kl. 8.00: Þórsmörk - dags- ferð - verft kr. 2.500,-. Ath.: Sumarleyfi hjá Ferftafélag- inu í Þórsmörk er eftirminnilegt. Kynnift ykkur verð hjá okkur á skrifstofunni, Mörkinni 6. 2. Kl. 20.00: Lækjarbotnar - Hólmsborg. Ekift aft Lækjarbotnum, gengift yfir Hójmshraun aft Hólmsborg (gömul fjárborg). Verft kr. 500,-. Helgarferðir 17.-19. júlí: 1. Þórsmörk. Glst f Skagfjörðs- skála/Langadal. 2. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. Ekið á laugardeginum í Eldgjá og gengift aft Ófærufossi. 3. 18.-19. Júlf - Fimmvörftu- háls gengift frá Skógum yfir til Þórsmerkur. Brottför kl. 8.00. Sumarleyfisferðir: 16.-21. júlí (6 dagar) Aðalvfk. Gist í tjöldum á Látrum og farnar dagsferðir þaftan. Stórbrotift landslag - þægilegar gönguleiðir. 18.-26. júlf (9 dagar) Miðsum- arsferð á hálendið. Megináhersla lögð á hálendiö norðan Vatnajökuls s.s. öskju, Herðubreiðarlindir, Kverkfjöll, Snæfell og víftar. Spennandi ferft um óbyggðir og byggft. Ferðafélag íslands. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Helgarferðir 17.-19. júli Kl. 8.30: Landmannalaugar - Þórsmörk. Gengiö á tveim dög- um meft gistingu vift Álftavatn. Sprettganga fyrir vana. Farar- stjóri: Reynir Sigurðsson. Verft 7.500/6.800. Kl. 20.00: Básar á Goftalandi. Tjald- og skálagisting. Góft aft- staða fyrir fjölskyldufólk. Dags- ferð yfir Fimmvörftuháls á laug- ardeginum efta léttari göngu- ferftir um Goftaland í fylgd farar- stjóra. Laugardag kl. 8.00: Fimm- vörftuháls. Fullbókaft. Pantanir óskast sóttar fyrir kl. 17.00 í dag, annars seldar öftrum. Dagsferðir laugardaginn 18. júli kl. 8.00: Hekla - Þjósárdalur. Sunnudaginn 19. júlf kl. 8.00: Fjallganga nr. 8 - Þórisjökull - Þórisdalur. Sjáumst í Útivistarferð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.