Morgunblaðið - 29.09.1992, Page 9

Morgunblaðið - 29.09.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 9 Til viðskiptavina Jóns Egilssonar iidl. VIÐ FLYTJUM 28.9.92. Löcjmannsstofá Jóti Egiísson fuff. KNARRARVOGUR 4-104 REYKJAVÍK SÍMI (91)683737 - KT. 200656-3349 VSK.NR. 3774 - FAX (91)683740 Fatahreinsun, Engihjalla 8, sími 641403. Hreinsum allan fatnað, gluggatjöld, rúmteppi o.fl. Blombera Blomberg þvottavélarnar hlutu hin eftireóttu, alþjóölegu IF hönnunarverölaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Við bjóðum nú gerð WA-230 með kostum, sem skapa henni sér- stöðu: * Tölvustýrður mótor * yfirúðun * alsjálfvirk magnstilling á vatni * umhverfisvænt spamaðarkerfi. Verð aðeins kr. 69.936 stgr. Aðrar gerðirfrá kr. 59.755 stgr. Einar Farestvett &Co.hff. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 pnny ulband - 4 hátalarar » 84 hestafíá véi * tölvustýrð fjölinnspýtinj* * 5 gíra beinskipting eða 1 tölvustýrð sjáiískipting * veltistýri ' rafknúnar rúðuvindur ' rafknúin samlæsing »litað gler » samlitir stuðarar og hliðarspeglar * hvaríakútur HYunoni tJw Njeí BIFREIÐAR & ...til fratntiðar IJVNDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13, SÍMI: 68 12 OO Ekki bara rúmmálsvandi Ágúst Einarsson, hagfræðiprófessor við Háskóla íslands, ritar grein í nýjasta tölublað Fiskifrétta, þar sem hann færir meðal annars rök að því að orsök of mikillar sóknar í fiskstofnana sé ekki eingöngu of stór fiskiskipafloti, eða „rúmmálsvandi" eins og forsætisráðherra hefur viljað kalla það. Ágúst bendir á að bætt tækni við veiðarnar auki einnig sóknarþungann. Þá leggur hann til að tekinn verði upp þriggja ára kvóti í stað þess að úthluta veiðileyfum til eins árs í senn. Slíkt muni auka hag- kvæmni við veiðarnar. Tæknivæðing eykur sóknar- þungann Agúst Einarsson segir í grein sinni: á ekki af fiskveiðistjómunar- kerfinu að ganga. Deiiur um það hafa ætið verið miklar þótt þær væru harðari hér á árum áður, þegar fjölmargir töldu fiskifræðinga hafa rangt fyrir sér i mati á fiski- stofnunum. Þær raddir em nú orðnar fáar og flestir innan sjávarút- vegsins viðurkenna að fiskurinn í sjónum er í ríkum mæli ofveiddur. Menn tengja oft fjölda skipa við ofveiði og finnst hægt ganga að minnka flotann. Víst er það rétt, en þó er annar þáttur sem hefur aukið sóknar- þungann mun meira en menn gera sér almennt grein fyrir. Hér er átt við hina miklu tæknivæðingu við veiðamar. Þróunin í fiskileitartækjum og veiðarfærum síðasta ára- tug hefur verið gríðar- lega mikil. Nákvæm stað- setning á fiskimiðum og möguleikar þess að fylgj- ast með fiskinum í sjón- um hafa aukizt verulega. Einnig hafa veiðarfæri batnað í þeim skilningi að þau em mun afkasta- meiri og liprari. Þessi tækniþróun hef- ur leitt til þess að fiskur- inn á sífellt minni mögu- leika í sinni lífsbaráttu. Togari nú eða 100 tonna bátur em ólíkt afkasta- meiri en sömu skip fyrir 10 árum. Að þessu er ekki gef- inn gaumur sem vert væri heldur er einblint á rúmlestatölu flotans eða fjölda flskiskipa. Sjálf- sagt er þetta ein af orsök- um þess að hægar hefur gengið að byggja upp þorskstofninn en menn ætluðu.“ Fiskifræðing- ar með jarð- samband Ágúst gerir einnig fiskifræðina að umtals- efni: „Hjá Kanadamönn- um sést vel hvemig farið getur ef ekki er gætt varkámi og tekið mið af tillögum vísindamanna. Þeir urðu að banna þorskveiði um langan tíma og er orsökin of- veiði. Auðvitað vita fiski- fræðingar ekki allt um hegðun náttúrunnar í hinu flókna kerfi fiski- stofna. Hins vegar er öruggt að þeir kunna skil á því sem mannleg þekking veit nú og reyna af alefli að þróa sín vís- indi þannig að sem ná- kvæmastar niðurstöður fáist. Menn skyldu ekki ætla annað en að reynt sé að fella almenna þekk- ingu og reynslu sjó- manna, auk annarra, að þessum fræðum. Vinnubrögð Bjama Sæmundssonar og fleiri frumheija vörðuðu veg- inn. Dettur einhveijum í hug að maður eins og Jakob Jakobsson, sem er alinn upp við og á sjó taki ekki tíllit til skyn- samlegra ábendinga sjó- manna og annarra reyndra manna? Við ætt- um að þakka fyrir það að fiskifræðingar okkar em langflestir með traust jarðsamband við starfandi aðila. Það að niðurstöðumar falla ekki öllum alltaf í geð er ekki aðferðunum eða mönn- unum að kenna. Oft em boðberar válegra tíðinda hafðir fyrir rangri sök. Hins vegar ættu þeir að útskýra betur fræði sín, segja hve mikil óvissa sé bundin ráðleggingum þeirra, skýra betur hvaða stuðla þeir nota við breytíngar á ýmsum stærðum og hvemig þeir breytast ár frá ári.“ Kvótitil þriggjaáraí stað eins Loks er gripið niður í grein Ágústs þar sem hann fjallar um kvóta tíl Iengri tíma: „Undirritað- ur hefur stundum sett fram þá ósk að kvótar verði ekki gefnir út til eins árs í senn heldur tíl þriggja ára. Þetta myndi gerbreyta öUu rekstrar- umhverfi í sjávarútvegi tíl hins betra. Allar áætl- anir yrðu nókvæmari og menn sæju yfir rekstur sinn tíl nokkurra ára, en einmitt skammsýnin, sem er m.a. háð hinu stutta kvótatímabili, veldur miklu fjárhagslegu tjóni. Hér þarf samvinnu fiskifræðinnar og liag- fræðinnar við að móta hagkvæma lengd á kvótatímabiU. Vitanlega verður sveigja að rikja i slíkri kvótaúthlutun, ef aðstæður breytast skyndilega, en fiskifræð- in verður sifeUt áreiðan- legri.“ AUGLYSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1980-2.fl. 25.10.92-25.10.93 kr. 253.261,54 1981-2.fl. 15.10.92-15.10.93 kr. 154.561,88 1982-2.fl. 01.10.92-01.10.93 kr. 108.155,69 *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, september 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.