Morgunblaðið - 08.08.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.08.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992 27 Lausaganga búfjár Frá Ingigerði Jónsdóttur: Ég hef verið að fylgjast með frétt- um að undanfornu og það má segja, að nú sé mér allri lokið. Svæðisút- varpið á Austurlandi segir frá því fimmtudaginn 23. júlí að tún á Austurlandi séu víða svo stór og heyfengur svo mikill að bændur séu hættir að slá og bíði nú eftir fréttum af því hvort þeir geti selt Norð- mönnum hey. Þá verði haldið áfram heyskap, annars ekki. Þeir sem ferðast hafa um Austur- land fyrripart sumars hafa sjálfsagt tekið eftir rúlluböggum víða við bæi, sumstaðar stórum haugum. Mér er tjáð að þetta hey geti geymst milli ára „ef“ ekki komi gat á plast- ið. Jafnframt að víða séu mýs bún- ar að grafa sig inn í þesar rúllur og þá er heyið ónýtt. Fyrst tún á Austuriandi eru svona stór, hvemig eru þau þá í öðrum byggðariögum? Og ég sem hef alltaf staðið í þeirri trú að lausaganga búfjár standi í sambandi við það, að skepnumar hafi ekkert að borða heima hjá sér. Þetta virðist mikill misskilningur. Þess vegna væri fróðlegt að vita hvers vegna betra er að Iáta bú- smalann leika lausum hala í bemm úthaganum en leyfa honum að bíta safaríka töðuna heima. Á undan- fömum áram hefur verið mjög í tísku að taka „flag í fóstur". Að sjálfsögðu tókum við hjónin flag í fóstur og hófum að gróðursetja tijá- plöntur. Vinkona okkar frá Nýja- Sjálandi kom í heimsókn. Meðan hún dvaldi hjá okkur komst í tal að gera þyrfti við girðinguna kring um skóginn. Vinkonan horfði skiln- ingsvana á okkur til skiptis og sagði svo: „Hvers vegna þurfið þið að girða, ekki eruð þið með kindur." Hún gat ekki skilið að þeir sem vildu gera landið sitt grænt, þyrftu að víggirðast. Allir sjá að landið okkar er orðið afskaplega gróðurlítið og stór landflæmi sem enginn gróður sest á nema grár mosinn. Og ef ekkert verður að gert og það strax, þá fýkur landið hreinlega burt. Nú væri fróðlegt að vita hvort íslensk- um bændum fínnst þetta eðlilegir búskaparhættir. Væri ekki nær að hafa skepnumar heima við, þar sem þær hafa nóg að borða, heldur en að láta þær sleikja gróðurvana mela úthagans. Er ekki gáfulegra að geta fylgst með hvemig skepnunum líður held- ur en þurfa að grafa þær úr fönn upp um fjöll og fimindi eða hirða hræin af þeim meðfram þjóðvegin- um og er ekki viðkunnalegra að hafa féð heima við heldur en beita því sí og æ á annarra manna lönd, öilum til ama og leiðinda? INGIGERÐUR JÓNSDÓTTIR Bæjarstíg 1, Fáskrúðsfirði. LEIÐRÉTTING Fjölfræðingur í minningarorðum um Pál Lín- dal, sem birtust í blaðinu á fimmtu- dag, eftir Eið Guðnason ráðherra, var sú slæma prentvilla, að orðið fjölfræðingur varð lögfræðingur. Setningin á að hljóða á þessa leið: „Páll var líka óvenju fjölhæfur maður, áreiðanlega einn fárra sem átti skilið að heita fjölfræðingur." Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessari misritun. Hólahátíðin Í frétt Morgunblaðsins í gær af menningarhátíð að Hólum dagana 9.-16. ágúst höfðu nokkur atriði skolast til. Dagskráin hefst kl. 14 sunnudag- inn 9. ágúst með messu í Hóladóm- kirkju, en þar láðist að geta þess að sr. Ragnar Fjalar Lárusson pred- ikar. Þá er heiti sýningar á bókum, sem prentaðar voru í Hólaprenti hinu forna, „Fornprent, einkum frá Hólum og SKálholti", en heiti erind- is sr. Ragnars F)'alars á hátíðinni er hins vegar „I ieit að gömlum Biblíum" og fjallar einkum um Guðbrandsbiblíu. VELVAKANDI FRAKKI Ljós kvenrykfrakki var tekinn í misgripum í fatahengi í Perl- unni, 31. ágúst. Sú sem frakk- ann tók er vinsamlegast beðin að hringja í síma 31061. DÚKKA Dúkka fannst á Kársnesbraut 4. ágúst. Upplýsingar í síma 40163. TÝND LÆÐA Gulbrún angóralæða með hvítan kvið og svartan lit á skotti tapaðist í Fellahverfí 4. ágúst. Hún er mað bleika hálsól og er merkt „Dúlla“. Hefur ef til vill lokast inni í bílskúr eða geymslu í nágrenninu. Vinsamlegast hringið í síma 670836 ef hún hefur einhvers staðar komið fram. GLERAUGU Svört gleraugu í brúnu leður- hulstri ásamt linsuboxi í hvítum plastpoka töpuðust fyrir skömmu. