Morgunblaðið - 29.09.1992, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992
ÁRNAÐ HEILLA
Ljósmyndarinn Jóhannes Long.
HJÓNABAND. Þetta eru brúð-
hjónin Sigríður Björk Gylfadóttir
og Sigurður Loftsson. Þau voru
gefin saman í Selfosskirkju 22.
ágúst sl. af séra Kristni Ágúst
Friðfinnssyni. Heimili þeirra er í.
Steinsholti, Gnúpveijahreppi.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long.
HJÓNABAND. Þetta eru brúð-
hjónin Þorbjörg Sigurðardóttir og
Sigurður Helgi Hlöðversson. Þau
voru gefín saman í Laugarneskirkju
5. september sl. Prestur var séra
Solveig Lára Guðmundsdóttir. Þau
eru til heimilis í Engihjalla 23,
Kópavogi.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long.
HJÓNABAND. Þetta eru brúð-
hjónin Kristín Björk Jóhannsdóttir
og Guðmundur Gylfason. Þau voru
gefin saman í Selfosskirkju 22.
ágúst sl. af séra Kristni Ágúst
Friðfinnssyni. Heimili þeirra er á
Fossheiði 52, Selfossi.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long.
HJÓNABAND. Þetta eru brúð-
hjónin Brynhildur Gylfadóttir og
Eiríkur Leifsson. Þau voru gefin
saman í Selfosskirkju 22. ágúst sl.
Prestur sr. Kristinn Ágúst Frið-
finnsson. Heimili þeirra er á Bijáns-
stöðum, Skeiðum.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
HJÓNABAND. Þann 4. september
voru gefin saman í hjónaband í
Dómkirkjunni af séra Karli Sigur-
björnssyni Unnur María Þórarins-
dóttir og Snorri Wium. Heimili
þeirra er í Austurríki.
RAÐAL/Gi YSINGAR
Ritari
á lögfræðistofu
Ritari óskast á lögfræðistofu.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi unnið
við tölvuritvinnslu og hafi ennfremur kunn-
áttu í ensku, þýsku og dönsku.
Góð laun fyrir réttan aðila.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 7. október nk. merktar:
„Lögfræðistofa - 4959.“
ST.JÓSEFSSPÍTALimm
HAFNARFIRÐI
Staða aðstoðarlæknis á barnadeild Landa-
kotsspítala er laus til umsóknar.
Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. janúar 1993.
Umsóknir, með upplýsingum um námsferil
og fyrri störf, sendist til yfirlæknis barna-
deildar, sem veitir nánari upplýsingar.
Reykjavík, 28. september 1992.
St. Jósefsspítali,
Landakoti.
Staða
lögíærðs f ulltrúa
við embætti sýslumannsins í Reykjavík er
laus til umsóknar.
Staðan verður veitt frá 19. október 1992.
Umsóknir, ásamt meðmælum um fyrri störf,
sendist sýslumanninum í Reykjavík, Skógar-
hlíð 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. október nk.
Reykjavík, 28. september 1992.
Sýslumaðurinn í Reykjavík.
Myndlistarskóli Kópavogs
Námskeið fyrir börn og unglinga.
Fyrir fullorðna í teiknun, módelteiknun, mál-
un, vatnslitamálun og leirmótun.
Síðasti innritunardagar í dag og á morgun,
miðvikudag, kl. 16-17 í síma 641134 eða á
skrifstofu skólans, íþróttahúsinu, Digranesi
v/Skálaheiði.
Matreiðslumenn
Almennur félagsfundur verður haldinn í kvöld
kl. 20.30 í Þarabakka 3.
Stjórnin.
Félagsfundur
verður haldinn í Vörubílstjórafélaginu Þrótti
miðvikudaginn 30. september kl. 20.00 í
Borgartúni 33.
Fundarefni:
1. Atvinnumál.
2. Kosning fulltrúa á Landssambandsþing.
3. Önnur mál.
Félagsskírteini eru afhent á skrifstofu félagsins.
Stjórnin.
Mjög gott tækifæri!
Heildverslun með 13 millj. kr. ársveltu til sölu
á einstaklega hagstæðu verði. Sérlega góðir
tekjumöguleikar. Mjög lítið lagerhald, auðveld-
ur rekstur. Besti sölutíminn framuridan.
Verð aðeins 1.700-1.900 þúsund krónur.
Fyrirtækjamiðstöðin,
sími 625080.
Málfundafélagið Óðinn
Málfundafélagið Óð-
inn heldur félags-
fund miðvikudaginn
30. sept. nk. kl.
20.30 í Valhöll, Háa-
leitisbraut 1, kjall-
arasal.
Dagskrá:
1. Starfið framund-
an:
Kristján Guð-
mundsson, formaður Óðins.
2. Kosning tveggja fulltrúa í uppstillingarnefnd.
3. Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra.
4. Umraeður.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Hjónanámskeið á vegum
Fjölskylduþjónustu
kirkjunnar
Fyrirhugað er að halda námskeið um hjóna-
bandið og fjölskyldulífið fyrir ung hjón og
sambúðarfólk í Skálholtsskóla 6.-8. nóvem-
ber og 13.-15. nóvember.
Leiðbeinandi: Séra Þorvaldur Karl Helgason.
Kostnaður kr. 15.000,- fyrir hjónin.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Fjöl-
skylduþjónustu kirkjunnar í síma 623600
kl. 9-12 alla virka daga.
Þrekæfingar
skíðadeildar KR
fyrir eldri félaga og trimm-
hóp KR hefjast miðvikudaginn
30. september kl. 21.50 í KR-
heimilinu, Frostaskjóli.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Helgarferðir 2.-4. okt.
1. Þórsmörk, haustlltir (upp-
skeruhátið og grillveisla). Pant-
anir óskast staöfestar í síðasta
lagi miðvikudaginn 30. sept.
Ath.: Ferðafélagið nýtir allt
gistipláss í Skagfjörðsskála
vegna ferðarinnar.
2. Álftavatn v/Fjallabaksleið
syðri. Gist í skála. Nánar auglýst
síðar. Uppl. og farm. á skrifst.
Mörkinni 6 (opið kl. 9-17).
Ferðafélag Islands.