Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Þetta eru brúð- hjónin Sigríður Björk Gylfadóttir og Sigurður Loftsson. Þau voru gefin saman í Selfosskirkju 22. ágúst sl. af séra Kristni Ágúst Friðfinnssyni. Heimili þeirra er í. Steinsholti, Gnúpveijahreppi. Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Þetta eru brúð- hjónin Þorbjörg Sigurðardóttir og Sigurður Helgi Hlöðversson. Þau voru gefín saman í Laugarneskirkju 5. september sl. Prestur var séra Solveig Lára Guðmundsdóttir. Þau eru til heimilis í Engihjalla 23, Kópavogi. Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Þetta eru brúð- hjónin Kristín Björk Jóhannsdóttir og Guðmundur Gylfason. Þau voru gefin saman í Selfosskirkju 22. ágúst sl. af séra Kristni Ágúst Friðfinnssyni. Heimili þeirra er á Fossheiði 52, Selfossi. Ljósmyndarinn Jóhannes Long. HJÓNABAND. Þetta eru brúð- hjónin Brynhildur Gylfadóttir og Eiríkur Leifsson. Þau voru gefin saman í Selfosskirkju 22. ágúst sl. Prestur sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson. Heimili þeirra er á Bijáns- stöðum, Skeiðum. Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. Þann 4. september voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Karli Sigur- björnssyni Unnur María Þórarins- dóttir og Snorri Wium. Heimili þeirra er í Austurríki. RAÐAL/Gi YSINGAR Ritari á lögfræðistofu Ritari óskast á lögfræðistofu. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi unnið við tölvuritvinnslu og hafi ennfremur kunn- áttu í ensku, þýsku og dönsku. Góð laun fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. október nk. merktar: „Lögfræðistofa - 4959.“ ST.JÓSEFSSPÍTALimm HAFNARFIRÐI Staða aðstoðarlæknis á barnadeild Landa- kotsspítala er laus til umsóknar. Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. janúar 1993. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist til yfirlæknis barna- deildar, sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavík, 28. september 1992. St. Jósefsspítali, Landakoti. Staða lögíærðs f ulltrúa við embætti sýslumannsins í Reykjavík er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 19. október 1992. Umsóknir, ásamt meðmælum um fyrri störf, sendist sýslumanninum í Reykjavík, Skógar- hlíð 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. október nk. Reykjavík, 28. september 1992. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Myndlistarskóli Kópavogs Námskeið fyrir börn og unglinga. Fyrir fullorðna í teiknun, módelteiknun, mál- un, vatnslitamálun og leirmótun. Síðasti innritunardagar í dag og á morgun, miðvikudag, kl. 16-17 í síma 641134 eða á skrifstofu skólans, íþróttahúsinu, Digranesi v/Skálaheiði. Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í Þarabakka 3. Stjórnin. Félagsfundur verður haldinn í Vörubílstjórafélaginu Þrótti miðvikudaginn 30. september kl. 20.00 í Borgartúni 33. Fundarefni: 1. Atvinnumál. 2. Kosning fulltrúa á Landssambandsþing. 3. Önnur mál. Félagsskírteini eru afhent á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Mjög gott tækifæri! Heildverslun með 13 millj. kr. ársveltu til sölu á einstaklega hagstæðu verði. Sérlega góðir tekjumöguleikar. Mjög lítið lagerhald, auðveld- ur rekstur. Besti sölutíminn framuridan. Verð aðeins 1.700-1.900 þúsund krónur. Fyrirtækjamiðstöðin, sími 625080. Málfundafélagið Óðinn Málfundafélagið Óð- inn heldur félags- fund miðvikudaginn 30. sept. nk. kl. 20.30 í Valhöll, Háa- leitisbraut 1, kjall- arasal. Dagskrá: 1. Starfið framund- an: Kristján Guð- mundsson, formaður Óðins. 2. Kosning tveggja fulltrúa í uppstillingarnefnd. 3. Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra. 4. Umraeður. Kaffiveitingar. Stjórnin. Hjónanámskeið á vegum Fjölskylduþjónustu kirkjunnar Fyrirhugað er að halda námskeið um hjóna- bandið og fjölskyldulífið fyrir ung hjón og sambúðarfólk í Skálholtsskóla 6.-8. nóvem- ber og 13.-15. nóvember. Leiðbeinandi: Séra Þorvaldur Karl Helgason. Kostnaður kr. 15.000,- fyrir hjónin. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Fjöl- skylduþjónustu kirkjunnar í síma 623600 kl. 9-12 alla virka daga. Þrekæfingar skíðadeildar KR fyrir eldri félaga og trimm- hóp KR hefjast miðvikudaginn 30. september kl. 21.50 í KR- heimilinu, Frostaskjóli. Stjórnin. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Helgarferðir 2.-4. okt. 1. Þórsmörk, haustlltir (upp- skeruhátið og grillveisla). Pant- anir óskast staöfestar í síðasta lagi miðvikudaginn 30. sept. Ath.: Ferðafélagið nýtir allt gistipláss í Skagfjörðsskála vegna ferðarinnar. 2. Álftavatn v/Fjallabaksleið syðri. Gist í skála. Nánar auglýst síðar. Uppl. og farm. á skrifst. Mörkinni 6 (opið kl. 9-17). Ferðafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.