Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 í DAG er þriðjudagur 29. september, 273. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.57 og síð- degisflóð kl. 20.16. Fjara kl. 3.50 og kl. 16.19. Sólarupp- rás í Rvík. kl. 7.31 og sólar- lag kl. 19.03. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 16. (Almanak Háskóla íslands.) Klappið saman lófum, all- ar þjóðir, fagnið fyrir Guði með gleðiópi. (Sálm. 47, 2.) 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 “Jf 11 ■r 13 14 1 L i JH 17 i LÁRÉTT: - 1 gætinn, 5 hest, 6 rauður, 9 væl, 10 frumefni, 11 hita, 12 skip. 13 biti, 15 fæði, 17 kvölds. LÓÐRÉTT: - 1 úlfynja, 2 tóbak, 3 smáseiði, 4 lélegri, 7 hátfðar, 8 dvelj- ast, 12 biðja um, 14 op, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 þula, 5 illt, 6 urða, 7 ha, 8 uggur, 11 se, 12 rós, 14 krói, 16 ýsunni. LÓÐRÉTT: - 1 þrumuský, 2 liðug, 3 ala, 4 alla, 7 hró, 9 gers, 10 urin, 13 sói, 15 óu. SKIPIISI_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu frá útlöndum Brú- arfoss, Dísarfell og leigu- skipið Nincop. Búrfell fór á ströndina og olíuskipið Helen Knudsen fór út aftur. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togaramir Baldur og Víðir komu inn til löndunar. Hofs- jökull fór á ströndina í gær- kvöld. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ára afmæli. í dag, OU þriðjudaginn 29. september, er áttræð Lív Jó- hannsdóttir, Silfurteigi 5 Rvík. Eiginmaður hennar var Eiríkur Guðlaugsson leigubíl- stjóri. Hún tekur á móti gest- um í safnaðarheimili Laugar- neskirkju á laugardaginn kemur, 3. október, kl. 17-19. FRÉTTIR_______________ AÐFARANÓTT mánudags- ins var frostlaust á landinu. Minnstur hiti var 3 stig á nokkrum veðurathugunar- stöðvum t.d. norður á Stað- arhóli. í Reykjavík var 7 stiga hiti um nóttina og 4 mm úrkoma. A sunnudag- inn var sólskin í höfuð- staðnum í rúmlega 2 klst. ÞENNAN dag árið 1796 fæddist Hjálmar Jónsson frá Bólu. Þennan dag árið 1906 var Landsíminn opnaður. í dag er Mikjálsmessa, tileink- uð Mikjáli erkiengli. Dagur- inn hefur líka annað nafn, segir í Stjömufræði/rímfræði: Engladagur. SÓKN/FRAMSÓKN. Sam- eiginleg spilakvöld félaganna heQast miðvikud í sóknar- salnum. Verður byrjað að spila kl. 20.30. Spilaverðlaun og kaffíveitingar. TOURETTE-samtökin halda aðalfund sinn annað kvöld kl. 20.30 í Lundey, Hótel Esju. HALLGRÍMSSÓKN, félags- starf aldraðra. Haustferð verður farin á morgun, mið- vikudag. Ekið verður um Heiðmörk og Kaldársel. Kaffiveitingar. Skráning í síma kirkjunnar 10745. GRINDAVÍK. Félagsstarf aldraðra í safnaðarheimili kirkjunnar hefst nk. fimmtu- dag, 1. okt., kl. 14 með helgi- stund í kirkjunni. Síðan verð- ur gengið í safnaðarheimilið og spiluð félagsvist. BARNAMÁL, áhugafélag um brjóstagjöf, vöxt og þroska bama, gengst fyrir umræðufundi um brjóstagjöf fyrir verðandi foreldra í kvöld kl. 20.30 að Lyngheiði 21, Kópavogi. Nánari upp. gefur Guðlaug í s. 43939. SENDIHERRA Rússlands, Júrí Reshetov, verður gestur MÍR á fundi í félaginu í fund- arsal félagsins, Vatnsstíg 10, annað kvöld kl. 20.30. Hann ætlar að spjalla um daginn og veginn og mál sem efst em á baugi í Rússlandi. Síðan verður sýnd kvikmynd frá borginni Súzdal. Fundurinn er öllum opinn. HRINGURINN í Reykjavík. Hádegisverðarfundur mið- vikudag kl. 13 í veitingahús- inu Skólabrú. HAFNARFJÖRÐUR, fé- lagsstarf aldraðra. Fimmtu- dag verður farin haustferð í Þjórsárdal kl. 9. Nánari uppl. gefur Húnbjörg í s. 53444. MOSFELLSBÆR, félags- starf aldraðra. í dag kynnir Þóra Sigurþórsdóttir leir- munagerð í dvalarheimili aldraðra, fyrir væntalega þátttakendur á námskeiði hennar. B.yijað er að taka á móti miðapöntunum vegna leikhúsferðar í Borgarleik- húsið 29. október. KÓPAVOGUR, félagsstarf aldraðra. Á morgun kl. 13 er opið hús í félagsheimili bæjar- ins. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13-17. DÓMKIRKJAN: Starf aldr- aðra. Fótsnyrting k. 13.30 í safnaðarheimilinu. Tímapant- anir í s. 13667. BÚSTAÐAKIRKJA: Fót- snyrting hefst fimmtudag 1. október. Upplýsingar í s. 38189. KIRKJUSTARF_______________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðaheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í dag. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar í dag kl. 10-12. Jó- hanna G. Guðjónsdóttir ný- ráðin safnaðarsystir Nes- kirkju segir frá djáknanámi sínu í Noregi. Kaffí og spjall. SEI/rJARNARNESKIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. MINNINGARSPJÖLP MINNIN G ARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek,_ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. Þetta þýðir ekkert, Stjáni minn. Kokksi er búinn að setja nýjar reglur. Það er ekki lengur táraflóð- ið sem gildir, heldur „rúmmálið“. