Morgunblaðið - 05.09.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992 7 60 HJALPARSVEIT SKATA REYKJAVIK mim\ 60 á. r a. ■‘S-í E3JUHÆTIÐ Almælisboð við Esju sunnudaginn 6. september kl. 12:00 Mæting við Skógræktarstöðina Mógilsá i Kollafirði. Svæðið opnað kl. 12:00 og er gestum frjálst að mæta eftir þann tíma. * Gönguferðir: Léttar og skemmtilegar gönguferðir um svæðið við allra hæfi. Á leiðinni upp á Þverfellshorn verða drykkjarstöðvar með jöfnu millibili. Þeir sem sigra Þverfellshornið fá viðurkenningu. * Yngri kynslóðin: Fjársjóðsleit: Leitað verðurað veglegum verðlaunum frá Skátabúðinni, Fróða og l\lóa Siríusi. -Settar verða upp þrautabrautir og brugðið á leik. Veislumatur: Kveikt verður í kolunum kl. 14:30 og léttar veitjngar verða í boði frá eftirtöldum fyrirtækjum: SÓL, GOÐA, NÓA SIRÍUSI, NIS, OJ. & KAABER, ÁRBERGI. * Happdrætti: Allir þátttakendur veislunnar taka þátt í happdrætti sem dregið verður í kl. 17:00. Veglegir vinningar í boði Skátabúðarinnar. Vinningaskrá liggur frammi í Skátabúðinni. ÞESSI FYRIUTÆKI KOSTA AlGLÝSDiGHA: Vinningar: Skátabúðin verður með verðlaun handa 10 heppnum þátttakendum. 1. vinningur: Gönguskór, Scarpa Gore-tex 14.990.- kr. 2. vinningur: Gönguskór, Scarpa leðurskór 9.490.- kr. 3. vinningur: Fitty göngumælir 4.500.- kr. 4-10. vinningur: Silva bakpokar 2.000.- kr. Verðlaun í fjársjóðsleit eru vörur frá Skátabúðinni og bækur frá bókaútgefendum. Skátabúðin verður einnig með kynningar á bílastæðinu við Mógilsá. MEÐ I/ON UM AÐ ALLIR SKEMMTISÉR MEL, HJÁLPARSVEITSKÁTA REYKJAVÍK NI5SAN VISA SKATABUÐIN FWAUK BUNAÐARBANKINN GUMMÍVINNUSTOFAN STRENGUR Auglýsingastofan ÖRKIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.