Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 SJOIMVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Einu sinni var í Ameriku (22:26). Franskur teiknimyndaflokkur. 18.30 ► Liria langsokkur (Pippi Lángstrump) (3:13). Leikinn sænskur myndaflokkur. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Auðlegð og ástríður(The Power, the Passion) (15:168). 16.45 P- 17.30 ► Dýrasögur. Ævintýri. 18.30 ► Tin Machine með David Nágrannar. Áströlsk 17.45 ► PéturPan.Teiknimynda- Bowie — Morrissey. Endurtekinn sápuópera sem segirfrá flokkur fyrir alla aldurshópa. þátturfrá síðastliðnum laugardegi lífi góðragrannavið 18.05 ► MaxGlick (5:26). Maxhef- þar sem sýnt er frá tónleikaferða- Ramsaystræti. ur komist að þeirri niðurstöðu að afi lögum. hansogammahafialdreiveriðung. - 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 ► Fjör í Frans (French Fields) (5:6). Breskur 22.25 ► íleitog 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Steinaldar- 20.35 ► Sjónarspil. í þættinum gamanmyndaflokkur. björgun. Slegist í mennirnir. verður kynnt erlent efni sem sýnt 21.25 ► Norðanbörn (Children of the North) (4:4). för með Hjálpar- Bandarísk verðurívetur. Umsjón: Guðmundur Breskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu sveit skáta í teiknimynd um Ingi Kristjánsson. eftir M.S. Power. Aðalhlutverk: Michael Gough ofl. Reykjavík í leit og Fred Flintstone. Atriði i þáttunum eru ekki við hæfi barná. björgun. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Eiríkur.Við- 21.00 ► Björgunarsveitin 21.55 ► Lög og regla (Law 22.45 ► Auðurog undir- 23.35 ► Svikamylla (Price of ogveður, frh. talsþáttur í þeinni útsend- (Police Rescue) (3:14). Leikin and Order) (3:22). Bandarísk- ferli (Mount Royal) (12:16). the Bride). Njósnamynd, eftir ^ Æ ingu. bresk-áströlsk þáttaröð um hin ursaKamálaflokkur. Fransk-kanadísur framhalds- eftirsögu spennusagnahöfund- f’Msröo 2 20.30 ► Visasport. Þar margvíslegu mál sem bjðrgunar- myndaflokkur um hina valda- arins Frederick Forsyth. Bönn- sem fjallað er um íþróttir sveit lögreglunnar þarf að fást gráðugu Valeur-fjölskyldu. uðbörnum. Lokasýning. w ” frá ýmsum sjónarhornum við. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP Stðð 2 Viðtalsþátlur Eiríks Jónssonar ■■■■ Á hveijum virkum degi, strax á eftir 19:19 fær Eiríkur QA 15 Jónsson til sín einn gest í viðtal í beinni útsendingu. Pjall- “D “ að er um málefni dagsins, stundum út frá öðrum sjónar- homum en við eigum að venjast. Það em ekki endilega stjórnmála- menn sem koma í heimsókn til Eiríks, gestirnir em jafn misjafnir og þættirnir eru margir. Þeir koma úr öllum þjóðfélagsþrepum og eru á öllum aldri en hafa það sameiginlegt að tengjast á einhvernn hátt málefni eða atburði sem er ofarlega á baugi þá stundina. Þættirnir eru að jafnaði tíu mínútur að lengd og alltaf í beinni útsendingu. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðlaug H. Ásgeirs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Af norræn- um sjónarhóli Tryggvi Gislason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig utvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Óli Alexander Fílibomm- bomm-bomm" eftir Anne-Cath. Vestly Hjálmar Hjálmarsson les þýðingu Hróðmars Sigurðsson- ar (8) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir. (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 26. þáttur af 30. Með helstu hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.) 13.15 Síðsumars. Jákvæður þáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Frumleiki Utvarpsþættir koma og fara. Sumir útvarpsþættir eru býsna lífsseigir, einkum tónlistar- þættir á borð við þátt Kristjáns Sigurjónssonar, Tengja, á Rás 2 og Stundarkorn í dúr og moll sem er á Rás 1 í umsjón Knúts R. Magnús- sonar. Sennilega eru þessir þættir hvað lífsseigastir af útvarpsþáttum og löngu orðnir hluti útvarpssym- fóníunnar líkt og veðurfréttirnar. En svo hljóma ábúðarmiklir þættir í útvarpinu sem endast vart vikuna. Hljóðlátir og fremur hversdagslegir þættir virðast þannig endast hvað best. Hinar Iitríku bombur springa með miklum hvelli inn í myrkrið. En þær eru líka bráðnauðsynlegar til að ijúfa hina vélrænu út- varpssymfóníu. Slíkar bombur springa alltaf annað slagið og sem dæmi má nefna þátt sem var á dagskrá Rásar 2 sl. iaugardag. Lífsfjör Stundum verða fjörlegir þættir 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (16) 14.30 Miðdegistónlist Eleftheria Kotzia leikur á gitar verk eftir Heitor Villa lobos, Kiriakos Giorginakis og Dimitri Fampas, 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Bréfaskriftir Gustavs Mahiers og Richards Strauss Seinni þáttur, Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- ' dóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn. Getum við lært eitthvað af trúarlifi Norðmanna? Umsjón: Friðrik Hilmarsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttír les Jómsvíkinga sögu (12) Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Islensk tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson - Könnun. Ingvar Jónasson leikur á lágfiðlu með Sinfóniuhljómsveit Islands; Guðmundur Emils- son stjórnar. (Hljóðritun Útvarpsins frá 1985.) - Þrjú nútimaljóð og Þrír gamansöngvar. Þuriður Baldursdóttir syngur, Kristinn Örn Kristinsson leikur með á píanó. (Hljóðritun Útvarpsins frá 1987.) 