Morgunblaðið - 29.09.1992, Síða 12

Morgunblaðið - 29.09.1992, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 Heilsugæslustöðinni á Húsavík færð gjöf Húsavík. Krabbameinsfélag Suður-Þingeyinga hefur með stuðningi frá Kvenfélagi Mývatnssveitar og Reykdæla fært Heilsugæslustöðinni á Húsavík að gjöf tæki til frystingar á húðmeinum, þá þau eru fjarlægð. Sigurður V. Guðjónsson yfir- læknir skýrði fréttamönnum frá notkun þessa tækis og sagði það mjög hentugt og mikilsvert fyrir heilsugæslustöðina að eignast það, þó ekki væri það stórt. Ólafur Erlendsson þakkaði gjöf- ina og sagði að þau væru orðin mörg tækin sem kvenfélögin í sýsl- unni hefðu gefíð og slíkar gjafir væru sérstakiega kærkomnar þegar fjárhagi sjúkrahúsanna og heilsu- gæslustöðva væri það þröngur stakkur sniðinn að lítið væri fé til tækjakaupa. - Fréttaritari Morgunblaðið/SPB Kvenfélagskonur og yfirlæknir við afhendingu tækisins. Námskeið í kripalujóga JÓGASTÖÐIN Heimsljós heldur niorgunnámskeið í kripalujóga sem hefst nú í byijun október ef næg þátttaka fæst. Mikil aðsókn hefur verið að byij- endanámskeiðum hjá Heimsljósi í allt sumar og haust. Kennt er á eftirmið- dögum og á kvöldin. Talsvert hefur verið beðið um morgunnámskeið og á nú að verða við þeim óskum. Kennt verður í Skeifunni 19 á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8.30-10.00 og stendur námskeiðið í fjórar vikur. (Fréttatilkynning) Opið mánud. og þriðjud. frá 9-20 - Aðra virka daga frá kl. 9-18. SELJENDUR ATHUGIÐ! VANTAR EIGNIR - KOMUM OG VERDMETUM SAMDÆGURS MAKASKIPTI - MAKASKIPTI Seljendur - kaupendur athugið! Vegna fjölda fyrirspurna um eignaskipti að undanförnu, höfum við ákveðið að gefa viðskiptavinum okkar kost á því að skrá eign sína á söluskrá þar sem eingöngu er leitað eftir eignaskiptum. Einbýli - raðhús Sævargarðar. Fallegt raðh. á 2 hæðum ásamt innb. bílsk. Samt. 205 fm. 3 svefnherb., arinn í stofu. Sólskáli. Fal- legt útsýni. Verð 14,9 millj. Bakkasel. Mjög fallegt raðh. á tveimur hæðum 172 fm nettó ásamt bílsk. 4 svefnherb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 11,9 millj. Helgubraut - Kóp. Faiiegt raðh. á tveimur hæðum ásamt rými í kj. m. sérinng. Mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Fallegar innr. Verð 15,3 millj. Asbúð. Fallegt raðh. á tveimur hæð- um 166 fm nettó ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Góðar innr. Falleg ræktuð lóö. Verð 16,8 millj. Leiðhamrar. Stórglæsil. einbhús á einni hæð 199,2 fm ásamt innb. bílsk. Húsiö er fullfrág. að utan sem innan og allt mjög'Vandað. Verð 25,0 millj. Reykás. Raðhús á 2 hæðum, samt. 197 fm nettó ásamt bílsk. Áhv. hagst. lán ca. 8 millj. Verð 12,8 millj. Vesturfold Glæsil. einbhús samtals 228 fm ásamt tvöf. bilsk. Einstök staðs. Áhv. hagst. lán ca 6,0 millj. Verð 21,5 millj. Smárahv. Hf. Einbhús á tveimur hæðum samtals 183 fm nettó ásamt 50 fm kj. