Morgunblaðið - 08.08.1992, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frartces Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Aðrir eru þér ekki fyllilega
sammála varðandi peninga.
Þetta gæti orðið mjög góður
dagfur þar sem saman fara
gaman og alvara.
v Naut
(20. apríl - 20. maí)
Taktu ekki á þig óþarfa
skuldir. Þú gætir hitt ein-
hvem sem vekur áhuga þinn
í vinnunni í dag. Málin þró-
ast þér í hag í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Eitthvað skapraunar þér í
dag þótt þú viljir ekki viður-
kenna það. Kvöldið ætti þó
að vera happasælt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$8
. Láttu ekki vin aftra þér í
því sem þér ber að gera. f
kvöld virðast vegir ástarinn-
ar greiðfærir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú gætir verið eitthvað ann-
ars hugar í dag og þess-
vegna ekki fær um að njóta
dagsins. Þetta lagast með
kvöldinu.
Mcyja
(23. ágúst - 22. september)
Einhver í íjölskyldunni getur
valdið þér smávegis gremju
fyrir hádegið. Þegar líður á
daginn færð þú grænt ljós í
ástarmálum.
V°8 Ufc
(23. sept. - 22. október)
Þú gætir lent í deilum við
einhvem tengdan þér. En
fjölskyldumálin era efst á
baugi og heppilegt að bjóða
gestum heim.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
, Þú kemur vel fyrir í dag, en
gefðu öðram tíma til að
ákveða sig. Böm, ferðalög
og tómstundaiðja í sviðsljós-
iiiu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Ágreiningur við einhvern
nákominn hverfur fljótt. Þú
finnur það sem þú varst að
leita að. Þú kannt að meta
góðvild í þinn garð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú nýtur þín í vinnunni í dag
og aðrir kunna að meta
skoðanir þínar. Sýndu á þér
beztu hliðarnar, því þú gæt-
ir hitt einhvern sem verður
þér mjög kær. .
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú gætir verið annars hugar
í vinnunni í dag. Fátt annað
kemst að hjá þér en umhugs-
un um einhvem sem er þér
kær. Njóttu kvöldsins.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) S*
Einhver gæti gert þér gramt
í geði árdegis, en að öðru
leyti er þetta prýðis dagur.
Þiggðu heimboð sem þér
berst í dag.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra stadreynda.
DYRAGLENS
fft/AB (FerjR. þER.
RÉTT ru. ADSÖLSA
UNPtR. p/G i/ATA/S-
BÓUO/U-lA DHSA,
JunnBb r
~V
f þRJÚ TbNN AF BE/NA - T...NEFND/ É<3
LBRJÓTANP/ vöovuaa, JLL- ® . þRJú 70NN AF...
) KVlTT/O lonoarfar, i |
' G£E>VONSKA, BE/TTAR J |
’\S/C660LTENNVR-0M-UMJ í
fUSZ.
. ^ /...
„ Be/NA -
BRJÓTANP/
VÖ£>VUAA‘['
o
o
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
UÓSKA
SMÁFÓLK
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þrettán ára gömul pólsk
stúlka, Malgorzata Zaleweska
að nafni, komst á spjöld brids-
sögunnar fyrir vöm sína í þessu
spili:
Sjöunda tilnefningin. Vestur
gefur. Norður ♦ 942 ¥104
. ♦ 103 Íá10873 +Á108642 Austur ♦ KD
♦ D76 llllll ¥ Á9853
♦ 95 Suður ♦ 842
♦ G93 ♦ G65 ¥KG5 ♦ D75
♦ AKDG76
♦ K
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 1 hjarta Dobl
2 hjörtu Pass Pass 3 tíglar
Pass 3 työrtu Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Útspil: spaðasjöa.
Zaleweska tók fyrsta slaginn
á spaðakóng og skipti yfir í tígul!
Þessi óvænta vörn fór illa með
samgang sagnhafa, en hann
gerði sitt besta þegar hann drap
á tígulás, tók laufkóng og fór
inn á blindan á tígultíu til að
taka laufásinn. Spilaði svo hjarta
að kóngnum. En stúlkan unga
stakk upp ás og tók laufdrotting-
una:
Vestur
♦ Á1083
¥D7
♦ -
♦ G
Norður
♦ 94
♦ 4
♦ -
♦ 10864
Suður
♦ G6
?K
♦ KDG7
♦ -
Austur
♦ D
¥ 9853
♦ 2
♦ D
Suður má bersýnilega ekkert
spil missa, en hann valdi spaða
í þeirri von að vestur hefði byij-
að með ÁK blankt. Zaleweska
spilaði þá spaðadrottningu og
vestur gat yfírdrepið og tekið
þrjá slagi á spaða í viðbót.
En hvaða undrabarn er þarna
á ferðinni? Svarið kemur ekki á
óvart. Zaleweska fann þessa.
glæsilegu vöm á námskeiði fyrir
byijendur í brids, sem hún sótti
í vor. Kennari hennar var að
fylgjast með og gat ekki orða
bundist eftir spilið: „Hvemig
datt þér í huga að spila tígli?“
„Nú, þú er alltaf að segja að
maður eigi að spila upp í veik-
leika blinds, er það ekki?“
Svona gengur það, mestu
listaverkin verða oft til fyrir
hreina tilviljun.
Við látum nú lokið þessari
varnarsyrpu í bili, en þegar úr-
slitin liggja fyrir birtum við verð-
launaspilið aftur.
Umsjón Margeir
Pétursson
Það sáust margir slæmir afleik-
ir á Ólympíuskákmótinu. Þessi
staða kom upp í viðureign alþjóð-
legu meistaranna Lanka (2.490),
Lettlandi, sem hafði hvítt og átti
leik, og Alexanders Sznapik
(2.460), Póllandi. Svartur hafði
átt ágæta stöðu en var að enda
við að leika aftur klaufalegum
afleik, 24. Hf8 — c8??
þema: 25. Hd8+! og Sznapik gafst
upp, því hann verður fyrir stór-
felldu liðstapi. Pólveijar náðu sér
aldrei á strik á Ólympíumótinu og
enduðu í 32. sæti. Lettar urðu
hins vegar fimmtu. Með þessum
klaufaskap Sznapiks fór forgörð-
um gullið tækifæri til að sigra
hina öflugu sveit Lettlands, en
viðureignin endaði 2-2.