Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992
í DAG er þriðjudagur 29.
september, 273. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.57 og síð-
degisflóð kl. 20.16. Fjara kl.
3.50 og kl. 16.19. Sólarupp-
rás í Rvík. kl. 7.31 og sólar-
lag kl. 19.03. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.18
og tunglið í suðri kl. 16.
(Almanak Háskóla íslands.)
Klappið saman lófum, all-
ar þjóðir, fagnið fyrir Guði
með gleðiópi. (Sálm. 47,
2.)
1 2 3 4
■ m
6 7 8
9 “Jf
11 ■r
13 14 1 L
i JH
17 i
LÁRÉTT: - 1 gætinn, 5 hest, 6
rauður, 9 væl, 10 frumefni, 11 hita,
12 skip. 13 biti, 15 fæði, 17 kvölds.
LÓÐRÉTT: - 1 úlfynja, 2 tóbak, 3
smáseiði, 4 lélegri, 7 hátfðar, 8 dvelj-
ast, 12 biðja um, 14 op, 16 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 þula, 5 illt, 6 urða,
7 ha, 8 uggur, 11 se, 12 rós, 14
krói, 16 ýsunni.
LÓÐRÉTT: - 1 þrumuský, 2 liðug,
3 ala, 4 alla, 7 hró, 9 gers, 10 urin,
13 sói, 15 óu.
SKIPIISI_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær komu frá útlöndum Brú-
arfoss, Dísarfell og leigu-
skipið Nincop. Búrfell fór á
ströndina og olíuskipið Helen
Knudsen fór út aftur.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Togaramir Baldur og Víðir
komu inn til löndunar. Hofs-
jökull fór á ströndina í gær-
kvöld.
ÁRNAÐ HEILLA
Q/\ára afmæli. í dag,
OU þriðjudaginn 29.
september, er áttræð Lív Jó-
hannsdóttir, Silfurteigi 5
Rvík. Eiginmaður hennar var
Eiríkur Guðlaugsson leigubíl-
stjóri. Hún tekur á móti gest-
um í safnaðarheimili Laugar-
neskirkju á laugardaginn
kemur, 3. október, kl. 17-19.
FRÉTTIR_______________
AÐFARANÓTT mánudags-
ins var frostlaust á landinu.
Minnstur hiti var 3 stig á
nokkrum veðurathugunar-
stöðvum t.d. norður á Stað-
arhóli. í Reykjavík var 7
stiga hiti um nóttina og 4
mm úrkoma. A sunnudag-
inn var sólskin í höfuð-
staðnum í rúmlega 2 klst.
ÞENNAN dag árið 1796
fæddist Hjálmar Jónsson frá
Bólu. Þennan dag árið 1906
var Landsíminn opnaður. í
dag er Mikjálsmessa, tileink-
uð Mikjáli erkiengli. Dagur-
inn hefur líka annað nafn,
segir í Stjömufræði/rímfræði:
Engladagur.
SÓKN/FRAMSÓKN. Sam-
eiginleg spilakvöld félaganna
heQast miðvikud í sóknar-
salnum. Verður byrjað að
spila kl. 20.30. Spilaverðlaun
og kaffíveitingar.
TOURETTE-samtökin
halda aðalfund sinn annað
kvöld kl. 20.30 í Lundey,
Hótel Esju.
HALLGRÍMSSÓKN, félags-
starf aldraðra. Haustferð
verður farin á morgun, mið-
vikudag. Ekið verður um
Heiðmörk og Kaldársel.
Kaffiveitingar. Skráning í
síma kirkjunnar 10745.
GRINDAVÍK. Félagsstarf
aldraðra í safnaðarheimili
kirkjunnar hefst nk. fimmtu-
dag, 1. okt., kl. 14 með helgi-
stund í kirkjunni. Síðan verð-
ur gengið í safnaðarheimilið
og spiluð félagsvist.
BARNAMÁL, áhugafélag
um brjóstagjöf, vöxt og
þroska bama, gengst fyrir
umræðufundi um brjóstagjöf
fyrir verðandi foreldra í kvöld
kl. 20.30 að Lyngheiði 21,
Kópavogi. Nánari upp. gefur
Guðlaug í s. 43939.
SENDIHERRA Rússlands,
Júrí Reshetov, verður gestur
MÍR á fundi í félaginu í fund-
arsal félagsins, Vatnsstíg 10,
annað kvöld kl. 20.30. Hann
ætlar að spjalla um daginn
og veginn og mál sem efst
em á baugi í Rússlandi. Síðan
verður sýnd kvikmynd frá
borginni Súzdal. Fundurinn
er öllum opinn.
HRINGURINN í Reykjavík.
