Morgunblaðið - 05.09.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARÐAGUR 5. SEPTEMBER 1992
27
KÓRSKÓLI
L AN GHOLTSKIRKJU
Fyrir börn og unglinga
Fyrri önn hefst 22. september.
Kennslugreinar eru tónfræði, tónheyrn, radd-
þjálfun og samsöngur. Kennt verður á þriðju-
dögum og fimmtudögum klukkan 17-18:10
fyrir byrjendur og 17:50 - 19:10 fyrir þá sem
hafa undirstöðuþekkingu í tónlist. Kennarar
eru Signý Sæmundsdóttir og Jón Stefáns-
son. Kennslugjald er kr. 10.000
Nánari upplýsingar og innritun í Langholts-
kirkju alla virka daga kl. 10-12 og 14-16.
Sími 35750 og 689430.
heldur aðalfund
sunnudaginn 6. sept.
kl. 4 í Norræna hús-
inu.
Fundurinn er opinn
öllu áhugafólki um
umhverfismál.
VIKIIMGUR
STUTTUR
Hand knattleiksdeild
Æfingatafla veturinn
1992-1993
Yngri flokkar
Flokkur
2.-3. fl. karla
17-18 ára
15-16 ára
4. fl. karla
13-14 ára
5. fl. karla
11-12 ára
6. fl. karla
9-10 ára
7. fl. karla
8 ára og yngri
2. fl. kvenna
17-18 ára
3. fl. kvenna
15-16 ára
4. fl. kvenna
13-14 ára
5. fl. kvenna
Dagur
þriðjud.
fimmtud.
föstud.
miðvikud.
föstud.
laugard.
miðvikud.
föstud.
laugard.
'þriðjud.
fimmtud.
laugard.
þriðjud.
laugard.
mánud.
fimmtud.
laugard.
mánud.
miðvikud.
laugard.
mánud.
miðvikud.
laugard.
mánud.
þriðjud.
laugard.
Tími
21.50- 23.00
21.40- 23.00
17.15-18.30
19.30-20.30
20.00-21.40
15.00-16.00
19.30- 20.30
16.00-17.15
14.00-15.00
17.50- 18.40
16.00-17.00
12.30- 14.00
16.40- 17.50
12.00-13.20
19.00-19.50
18.00-19.40
18.00-19.15
17.15-18.30
20.30- 21.30
17.00-18.00
17.15-18.30
16.00-17.10
16.00-17.00
16.00-17.15
16.00-17.00
09.00-10.15
16.00-17.00
09.00-10.15
11-12 ára
6. fl. kvenna þriðjud.
10áraogyngri laugard.
Æfingar hófust 1. september, upplýsingar í
Víkinni, sími 813245.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 300-400 fm atvinnuhúsnæði í kjall-
ara á Tangarhöfða. Innkeyrsludyr og lofthæð
3,30 metrar.
Hagstæð leiga og góð staðsetning.
Upplýsingar í heimasíma 91-38616.
AUGLYSINGAR
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð miðvikudag-
inn 9. september 1992 sem hér segir:
1. Starmyri 3, Neskaupstað, þinglýst eign Hlöðvers S. Haraldsson-
ar og Ólafar B. Guðmundsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóös ríkis-
ins, S.G. Einingarhúsa hf. og Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna
kl. 14.00.
2. Strandgata 43, Neskaupstað, þinglýst eign Fiskverkunar Mána
hf., eftir kröfu Byggðastofnunar, Framkvæmdasjóðs, ístess hf.
og bæjarsjóðs Neskaupstaðar kl. 14.45.
3. Strandgata 45, Neskaupstað, þinglýst eign Mána hf., eftir kröfu
Byggðastofnunar og Framkvæmdasjóðs kl. 15.15.
Sýslumaðurinn i Neskaupstað,
4. september 1992.
Uppboð
Uppboð verða haldin á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15,
Vestmannaeyjum, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
1. Áshamri 69, 1. hæð A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Guðbjarg-
ar Óskar Hauksdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands,
miðvikudaginn 9. september 1992, kl. 13.30.
2. Áshamri 75, 1. hæð C, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Stjórnar
Verkamannabústaða Vestmannaeyja, eftir kröfu veðdeildar
Landsbanka Islands, miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 14.30.
3. Áshamri 75, 3. hæð E, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Stjórnar
Verkamannabústaða Vestmannaeyja, eftir kröfu veðdeildar
Landsbanka (slands, miðvikudaginn 9. september 1992 kl. 15.00.
4. Búastaðabraut 7, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ásdísar Gísla-
dóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, miðvikudaginn
9. september 1992, kl. 11.30.
5. Dverghamri 37, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gunnars Árna-
sonar, eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga, miðvikudag-
inn 9. september 1992, kl. 14.45.
6. Fjólugötu 21, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sigurðar Óskars-
sonar, eftir kröfu Steingrims Snorrasonar, miðvikudaginn 9. sept-
ember 1992 kl. 10.00.
7. Foldahrauni 42, 3. hæð A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sigur-
laugar L. Harðardóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Is-
lands, miðvikudaginn 9. september 1992, kl. 11.45.
