Morgunblaðið - 14.07.1992, Page 38

Morgunblaðið - 14.07.1992, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992 BLÓMARÆKT „Hið ódauðlega Kimjongilia“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Landslið íslands skipað spilurum 21 árs og yngri. F.v.: Þorbjörn A. Sveinsson, Jóhannes Ragnar Jóhann- esson, Asgeir Asgeirsson, Gunnar A. Sveinsson, Hjalti Þorsteinsson, Kristján Helgason, Jóhannes Birg- ir Jóhannesson og Agúst Agústsson liðsstjóri og þjálfari. BILUARÐ I heimsókn hjá soldáninum í Brunei A Islenska landsliðið í billjarð skip- að spilurum 21 árs og yngri heldur í langferð til soldánsdæmis- ins Brunei á heimsmeistaramótið í billjarð sem hefst 19. júlí nk. Alls taka sjö íslenskir spilarar þátt í mótinu en þeir halda utan 10. júlí nk. og spila á æfingamót- um í Englandi fram að heims- meistaramótinu. Piltamir hafa æft af kappi fyrir mótið og telja þeir sig hafa raun- VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 3900 0002 2355 4507 4300 0014 1613 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 4507 4300 0004 4817 kort úr umferð 09 sendið VISA islandi sundurklippt. VERDLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta korf og vfsa á vágest. mzmviSA ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk Sfmi 91-671700 hæfa möguleika til að skipa efstu sæti á mótinu. Það verður þó við ramman reip að draga því þáttak- endur verða fjölmargir víða að úr heiminum, og einkum þykja spilar- ar frá Englandi standa vel að vígi. Einnig hafa billjarðspilarar frá Asíu tekið stórstígum framförum. Brunei er 250 þúsund manna soldánsríki á norðurhluta eyjunnar Bomeo í Suðaustur-Asíu. Soldánn- inn er talinn einn af auðugustu mönnum veraldar og er hann vemdari heimsmeistararmótsins. Sonur soldánsins þykir liðtækur billjarðspilari, enda hefur faðir hans fengið marga af frægustu heimsmeisturum í greininni til að kenna syninum kúnstina. Búast má við hinum ágætasta aðbúnaði keppenda og fréttamanna á mót- inu í höfuðborginni Bandar Seri Begawan og mikið verður um dýrðir, því soldánninn á 45 ára afmæli 14. júlí og standa hátíðar- höld af því tilefni jafnan yfír í nokkra daga. Meðal landsliðsmanna sem hafa náð góðum árangri að undanfömu ÍVÁKORTALISTI Dags. 14.7.1992. NR. 91 5414 8300 3052 9100 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 ■ 5221 0010 9115 1423 I Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. I VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. (i) KREDITKORTHF. Ármúla 28, ^ 108 Reykjavík, sími 685499 > á alþjóðavettvangi em Jóhannes- amir tveir. Jóhannes Ragnar Jó- hannesson vann alþjóðlegt mót í Englandi fyrir skemmstu og Jó- hannes Birgir Jóhannesson þykir einn af sterkastu yngri biljarðspil- urum landsins. Morgunblaðið mun færa lesendum sínum fregnir af frammistöðu okkar manna í Bandar Seri Begawan. c^ío'92 Verð frá: 969.000,- Greiðslukjör við allra hæfi Til sýnis núna að Vatnagörðum 24 virka daga kl. 9:00 - 18:00 Nánari upplýsingar í síma 68 99 00 (0 1 Bíógestir í Norður-Kóreu hafa venjulega nóg úrval af hádr- amatískum myndum sem fjalla um afrek byltingarhetjunnar og for- setans Kim Il-sungs sem þar í landi er tignaður op- inberlega sem leiðarljós alls mannkyns. Hann er nú átt- ræður. Kim hefur ákveðið að sonurinn Kim Jong-il, sem er fímm- tugur og illar tungur segja vera afskap- lega vitgrann- an, hljóti ein- ræðisvöldin af föðurnum látn- um. Þarlendir fjölmiðlar eru löngu byijaðir að búa lands- menn undir valdatökuna. Fyrir skömu sagði opinber fréttastofa kommúnista frá því að kvikmyndin „Saga af blómi“ fjallaði um japanskan garð- yrkjumann sem „lét heillast af persónuleika hins ástsæla leiðtoga okkar, félaga Kim Jong-ils, og tókst að rækta hið ódauðlega blóm Kimjongilia". Áróðursmaskína kommúnistastjórnarinnar hefur í nokkur ár öðru hveiju minnt á afrek japanska blómaræktandans Momoteru Kamos er fyrstur manna ræktaði þetta afbrigði af begoníu og nefndi í höfuðið á arf- takanum. Skýrt er frá hrifningu manna á alþjóðlegri blómasýningu í Prag, vitnað í tékkneskan emb- ættismann og vonandi rétt eftir honum haft: „Blómið er stæltara og fegurra vegna þess að það ber nafn mikilmennis sem allt mann- kynið hefur í hávegum“. COSPER ^q°»h COSPER -Hættu þessu, drengur. Hvað heldurðu að móðir þín segði ef hún sæi þetta? umarmatseðill á kvöldin í alltsumar. Einnig bjóðum við gestum að velja afhinum frábcera sjávarrétta- ogsérréttamatseðli. BORÐAPANTANIRI SIMA 25700. CHATEAUX.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.