Hádegisverðarfundur mið-
vikudag kl. 13 í veitingahús-
inu Skólabrú.
HAFNARFJÖRÐUR, fé-
lagsstarf aldraðra. Fimmtu-
dag verður farin haustferð í
Þjórsárdal kl. 9. Nánari uppl.
gefur Húnbjörg í s. 53444.
MOSFELLSBÆR, félags-
starf aldraðra. í dag kynnir
Þóra Sigurþórsdóttir leir-
munagerð í dvalarheimili
aldraðra, fyrir væntalega
þátttakendur á námskeiði
hennar. B.yijað er að taka á
móti miðapöntunum vegna
leikhúsferðar í Borgarleik-
húsið 29. október.
KÓPAVOGUR, félagsstarf
aldraðra. Á morgun kl. 13 er
opið hús í félagsheimili bæjar-
ins.
FÉLAG eldri borgara. í dag
er opið hús í Risinu kl. 13-17.
DÓMKIRKJAN: Starf aldr-
aðra. Fótsnyrting k. 13.30 í
safnaðarheimilinu. Tímapant-
anir í s. 13667.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fót-
snyrting hefst fimmtudag 1.
október. Upplýsingar í s.
38189.
KIRKJUSTARF_______________
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í safnaðaheimilinu
Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í
dag.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund kl. 12. Orgelleikur í
10 mínútur. Fyrirbænir, alt-
arisganga og léttur hádegis-
verður. Biblíulestur kl. 14. Sr.
Halldór S. Gröndal annast
fræðsluna. Kaffiveitingar.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur virka daga kl. 18.
NESKIRKJA: Mömmumorg-
unn í safnaðarheimili kirkj-
unnar í dag kl. 10-12. Jó-
hanna G. Guðjónsdóttir ný-
ráðin safnaðarsystir Nes-
kirkju segir frá djáknanámi
sínu í Noregi. Kaffí og spjall.
SEI/rJARNARNESKIRKJA:
Foreldramorgunn kl. 10-12.
MINNINGARSPJÖLP
MINNIN G ARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek,_ Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
MINNINGARSPJÖLD Mál-
ræktarsjóðs eru seld í ísl.
málstöð, Aragötu 9.
Þetta þýðir ekkert, Stjáni minn. Kokksi er búinn að setja nýjar reglur. Það er ekki lengur táraflóð-
ið sem gildir, heldur „rúmmálið“.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 25. september
til 1. október, að báöum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apóteki, ÁHabakka 12.
Auk þess er Apótek Austurbaejar, Hateigsvegi 1, opið til kl. 22 alia daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Lcknavakt fyrír Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230.
Ney&arsími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112.
Lcknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlcknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótiðir. Simsvari 68l04t.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Óncmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alncmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðst^ndendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspilalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem ferigið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabcr: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.50.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bcjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustóð, simþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til H 18.30. Laugardaga
Id. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HefnsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogld. 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga, Á virkum dogum frá Id. 8-22 og um helgar
frá kL 10-22.
Rauðakrouhúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætiaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö aHan sólarhringinn.
S: .91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Simsvari gefur uppl. um
opnunartima skrifstofunnar.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vestprvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus cska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og f/kniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhnnginn, e. 6112Ö5. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeidi i heimahusum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga Id. 9-19.
MS-félag isiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styríctarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Sánsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sífjaspeHum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SAA Samtök áhugafólks um éfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.— föstud. kl.
13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnafgötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamáta Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Fréttasendingar Rfkbútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttír kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. KvökJfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. KvöWfréttir ki. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. í framhatói af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind-
in" útvarnað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og
14.10 a laugardögum og sunnudögum er sent yfiriit yfir fréttir hðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 tii 16 Qg kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Scngurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. FcðinflardeHdin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feóra- og systkinatimi kl. 20-21. Aónr eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunartcfcningadeikJ Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspitali: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreidra er kl. 16-17. - Borgarspltalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeiW og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fcðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeiW: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriœknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeiW aWraóra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Haf6teinn Guð-
mundsson, sýning úl septembermánuö.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbófca-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, mióvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafni&: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbcjarsafn: Op*ð alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handrrtasýning er i Árnagarði við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept.
kl. 14-16.
Ásmundarsafn (Sigtúnl: Optð alla daga 10-16.
Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norrcna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við EHiöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einare Jónssonar: Optð 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg-
myndagarðurinn opinn aila daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: I júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og
föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20. '
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug. Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.06-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 ogsunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar 9-15.30.
Varmártaug í Mosfettssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45.
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.366 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 16-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavftur Opm mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kL 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. Id. 7.10
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.