8. Helgafellsbraut 25, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Valdimars
Guðmundssonar og Guðrúnar Eyland, eftir kröfum Vestmannaeyj-
arbæjar, Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja og rikissjóðs íslands, mið-
vikudaginn 9. september 1992, kl. 16.15.
9. Hrauntúni 3, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Guðnýjar S. Hilmis-
dóttur, eftir kröfu Islandsbanka hf., miðvikudaginn 9. september
1992, kl. 10.30.
10. Hrauntúni 18, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Eiðs Marinósson-
ar, eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, miðvikudaginn 9. september
' 1992, kl. 10.15.
11. Kirkjuvegi 26, neðri hæð og kjallara, þinglýst eign Margrétar
Ólafsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands og Ríkis-
útvarpsins, innheimtudeild, miðvikudaginn 9. september 1992,
kl. 13.45.
12. Kirkjuvegi 84, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gests H. Magnús-
sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, miðvikudaginn
9. september 1992, kl. 11.00.
13. Miðstræti 16, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Karls Kristmanns
Umboðs- og heildverslunar, eftir kröfum Búnaðarbanka Islands
og Samvinnusjóðs Islands hf., miðvikudaginn 9. september 1992,
kl. 15.30.
14. Skildingavegi 8 og nýbyggingu, þinglýst eign Fjölverks hf., eftir
kröfum Byggðastofnunar og innheimtu ríkissjóðs, miðvikudaginn
iS. september 1992, kl. 16.30.
15. Vestmannabraut 48A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ólafs
Andersen, eftir kröfum Lindar hf., Lífeyrissjóös Áusturlands og
Jóns Pálssonar, miðvikudaginn 9, september 1992 kl. 14.00.
16. Vestmannabraut 72, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ingu Rögnu
Guðgeirsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, mið-
vikudaginn 9. september 1992, kl. 11.15.
17. Vesturvegi 21, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Páls Róberts
Óskarssonar, eftir kröfum ríkissjóðs Islands og Ríkisútvarpsins,
innheimtudeild, miðvikudaginn 9. september 1992, kl. 14.15.
1. september 1992,
Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum,
Uppboð
þriðjudaginn 8. september 1992
Uppboð verða haldin á eftirtöldum fasteignum á skrifstofu emb-
ættisins Hafnarstræti 1, fsafirði, og hefjast þau kl. 14.00:
Arnardal neðri, (safirði, þingl. eign Ásthildar Jóhannsdóttur og Mar-
vins Kjarvals, eftir kröfum Landsbanka íslands og Búnaðarbanka
(slands, stofnlánadeild.
Brautarholti 6, ísafirði, þingl. eign Kristjáns Guðmundssonar, eftir
kröfu bæjarsjóðs (safjarðar.
Drafnargötu 11, Flateyri, þingl. eign Kristjönu Kristjánsdóttur og
Guðmundar Ö. Njálssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Dýrfirðingi (S 58, þingl. eign Þórðar Sigurðssonar, eftir kröfu Fisk-
veiðasjóðs Islands.
Goðatúni 14, Flateyri, þingl. eign Valdimars S. Jónssonar, eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs.
Hlíðarvegi 26a, (safirði, þingl. eign Guöfinnu B. Guðfinnsdóttur og
Þorbjörns Steingrímssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Is-
lands.
Seljalandsvegi 40, ísafirði, þingl. eign Guðmundar Helgasonar, eftir
kröfum Ríkissjóðs Islands og Bæjarsjóðs Isafjarðar.
Sigurvon IS 500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Lands-
banka (slands.
Silfurgötu 11, vesturenda, isafirði, þingl. eign Óðins Svans Geirsson-
ar, eftir kröfum Iðnlánasjóðs og Byggöjastofnunar.
Smárateigi 6, (safirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, eftir kröfu
Lífeyrissjóös Vestfirðinga.
Vallargötu 7, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar, eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka fslands.
Sýslumaðurínn á ísafirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15,
Vestmannaeyjum, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
1. Áshamri 75, 1. hæð F, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kristjáns
Ingólfssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, Ríkisút-
varps, innheimtudeildar og Sparisjóðs Vestmannaeyja, fimmtu-
daginn 10. september 1992 kl. 14.00.
2. Bárugötu 14, vesturenda, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kjart-
ans Bergsteinssonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins,
fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 11.15.
3. Heiðarvegi 9b, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Þorvaldar og Ein-
ars sf., eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, fimmtudaginn 10. septem-
ber 1992 kl. 13.30.R
4. Heiðarvegi 61, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ágústs Ólafsson-
ar, eftir kröfum Olíufélagsins hf., Bátaábyrgðarfélags Vestmanna-
eyja, Iðunnar, bókaútgáfu hf. og Kristjáns Ó. Skagfjörð, fimmtu-
daginn 10. september 1992 kl. 13.30.
5. Heimagötu 26, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Arthurs Bogason-
ar og Thongsri Wongpinij, eftir kröfum Atvinnutryggingasjóðs
útflutningsgreina og Radiomiðunar hf., fimmtudaginn 10. septem-
ber 1992 kl. 10.45.