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 25. september til 1. október, að báöum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apóteki, ÁHabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbaejar, Hateigsvegi 1, opið til kl. 22 alia daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lcknavakt fyrír Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230. Ney&arsími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112. Lcknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlcknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótiðir. Simsvari 68l04t. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Óncmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alncmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðst^ndendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspilalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem ferigið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabcr: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.50. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bcjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustóð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til H 18.30. Laugardaga Id. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HefnsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogld. 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga, Á virkum dogum frá Id. 8-22 og um helgar frá kL 10-22. Rauðakrouhúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætiaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö aHan sólarhringinn. S: .91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vestprvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus cska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og f/kniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhnnginn, e. 6112Ö5. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahusum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga Id. 9-19. MS-félag isiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styríctarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Sánsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sífjaspeHum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um éfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.— föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnafgötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamáta Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Rfkbútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttír kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. KvökJfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. KvöWfréttir ki. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhatói af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind- in" útvarnað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 a laugardögum og sunnudögum er sent yfiriit yfir fréttir hðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 tii 16 Qg kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Scngurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FcðinflardeHdin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feóra- og systkinatimi kl. 20-21. Aónr eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartcfcningadeikJ Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspitali: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreidra er kl. 16-17. - Borgarspltalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeiW og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fcðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeiW: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriœknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeiW aWraóra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Haf6teinn Guð- mundsson, sýning úl septembermánuö. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbófca- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, mióvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafni&: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbcjarsafn: Op*ð alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handrrtasýning er i Árnagarði við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn (Sigtúnl: Optð alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrcna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við EHiöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einare Jónssonar: Optð 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn aila daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: I júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ' Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug. Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.06-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 ogsunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmártaug í Mosfettssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45. (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.366 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 16-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavftur Opm mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kL 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. Id. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.