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hringja í síma 77811. Fundarlaun. ÚR Úr fannst í Kringunni 5. ág- úst. Upplýsingar í síma 814026. KETTLINGUR Gulbröndóttur átta vikna fresskettlingur fæst gefins, er kassavaninn. Upplýsingar í síma 73097. MYNDAVÉL Myndavél tapaðist 19. júlí við Skólavörðustíg eða í grennd við Hallgrímskirkju. í henni var fílma sem fulltekið var á. Finnandi er vinsamlegast beðinn að koma myndavélinni til Silvíu Briem í upplýsingum í Ráðhús- inu. Fundarlaun. NIÐURSTÖÐ- URNAR BIRTAR SEINT Jón Magnús Björnsson: Ég er afí margra barna og hef gaman af að taka myndir af þeim. Ég hef verið að bíða eftir niðurstöðu úr verðkönnun sem var gerð á framköllunar- þjónustu í júní en hún er fyrst að birtast núna. Þar kemur í ljós að 60 prósent munur er milli fyrirtækja sem taka að sér fram- köllun én lægsta verðið er hjá Ljósmyndabúðinni Ingólfsstræti. Það hefur komið illa við mína pyngju að fá þessar upplýsingar ekki fyrr. Finnst mér að þeir sem að könnuninni stóðu hafi komið niðurstöðum sínum seint á fram- færi. VINNINGAR I 04. FLOKKI UTDRATTUR 07. 8. '92 BIFREIDAVINNINGUR KR 1.000.000. - 77913 FERÐAVINNINGAR KR 100. ööö. - 6661 14954 24868 36269 47894 0621 17433 28768 46501 67741 FERÖAVINNINGAR KR 50.000. - 1384 22488 27394 40171 50166 63698 74363 1538 25111 28596 40991 50185 69735 8235 25425 37681 45834 52369 72918 20068 27126 39601 49995 62633 73432 HUSBUNMUR KR 14.000. - 22 146 452 467 514 713 871 1012 1090 1131 1132 1156 1167 1236 1293 1465 1517 1597 1759 1884 1943 2106 2140 2148 2163 2232 2327 2522 2603 2616 2715 2869 2874 2898 2936 3335 3447 3546 3596 3660 3663 3673 3781 3843 3933 3936 3988 3996 4024 4201 4311 4357 4568 4601 4619 4631 4668 4738 4819 4872 4885 4944 5088 5261 5380 5389 5422 5626 5686 5760 5889 6016 58129 64009 68675 74584 58287 64032 68924 74705 58548 64057 68948 74778 58560 64079 69075 74779 58585 64082 69110 74785 58602 64203 69340 75046 58625 64279 69346 75502 58696 64367 69392 75522 58758 64382 69453 75582 58822 64400 69511 75590 58867 64414 69540 75593 58928 64437 69824 75616 53653 59021 64688 69993 75767 53694 59098 64715 70000 75799 53791 59134 64725 70037 75882 53802 59229 64967 70078 76189 53879 59245 6521B 70120 76384 53270 53315 53481 6069 12119 17392 22642 27909 33819 39939 46545 52191 6199 12327 17430 22739 27989 33897 39949 46555 52348 6264 12382 17460 22784 27990 33960 39955 46561 52671 6371 12485 17519 22820 28030 34003 39960 46569 52679 6414 12516 17566 22823 28092 34024 40130 46584 52698 6511 12518 17575 22825 28110 34088 40375 46620 52733 6585 12591 17582 23164 28127 34281 40417 46635 52821 6598 12627 17599 23199 28129 34302 40541 46750 52836 6650 12769 17683 23263 28175 34368 40592 46852 53082 6669 12895 17836 23275 28213 34606 40597 46916 6704 12913 17850 23473 28267 34617 40671 46919 6791 12963 17929 23522 28297 34683 40690 47031 6823 13017 18196 23553 28310 34736 40927 47038 6848 13132 18332 23591 28327 34752 41088 47153 6864 13209 18521 23698 28436 34923 41160 47234 6901 13239 18705 23809 28452 35023 41169 47299 6924 13483 18709 23930 28494 35035 41226 47527 7189 13607 18722 23947 28500 35112 41235 47614 54132 59354 65284 70189 76587 7214 13610 18732 24034 28603 35244 41391 47734 54205 59592 65304 70321 76625 7379 13639 18764 24094 28635 35301 41392 47971 54211 59684 65318 70346 76663 7534 13645 18873 24136 28772 35421 41457 48010 54368 59773 65370 70460 76679 7628 13800 19043 24137 28780 35438 41771 48080 54409 59829 65397 70491 76680 7682 13807 19146 24158 28915 35538 41911 48151 54445 59844 65411 70706 76754 7767 13814 19167 24367 28969 35650 41961 48159 