Morgunblaðið - 29.09.1992, Page 39

Morgunblaðið - 29.09.1992, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 39 _____________Brids__________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Mótaskrá Bridssambandsins 1992/93 Mótaskrá Bridssambands íslands fyrir veturinn ’92-’93 er nýkomin út. Þar er að finna dagsetningar á öllum íslandsmótum vetrarins, svæðamótum svæðanna og þau opnu mót sem félög- in standa fyrir og hafa verið ákveðin. Mótaskránni er dreifþ ókeypis til allra sem áhuga hafa og er hægt að nálg- ast hana á skrifstofu BSÍ í Sigtúni 9. 1992 10.—11.10. VISA — Bikarkeppnin. Und- anúrslit og úrslit- 10.-11.10. Úrtökumót Vestfjarða fyrir íslandsmót í sveitakeppni. 10.10. Norðuriandsmót í tvímenningi. 17.10. Minningarmót Einars Þor- finnssonar á Selfossi. 17.10. Hraðsveitarkeppni BSA í Nes- kaupstað. 18.10. Ársþing Bridssambands ís- lands. 24.-25.10. Opið mót (tvímenningur) á Akureyri. 30.-31.10. íslandsmót í einmenningi. 31.10. Árshátíð Bridsspilara. 31.10. Úrslit bikarkeppni BSA á Eg- ilsstöðum. 7.11. Guðmundarmót á Hvamms- tanga. 7.- 8.11. Reykjavíkurmót í tvímenningi — undanúrslit. 7.- 8.11. Austurlandsmót í tvímenningi á Egilsstöðum. 14.11. Stórmót Munans, Sandgerði. TVímenningur. 14.-15.11. íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi. 14.-15.11. Bridshátíð Vesturlands, Borg- amesi. 20.11. Landstvímenningur — Philip Morris. 21.11. Tvimenningur BS. Suður- lands. 21.-22.11. Norðurlandsmót vestra, sveitakeppni, Skagaströnd. 21.-22.11. Norðurlandsmót eystra f tví- menningi á Akureyri. Loðfóðraðir kuldaskór barna nýkomnir SKOSALAN, Laugavegi 1, gegnt Skólavörftustíg, sími 16584. Póstsendum. Teg. 1420 NAB- leður kr. 3.500 Litur: Rauður/blár. Stærðir: 22-28. Teg: 20 CHRIS Litur: Svartur m/rauðu, bláu eða grænu. Snjóheldir m/ríflás. Stæröir: 25-39. kr. 3.500 Litur: Dökkblár m/grænu og rauðu, rauður m/svörtu. Stærðir: 28-35. Kr. 3.990 Litur: Fjólublár/blár. Stærðir: 28-34. Teg: RUNNER kr. 2.990,- Teg: 101 NAB- leður 21.-22.11. Reykjavíkurmót í tvímenningi — úrslit. 21.-22.11. Reykjanesmót í sveitakeppni. 28.-29.11. Kauphallarmót BSÍ. 5.- 6.12. Firmakeppni Bridssambands íslands. 5.12. Guðmundarmót á Varmalandi (Vesturland). 27.12. Jólamót SPH og BH. 27.12. Jólamót Bridsfélags Suður- fjarða á Breiðdalsvík. 1993 15.-16.1. Sveitakeppni BS Suðurlands. 16.1. Norðurlandsmót vestra í tví- menningi. Siglufjörður. 16.1. Norðurlandsmót eystra í tví- menningi á Akureyri. 30.-1. Kristjánsmót, Sauðárkróki. 6.- 7.2. íslandsmót í parasveitakeppni. 5,- 7.2. Úrtökumót fyrir íslandsmót BSA sveitakeppni. 12.-15.2. BRIDSHÁTÍÐ 1993. 20.-2. Parakeppni Norðurlands vestra, Fljótum. 27.-28.2. íslandsmót kvenna í sveita- keppni — undanúrslit. Frá verðlaunaafhendingunni í bikarkeppninni í fyrra. Úrslitakeppn- in fer fram 10.-11. október nk. 27.-28.2. Vesturlandsmót í sveita- keppni. Stykkishólmur. 6. - 7.3. Reykjanesmót í tvímenningi, Sandgerði. 5.- 7.3. Norðurlandsmót í sveita- keppni, Akureyri. 12. -14.3. íslandsmót yngri spilara f svei- takeppni. 13. -14.3. íslandsmót kvenna í sveita- keppni — úrslit. 18.-21.3. ísiandsmót í sveitakeppni — undanúrslit. 3.- 4.3. Vesturlandsmót í tvímenningi á Akranesi. 7. -10.3. fslandsmót í sveitakeppni — úrslit. 10.4. Páskamót Bridsfélags Norð- fjarða, Neskaupstað. 22.-25.4. Islandsmót.f tvímenningi. 1.5. Vormót á Skagaströnd. 3. - 5.5. Austurlandsmót BSA f sveita- keppni á Egilsstöðum. 8. - 9.5. íslandsmót f parakeppni. _ 12.-13.6. Vestfjarðamót í sveitakeppni á Núpi. 4. - 5.6. Epson alheimstvímenningur. Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur áárinu 1991 og 1992: Lífeyrissjóðurinn Björg Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar Lífeyrissjóðurinn Sameining Lífeyrissjóður Sóknar Lífeyrissjóður trésmiða á Akureyri Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóður starfsfólks í veitingahúsum Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissjóður Suðurnesja Lífeyrissjóður verkafólks í Grindavík Lífeyrissjóður verkamanna á Hvammstanga Lífeyrissjóður verkstjóra Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Sameinaði lífeyrissjóðurinn Hafir þú ekki fengið yfirlit en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri ofangreindra lífeyris- sjóða eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en I. nóvember nk. Verði vanskil á greiðslum - iðgjalda í lífeyrissjóð, er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: Ellilífeyri - Makalífeyri - Barnalífeyri - Örorkulífeyri Gættu réttar þíns! í lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota, skulu launþegar, innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits, ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi, innan sömu tímamarka, leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega, er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.