Morgunblaðið - 14.07.1992, Side 48

Morgunblaðið - 14.07.1992, Side 48
Sýslumannsemb- ættið í Reykjavík: + Morgunblaðið/Sverrir GOÐAR VEITINGAR I SOLINNI Úrskurður Kjaradóms um 1,7% launahækkun þingmanna, ráðherra, embættismanna og presta: Laun lækka um allt að 185 þúsund kr. frá fyni úrskurði Kjaradómur segir löggjafann í raun hafa tekið launaákvarðanirnar Þjófurinn var gómað- ur í þýfinu FÓLK í húsi í austurborginni veitti þvi athygli á laugardagsmorgun- inn að hluti af þvottinum hafði horfið af snúrunum um nóttina, þ. á m. gallajakki. Á ferð sinni síðar um daginn sá húsmóðirin ungan mann í samskonar jakka á gangi í miðbænum. Hún hafði samband við lögregluna og við athugun kom í ljós að gallajakkinn bar öll einkenni þess jakka, sem hvarf. Meira að segja fóðrið var rifið með sama hætti. Konan fékk jakkann sinn aftur, en þarf sennilega að þvo hann að nýju. ------------- Kambar: Eldur í rútu ELDUR kom upp í vélarhúsi hóp- ferðabíls sem var á leið niður Kamba laust eftir klukkan 11 í gærmorgun. Slökkviliðið í Hveragerði fór á vettvang og tókst að ráða niðurlög- um eldsins án þess að nokkum sak- aði, en skemmdir urðu á bílnum. Guðmundur Malmquist forstjóri Byggðastofnunar, fyrir hönd, Hlutafjársjóðs og Bfldudalshrepps sem samtals eiga hátt í 80% hluta- fjár í Fiskvinnslunni hf., óskaði KJARADÓMUR hefur kveðið upp nýjan úrskurð um laun ráðherra, alþingismanna, ýmissa æðstu emb- ættismanna ríkisins og presta í stað úrskurðarins, sem kveðinn var upp 26. júni síðastliðinn. í samræmi við ákvæði bráðabirgða- laga ríkisstjórnarinnar, um að kjaradómur skuli taka tillit til „stöðu og þróunar á vinnumark- aði“ hefur dómurinn nú úrskurðað að laun fyrrgreindra hópa skuli hækka um 1,7% í samræmi við launahækkun í almennum kjara- eftir því við Landsbankann að fund- in yrði bráðabirgðalausn þannig að hægt yrði að greiða fólkinu út van- gpoldin vinnulaun og vinna afla tog- arans í frystihúsinu í sumar. Guð- samningum á vinnumarkaði. Horf- ið er frá öllum breytingum á launakerfi þeirra, sem úrskurður- inn tekur til. Þannig lækka t.d. laun forseta alþingis um 185 þús- und krónur frá júlílaununum og verða nú 195.898 þúsund á mán- uði. Laun annarra lækka um allt að 100 þúsund krónur miðað við fyrri úrskurðinn, hæstaréttar- dómarar fá tæpar 253 þúsund krónur í stað 350 þús., forsætis- ráðherra fær rúmar 323 þús. kr. í stað 400 þús. og þingfararkaup mundur segir að Útgerðarfélagið eigi eftir mikinn kvóta á þessu fisk- veiðiári og hafi mikla möguleika á að reka vinnsluna hallalaust. Landsbankinn hélt fast við kröfu sína um að Fiskvinnslan hf. verði tafarlaust gefín upp til gjaldþrota- skipta en lýsti sig reiðubúinn til að veita Útgerðarfélagi Bílddæl- inga bankafyrirgreiðslu. Ef stjóm Fiskvinnslunnar hf. ákveður í dag að óska eftir gjaldþrotaskiptum þarf Útgerðarfélagið að óska eftir því við héraðsdóm og bústjóra að fá eignir Fiskvinnslunnar á leigu. Magnús Bjömsson, stjómarfor- maður Fiskvinnslunnar hf., sagði í gær að það væri lykilatriði að kom- verður tæpar 178 þús. krónur í stað 240 þús. Davíð Oddsson, for- sætisráðherra, segir að úrskurð- urinn sé í samræmi við það sem búist hafi verið við. Friðrik Soph- usson, fjármálaráðherra, segir að hann telji að kjaradómur hafi haft meira svigrúm. Með úrskurði kjaradóms 26. júní var ýmsum embættismönnum, sem notið höfðu margs konar auka- greiðslna, dæmd umtalsverð launa- hækkun, en aukagreiðslumar vora felldar niður á móti. Aðrir embættis- ast aftur í bankaviðskipti. Því væri hann sáttur við þá iausn sem fyrir- sjáanleg væri, nema hvað vonlaust væri að bjarga Fiskvinnslunni. Vegna vandans á Bfldudal og