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 11,4 millj. Otrateigur. Glæsil. raðh. á tveim- ur hæðum ásamt kj. og bílsk. Suðurver- önd og svalir. Fallegur garður. Verð 13,9 millj. Holtasel. Glæsil. parh. á tveimur hæðum, 216 fm nettó ásamt kj. 5 svefnh. Verð 17,0 millj. Logafold. Fallegt einbhús á einni hæð, 135 fm ásamt 65 fm bílsk. Fráb. útsýni. Verð 16,5 millj. Suðurhl. Kóp. Fallegt parhús á þremur hæðum ásamt innb. bílsk. sam- tals 240 fm. Sér 2ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. hagst. lán ca 7,2 millj. Verð 12,9 millj. Grenibyggð. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 138 fm. Skipti koma til greina 3ja-4ra herb. íb. á Akureyri. Áhv. 6,7 millj. Verð 10,6 millj. Álfaheiði - Kóp. Fallegt einb- hús á tveimur hæðum 140 fm ásamt bflsk. Fráb. staðs. Verð 15,7 millj. Stekkjarsel. Mjög fallegt einbhús, 218,6 fm ásamt tvöf. bílsk. 5 svefnh. Frábær staðs. Verð 18,5 millj. Seljahverfi. Fallegt raðh. sem er tvær hæðir og kj. 187,6 fm. Mögul. á 6-7 svefnh. Áhv. hagst. lán ca 7,2 millj. Skipti koma til greina á 2ja-4ra herb. íb. Verð 12,4 millj. 5-6 herb. og hæðir Háteigsvegur. Mjög faiieg 119 fm hæð ásamt 32 fm bílsk. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Sjónvarpshol, borðst. Parket. Verð 12,9 millj. Suðurbraut Kóp. Falleg neðri sérh. 111 fm nettó ásamt 37 fm bílsk. 3 svefnherb. Tvær stofur, aukaherb. í kj. Gróðurhús m. heitum potti. Verð 10.5 millj. Efri sérhæð - Hraun- braut, Kóp. Glæsil. efrisérh. 145 fm nettó ásamt 33 fm bílsk. i tvíb. 4 svefnh. Einstakl. glæsil. útsýni. Verð 12.5 millj. Orrahólar. Mjög falleg 5 herb. íb. á tveimur hæðum, samtals 122 fm. Fal- legt útsýni. Ákv. sala. Verð 8,9 millj. Hörgshlíð - sérhæð Stórglæsil. efri sérhæð 170 fm í nýl. húsi ásamt stæði í bilg. íb. er fullfrág. og einstakl. vönduð. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Sjón er sögu ríkari. Aifholt Hf. Falleg 6 herb. íb. á tveimur hæðum samtals 130 fm. 4 svefn- herb., þvottah. og búr innaf eldh. Áhv. veðd. ca 5,0 millj. Skipti á 3ja herb. ib. mögul. Verð 10,5 millj. Geithamrar. Falleg 4ra-5 herb. endaíb. á tveimur hæðum m. risi. Bílsk. 28 fm. Fallegt útsýni. Sérinng. Áhv. 2,2 millj. Verð 10,9 millj. 4ra herb. Markarvegur. Mjög falleg og rúmg. 4ra herb. ib. 133 fm á 2. hæð í þriggja hæða húsi ásamt 30 fm bílsk. Fallegar innr. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 12,5 millj. Dunhagi. 4ra herb. íb. á3. hæð, 108 fm nettó. Suðursv. Frábær stað- setn. Verð 8,2 millj. Þverbrekka. Falleg 4-5 herb. íb. á 2. hæð. 102 fm nettó. í lyftuh. Suð- ursv. Verð 7,4 millj. íbúðin er laus. Stelkshólar. Góð 4ra herb. íb. á jarðh. Sér suöurlóð. Verð 7,5 millj. Kaplaskjólsvegur. Faiieg 4-5 herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. i kj. 3 svefnherb. Stórar stofur. Laus fljótl. Verð 9,7 millj. Nóatún - glæsieign. Giæsii. 4ra herb. íb. á sléttri jarðh. í nýl. húsi 105,3 fm nettó. Sérinng. Áhv. veðd. 3,0 millj. Verð 11,2 millj. Hraunbær. Mjög glæsil. 