Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 39 _____________Brids__________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Mótaskrá Bridssambandsins 1992/93 Mótaskrá Bridssambands íslands fyrir veturinn ’92-’93 er nýkomin út. Þar er að finna dagsetningar á öllum íslandsmótum vetrarins, svæðamótum svæðanna og þau opnu mót sem félög- in standa fyrir og hafa verið ákveðin. Mótaskránni er dreifþ ókeypis til allra sem áhuga hafa og er hægt að nálg- ast hana á skrifstofu BSÍ í Sigtúni 9. 1992 10.—11.10. VISA — Bikarkeppnin. Und- anúrslit og úrslit- 10.-11.10. Úrtökumót Vestfjarða fyrir íslandsmót í sveitakeppni. 10.10. Norðuriandsmót í tvímenningi. 17.10. Minningarmót Einars Þor- finnssonar á Selfossi. 17.10. Hraðsveitarkeppni BSA í Nes- kaupstað. 18.10. Ársþing Bridssambands ís- lands. 24.-25.10. Opið mót (tvímenningur) á Akureyri. 30.-31.10. íslandsmót í einmenningi. 31.10. Árshátíð Bridsspilara. 31.10. Úrslit bikarkeppni BSA á Eg- ilsstöðum. 7.11. Guðmundarmót á Hvamms- tanga. 7.- 8.11. Reykjavíkurmót í tvímenningi — undanúrslit. 7.- 8.11. Austurlandsmót í tvímenningi á Egilsstöðum. 14.11. Stórmót Munans, Sandgerði. TVímenningur. 14.-15.11. íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi. 14.-15.11. Bridshátíð Vesturlands, Borg- amesi. 20.11. Landstvímenningur — Philip Morris. 21.11. Tvimenningur BS. Suður- lands. 21.-22.11. Norðurlandsmót vestra, sveitakeppni, Skagaströnd. 21.-22.11. Norðurlandsmót eystra f tví- menningi á Akureyri. Loðfóðraðir kuldaskór barna nýkomnir SKOSALAN, Laugavegi 1, gegnt Skólavörftustíg, sími 16584. Póstsendum. Teg. 1420 NAB- leður kr. 3.500 Litur: Rauður/blár. Stærðir: 22-28. Teg: 20 CHRIS Litur: Svartur m/rauðu, bláu eða grænu. Snjóheldir m/ríflás. Stæröir: 25-39. kr. 3.500 Litur: Dökkblár m/grænu og rauðu, rauður m/svörtu. Stærðir: 28-35. Kr. 3.990 Litur: Fjólublár/blár. Stærðir: 28-34. Teg: RUNNER kr. 2.990,- Teg: 101 NAB- leður 21.-22.11. Reykjavíkurmót í tvímenningi — úrslit. 21.-22.11. Reykjanesmót í sveitakeppni. 28.-29.11. Kauphallarmót BSÍ. 5.- 6.12. Firmakeppni Bridssambands íslands. 5.12. Guðmundarmót á Varmalandi (Vesturland). 27.12. Jólamót SPH og BH. 27.12. Jólamót Bridsfélags Suður- fjarða á Breiðdalsvík. 1993 15.-16.1. Sveitakeppni BS Suðurlands. 16.1. Norðurlandsmót vestra í tví- menningi. Siglufjörður. 16.1. Norðurlandsmót eystra í tví- menningi á Akureyri. 30.-1. Kristjánsmót, Sauðárkróki. 6.- 7.2. íslandsmót í parasveitakeppni. 5,- 7.2. Úrtökumót fyrir íslandsmót BSA sveitakeppni. 12.-15.2. BRIDSHÁTÍÐ 1993. 20.-2. Parakeppni Norðurlands vestra, Fljótum. 27.-28.2. íslandsmót kvenna í sveita- keppni — undanúrslit. Frá verðlaunaafhendingunni í bikarkeppninni í fyrra. Úrslitakeppn- in fer fram 10.-11. október nk. 27.-28.2. Vesturlandsmót í sveita- keppni. Stykkishólmur. 6. - 7.3. Reykjanesmót í tvímenningi, Sandgerði. 5.- 7.3. Norðurlandsmót í sveita- keppni, Akureyri. 12. -14.3. íslandsmót yngri spilara f svei- takeppni. 13. -14.3. íslandsmót kvenna í sveita- keppni — úrslit. 18.-21.3. ísiandsmót í sveitakeppni — undanúrslit. 3.- 4.3. Vesturlandsmót í tvímenningi á Akranesi. 7. -10.3. fslandsmót í sveitakeppni — úrslit. 10.4. Páskamót Bridsfélags Norð- fjarða, Neskaupstað. 22.-25.4. Islandsmót.f tvímenningi. 1.5. Vormót á Skagaströnd. 3. - 5.5. Austurlandsmót BSA f sveita- keppni á Egilsstöðum. 8. - 9.5. íslandsmót f parakeppni. _ 12.-13.6. Vestfjarðamót í sveitakeppni á Núpi. 4. - 5.6. Epson alheimstvímenningur. Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur áárinu 1991 og 1992: Lífeyrissjóðurinn Björg Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar Lífeyrissjóðurinn Sameining Lífeyrissjóður Sóknar Lífeyrissjóður trésmiða á Akureyri Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóður starfsfólks í veitingahúsum Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissjóður Suðurnesja Lífeyrissjóður verkafólks í Grindavík Lífeyrissjóður verkamanna á Hvammstanga Lífeyrissjóður verkstjóra Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Sameinaði lífeyrissjóðurinn Hafir þú ekki fengið yfirlit en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri ofangreindra lífeyris- sjóða eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en I. nóvember nk. Verði vanskil á greiðslum - iðgjalda í lífeyrissjóð, er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: Ellilífeyri - Makalífeyri - Barnalífeyri - Örorkulífeyri Gættu réttar þíns! í lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota, skulu launþegar, innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits, ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi, innan sömu tímamarka, leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega, er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.