hugmynda um stórminnkun þorsk- veiða hafa komið upp umræður um aukna samvinnu útgerðar- og físk- vinnslufyrirtækjanna á sunnan- verðum VestQörðum, á Patreks- fírði, Tálknafirði, og Bfldudal. For- stjóri Byggðastofnunar sagði í gær að forsenda þess væri að vegurinn yfír Hálfdán yrði lagfærður þannig að hægt væri að flytja físk á milli og sagðist hann hafa vakið athygli ráðherra á því. Sjá fréttir á bls. 47. menn voru hækkaðir til þess að gæta innra samræmis í launum. Frá þessu er horfið í hinum nýja úr- skurði. Einnig er fallið frá því að breyta launaröð þeirra embættis- manna, sem úrskurðurinn tekur til. Dómendumir fimm, sem skipa kjaradóm, segja meðal annars í for- sendum sínum að ákvæði bráða- birgðalaganna um að taka skuli tillit til stöðu og þróunar á vinnumarkaði við ákvörðun kjaradóms, stangist á við ákvæði, sem fyrir er í lögunum um kjaradóm um að gæta skuli inn- byrðis samræmis í launum þeim, sem dómurinn ákveður, og að þau séu í samræmi við laun þeirra, sem sam- bærilegir geti talizt með tilliti til starfa og ábyrgðar. Með lagasetning- unni hafi löggjafarvaldið í raun tekið í sínar hendur þær launaákvarðanir, sem kjaradómi sé ætlað að taka. „Kjaradómur lítur svo á að með setn- ingu bráðabirgðalaganna hafi lög- gjafinn frestað um sinn lagfæringu á því launakerfi sem hér um ræðir. Naumast verður talið að það sé vilji löggjafans þegar litið er til lengri tíma að innbyrðis samræmis í launum þeirra sem undir kjaradóm heyra sé ekki gætt eða að þeir njóti ekki hlið- stæðra launakjara og aðrir sem sam- bærilegir teljast með tilliti til starfa og ábyrgðar. Sú niðurstaða væri al- gjörlega óviðunandi í ljósi þjóðfélags- legra hagsmuna og hagsmuna þeirra embætta sem í hlut eiga,“ segir í forsendunum. Valtýr Sigurðsson, formaður Dómarafélags Islands, segir að með úrskurði kjaradóms sé vegið að sjálf- stæði dómara. Sr. Geir Waage, for- maður Prestafélags íslands, segir að með þessu sé verið að afnema kjara- bót með valdboði. Sjá forsendur kjaradóms í heild og viðtöl á miðopnu. Bíldudalur: Hugmyndir um að Utgerðar- félagið taki frystihúsið á leigu STJÓRN Fiskvinnslunnar á Bíldudal hf. kemur saman tii fundar í dag til að taka afstöðu til kröfu Landsbanka fslands um að fyrirtæk- ið verði lýst gjaldþrota. Fulltrúi stærsta hluthafans, Hlutafjársjóðs, sem á 49% hlutafjár í fyrirtækinu hefur lýst því yflr við sljórnar- formann að hann telji ekki undan þvi vikist að taka Fiskvinnsluna til gjaldþrotaskipta. Landsbanki íslands hafnaði í gær beiðni Hluta- fjársjóðs og Bíldudalshrepps um að veita Fiskvinnslunni hf. afurða- lán fyrir síðustu framleiðslu frystihússins til að hægt yrði að greiða starfsfólkinu út laun. Hins vegar lýsti bankinn sig reiðubúinn til að taka Hraðfrystihús Bílddælinga hf. í almenn bankaviðskipti og veita því afurðalán út á framleiðslu í frystihúsinu eftir að Fisk- vinnslan hf. hefði verið tekin til skipta. Tölvukerf- ið óvirkt TÖLVUKERFI það sem tekið var í notkum þjá sýslumannsembætt- inu í Reykjavík um síðustu mán- aðamót hefur ekki virkað eins og til var ætlast. Af þessu hafa hlot- ist ómæld óþægindi og í gær var þinglýsingadeild embættisins lok- uð eftir hádegi vegna þessa. Að sögn Jóns Skaftasonar sýslu- manns Reykvíkinga hefur hið nýja tölvukerfi gert starfsmönnum emb- ættis hans og þeim sem þar hafa þurft að reka erindi lífíð leitt það sem af er júlímánuði. „Kerfið hefur aldrei virkað eins og það átti að gera,“ sagði Jón, en kvaðst vona að eftir breytingar sem gera átti síðdegis í gær og í nótt gæti afgreiðsla orðið með eðlilegum hætti. -------»■ ♦.4-----

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.