4-5 herb. 4ra herb. íb. 118,5 fm nettó á 2. hæð (efstu) í 4ra-íb. stigagangi. Ákv. sala. Kaldakinn - Hf. Mjög falleg 4ra herb. íb. á jarðhæð 92,5 fm nettó. 3 svefnherb. Fallegar innr. Parket á gólf- um. Suðurverönd. (b. í toppstandi. Verð 8,5 millj. Ofanleiti. Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 104 fm nettó á 3. hæð ásamt bílsk. Tvennar svalir. Áhv. hagst. lán ca 5,9 millj. Verð 10,9 millj. Hjallabraut - Hf. Rúmg. 4ra herb. íb. 123 fm nettó á jarðh. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 8,6 millj. Tómasarhagi. Falleg neðri sérh. í þríb. 100 fm ásamt bílskrétti. Frábær staðs. Verð 10,7 millj. Vesturberg - 4ra. Mjög falleg 4ra herb. íb. 100 fm nettó í verðlauna- húsi. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,9 millj. Háaleitisbraut - 4ra. Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Stór stofa og borðstofa. Suðursv. Parket. Flísar. Lundarbrekka - Kóp. Falleg 4ra herb. endaíb. 100 fm nettó á 2. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Verð 7,9 millj. Garðhús. 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum samtalsa 127 fm. (b. er rúml. tiib. u. trév. Verð 8,7 millj. Kleppsvegur. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. 101 fm nettó. Verð 7,4 millj. Hrafnhólar. Falleg 4ra herb. íb. 94 fm nettó á 2. hæð í lyftuh. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,8 millj. 3ja herb. Hraunbær. Góö 3ja herb. íb. 65 fm nettó á jarðhæð i góðu steinh. Suður- verönd. Verð 5,9 mlllj. Vesturberg. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 74 fm nettó. Stutt i alla þjón. Hagst. verð. Ákv. sala. Engihjalli. Falleg 3ja herþ. ib. á 3. hæð 88 fm nettó. Suðvestursv. Glæsi- legt útsýni. Verð 6,7 millj. Engihjalli. Mjög falleg 3ja herb. ib. 80 fm nettó á 8. hæð í lyftuh. Parket. Glæsil. útsýni. íb. er laus til afh. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. Hátún. Mjög falleg 3ja herb. ib. 93,4 fm í kj. Parket. Fallegar innr. Verð 6,8 milij. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. fb. á 2. hæð í nýklæddu steinhúsi. Suð- ursv. Verð 6,9 millj. Hrafnhólar. 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftublokk. Áhv. 3,7 millj. veðdeild. Verð 5,9 millj. Hrísmóar. Mjög falleg 3ja herb. íb. 81 fm nettó á 1. hæð í lyftuh. Tvennar svalir. Verð 8,4 millj. Jöklafold. Falleg 3ja herb. endaíb. 83 fm nettó á 3. hæð. Þvottah. i ib. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 8,5 millj. Austurberg. Falleg 3ja herb. endaíb. 77 fm nettó ásamt bílsk. Áhv. hagst. langtímalán. Verð 7,0 millj. Krummahólar. 3ja herb. íb. 74,5 fm nettó á 5. hæð í fallegu lyftuh. ásamt stæði í bílageymslu. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,7 millj. Vl'ðimelur. Falleg 3ja herb. 87 fm ib. í kj. Parket. Hagst. lán áhv. Ákv. sala. Verð 6,9 millj. Efstihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 79,2 fm nettó á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Fallegar innr. Verð 6,9 mlllj. Hringbraut - Hf. Mjög faiieg 3ja herb. risíb. í fjórb. 