Morgunblaðið - 05.09.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.09.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992 I DAG er laugardagur 5. september, 249. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð kl. 0.21 og síðdegisflóð kl. 13.17. Fjara kl. 5.19 og kl. 18.15. Sólarupprás í Rvík kl. 6.22 og sólarlag kl. 20.29. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 20.50. (Al- manak Háskóla íslands.) —. En þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesú sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið Iff í hans nafni. (Jóh. 20, 31.) KROSSGÁTA 1 2 ■ ■ 6 J i ■ U 8 9 10 m 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 kvendýr, 5 lengdar- eining, 6 op, 7 skóli, 8 lenija, 11 verkfæri, 12 belta, 14 tóbak, 16 þefaði. LÓÐRÉTT: — 1 kornabarn, 2 glat- ar, 3 fæði, 4 elska, 7 poka, 9 dugn- aður, 10 hátíða, 13 keyri, 15 mynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRETT: — 1 listar, 5 la, 6 gráð- ug, 9 kýr, 10 XI, 11 úr, 12 lin, 13 raga, 15 efa, 17 næðinu. LOÐRÉTT: — 1 lágkúran, 2 slár, 3 tað, 4 róginn, 7 rýra, 8 uxi, 12 lafi, 14 geð, 16 an. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. Dísarfell er farið til útlanda. í gær fór Dettifoss af stað til útlanda og togarinn Ör- firisey fór á veiðar. Leigu- skipin Zuppert og Nincop eru farin út aftur og eftirlits- skipið Fritjof er farið út aft- ur. ÁRNAÐ HEILLA OHára afmæli. í dag, 5. ÖU sept., er áttræður Svanþór Jónsson múrara- meistara, Hraunbæ 103, Rvík. Eiginkona hans er Sig- ríður Þorsteinsdóttir. Þau eru erlendis. bet Pétursdóttir, Þúfubarði 12, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Þorlákur Sigurðs- son. Þau taka á móti gestum á morgun, sunnudag, kl. 15-18 í Álfafelli, íþróttahús- inu við Strandgötu. /?r|ára afmæli. í dag, 5. OU sept., er sextug Sól- veig Þórunn Hervarsdóttir, Dalseli 31, Rvík. Eiginmaður hennar er Leifur Ásgrímsson. Þau eru að heiman í dag. fT /\ára afmæli. í dag, 5. t) U þ.m., er fimmtugur Ármann Guðjónsson, Sléttahrauni 12, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Jór- unn Ólafsdóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimili Hauka við Flatahraun kl. 17-20 í dag, afmælisdaginn. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1874 fæddist Guðmundur Guð- mundsson skáld, sem kallaður var Skólaskáld. Þennan dag árið 1910 tók berklahælið á Vífilsstöðum til starfa og þennan dag árið 1942 gerði þýsk flugvél loftárás á Seyðis- fjörð. LÍF og land, féiag áhuga- manna um umhverfismál heldur aðalfund sinn á morg- un, sunnudag kl. 16 í Nor- ræna húsinu. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um umhverfismál. VIÐEY. í dag kl. 14.15 verð- ur gengið um Austureyna og tekur gönguferðin hálfan annan tíma og farið um hin helstu kennileiti og að lokum verður sýndur fomleifaupp- gröfturinn við Viðeyjarstofu. KIWANISKLÚBBURINN Elliði, gönguhópurinn, fer sunnudag til Eyrarbakka og Stokkseyrar. Lagt af stað kl. 10 frá Osta-og smjörsöluhús- inu á Bitruhálsi. FORNBÍLAKLÚBBURINN er með dagskrá í dag kl. 13.30 á Lækjartorgi. Frá Kjarvalsstöðum aka nokkrir klúbbbílar niður í Miðbæ kl. 14.30 til að taka þátt í dag- skránni á Torginu. Henni lýk- ur kl. 17. KIRKJUSTARF_______ FELLA/HÓLABREKKU- SÓKNIR, félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi mánudag kl. 14.30: lesnir Davíðssálmar og Orðskviðir Salómons. Fyr- irbænastund í kirkjunni kl. 18. LAUGARNESKIRKJA. Guðsþjónusta í Hátúni lOb í dag kl. 11. Sóknarprestur. MINNINGARSPJÖLD MINNIN GARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfírði, Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildverslun Júlíusar Sveinbjömssonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavíkurapótek, Verslunin Geysir, Aðalstræti 2, Versl- unin EÍlingsen, Ánanaustum. Davíð Oddsson forsætisráðherra á þingi Fjórðungssambands Norðlendinga Fjáifesiingar á næsta ári þær minnstu um mjög langt skeið _ &32GJLqz Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 4. september - ‘10. september, að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavik: Neyöarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk'hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veítir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 I s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmísvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. s.621414. Akureyri: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kL 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. J9-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn aHa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhrínginn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki.þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök' áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fynr nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 683620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. $. 15111. Kvennaráðgjöfin: Símí 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.- föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, ki. 17-20 daglega. FBA-*amtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rlkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vtnalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind- in“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla dsga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kí. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- sphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgarog á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handrhasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) ménud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð- mundsson, sýning út septembermánuð. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er i Árnagarði við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtuni: Opið alia daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglegs nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonan Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhýsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: i júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðhohslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunrmd. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.