Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 39
•/ 11 t. i),'i uut MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992 39 FJARÖFLUN Syntu úr Viðfirði til Norðfjarðar Vinningshafar og fulltrúar þeirra ásamt Þórði Jónssyni frá Visa og Karli Sigurhjartarsyni framkvæmdastjóra FIF. HEPPNI Farklúbburiim dregnr út lukkuferðir Neskaupstað. Félagar úr unglingadeild Björg- unarsveitar Slysavarnafé- lagsins tóku sig til 17. júní sl. og syntu úr Viðfirði yfír Hellisfjörð og tóku land við hið nýja Slysa- varnahús í Neskaupstað. Þetta er um 8 km leið og reikna má með að hún hafi lengst eitt- hvað því að smá vindsteita var svo að þá bar eitthvað af leið. Tveir bátar fylgdu þeim félögum sem voru níu talsins. Tilgangurinn með þessu sundi var að afla fjár til starfsemi sveitarinnar og mun það hafa tek- ist vel. Sundið tók um A]i klst. - Ágúst. Fyrir skömmu voru dregnar út lukkuferðir sumarsins en þá fengu 9 lukkulegir handhafar Visa Gullkorts eða Farkorts óvæntan glaðning sem er ferð fyrir tvo til ýmissa áfangastaða ferðaskrif- stofanna. Dregnar voru út 12 ut- anlandsferðir og 6 ferðir um Is- land. Lukkuferðir eru fastur liður hjá Farklúbbi félags íslenskra ferða- skrifstofa en frá stofnun hans 1989 hafa 100 manns átt kost á að kaupa slíkar ferðir á 30 kr. fyrir manninn. Þetta er aðeins eitt dæmi þeirra fríðinda sem fylgja aðild að Farklúbbnum, en meðlim- ir hans eru allir handhafar Far- korts FÍF og Visa svo og handhaf- ar Gullkorts Visa. Vinningshafar í lukkuferðum Farklúbbs sumarið 1992 eru: Guð- jón Magnússon, Vestmannaeyjum, ferð fyrir 2 til Benidorm, Þorkell Nikulásson, Reykjavík, ferð fyrir 2 til Algarve, Þröstur Guðbjarts- son, Reykjavík, ferð fyrir 2 til Mallorca, Kjartan Ó. Kjartansson, Reykjavík, ferð fyrir 2 til Benid- orm, Edda Þórðardóttir, Þingeyri, ferð fyrir 2 til Mallorca, Inga Þóra Sverrisdóttir, Akureyri, ferð fyrir 2 um ísland, Ingvar Kristjánsson, Álftanesi, ferð fyrir 2 til Newc- astle, Sigríður Sigurðardóttir, Reykjavík, ferð fyrir 2 um ísland og Hrafn Elvar Elíasson, Akra- nesi, ferð um Sprengisand fyrir 2. ... ........................................... , 4á__ Unglingarnir að koma að landi. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal SAIA Erna Ingibergsdóttir og Ólafur Geir Jóhannesson. DANS Luku kenn- araprófi Nýlega luku tveir danskennarar prófum á vegum Danskennara- sambands íslands frá Dansskóla Hermanns Ragnars. Lokaprófí í sam- kvæmisdansi, standard, latin og gömlum dönsum luku Ólafur Geir Jóhannesson eftir fjögurra ára nám og fyrri hluta prófi í samkvæmis- dansi lauk Ema Ingibergsdóttir og fengu þau bæði áægtiseinkunn. Prófnefnd var skipuð þremur danskennurum frá Danskennara- sambandi íslands, þeim Vilborgu Sverrisdóttur, Hólmfríði Þorvalds- dóttur og Pétri Hannessyni og fór prófið fram í húsakynnum Dansskóla Hermanns Ragnars. Aðalkennari dansnemanna voru Hermann Ragnar, Henný Hermanns- dóttir, Per Henckell og Charlotte Idin frá Danmörku auk þess sem faglegir fyrirlestrar voru sóttir m.a. hjá Jóhanni Inga Gunnarssyni sál- fræðingi o.fl. S’njOjdðW1, pallhús Vorum að fá nýja sendingu af SHADOW CRUISER pallhúsum. PALLHÚS SF Borgartún 22 - S: 610450 Ármúla 34 - S: 37730 BILALEiGA Úrval 4x4 fólksbfla og statlon bila. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bflar meS einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 saeta Van bilar. Farsfmar, kerrur f. búslóðir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 interRent Europcar BILALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð! Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E ■ v/Reykjanesbraut. Kópavogi, sími 671800 OPIÐ SUNNUDAGA KL. 14 - 18. Monda Civic GTÍ-16V ’88, 5 g., ek. 81 þ., sóllúga, 2 dekkjag., fallegt elntak. V. 960 þús. Sk. á ód. Peugout 309 XE ’88, 5 g., ek. aðeins 26 þ. V. 480 þ. stgr. Toyota Celica 2000 GTi '86, 5 g., rafm. í rúðum og sætum. Ek. 80 þ. Sk. '93. V. 890 þús. Ford Ranger XLT EX Cap '88, rauður, 5 g., ek. 58 þ. mílur, veltigrind o.fl. V. f .200 þ. stgr. Daihatsu Feroza EL II '89, 5 g., ek. 61 þ. Gott eintak. V. 920 þ. stgr. Toyota Hi Ace 4x4 sendibfll '91, vaskbíll, ek. 33 þ. V. 1.550 þ. Suzuki Swift GTi 16v '88, 5 g., ek. 60 þ. V. 670 þ. Sk. ód. MMC Lancer GLX station '89, 5 g., ek. 44 þ. V. 780 þ. stgr. MMC Colt Turbo '88, 5 g„ ek. 53 þ„ sóllúga o.fl. V. 880 þ. Nissan Sunny SGX station 4x4 '87, 5 g„ ek. 68 þ. V. 680 þ. Sk. ód. Toyota Corolla STD. '90, 3ja d„ ek. 39 þ. V. 650 þ. stgr. Sk. ód. Ford Bronco II XL '90, 5 g„ ek. 35 þ. V. 2.1 millj. Skipti. Mazda 323 Turbo 4x4 '87, 5 g„ ek. 79 þ. Einn m/öllu. V. 1 millj. Sk. ód. Toyota 4Runner '91, sjálfsk., ek. 21 þ. V. 2,5 millj, Sk. ód. Citroen BX 14 TE '90, ek. 50 þ. V. 780 þ. Sk. ód. FRABÆRT VERÐ Á FJÖLDA BIFREIÐA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.