80 fm nettó. Verð 5,8 millj. Leirutangi. 3ja-4ra herb. ib. 92,b fm nettó á jarðh. í fjórb. Sérinng. Verð 7,2 millj. Tjarnarbraut - Hf. 3ja herb. ib. 77 fm í kj. Sérinng. Ákv. sala. íb. er laus. Verð 4,2 millj. 2ja herb. Hrísrimi. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Áhv. veðd. 5,1 millj. Verð 7,3 millj. Hátún. Stórglæsil. 2ja herb. ib. 68,5 fm nettó á 9. hæð (efstu). Glæsil. út- sýni. Verð 7 millj. Alfatún. Mjög falleg 2ja herb. íb. 3 fm nettó. á 2. hæö Parket. Fallegar innr. Áhv. 3,6 millj. veðd. Verð 6,6 millj. Vallarás. Stórgl. 2ja herb. íb. 52,4 fm nettó á 4. hæð í lyftuh. Parket. Falleg- ar innr. Hagst. lán. Verð 5,8 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. ib. 62,2 fm á 10. hæð. Stórglæsil. útsýni. Park- et. Verð 5,4 millj. Krummahólar. Mjög glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Verð 5,3 millj. Krummahólar Mjög falleg 2ja- 3ja herb. íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Glæsil. útsýni. Verð 5,5 millj. Keilugrandi. Mjög falleg 2ja herb. 52,2 fm nettó á 3. hæð (2. hæð) ásamt stæði í bilageymslu. Laus strax. Verð 6,4 millj. Hvassaleiti. Mjög falleg 2ja herb. íb. 70 fm nettó á jarðh. Lítið niðurgr. Áhv. veðd. ca 3,4 millj. Verð 5,9 millj. Langholtsvegur. Falleg ósamþ. einstaklíb. 32 fm nettó á 2 hæðum. (b. er öll nýstands. Áhv. lífeyr- issj. 1,3 millj. m. 5,5% vöxtum. íb. er laus. Verð 2,9 millj. Víkurás. Falleg 2ja herb. íb, 58,8 fm nettó á 3. hæð. Fallegar innr. Park- et. Seljendur borga klæðningu utanhúss og allan frág. á lóð. Verð 5,6 millj. I smíðum Grasarimi. Parhús á tveimur hæð- um ásamt innb. bflsk. Samt. 177 fm nettó. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Verð 8,3 millj. Berjarimi. Fallegt parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Húsið afh. tilb. utan, fokh. innan. Verð 8,3 millj. Lindarberg Hf. parhús á 2 hæðum ásamt innb. bílsk, 216 fm nettó. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 5,7 millj. húsbr. Verð 8,9 millj. Lækjarsmári - Kóp. ErJm með i sölu glæsilegar 2ja-5 herb. íbúðir á mjög góðum stað í jaðri Suðurhlíða. Traustur byggingaraðili. Óskar Ingvason múrarameistari. Aftanhæð - Gbæ. ise.s fm raðh. m. bílsk. Hrísrimi V. 9,7 m. 144 fm neðri sérh. i tvíb. + bílsk. Dalhús. Endaraðh. á tveimur hæð- um, alls 200 fm. Ibúðir fyrir aldraða Sólvogur jin n n iMM D □ 3 n n M m n ra □ •H'i-M m n ra □ mú ty m n in □ sþ s m n tn □ Erum með í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýbyggingu Sól- vogs, Fossvogi. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan sem inn- an þ.m.t. sameign. Mjög gott útsýni ásamt suð-vestursvölum. Á 1. hæð I húsinu verður íbúð fyrir húsvörð, salur sem í verður ýmis þjónusta, gufubað, sturtur, búningsklefar, heitir pottar o.fl. Þá verður sameiginleg setustofa á 5. hæð og samkomu- og spilasalur á 8. hæð. Teikn. og aðrar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.