54509 59850 65428 70766 76808 7787 13925 19278 24523 28999 35687 41963 48242 54510 59905 65460 70810 76983 7917 13975 19314 24608 29027 35777 42075 48267 54658 60003 65595 70855 77004 7925 14048 19497 24627 29130 35991 42143 48691 54846 60055 65730 70865 77023 I 7944 14071 19675 24650 29221 35995 42381 48728 54860 60325 65789 70998 77158 8022 14085 19677 24692 29310 36011 42444 48735 54931 60355 65811 71023 77177 8067 14129 19688 24697 29356 36226 42469 48828 54942 60485 65835 71033 77202 | 8108 14203 19770 24850 29359 36349 42773 48956 55094 60544 65840 71129 77237 8242 14206 19772 24876 29375 36443 42811 48965 55193 60666 65850 71159 77250 8303 14289 19921 24878 29378 36454 42844 48972 8330 14446 19937 24883 29426 36473 43006 49361 8600 14480 20173 24977 29744 36628 43173 49400 8766 14499 20287 25052 29754 36676 43251 49479 8851 14503 20633 25088 29913 36725 43257 49485 8872 14511 20655 25302 29929 36755 43329 49548 8897 14544 20815 25331 30078 36800 43476 49620 8951 9115 43620 43624 14511 20655 25302 29929 36755 14544 20815 25331 30078 36800 14587 20879 25336 30443 36857 14646 20926 25533 30678 36878 9314 14783 21022 25757 30750 36923 9328 14810 21113 25923 30844 37099 14848 21189 26098 30845 37319 43690 49874 14858 21239 26136 30914 37323 43892 49922 15046 21271 26185 30971 37731 43914 15240 21376 26226 31021 37756 44064 15346 21384 26275 31026 37840 44067 15432 21388 26302 31029 37913 44089 15443 21435 26668 31064 37992 44120 15458 21601 26672 31094 38124 44142 15475 21609 26896 31376 38151 44154 15481 21702 26958 31441 38194 44412 15509 21705 26960 31668 38323 44440 15510 21868 26962 31805 38416 44484 15708 21951 27134 31951 38502 44491 9352 9451 9702 9732 9934 9973 10261 10398 10420 10499 10504 10669 10722 10725 10825 10841 10941 11260 11263 11331 49824 49854 50097 50104 50145 15709 21970 27179 15741 21989 27202 15970 22003 27499 16427 22006 27529 16500 22041 27573 16513 22185 27577 31966 38519 44640 32002 38594 44674 32111 38619 44942 32416 38735 45111 32438 39035 45259 32443 39133 45391 32458 39150 45476 55218 60671 65982 71240 77323 55230 60688 66015 71266 77375 55246 60736 66066 71372 77553 55302 60824 66076 71378 77663 55353 61288 66272 71552 77723 55432 61294 66291 715B3 77805 55456 61373 66330 71612 77893 43527 49648 55587 61381 66505 71715 77923 43568 49729 55602 61412 66560 71728 78061 55623 61895 66597 71749 78382 55704 61967 66616 71797 78401 55847 61985 66732 71891 78408 55971 62137 66780 71958 78515 56042 62150 66871 71974 78544 56149 62193 66880 72000 78564 56183 62200 66917 72052 78610 50264 56310 62263 66958 72088 78811 50298 56333 62355 67042 72281 78839 56420 62383 67183 72298 78878 56430 62552 67257 72404 78900 56443 62647 67323 72551 78955 56495 62654 67372 72661 79090 56525 62723 67432 72666 79143 56569 62814 67450 72836 79251 56693 62819 67473 72877 79260 56738 62852 67552 73057 79366 56767 62982 67578 73366 79485 56837 62983 67582 73417 79513 51120 56919 63010 67672 73644 79553 51166 57014 63379 67687 73694 79603 57098 63423 67761 73727 79743 57280 63471 67789 73786 79991 [ 57318 63492 67833 73810 57375 63496 68084 73870 57397 63506 68407 73926 57414 63585 68510 73992 57836 63641 68535 74025 50334 50350 50369 50518 50526 50628 50694 50725 50836 50838 51285 51325 51326 16593 22246 27681 11355 16679 22254 27684 32848 39223 45615 11438 16683 22324 27698 32948 39282 45674 11519 16742 22332 27719 32998 39485 45746 51458 11554 16820 22469 27757 33050 39521 45832 51741 11803 16849 22495 27767 33074 39622 46026 51891 11873 16858 22518 27795 33230 39640 46079 52112 12004 16866 22524 27798 33276 39641 46200 52148 57837 63687 68544 74138 12031 16982 22535 27823 33325 39793 46414 52185 58055 63766 68567 74465 12114 17019 22554 27886 33588 39874 46458 52186 58083 63853 68588 74516

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.