Morgunblaðið - 14.07.1992, Side 41

Morgunblaðið - 14.07.1992, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚIÍ 1992 41 bMh#uj ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA VINNY FRÆNDA. TOPPGRINMYND MEÐ TOPPFOLKI VINNY FRÆNDI Toppgrínmyndin „MY COUSIN VINNY“ er komin, en hún er ein af æðislegustu grínmyndum sem sést hafa. Það er Joe Pesci sem er hér í algjöru banastuði eins og í „Lethal Weapon“-myndunum. Myndln ruslaði inn 50 millj. dollurum í Bandaríkjunum og nú er verið að f rumsýna hana viðsvegar í Evrópu. jr cousih vniir" - hi«i* tilmoi Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchlo, Marisa Tomei, Fred Gwynne. Framleiðandi: Dale Launer og Paul Schiff. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. £ i 'M r i' y )■ HONDiN SEM VÖGGUNNIRUGGAR I iXnd I I I /U.RQCKS ""LMDLE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAMBOKÓNGARNIR Sýnd kl. 11. ÓSÝNILEGI NIAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9, og 11. ALLTLÁTIÐFLAKKA Sýnd kl. 5,7 og 9. Ungir kristmboðar heimsækja Island NÍU manna hópur ungs fólks mun dvelja hér á landi dagana 14. júlí til 4. ágúst, í boði hreyfingarinnar Ungt fólk með hlutverk, og halda samkomur og heimsækja kirkjur, lcikskóla og dvalarheimili auk þess að syngja í verslunarmiðstöðvum og miðbæ Reykjavíkur. í hópnum er fólk frá Bret- landi og Bandaríkjunum á aldrinum 16-32 ára en það kemur hingað til lands frá Skotlandi þar sem það tók þátt í ráðstefnu kristniboðs- hreyfingarinnar Youth With a Mission. Hópurinn mun ferðast um landið og koma meðal annars við á Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vík, Skaftafelli, Höfn og í Atla- vík auk þess að taka þátt í fjölskyldumóti Ungs fólks með hlutverk um á Egils- stöðum um verslunar- mannahelgina. Þá heldur hópurinn tvær samkomur i Breiðholtskirkju á miðvikudagskvöld og fimmtudagskvöld kl. 20.30. SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA TVEIR Á TOPPNUM 3. TOPPMYND ÁRSINS TVEIRÁT0PPNUM3 ★ ★★ A.I.Mbl. „LETH AL WEAPON 3“ er fyrsta myndin sem frumsýnd er i þremur bíóum hérlendis. „LETHAL WEAPON 3“: 3 sinnum meiri spenna, 3 sinnum meira grín. Þú er ekki maður með mönnum nema að sjá þessa mynd! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 STÆRSTA MYND ÁRSINS ERKOMIN TVEIRÁT0PPNUM3 MEL EIBSOK . DANXY BLOVER ★ ★★ A.I.MBL. „LETH AL WEAPON 3“ er vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum! Fyndnasta, besta og mest spennandi „Lethal“-myndin til þessa. Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci er óborganlegir. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 í sal A í THX. Sýnd kl. 7 og 10.05 í sal B íTHX. SMH) JEIir ITHX Í GLíSmSTH BÍtSíiUM LMDSIHS! Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bi.i4ára. EINUSINNI KRIMMI Sýnd kl. 5,7, 9 og11. GRANDCANYON ★ ★★MBL Sýnd kl. 9. ÁBLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5 og 11.15, STEFNUMOT VIÐ VEIMUS - sýnd kl. 6.45. Tónleikar fyrir 3 selló o g orgel LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju heldur miðvikudag- inn 15. júlí tónleika í kirkjunni þar sem leikið verður á þrjú selló og orgel. Hollensku sellóleikaramir Judith Jamin og Sebastian van Eck koma til liðs við Ingu Rós Ingólfsdóttur og Hörð Askelsson og flytja tón- list eftir Marcello, Hándel, Pachelbel, Marchand, Bruhns, Zumsteg og Bartok. Judith Jamin og Sebastian von Eck leika með útvarps- hljómsveitinni í Hilversum í Hollandi og ballethljómsveit- inni í Amsterdam. Þessi sama efnisskrá var flutt á sumartónleikum á Norðurlandi á Húsavík, að Hólum og á Akureyri. Leilin miHla Sýnd kl. 5. liiimumm Inga Rós Ingólfsdóttir, Hörður Áskelsson, Judith Jamin og Sebastian van Eck.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.