20.30 Af hverju bændaskóli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni í dags- ins önn). 21.00 Tónmenntir. Jacqueline du Pré Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Áður útvarpað á laugar- dag.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir, Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. full galgopalegir ef svo má að orði komast. Þá gleyma þáttarstjórar sér í tæknibrellum eða einkabröndur- um. En sl. laugardagsmorgun þegar þáttur Þorsteins J. Vilhjálmssonar, Þetta líf, átti að venju að hljóma á ljósvakanum var þar ókynntur þátt- ur í umsjón Valdísar Oskarsdóttur. í þættinum var mikið lífsfjör og á óvenjulegan hátt blandað saman innskotum úr bíómyndum og spjalli við bíógesti, meðal annars við unga bíógesti sem könnuðust ekki við Tarzan og Jane. Einn ungi bíógest- urinn mundi að vísu eftir því að Tarzan var í ... nærbuxum. Og annar gat þess að Tarzan ... borðar banana. En það er til lítils að rekja frekar þennan óvænta og frumlega dagskrárauka. Stundum eru skiln- ingarvitin býsna móttækileg fyrir slíkum galsa en aðra stund eru þau í dúr og moll. Leikstjörnur Þættir ríkissjónvarpsins um Fólk- 22.20 Jómsvíkinga saga Lestrar liðinnarviku endur- - teknir í heild. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttír 12.45 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stþr og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Úr ýmsum áltum. Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarp- að kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar 2.00 Fréttir. - Næturtónar 3.00 i dagsins önn. Umsjón: NN. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) ið í landinu virðast njóta vinsælda enda er hér á ferð rammíslenskt efni. Hlýtur brátt að líða að því að þáttarstjórar hafi spjallað við vel- flesta karla og kerlingar í landinu. Þættimir era annars misvel unnir. Þátturinn um Margréti Heigu Jó- hannsdóttur leikkonu, sem var á dagskrá sl. laugardagskveld undir stjórn Sigrúnar Sigurðardóttur, tókst vel. Þar var spjallið stutt, fjöldi mynda bæði af sviði og úr einkalífi leikkonunnar. En hér ber þess að gæta að vinsælir leikarar hafa oft leikið í sjónvarpsleikritum og því mikið myndefni innan seil- ingar. En þátturinn um Margréti Helgu kveikti hugmynd sem gæti ef til vill orðið að veruleika? Útvarpsleikhúsið bauð fyrir all- nokkru upp á eintalsþætti með þekktum leikurum. í þessum þátt- um tókst leikarinn gjarnan á við erfið hlutverk er kröfðust töluverðr- ar leikreynslu. Er ekki alveg upp- lagt að setja upp slíka einþáttunga 3.30 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Sigurbjörnsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæ- hólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Tónlist og leikir. Radíus kl. 11.30. 12.09 í hádeginu. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og SigmarGuðmundsson. Radiuskl. 14.30 og 18. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarpað frá Radio Luxemburg til morguns. Fréttir kl. 8, 11, 13, og 16. Á ensku kl. 9, 12 og 17. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunúfvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. í sjónvarpinu? Sjónvarpsrýnir er svolítið smeykur um að íslenskt sjónvarp standist ekki samkeppnina við erlendar stöðvar ef menn fram- leiða ekki ákveðinn fjölda sjón- varpsleikrita. En slík framleiðsla hefur ekki aukist að nokkru marki á seinustu árum. Þættirnir um Sögumennina sem eru nú á dagskrá ríkissjónvarpsins á sunnudagskveldi vísa veginn en þeir eru einskonar eintalsþættir. Hvernig væri að leita til ríkissjón- varpsstöðvanna á Norðurlöndunum um samstarf og jafnvel til BBC? Ef vel tekst til er næsta víst að slíkir einþáttungar myndu laða að sér færustu leikara jafnt austan hafs sem vestan. Þessir þættir gætu orðið einskonar hólmgöngu- raun leikarans og þannig smogið inn í sjónvarpsdagskrá um veröld víða. Ólafur M. Jóhannesson 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgas'on. 12.15 ísland - Amerika. Erla Frlðgeirsdóttir og Ágúst Héðínsson. Iþróttafréttir kl. 13. 14.00 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavik — Bandarikin siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Amerisk tónlist. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.10 Kristófer Helgason. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku í um- sjón Júliusar Brjánssonar. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 0.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Tveir með öllu á Bylgjunni. 6.00 Næturvaktin.' Fréttir i heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krístján Jóhannsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Péturs- son. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Rúnar Röbertsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. Draugasagan á miðnætti. 1.00 Næturlónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagar 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnl tónlist. Fréttir á heila timanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunkorn. Jóhannes Águst Stefánsson. 10.00 Heilshugar. Birgir Örn Tryggvason. 13.00 Sól í sinni. Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólalur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Óli Haukur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Tónlist. 19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 0.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.