6. Illugagötu 39, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sigurðar Elíasson-
ar, eftir kröfu Landsbanka íslands, fimmtudaginn 10. september
1992 kl. 13.00.
7. Vestmannabraut 46a, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Guðgeirs
Matthíassonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga,
fimmtudaginn 10. september 1992 kl. 13.15.
1. september 1992.
Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum.
Innrömmun
G Kristinsson
Gott úrval af rammaefni utan um
málverk, teikningar, vatnslita-,
pastel- og grafíkmyndir o.fl.
Er með spegilgler, sýrufrítt kar-
ton í mörgum þykktum ,stærð-
um og litum.
Fljót og góð þjónusta, vönduð
vinna.
Innrömmun G Kristinsson
Ánanaustum 15, simi21425.
Gallerí Guðmundar
Pastelmyndir, vatnslitamyndir
og neðansjávarlitmyndir.
Sjón er sögu ríkari.
Gallerí Guðmundar
Ánanaustum 15,sími21425.
rifjaður upp í leiðinni. Sögu-
áhugafólk ætti ekki að láta þessa
ferð fram hjá sér fara.
Fararstjóri: Baldur Sveinsson.
Verð í ferðirnar kr. 1.500,-. Frítt
fyrir börn að 15 ára aldri. Brott-
för frá Umferðarmiðstöðinni,
austan megin (komiö við í Mörk-
inni 6).
Ferðafélag (slands.
Flóamarkaður
í Herkastalanum
Kirkjustræti 2, þriðjudag og mið-
vikudag kl. 10-18. Góð föt fyrir
lítinn pening.
VEGURINN
* V Kristið samféiag
SmiAjuvegi 5, Kópavogi.
Samkoma kl. 21.00 fyrir ungt
fólk á öllum aldri. Mikill söngur,
gleði og prédikun orðsins.
Allir velkomnir.
„Öll veröldln fagni fyrir
Drottni... komið fyrir auglit
hans með fagnaöarsöng!**
FERDAFÉLAG
@ ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Dagsferðir Ferðafélags-
ins sunnudaginn 6. sept.:
1) Kl. 09 Skarðsheiði (1055
m)-raðganga 9a
Ekið inn Svínadal að Efraskarði
og gengið þaðan upp með
Skarðsá á Skarðsheiöi. Frábært
útsýni - skemmtileg gönguleið.
2) KI.09 Melabakkar -
Höfn, raðganga 9b
Ekið verður niður að Ási og
gengið til norðurs um Mela-
bakka að bænum Höfn. Mela-
bakkar þykja athyglisverðir
vegna þess að víða eru þeir tutt-
ugu til þrjátíu metra háir og
standa lóðréttir í sjó niður sem
hamrar væru, þótt varla sé i
þeim steinn.
Raögöngunum til Borgarness
lýkur sunnudaginn 19. sept. Ver-
ið með í lokaáföngunum - kynn-
ist landi ykkar með Ferðafélagi
Islandsl
Fararstjóri: Eiríkur Þormóðsson.
Spurning dagsins. Nefnið fornt
höfuðból i Leirársveit, sem
tengist sögu prentiistar á fs-
landi.
3) Kl. 09 Ökuferð um slóð-
ir Harðarsögu og Hólm-
verja
Ekið 'um sögusvið sagnanna,
m.a. umhverfis Skarðsheiði og
víöar og söguþráður sagnanna
UTIVIST
ítiCj i • -imi ó’ÁilO
Dagsferðir um helgina
Laugard. 5. september.
Kl. 10.30: Þerney og Engey.
Ekið í Víðines, gengið að Þern-
eyjarsundi og ferjað út í Þerney
og Engey. Brottförfrá BS(, bens-
ínsölu. Verð kr. 1400/1200.
Kl. 13.00: Siglt út í Engey. Brott-
för frá Miöbakka við Hafnarhús-
ið. Verð kr. 900/800.
Sunnud. 6. september.
Kl. 10.30: Selvogsgata. Gangan
hefst við Bláfjallaveginn og
gengið að Hlíðarvatni. Verð kr.
1800/1600.
Kl. 13.00. Brekka - Innri-Njarð-
vík-Vatnsnes. Rifjuð upp póst-
ganga Útivistar um þetta svæði
á síöasta ári. Pósthúsið í Kefla-
vík verður opnað. Rúta fylgir
hópnum. Verð kr. 1600/1400.
Brottför í ferðirnar frá BS( bens-
ínsölu, stansað á Kópavogs-
hálsi, f Garðabæ og við Sjóminja-
safnið í Hafnarfirði.
Sjáumst í Útivistarferð.
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænasamkoma 1 kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlen velkomnir.
Dagskrá vik Nnar framundan:
Sunnudagur brauðsbrotning kl.
11, Ræðumaður: Hafliði Krist-
insson. Almenn samkoma kl.
20.00. Ræðumenn: Hafliði Krist-
insson og Stephen Vodice.
Miðvikudagur: Bibliulestur kl.
20.30.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Laugardagur: Bænasamkoma
kl. 20.30.
Ath.: Samkomutrmi breytist til
kl. 16.30 sunnudaginn 13. sept.