Morgunblaðið - 14.07.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1992
43
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300
Á ALLAR SÝNINGAR
FRUMSÝNIR
SYLVESTER STALLONE • ESTELLE GETTY
Mamma er komin í heimsókn
Hún þvoði þvottinn, gluggana og góifin og
nú ætlar hún að hreinsa óþióðalýðinn a£
strætum borgarinnar.
HLEYPIRAF
UNI^^SAL,
WÉf^- uulS5^^J*cimuwyamansiuoios.wc
Joe (Sylvester Stallone) er harðsnúin lögga í stórborg og lifir þægilegu
piparsveinalífi. Mamma (Estelle Getty í KLASSAPIUM) kemur í heimsókn.
Hún tekur ærlega til hendinni.
ÓBORGANLEGT GRÍN OG SPENNA
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
TÖFRALÆKNIRINN
★ ★★★ Pressan.
Stórbrotin mynd um mann,
sem finnur lyf við krabba-
meini. Leikur Sean Conn-
ery gerir þessa
mynd ógleymanlega.
Sýnd kl.5,7,9og11.
NÆSTUMOLETT
Eldfjörug gamanmynd um
hjoo sem eru barnlaus þvi
eiginmaðurinn skýtur
„púðurskotum".
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
MITT EIGIÐIDAHO
Frábær verðlaunamynd
með úrvalsleikurum.
★ ★★ Mbl.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson
Dansahópur söng og dansaði færeyska dansa á M-hátíð í Grindavík.
M-hátíð í Grindavík:
Góðir gestir frá Færeyjum
danshópurinn kyrjaði og heldur en horfa því svo voru
dansaði með. Það er víst að dansarnir og söngvarnir
þeir sem á hlýddu hefðu heillandi.
heldur viljað dansa með FÓ
Fombílar á Bíldu-
dal og Tálknafirði
Bíldudal.
FÉLAGAR úr Fornbilaklúbbiíslands heimsóttu Bílddæl-
inga og Tálknfirðinga á dögunum til að kynna klúbbinn
og starfsemina og sýna bílana, sem flestir eru mjög
gamlir.
GRINDVÍKINGAR fengu
góða gesti frá Færeyjum
sem sungu og dönsuðu
fyrir þá. Heimsóknin er
liður í M-hátíð Suðurnesja.
Kórinn sem heitir Kirkju-
kórið Ljómur og er á söng-
ferðalagi um ísland í júlí hóf
söng sinn í Grindavíkur-
kirkju. Efnisskráin var fjöl-
breytt og sungin voru lög
úr ýmsum áttum, færeysk,
íslensk, negrasálmar og
fleiri lög undir stjórn Jóan-
nesar Nosöe. Margir komu
að hlýða á söng kórsins og
var gerður góður rómur að
söng hans.
Þegar söng kórsins sleppti
fluttu áheyrendur sig um
set, yfir Ránargötu og í fé-
lagsheimilið Festi þar sem
danshópur færeyskra dans-
ara tók við og sýndi dansa
frá Færeyjum. Olafur lilju-
rós var fyrsti dansinn og síð-
an tók við dansskrá þar sern
Fornbílaklúbburinn er í
þann mund að Ijúka átta
daga hópferð um Vestfirði.
Gamlir jeppar eru margir í
flotanum og einnig aðrar
gerðir bifreiða. Happdrætt-
isbíll af gerðinni Chevrolet
Impala árg. 1959 er með í
ferðinni. íbúar Bíldudals og
Tálknafjarðar fjölmenntu til
að bera gömlu gripina aug-
um og voru margir veikir
af öfund, þá sérstaklega
bíladellumenn.
R. Schmidt.
Samstaða um óháð Is
land opnar skrifstofu
Morgunblaðið/Sverrir
Nokkrir stjórnarmanna Samstöðu auk starfsmanna. Frá
vinstri: Auður Sveinsdóttir ritari, Jóhannes R. Snorrason
varaformaður, Þórir Karl Jónasson starfsmaður, Bjarney
Gísladóttir formaður Reykjanessfélags Samstöðu, Harpa
Njáls gjaldkeri og Hannes Jónsson meðstjórnandi.
SAMTÖKIN Samstaða um
óháð ísland opnuðu skrif-
stofu að Laugavegi 3 fyrir
skömmu. Skrifstofan, sem
rekin verður af einum
starfsmanni í sjálfboða-
starfi, mun fyrst um sinn
verða opin eftirmiðdaga frá
klukkan 16-18.
í fréttatilkynningu sem gef-
in var út að þessu tilefni seg-
ir meðal annars: „Samstaða
rekur starfsemi sína eingöngu
með sjálfboðavinnu og fijáls-
um framlögum. Meðal verk-
efna Samstöðu er undir-
skriftasöfnun þar sem þess er
krafist að þjóðaratkvæða-
greiðsla fari fram um EES-
samninginn áður en hann
verður tekinn tii endanlegrar
afgreiðslu á Alþingi."
I samtali við Morgunblaðið
kváðust stjórnarmenn hafa af
því þungar áhyggjur að hafa
ekki hlotið neinn styrk frá rík-
inu til að kynna þeirra sjónar-
mið. Þau telja utanríkisráðu-
neyti njóta einokunaraðstöðu
þegar kemur að kynningu
samningsins. Þau benda á að
sams konar samtök á Norð-
urlöndum, sem Samstaða er í
beinum tengslum við, fái
styrki og þar með tækifæri til
að kynna stefnu sína. Hannes
Jónsson tekur það einnig skýrt
fram að markmið samtakanna
er að stuðla að góðum umræð-
um á jafnréttisgrundvelli þar
sem tekið er tillit til allra sjón-
armiða.
Samhliða rekstri skrifstof-
unnar hafa samtökin fyrir
nokkru hafið undirskrifta-
söfnun en einnig er unnið að
því hörðum höndum að afla
fjár. Þessu starfi stýrir Þórir
Karl Jónasson og segir hann
það starf ganga nokkuð vel.
Morgunblaðið/Róbert Schmidt
Fornbílaklúbburinn kom til Bíldudals frá Þingeyri og hyggst hópurinn halda út á
Látrabjarg eftir viðkomu á Tálknafirði, Patreksfirði og Orlygshöfn.